Þjóðviljinn - 12.07.1964, Side 2

Þjóðviljinn - 12.07.1964, Side 2
2 SÍÐA ÞIÓÐVHJINN Sunnudagur 12. júlí 1964 Sumardagar í Þýzka alþýðulýðveldinu: KL/EfDI OG HOLDAFAR Skyldi ei þykja þungt a6 bera þessi klæSi og holdafar þeim sem burdast við að vera volaðir Drottins öreigar? Ég hafði skemmtun af að rifja upp í Þýzkalandi þessa vísu, sem grannur nafni minn og andstæðingur í pólitík orti eitt sinn um mig. Hvergi hef ég séð eins mikið af holdamiklu fólki og í Þ.A.L. (Þýzka al- þýðulýðveldinu.) Tíu, tuttugu, þrjátíu, jafnvel fjörutíu pund, hefði fjöldinn af því gott af að losa sig við. Mér fannst ég allt í einu tággrannur. Svona er nú skorturinn voðalegur i því landi. Hvað mundi nafni yrkja, ef hann kæmi þangað? Ég hygg, að lífskjör í Þýzka alþýðulýðveldinu séu svipuð og á Islandi í dag. Sú skoðun er ekki aðeins byggð á úthti fólksins og klæðaburði, heldur þó nokkurri athugun. sem ég ætla að reyna að gera þér grein fyrir, lesandi minn. Ég ætla að taka til dæmis fjögurra manna fjölskyldu í Þ.A.L. tvennt fullorðið og tvö börn, og athuga útgjöld hennar og tekjur. Síðan athuga ég, hver séu útgjöld jafn stórrar ís- lenzkrar fjölskyldu, sem viii ekki lifa aumara lífi, en sú þýzka. Ég miða við, að gengi marksins sé 11 krónur þó að raunar hafi það ekki áhrif á niðurstöðuna, hvert gengið er. Skýrslur um meðaltekjur fjögra manna fjölskyldu í Þýzka alþýðulýðveldinu sýna, að árið 1962 voru þær rúm- ar 120.000 krónur á ári, 920 mörk á mánuði. Til að ná þessu varð þó konan að vjpna 'að‘ verulegu leyti utan heim- ilis, enda er allt gert til að auðvelda það. Skráin yfir það, 'fivernig þessar tekjur skiptast á útgjöldin, er saman eftir árbók lýðveldisins fyrir árið 1962 með þeirri viðbót. að skattar eru áætlaðir 20.000. skv. munnlegum upplýsingum sem ég fékk. Nýrri skýrslur hef ég ekki, en harla ólíklegt er, að kaupmáttur launa þar í landi hafi minnkað síðan 1962. ef miðað er við þróunina næstu ár á undan, því að frá 1958 ti' 1962 jókst hann um 20.4%. Ems og taflan ber með sér hef ég yfirleitt áætlað út- gjöld íslenzku fjölskyldunnar hin sömu og hinnar þýzku, að undanskiidum einum lið, húsnæðiskostnaðinum. Lítur bá listinn yfir ársútgjöldin þannig út: I íggjS >’ "; . |N N llf > ^ ‘i Þ.A.L. Kartölfur, kg kr. 9.35 Gulrætur, kg — 5.50 Hvítkál. kg — 3.96 Rúgbrauð, kg. — 5.72 Hveitibrauð, kg — 11.00 Sykur. pakkaður, kg. — 18.04 Nautakj. rifjabit., kg — 64.50 Lambakj. í súpu. kg — Nautakj. í steik, kg — 107.80 Svínakótilettur, kg — 88.00 Áleggspylsur, kg — 74.80 Mjólk. 1 lítri — 7.48 Ostur 30%, kg — 79.20 Smjör, kg — 110.00 Saltsíld. kg — 19.36 Smjörlíki. kg — 22.00 Egg, stykki — 4.07 Sígarettur, stk. ml.v. — 1.10 Á árunum 1955—1962 lækkaði byggingarkostnaður í Þ.A.L. úr 5270 i 4050 kr. á fermetra. (Hér er hann minnst 8000 kr.). Og ársleigan er aðeins 2—3% af íbúðarverði. — Myndin sýnir fjöl- býlishús í smíðum. Kaffi, kg Þorskur, kg Fatnaður Karlmannaskór Kvenskór Vinnuskór Kvensokkar Karlmannasokkar Vinnuföt, tviskipt Lakaefni, lín, metri Prjónagarn. 