Þjóðviljinn - 11.07.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.07.1964, Blaðsíða 6
€ StDA ÞlðÐVniINN ! i ( I ! i ! ! ! I ! | hádegishitinn rj|fi moo^gjiraB skipin * UitTnnHM «i wN alla rlrk» daa» fclukfesa N-IS- 20. laucardafia tlutóan t.lft- 16 e« aimmidan ki 16-16 ★ Klukkan tólf var hæg suð- austan átt hér á landi, víða var létt-skýjað á Norðurlandi og á Vestfjörðum, en dálítil úrkoma á suðurströndinni til Austfjarða. Á Grænlandshafi er lægð, sem þokast austur. útvarpið til minms ★ I dag er laugardagur 11. júíí. Benediktsmessa. Árdeg- isháflæði kl. 7.36. Þjóðhátíðar- dagur Mongólíu. — Alþingi afnumið 1800. •k Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnarfirði dagana 11.—13. júll annast Bjami Snæbjöms- son læknir, sími 50245. ★ Næturvörzlu í Hafnariirði annast í nótt Eiríkur Bjöms- son læknir. sími 50235. ★ Blyoavarðstofau ( Hefhro- vemdarstððinni er opin allan •ólarhringinn. Næturlæknir i sama etað Idukkan 18 tii 8 Sfmi 9 13 80. ★ BlBkftrQlOlð ot •lúfermMf- relðln •íml 11100. ★ Mtrwrlea efmi 11166. ★ NerSarlæknii refel dh nema taueardaga Khifefe- 16-11 - Rimi 11516 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin (Jónas Jón- asson). 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: — Helgi Þorláksson velur sér plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Kórsöngur: Karlakór Keflavíkur syngur. Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Einsöngv.: Haukur Þórð- arson og Guðjón Hjör- leifsson. Við hljóðfærið: Ásgeir Beinteinsson. 20.40 Leikrit: Gömul kynni e. John van Druten. Þýð- andi: Ingibjörg Stephen- sen. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. flugið ★ Flugfélag Isiands. Milli- landaflug: Millilandaflugvél- in Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kL 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kL 22.20 í kvöld. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag: er á- ætlað að fljúga til Akureyrar Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógarsands og Egilsstaða. Á morgun: er áætlað að Ðjúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða. ísafjarðar og Vest- mannaeyja. ★ Loftleiðir h.f. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New Yórk kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til New York kl. 02.15. Ei- ríkur rauði er væe.tanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Þor- finnur karlsefni er væntan- Iegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til' New York kl. _01.30. Flugsýn. Flogið til Norð- fjarðar kl. 9.30. QflD ItewSDdl® „Þér skuiuð ekki halda, að ég sé sjóræningi", bætti Jsimoto við með stolti. ,,Ég mun borga vel. A eyjunni er mikið af platími og þér vitið hvað hún er mikils virði.“ Þórður lét, sem hann hugsaði málið og Conroy sem hlustaði spenntur, skildi hvað þessi þögn þýddi! Þó, þessir menn höfðu öll ráð þeirra í hendi sér ......... og Gulltoppur, sem hann ætlar að leita bama sinna á, er nú hans dýrmætasta eign. messur ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag til Norðurlanda Esja. er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 13.00 í dag til Þor- lákshafnar kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Þyrill er í Reykja- vik. Skjaldbreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Vopna- fjarðar. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Reykjavík til Egersund, Rjga og Hamborgar. Hofsjökull fór í gær frá Len- ingrad til Hamborgar, Rotter- dam og Reykjavíkur. Lang- jökull kom til London 7/7 fer þanað til Islands. Vatna- jökull fór frá Keflavík 9/7 til Grimsby Calais. og Rotter- dam. ■k Skipadeild S.l.S. Amarfell fór 6. