Þjóðviljinn - 12.07.1964, Qupperneq 9
Sunmidagur 12. JdH 1964
S- Vietnam
Framhald af 6. síðu.
nm svefnstað með andartaks
fyrirvara.
Við beltið hangir líka ferða-
pelinn, oftast með stórri áletr-
tm ,,US” á klæðinu sem um-
lykur hann, en nokkrir þeirra
eru búnir til úr flökum banda-
rískra flugvéla og sveipaðir í
klæði sem ofið er í klæðagerð-
unum í frumskóginum þar sem
einkennisbúningar skæruliða
eru saumaðir. Og loks er eitt-
hvað sem virðist vera allstór
sprengja, hnöttótt í lögun. vaf-
in inn í fallhlífarefni — það
er matarskammtur dagsins.
750 grömm af soðnum hrís-
grjónum.
1 stríðinu gegn Frökkum var
daglegur matarskammtu^ her-
manna 250 gr-, og ég veitti því
athygli hversu bústnir hermenn
þjóðfrélsishersins voru nú, mið-
að við þá holdgrönnu hermenn
sem ég kynntist fyrir tíu ár-
um, þegar orustan um Dien
Bien Phu var háð.
Flestir bera skæruliðamir
bandaríska rifla og allmargir
hafa koomizt yfir hina eftir-
sóttu Garand-riffla. Að sjátf-
sðgðu ganga hermenn þjóð-
frelsishersins, eins og fyrir-
rennarar þeirri í Vietminh, á
hinum frægu ilskóm, sem
kenndir eru við Ho Ghi Minh.
Eini munurinn er sá að nú
eni þeir búnir til úr Goodyear-
hjólbörðum, þar sem áður voru
notaðir > Michelin-hjólbarðar.
AIMENNA
FASTEIONASftUN
UMDftttGATA 9 SÍMI 21150
TZFus Þ.
TTIi SÖLU:
2 herb. kjallaraíbúð í Vest-
urborginni, hitaveita, sér
inngangur. Útb. kr. 125
þús.
2 herb. ,nýleg fbúð á hæð
í Kleppsholti.
3 herb. hæð í Skjólunum,
teppalögð með harðviðar-
hurðum, tvöfalt gler. 1.
veðréttur laus. Útb. kr.
450 þús. ►
3 herb. ný og vðnduð íbúð
á hæð í Laugameshverfi.
3. herb. íbúð á hæð við
Þórsgötu.
3 herb. sólrík og vönduð
íbúð á hæð í nágrenni
Landsspítalans.
3 herb. risíbúðir við Lauga-
veg, Sigtún og Þverveg.
3 herb. kjallaraíbúðir við
Miklubraut, Bræðraborg-
arstíg, Laugateig og
Þverveg.
4 herb. góð rishæð, 95
ferm. í steinhúsi i mið-
bænum, góð kjör.
4 herb. íbúð á hæð i timb-
urhúsi við Þverveg. Eign-
arlóð. Góð kjör.
4. herb. lúxus íbúð 105
ferm. á hæð ( heimunum,
1. veðr. laus.
4 herb hæð í Vogunum,
ræktuð lóð, stór og góð-
ur bilskúr. með hitalögn
4. herb. nýlég og vönduð
rishæð við Kirkjuteig.
með stórum svölum, harð-
viðarinnrétting. hitaveita
5 herb. efri hæð. nýstand-
sett i gamla bænum, sér
hitaveita. sé- inngangur
Hæð og ris við Bergstaða-
stræti
5 herb. íbúð i timburhúsi,
bilskúrsréttur Útb kr
250 bús.
Raðhús i Austurborginní
næstum fullgert, 5 herb
íbúð á tveim hæðtim með
bvottahúsi og fl í kjall-
ara. Verð kr 900 þús
Útb 450 bús Endahús
í smíðum í Kópavogi 2
hæðir, rúml 100 ferm hvor.
Fokheldar, allt sér
6 herb. giæsúeg endaíbúð
f smíðum við Ásbraut.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að flest-
U'íti tegundum fasteigna.
MÖDVimNN
SÍÐA 9
Minningarorð
1
Framhald af 7. síðu.
eftir langvarandi veikindi. Hún
lézt í Ríkissjúkrahúsinu í
Kaupmannahöfn 25. júní s.l.
Við mann hennar og börn
get ég lítið sagt, þá vil ég
s,egja þetta: Stefán minn, við
skulum bara vera stórir. þá
batnar allt, líka þetta.
Guð veri með ykkur öllum.
Valgeir.
fbúðir til sölu
Höfum m.a. tii sölu:
2ja herb. íbúð við Hraun-
teig á 1. hæð í góðu
standi.
2ja herb. íbúð við Hátún,
Góður vinnuskúr fylgir.
2ja herb. ódýr íbúð við
Grettisgötu.
2ja herb. íbúð við Hjalla-
veg. Bílskúr fylg'r.
2ja herb. snotur risíbúð við
Kaplaskjól.
2ja herb. íbúð á 1. hæð
við Ránargötu.
2ja herb. rúmgóð íbúð í
kjallara við Blönduhlíð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i
steinhúsi við Njálsgötu.
3ja herb. falleg íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu, með öllu sér. Eign-
arlóð.
