Þjóðviljinn - 16.07.1964, Blaðsíða 3
Ftmantudagur IB. íi2S 1984
ÞröÐVHJ
SIÐA J
Anastas Mikojan kjörinn
forseti Sovétríkjanna
Kirkjuþing i Prag
MOSKVU 15/7 — Ég skal leggja mig allan fram til að
reynast verður þess trausts sem miðstjórnin og Æðstaráð-
ið hafa sýnt mér, og berjast með ykkur til fullkomins
sigurs kommúnismans, sagði Anastas Mikojan er hann var
kjörinn forseti Sovétríkjanna á lokafundi Æðstaráðsins
í dag.
Bréznéf
Anastas Ivanovitsj Mikojan er
fæddur í smábæ nálægt Tíbílisi
1895. Foreldrar hans vildu að
hann lærði til prests og lauk
hann námi í prestaskóla í Tíb-
OKKAR
Á MILLI
SAGT
Getur það ekki verið, að
þessir „villtu“ táningar nú-
tímans hafi fengið of mikið
af vítamínum, eins Ðg til
dæmis ókeypis þorskalýsi og
appelsínusafa, þegar þeir voru
krakkar?
(Lescndabréf í Scottish
Daily Express).
í tveggja herbergja kofa ná-
lægt Glamis Castle sagði grá-
hærð kona með stolti frá því,
í gær, hvemig henni hefði
einu sinni tckizt að verða
hinni konunglegu fjölskyldu
að'liði, þótt í litlu væri. Hún
ljósltraði því upp að fyrir 34
árum hefði hún samþykkt að
hennar eigin sonur fengi fæð-
ingarvottorð númer þrettán,
til að það færi ekki til Mar-
grétar prinsessu.
(Sunday Express).
ílísi 1915. Ekki mun honum þó
hafa getist að guðfræðinni en
gekk sama ár í Bolsévikaflokk-
inn og gerðist brátt ritstjóri
flokksblaðsins ..Sósíaldemókrat-
inn”.
Er byltingin brauzt út var
Mikojan einn af forustumönn-
um bolsévíka í Baku. Þegar
ráðstjómarvald þar var brotið
á bak aftur 1918 var Mikojan
handtekinn ásamt flestum for-
ystumönnum bolsévíka og slapp
af hreinni tilviljun frá því að
vera líflátinn með „Kommisör-
unum 26”. Hann hélt baráttunni
áfram og 1919 var hann hand-
tekinn fyrir að skipuleggja upp-
reisnir og verkföll gegn hvítlið-
um, en slapp úr haldi.
1923 var hann kosinn í mið-
stjóm flokksins og í fram-
kvæmdanefnd 1935. 1926 varð
hann kommissar (ráðherra) inn-
an- og utnaríkisverzlunar og
hefur síðan starfað að þeim
málum nær óslitið. 1955 var
hann kosinn varaforsætisráð-
herra og hefur gegnt því starfi
þar til nú.
Mikojan er Armeni og fyrsti
forseti Sovétríkjanna, sem ekki
er af rússneskum ættum.
Styrkist Krústjoff?
Brezkir fréttamenn í Moskvu
telja þessi mannaskipti til þess
gerð. að Brésnef geti framvegis
algerlega helgað sig ritarastörf-
um sínum í miðstjóm og hafi
þar með betri tækifæri en hing- j
að til að styðja Krústjoff í
flokksstarfinu.
Sömuleiðis reikna Banda-
ríkjamenn með því að áhrif
Brésnéfs auk'st, og samkvæmt
amerískum upplýsingum hafa
þeir búist við þessum tíðindum
um nokkurt skeið.
Franskir stjórnmálamenn eru
sagðir telja kjör Mikojans verða
til þess að styrkja stefnu Krúst-
joffs, sérstaklega friðsamlega
sambúð við Vesturveldin.