100 g Handklæði Karlmannaföt 660.00 Þ.A.L. — 600.25 — 442.75 — 286.00 — 118.25 —■ 39.05 — 206.25 — 133.10 — 113.85 — 13.20 — 1683.00 Island 8.64 (II. fl. Austurver) 60—76.00 (verk., Austurv.) 12.00 (maí, Kj. & Grm.) 13.20 (A.ver, 700g á 9.25) 14.90 (A.ver, Hlíðabak.) 15.45 (Austurver) 51.20 (Austurver) 178.00 (Austurver) 148.00 (Kjötb. Vestb.) 165.00 (Kjöt & Grænm.) 6.80 (Austurver) 69.00 (Austurver) 123.00 (Austurver) ca. 18.00 (Austurver) 21.40 (Austurver) 5.25 (A.ver, 5.08—5.42) 1.11 (Wings, verzl. Áma Pálssonar) 77.60 (Austurver) 4.80 allra seinustu ára, þegar lífs- kjör hafa síbatnað þar eystra í kerfi sósíalismans, en þver- öfug þróun orðið á Islandi, þrátt fyrir mikið góðæri í landi. Eins og áður var sagt. jókst kaupmáttur launa í Þ.A.L. um rúm 20% á árun- um 1958—1962, og stafaði sú breyting nær eingöngu af kauphækkunum, en verðlag stóð í stað. Hækkuðum vinnu- launum er þannig mætt með aukinni tækni og betri skipu- lagningu framleiðslunnar í stað þess að hækka verð af- urðanna. Nákvæmlega þessu sama ráði hefur Sósíalista- flokkurinn okkar lagt til að hér verði beitt, og er skemmti- legt að sannreyna. hversu vel það hefur gefizt annars stað- ar. , Það kann að dragast, að Sósíalistaflokkurinn nái hér styrk og aðstöðu til að koma fram stefnumálum sxnum, en að því hlýtur þó að koma. Svo ójafn er leikurinn í sam- keppni auðvaldsstefnu og sósí- alisma um það, hvort kerfið bæti meira hag þegna sinna, að fyrir því verður ekki lengi hægt að loka augum fólksins. Páll Bergþórsson. é>- Meðalársútgjöld fjögra marrna fjölskyldu í Þ.A.L. og nauðsynleg útgjöld jafn stórr- Fæði og aðrar neyzluvörur Fatnaður og vefnaðarvara Aðrar iðnvörur (húgögn. bús- éhöld, raftæki. hreinlætii*- vörur o.fl.) Ýmis þjónusta (ferðalög, við- gerðir o.fl.) Opinber gjöld (skattar. trygg- ingar) önnur útgjöld (sparifjár- aukning, skemmtanir o.fl.) Húsaleiga, ljós og hiti Þessi tafla þarfnast skýring- ar og áréttingar, einkum þó sú ályktun, að verðlag á lífs- nauðsynjum öðrum en húsnæði sé svipað hér og i Þýzkalandi hinu eystra. Ég skal játa, að sh'kur samanburður er erfið- ur, svo ólík er verðmyndun- in þar og hér. Einstakar vöru- tegundir, svo sem kaffi, eru þar seldar á okurverði vegna skorts á gjaldeyri til kaupa á þeirri vöru. Nokkuð svipað g.ldir um ullarvöru, t.d. prjónagam. Annað, svo sem brauð og grænmeti, mjög RAMBLERINN STENDUR SIG ,330' fyrsrur í keppni 43 bíla Litli snotri 6 manna bíllinn, Rambler American, hefur stað- ið sig allvel í sparaksturs- keppnurn erlendis það sem af er árinu og stóð sig einmg með prýði í svpuðum reynslu- akstri árið sem leið, Fyrir skömmu fór fram i Danmö‘rku sparalxsturskeppni og þar vann Rambler Ameri- can „330” í sínum flokki og skauzt fram fyrir 42 aðra bíla í rúmlega 1300 km löngum