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Archangelsk, Bordaux og Bayonne. Jökulfell er í Cam- den, Disarfell er í Evenmouth: fer þaðan til Antwerpen og Nyköbing. Litlafell losar á Vestfjörðum. fer þaðan til Húsavíkur og Raufarhafnar. Helgafell kemur til Reykja- vikur í kvöld. Hamrafell er í Palermo. Stapafell fór frá Esbjerg í dag til Reykjavík- ur. Mælifell fór 6. þ.m. frá Archangelsk til Odense. ★ Hafskip h.f. Laxá fór frá Breiðdalsvík 9/7 til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam, og Hull. Rangá fór frá Vest- mannaeyjum 7/7 til Avon- mouth, London. Gdynia og Gautaborgar. Selá fór frá Hull 10/7 til Reykjavíkur. Krossgáta Þjóðviljans k Hallgrímskirkja. Messa kL 11 séra Jakob Jónsson. k Ásprestakall. Almenn guð- þjónusta í Laugarásbíó kL 11 f.h., séra Grímur Grimsson. k\ Ásprestakall. Viðtalstími minn er alla virka daga kl. 6—7 e.h. að Kambsvegi 36. Sími 34819. Séra Grímur Grímsson. ★ Háteigsprestakall. Messa i hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis. Siðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Emil Bjömsson. skemmtiferð ★ Húsmæðrafélag Reykjavik- ur fer í skemmtiferð þriðju- daginn 14. þ.m. frá Bifreiða- stöð Islands. Upplýsingar i simum 14442 og 32452. félagslíf ferðalög Laugardagur 11. júlí 1964 * ! ! orðuveiting ★ Hinn 6. júlí sæmdi forseti Islands frú Bjamveigu Bjama dóttur riddarakrossi hinnar íslenzku félkaoröu í viður- kenningarskyni fyrir mál- verkagjöf hennar til Lista- safns Ámessýslu. (Frá Orðurítara). ★ KR-Frjálsíþróttamenn. — Innanfélagsmót i kúluvarpi. kringlukasti og sleggjukasti fer fram i dag og á morgun. ★ Óháði söfnuðurinn. Ákveð- in hefur verið skemmtiferð 19. júli. Farið verður suður á Reykjanes. Nánar í næstu viku. gengið brúðkaup ★l I dajr verða gefin saman i hjónaband í Kópavogskirkju Hólmfríður Gunnarsdóttir, blaðamaður, og Haraldur Ól- afsson, fil kand. Faðir brúð- arinnar. séra Gunnar Ama- son, framkvæmir vígsluna. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Digranes- vegi 6, Kópavogi. 1 sterlingsp. 120.16 120.48 U.S.A. 42.93 43.06 Kanadadollar 39.80 39J91 Dðnsk króna 621.22 62Í82 norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 83J.95 834,10 nýtt t. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgískur fr. 86.17 86.39 Svlssn. fr. 092.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 598.40 598.00 V-býzkt mark 1.080.86 1.0B3.62 lira UOOO) 69.08 69.26 Deseti 71.60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 ! ! * ! LÁRÉTT: 1 andi 3 á lit 6 eins 8 utan 9 ílát 10 eins 12 sk.st. 13 brynna 14 úrkoma 15 líffæri 16 tlndi 17 blað. LÓÐRÉTT: 1 á fæti 2 veizla 4 ljá 5 orm 7 sjá eftir 11 góla 15 óð. SIGURSTEINN JÚLIUSSON, Njálsgötu 86, lézt í Borgarspítalanum 10. júlí. Aðstandendur. afgreiösla Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa á benzínstöð. — Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt Benzínafgreiðsla. TARRAGON mayonnaise er befra HiólborðaviSgerStr OPID ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 m 22. GúmmívinnnstoCan h/f Stópboltí 35, Reykiavík. o BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICEEAR SÍM1 18833 ((onáui (^ortina líKjercurij ((örnet (^iíááa-jeppar Zepír ó ” ' BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÖN 4 SÍM1 18833 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.