í Prag var haldið alþjóðlegt kirkjuþing um friðarmál og þótti takast vel. Allar kirkjur áttu sér
þar fulltrúa, þótt Vatíkanið hafi að vísu ekki sent menn þangað beinlínis. — Myndin sýnir for-
mann tékknesku friðarnefndarinnar, Jan Mukarovski (í miðju) á tali við séra N.S. Söe frá Kaup-
mannahöfn (til vinstri) og patríark tékknesku kirkjunnar, prófessor Miroslav Novak.
Rússar skora á Kinverja að
koma til alþjóðará^stefnu
MOSKVU 15/7 — Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna hef-
ur enn skorað á hinn kínverska bræðraflokk sinn að fall-
ast á sameiginlega ráðstefnu allra kommúnistaflokka svo
fljótt sem verða megi. — Bréfið frá Miðstjórn Kommún-
istáflokks Sovétfíkjánna fjallar um afstöðu flokksins til
grundvallarvandamála alþjóðahreyfingar kommúnista. Það
var birt í dag, en er dagsett 15. júní og er svar við bréfi
Kínverja frá 7. maí.
Miðstjórn segir að flestir
bræðraflokkar hafi beðið um al-
þjóðlega ráðstefnu allra komm-
únista- og verkalýðsflokka
heims. Ráðstefna þessi sé nauð-
synleg ekki aðeins til þess að
samræma skoðanir, en einnig
vegna þess að kommúnistar megi
ekki andartak gleyma ábyrgð
sinni í baráttunni gegn heims-
valdastefnunni, fyrir friði og
iýðræði og þjóðlegu sjálfstæði.
Sem snarast verði bræðra-
flokkarnir að ákveða í viðræð-
um sín á milli hvenær slík
ráðstefna skuli haldin, hverjir
skuli sitja hana og hvað skuii
tekið á dagskrá. Miðstjóm
leggur því til að undirbúnings-
fundur verði settur sem fyrst.
Jafnframt kveðst miðstjórnin al-
búin til að hitta kínverska full-
trúa hvenær sem er. svo bræðra-
flokkarnir geti rætt þessi vanda-
mál í bróðerni..
Þá gagnrýnir miðstjómin Kín-
vei’ja fyrir frávísun þeirra á til-
lögu nokkurra bræðraflokka um
það hvernig vinna megi bug á
erfiðleikunum ,og neitun þeirra
að hitta fulltrúa þessara flokka
að máli. Aldrei fyrr hefur kín-
verski Kommúnistaflokkurinn
látið svo berlega í ljós fyrirlitn-
ingu sína á viðhorfum bræðra-
flokkanna, segir í bréfinu.
Þá er rætt um tillögu Kín-
verja að fresta alþjóðaráðstefnu
i 4—5 ár og því haldið fram að
Kínverjar kæri sig svo’ lítið um
að varðveita og styrkja einingu
kommúnistahreyfingarinnar. að
þeir notfæri sér tillögur um al-
I bjóðaráðstefnu til að skapa nýja
erfiðleika. Kommúnistaflokkur
c'ovétríkjanna telur mótbámr
rrínverja gegn alþjóðaráðstefnu
°ða tvíveldafundi gjörsamlega ó-
verjanlegar. Enginn geti haldið
bví fram að slík ráðstefna hljóti
að enda með sundrung og hver
fari í sína átt, nema slík sund-
rung sé þegar ákveðin. ,
Miðstjómin kveðst þess full-
viss, að jafnvel þó ekki náist
full eining um öll vandamál,
þurfi það ekki endilega að leiða
til klofnings. Þá leggur hún til
að allir flokkar, sem tóku þátt
í Moskvuráðstefnunum 1957 og
1960 og skrifuðu undir yfirlýs-
ingar sem þar voru gerðar. fái
rétt til að sitja þessa nýju ráð-
stefnu, og sé það þeim mun
eðlilegra þar sem skoðanamun-
ur í alþjóðahreyfingu kommún-
ista sé einmitt um túlkun þess-
arar yfirlýsingar.