reynsluakstri. Bíllinn sem hér um ræð r var með 125 ha vél og sjálfskiptur. ökumaður var danskur. Poul Thomsen að nafni, en keppnin var skipu- lögð og framkvæmd af Hinum konim danska bflaklúbb Þetta er þriðji sigurinn sem þessi árgerð vinnur með glæsi- brag síðan hún kom á mgrkað- inn. 1 nóvember síðastliðnum varð Rambler Classic (við þekkjum BlLAÞÁTTUR ar íslenzkrar fjölskyldu, sem veitir þýzka. sér ekki minna en Þ.A.L. Island 41.200 41.200 12.300 12.300 15.000 15.000 6.100 6,100 20.000 20.000 19.700 19.700 5.700 48.000 AIls 120.000 162.300 armiklar vörur þar Aðrar iðnvörur Þ.A.L. Karlmannahjól, góð teg. 2662.00 Skj.töskur, nautsleður 1223.75 Ryksuga 2585.00 40 W pera 11.00 Bréfaumslög, 10 stk. 0,99 Kvenúr, doulbé-kassi 1520.20 Góð handsápa, 100 g 7.70 Tannkrem (71 gramm) 8.80 Þá er komið að næsta lið í útgjöldum fjögra manna fjöl- skyidunnar, keyptri þjónustu, viðgerðum. ferðalögum og öðru slíku. Ég veit, að sumt frá 376.50 (Hvarmb.þræður) frá 495.00 (Hvannb.bræður) frá 332.00 (Hvannb.bræður) frá 29.00 frá 29.00 (Hagkaup) frá 510.00 (Vinnufatabúðin) 63.95 (Baugalín) frá 48.00 (Baugalín) frá 44.30 (Baugalín) frá 2300.00 (Anders. & Lauth) ísland 525.00 (hrossl., Hljóðfh.) 2900.00—4100.00 (Fálkinn) 2875.00 (Hekla, raftækjav.) 9.75 (Austurver) 2.50 (Ritfv. ísafoldar) frá 1500.00 (Frank Michelsen) 9.25 (Kjörb. Laugarás) 20.55 (Kjörb. Laugarás) lagi, og ekki veitir fslenzku fjölskyldunni af jafn hárri upphæð og þeirri þýzku f aukaliðinn sfðasta, sem nemur 19.700 krónum. Eftir PÁL BERGÞÓRSSON landi, er aftur- stórum ódýr- ara en hér. En af eftirfarandi lista yf!r verðlag held ég þó, að tæplega sé hægt að full- yrða. að dýrtíð sé meiri i öðru landinu en hinu. Um verðlag á íslenzku vörunum spurði ég í júlíbyrjun í ýms- um þekktum verzlunum. Þýzka verðið er frá 1962, en óhætt er að segja, að það sé mjög líkt nú, og að sumu leyti lægra. Til dæmis lækkaði fuglakjöt stórlega í verði nú í júnímánuði. af þeim útgjöldum er lægra í Þýzkalandi, t.d. strætisvagna- gjöld, sem eru aðeins kr. 2.20 í Berlín þrátt fyrir mun lengri leiðir en hér (kr. 3.33 lægst í Reykjavík, kr. 8.80 í Vestur- Berlín). Samt skulum við segja, að íslenzka fjölskyldan fái eins mikið fyrir þær 6100 krónur, sem sú þýzka eyðir til þessara hluta. Skattaliður- inn hygg ég, að sé ekki fjærri -<S> ' ' í.;' ‘7‘ * * < # *-j*t tf' >< f* * ‘ "< f * t iftíi ■ ’ Ramblcr Amcrican 330. — Bíllinn scm myndin er af er 4ra dyra, en fæst einnig 2ja dyra og með öllum mögulegum tilbrigðum og tækjum sem nú tíðkast á bílamarkaðnum. þá vel sem vinsæla leigubíla hér- lendis) dæmdur sparneytnastur í sínum flokki f áströlsku sparaksturskeppninni. Ekin var 2320 km vegalengd og var benzíneyðslan tæpir 9 lítrar á 100 km að meðaltali á þessari vegalengd. I sparaksturskeppni, sem fór fram í Bandaríkjunum fyrir röskum tveim mánuðum, náði Rambler American 1. sæti 1 sínum flokki á hinni löngu