3ja herb. íbúð í kjallara
við Miðtún. Teppi fylgja.
3ja herb. íbúð við Skúla-
götu. Ibúðin er mjög
rúmgóð.
4ra herb. Jerðhæð við
Kleppsveg. sanngjarnt
verð.
4ra herb. mjög falleg íbúð
við Stóragerði. ■
4ra herb. íbúð í suðurenda
í sambyggingu við
Hvassaleiti. Góður bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íbúð ásamt
geymslurisi við Mela-
braut. Skipt og frágeng-
in lóð.
4ra herb. fbúð við öldu-
götu. Tvö herb. fylgja
í risi.
4ra herb. íbúð f góðu
standi, við Seljavég. Girt
og ræktuð lóð.
4ra herb. íbúð 1 risi við
Kirkjuteig. Svalir, Gott
baðhorbergi.
5 herb. íbúð við Rauða-
læk. — Fallegt útsýni.
5 herb. ibúð við Hvassa-
teiti. Rúmgóð fbúð. Her-
bergi fylgir í kjallara.
5 herb. íbúð við Guðrún-
argötu, ásamt hálfum
kiallara.
6 herb. íbúð við Óðins-
götu
EinbýliShús og íbúðir í
smíðum víðsvegar um
borgina og í Kópavogi.
Fastefenasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 20190 — 20625.
SumarbúSir ungverskra
æskulýðssamtaka við Dóná
Um þessar mundir starfrækir Æskulýðsfylkingin í Ungverjalandi
sumarbúðir við það fornfræga fljót Donau. Timanum er skipt
milli starfs Og leikja, og svo mikið er víst, að stúlkan á mynd-
inni virðist una sér vel.
Aðstoðarstúiku
við rannsóknarstörf
vantar að Tilraunastöð báskólan* í méinafræði, Keldum.
Stúdentsmenrttun æskileg. Skriflegar umsókrtir sendiSt
tilraurtastöðinrti fyfir 15. ágúst næstkomandi.
Flugsýn hJ. sími 18823
FLUGSKÓLI
Kennsla fyrir einkaflugpróf — atvinnuflugpróf.
Kénnsla í NÆTURFLUGI
vfirlandsflugi
BLINDFLUGI.
Bókleg kenhsla fyrir atvinnuflugpróf byrjar í rtóvémber
óg er dagskóli. — Bókleg námskéíð fyrir éinkaflugpróf,
vor og haust.
FLUGSYN K.f. sími 18823.
amleið:c4dur
★ ☆ ☆ ☆ ★
* Munið hin vinsælu *
☆ ÁPRENTTJÐU ☆
☆ LÍMBÖND ☆
☆ Allir litir. ☆
☆ Allar bréiddir. ☆
☆ Einnig ☆
☆ Aluminíum-foil ☆
☆ o.m.fl. ☆
☆ til umbúða ☆
★ ☆ ☆ ☆ *
KAUPMENN
KAUPFÉLÖG
Gétum nú afgreitt til viðskiptaviiía vorrá
sjálflímandi merkimiða — útstansaða —
til merkingar á hvers konar framleiðsluvörum, vöru-
mérki, firmamerki, verðmerkingar o.s.frv.
— Fjölbreytni i Iitum og lögun miðanna nær ótæmandi.
HRINGIÐ, SKRIFIÐ, VÉR MUNUM SENDA SÝNISHORN
Kari Af. Karisson & Co
Karl Jónasson — Karl M Karlsson
Melgerði 28. Kópavogi — Sími 41772.
A K R A N E S :
í dag, sunnudag, kl. 16.00 leika:
AKRANES - FRAM
Dómari: Baldur Þórðarson
LAUGAR D ALSVÖLLUR:
Mánudag 13. júlí kl. 20.30 leika:
VALUR - ÞRÓTTUR
Dómari: Stéinn Guðmundsson.
Mótanefnd.
Byggingafélag verkamanna í Reykjavík
Tll SÖIU
2ja herbergja íbúð í 10. byggingarflókki.
Þéir félagsmenn, sém neyta vilja forkaups-
réttar, sendi umsóknir sínar fyrir kl. 12 á
hádegi miðvikudaginn 15. þ.m. á skrifstofu
félagsins, Stórholti 16.’
Stjórnin.
Tilboð óskast
í nokkrar fólks- og sendiferðabifreiðir er
verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn
13. júlí kl. 1 til 3. — Tilboðin veða opnuð á
skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd vamarliðseigna.
VÍSINDI
OG
TÆKIMI
HALDAST í HENOUR OQ
ÁRANOURINN VERÐUR
MelH
Befrl
ðdýrari FRAMLEIÐSLA
STÓREELLD VERÐLÆKKUN
á rússneskum hjólbörðum
560x15 750,00 650x16 1.148,00
670x15 1,025,00 750X16 1.733,00
700x15 1.163,00 650x20 1.768,00
820x15 1.690,00 750x20 2.834.00
500*16 7Ó2,OÓ 825x20 3.453,00
éóöxié 932,ÖÓ 900x20 4.200,00
1100x20 6.128,00
RÚSSNESKl
fc!
KLAPf>AR8T(S 20
HJÓLBARDINN
ENDIST
SlMl 1-7373
TRADINO CO. HP.
r
I