Við viljum hvergi draga úr
tilraunum okkar til að koma á
eðlilegu sambandi við Kínverska
Kommúnistaflokkinn. Hagsmuni
heimskommúnismans setjum við
ofar öllu öðm og þeir móta sam-
band okkar við kínverska komm-
únistaflokkinn svo sem og alla
aðra flokka, segir m.a. í orð-
sendingunni.
Knattspyrna
Framhald af 12. síðu.
Keflvíkingar ætli að halda sókn-
inni áfram og á 2. mínútu síðari
hálfleiks bjargar Þorgeir enn við
línuna.
Nokkru síðar á Sveinn Jónsson
gott skot en það fór rétt fram-
hjá.
Enn sækja Keflvíkingar, og á
7. mínútu er Karl fyrir opnu
marki en skaut framhjá, og litlu
siðar bjargar Kristinn vinstri
bakvörður KR á línu.
Þegar svolítið tók að líða á
hálfleikinn tóku KR-ingar aö:
sækja sig og eiga Keflvíkingar í
vök að verjast. Á 14. mínútu á
Gunnar Felixson hörkuskot sem
fór rétt framhjá stöng. og litlu
síðar bjargar Kjartan mjög vel
skoti sem hafði komið í vamar-
mann og breytt stefnu knattar-
ins.
Næstu 20 mínútumar voru
KR-ingar meira í sókn, þótt
Keflvíkingar næðu við og við
góðum áhlaupum. Þeim tókst þó
ekki að skapa verulega hættu-
leg tkifæri fyrr en á 35. mínútu
að Sveinn gefur knöttinn fram
til Gunnars Felixsonar sem slapp
aðeins úr umsjá Högna og skor-
ar óverjandi fyrir Kjartan. 2:2.
Og eftir gangi leiksins virtist
jafntefli liggja í loftinu.
Barry Goldwater forsetaefni
Umferðarslys
í Vatnsdal
Síðastliðinn mánudag varð
'imferðarslys j Vatnsdal í. Húna-
"atnssýslu. Rákust þar á tvær
- '’óiksbifreiðir úr Reykjavík og
’^ópavogi og meiddust tveir far-
-egar er voru í Kópavogsbíln-
’m talsvert. Voru þeir fluttir i
’úkrahúsið á Blönduósi. Einn
af fanþegum { Reykjavíkurbíln-
”rn hlaut einnig nokkur meiðsli.
• jalritari sameinaða pólska verkamannaflokksins Wladyslaw Gom-
f fyrrinótt var suðaustan
- *. ... . _ .. . .... . . .. kaldi og þoka á síldarmiðunum
■ka og forsætisraðherra Pollands Jozej Cyrankiewiez (til vinstn) fyrjr Austurlandi. Þrátt fyrir
: jást hér með finnska sendíherranum Martti Ingman, er hann það fengu allmörg skip nokk-
fékk þeim stórkross Ilvítrósarorðu Finnlands. Urho Kekkonen urn afla og nam sólarhringsafli
f-rs'ti bá æðsta heiðursmerki Finnlands fyrir fram- j 43 S,^ípafyira<^ag,®g fyrcinótt
lag þeirra til vinsamlegra samskipta rikjanna. um qo. tunnum
Framhald af 1. síðu.
anna myndu bera fyllsta traust
til, en andstæðingar þeirra ótt-
ast og virða. Hann viðurkenndi
að framboð Goldwaters myndi
gera Repúblikanaflokkinn ihalds-
samari en hann væri, en það
væri í fullu samræmi við þróun
mála í Bandaríkjunum.
Flokksmenn á móti
En þótt sigur Goldwaters á
flokksþinginu sé þannig alveg ör-
uggur, benda skoðanakannanir til
þess að honum verði þungur róð-
urinn í forsetakosningunum í
haust. Samkvæmt einni slíkri
könnun sem niðurstöður voru
birtar úr í dag myndu 60 prósent
af flokksbundnum Repúblikönum
heldur kjósa að Scranton væri í
framboði fyrir flokkinn, en að-
eins 27 prósent kusu Goldwater.