leið milli New York og Los Angeles. I þessu tilfelli var það verkfræðingur frá fram- leiðanda (American Motors) sem ók bílnum og náði hann þeim frábæra árangri að aka þessa 4200 kflómetra með með- aleyðslu 8.7 lítra á 100 km. Töluvert hefur verið flutt hingað til lands af Rambler- bifreiðum, hinum belgísk- byggða Classic og Rambler American og hafa þeir eins og áður segir orðið vinsælir meðal leigubifreiðastjóra. Bíl- ar þessir eru liprir í akstri og þægilegir farþegum, og eins og sagt er mjög hentugir tfl notkunar hérlendis. Þá er eftir aðeins einn liður, sá sem muninn gerir. en það er húsnæði, Ijós og hiti. Fyr- ir fjögra manna íslengka fjöl- skyldu held ég að erfitt sé að fá leigt fyrir minna en 3500 kr. á mánuði, og 500 kr. f Ijós. eldun og hita á mánuði er líka varlega áætlað, jafn- vel þar sem hitaveitan er. Skýringin á hinni lágu leigu f Þýzka alþýðulýðveldinu er ekki nema að Jitlu leyti sú, að íbúðir séu minni þar. Hver fermetri er mun ódýrari f byggingu, á að gizka helmingi lægri en hér. Auk þess heimt- ar hið opinbera ekki f leigu nema sem svarar 2—3% af því fé, sem í íbúðunum liggur. En það er munurinn á þessum lið. sem gerir, að íslenzka fjöl- skyldan þarf 162 þús. krónur í stað 120 þúsunda til þess að verða ekki að lifa verr að flestu leyti en sú þýzka. Og líti nú hver f eigin barm. Eru 162 þúsund króna árs- tekjur tiltakanlega lágar fyrir fjögra manna fjölskyldu á Is- landi? Ég held ekki. Þvert á móti má það heimili á Islandi teljast vel hólpið í lffsbarátt- unni, sem þannig er ástatt um. ekki sízt ef þessar tekjur fást án allrar yfirvinnu, eins og undantekningarlaust verður að vera í Þýzka alþýðulýðveldinu. Ef til vill má segja, að ekki sé af miklu að státa fyrir Aust- ur-Þjóðverja þótt þeir hafi náð sömu velmegun og fslending- ar. En þess ber þó að gæta. að fyrir nærri 20 árum, í lok stríðsins, höfðu íslendingar begar eins rúman fjárhag og í dag, en á sama tfma gengu hinar mestu hörmungar yfir Austur-Þjóðverja. Eftirtektar- verðust er þó kannski þróun Humarveiði Akranesbáta gengur illa Akranesi. — Humarveiði Akra- nesbáta hefur til þessa gengjð mun verr en í fyrra. Við Eldey og Snæfellsnes hefur veiði verið lítil f sumar, en þar hafa verið aðalveiðisvæði bátanna undan- farin ár. Slæmt tíðarfar hefur einnig stórspillt veiðunum. Nú sækja bátarnir austur fyrir Ing- ólfshöfða í svokallað Breiða- merkurdýpi og afla þar mun betur. — Þ.V. o BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICEOAR SÍM1 18833 (Conóut Ctortina- tfjercurtj. Ctomeí ICtíóóa-jeppar ZepLr 6 " • BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÖN 4 SÍM1 18833 Hiólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA-DAGA (LIKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TiL 22. Gúmmivinnustofan 1/f Skipholti 35, Reykj&vik. Áskriftarsíminn er 17-500 DHH 1 4 r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.