Samkvæmt annarri skoðana-
könnun munu 40 prósent af Re-
públikönum kjósa Johnson for-
seta í haust. ef Goldwater verð-
ur í framboði.
Þess ber þó að minnast að
mjög hæpið er að treysta niður-
stöðum slíkra kannana. Það kom
bezt í ljós í prófkjöri Repúblik-
ana í Kalifomíu í sumar. Þá
voru allir sammála um að spá
Rockefeller sigri, en úrslitin urðu
á aðra leið.
yið viljum Barry!
Rockefeller hélt ræðu á flokks-
þinginu í gærkvöld og var harð-
orður í garð Goldwaters og
hans manna. Hann sárbændi full-
trúana að lýsa fordæmingu sinni
á öfgamönnunum. — Repúblik-
anaflokkurinn verður að segja
skilið við þessa menn, sagðihann
og nefndi dæmi um framferði of-
stækisaflanna sem styðja Gold-
water, morðhótanir og sprengju-
árásir. — Sú hætta vofir yfir
flokknum að velfjáður minnihluti
■grafi undan honum, sagði Rocke-
feller. en orð hans drukknuðu
í ópum og öskrum þingfulltrúa,
sem æptu — Við viljum Barry!
Við viljum Barry!
Áskorun Rockefellers semlengi
var talinn einna líklogn
fvnmbjóðandi riokksins vnv
eirtskis. því að Vúrígið fniia;
og áður var sagt, tillöguna
fordæmingu á öfgaöflunum.
Á 37. mínútu fá KR-ingar
aukaspymu nokkuð fyrir utan
vítateig um 25 m frá marki.
Sveinn Jónsson tekur það mjög
vel og gerir tilraun til að skora.
Heppnin er með knötturinn
lendir í bláhorn fjær, og hefur
Kjartan hendur á honum, en
kann ekki á því lagið að slá
hann yfir, og 3:2 fyrir KR er
orðið staðreynd.
Keflvíkingar berjast af krafti
og gera heiðarlegar tilraunir til
að jafpa, og mátti ekki miklu
muriá'þegar Runar einlék í gegn
um vöm KR en var hindraður
á síðustu mínútu áður en skotið
reið af.
KR stóðst storminn, og fékk
bæði stigin. Var það í sjálfu
sér vel gert að breyta 2:0 í 3:2.
1 heild sýndi Keflavík betri
knattspymu en KR. og átti
mörg góð tækifæri, en KR not-
aði betur þau tækifæri sem gáf-
ust, og það ern mörkin sem
gilda.
KR byrjaði með Sigurþór sem
ekki hefur leikið undanfarið en
hann virtist ekki samur og áð-
ur, og skiptu þeir um mann og
kom Theodór í hans stað en
hann er orðinn mjög vél gjald-
gengur útherji.
Annars var framlína KR betri
helmingur liðsins með Gunnar
Guðmannsson sem bezta mann,
og nafni hans Felixson gerði
Högna eitthvað erfitt fyrir svo
Högni naut sýn ekki eins og
oft áður.
Heimir var bezti maður vamar-
innar, og enda Þorgeir, Bjarni
Felixson lék ekki með. en í
hans stað lék Kristinn Jónsson
og er þar gott efni á ferðinni.
Lið Keflavíkur féll oft vel
saman og náði vel saman, og
var allan fyrri hálfleik fyrri
að knettinum og harðari í ná-
vígi.
Framlínan var einnig ef til
vill betri helmingur liðsins, þó
áttu þeir Sigurður Albertsson og
Magnús Torfason góðan leik.
Kjartan varði yfirleitt vel, en
síðasta markið hefði hann átt
að slá yfir.
„Bítlarnir” Karl og Rúnar
voru beztu menn framlínunnar
og enda Hólmbert sem er mjög
leikinn og leitandi í samleik.
Þetta var sem sagt mjög
skemmtilegur leikur, og vafa-
laust verður mannmargt þegar
’æssi lið eigast við næst en það
"ð”v f Keflavík 16. ágúst.
Dómari var Haukur Oskare-
son og dæmdi vel. — Frímann
4