Þjóðviljinn - 16.07.1964, Side 8
tf
8
SÍÐA
I
I
I
I
I
I
I
I
I
l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
\
I
I
I
*
*
I
I
I
i
I
I
n
I
I
I
motpairaB
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 16. júlí 1964
Eskifirði í dag til Eyjafjarð-
arhafna. Vatnajökull fer frá
Grimsby í dag til Calais og
Rotterdam.
j^j^angmagssaljkj-
flaftary
(tvigindi:
flugið
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaupm.-
hafnar klukkan 8 í dag. Vél-
in er væntanleg aftur til R-
víkur klukkan 23.00 í kvöld.
Skýfaxi fer til London klukk-
an 10 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykj;Víkur kl.
21.00 í kvöld. Sólfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar klukkan 8 í fyrramálið.
Skýfaxi fer til Oslóar og K-
hafnar klukkan 8.20 i fyrra-
málið. Innanlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar 3 ferðir, Egilsstaða.
Eyja 2 ferðir, Sauðárkróks,
Húsavíkur, Isafjarðar. Fagur-
hólsmýrar og Homafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar 2 ferðir, Egils-
staða, Isafjarðar og Eyja.
•k Flugsýn. Flogið til Norð-
fjarðar klukkan 9.30.
trúlofun
hádegishitinn útvarpið
★ Klukkan 12 í gær var hæg-
viðri um allt land og viða
þokuloft. Kyrrstæð lægð um
500 km. suður af Reykjanesi.
til minnis
★ I dag er fimmtudagur 16.
júlí. Súsanna. Árdegishá-
flæði kl. 11.50. Tvrkir ræna
Vestmannaeyjar 1627.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Eiríkur BjötnS-
son .læknir, sími 50235.
★ SlysavarOstofan 1 Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir 4
sama stað klukkan 18 til 8
Sfml 3 13 30. _______
★ BIBMtvIlIOfO oe siúkrahif-
reiðin sfml 11100.
★ LOgreglan sími 11166. ___
★ Neyðarlæknlr vakt tlla
daga nema laugardaga klukk-
an 13-17 - Sfml 11510.
★ Kðpavogsapótek ex wlt
•Ila vlrka daga klukkan >-IS-
20, taugardaga ílukkan > 15-
10 og wnn'ids'’' v-' ia.i»
13.00 Á frívaktinni.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Svita nr. 3 yfir stef úr
16. aldar lútutónlist eftir
Ottorino Respighi.
Kammerhljómsveitin í
Moskvu leikur; Rudolf
Barsjai stjómar.
20.20 Af vettvangi dómsmál-
anna.
20.40 Píanótónleikar: Benno
Mpiseivitsch leikur
skerzo nr. 2 í b-moll op.
31 og nr. 4 í E-dúr op.
54 eftir Chopin.
21.00 Raddir skálda: Þorpið,
ljóðaflokkur eftir Jón
úr Vör. Einar Bragi und-
irbýr þáttinn og flytur
'inngangsöfð.
21.45 Þýzk albýðulög: Karia-
kórinn Hamburger Lied-
ertafel syngur. Söngstj.:
Richard Miiller- I.amp-
pertz stjómar.
22.10 Kvöldsagan: Rauða ak-
urliljan eftir d’Orczy
barónessu; X. Þorst.
Hannesson les.
22.30 Djassmúsik: Duke Elll-
ington og menn hans
skemmta.
23.00 Dagskrárlok.
skipin
20.00 í kvöld austur um land
í hringferð. Herjólfur fer frá
Eyjum í dag til Homafjarð-
ar. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á norðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið.
★ Skipadcild SlS. Amapfell
er í Archangelsk; fer þaðan
til Bayonne og Bordeux.
Jökulfell fer í dag frá Cam-
den til Reykjavikur. Díftirfell
fer í dag frá Antverpen til
Nyköping og íslands. Litlafell
er í Þorlákshöfn. Helgafell
lestar á Austfjörðum. Hamra-
fell er í Palermo. Stapafell
fór í gær frá Reykjavík til
Norðausturlands. Mælifell er
í Odense.
★ Hafskip. Laxá er í Ham.-
borg Rangá er í London. Selá
er í Reykjavík.
★ Kaiipskip. Hvítanes er í
Hafnarfirði.
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla er í Dale Sunnfjord;
fer þaðan í kvöld áleiðis til
Hausasunds. Askja er í Imm-
ingham.
★ Jöklar. Dranga.iökull fór
í gær frá Egersund tii Riga.
Helsinki, Hamborgar. Rotter-
dam eg London. Hofsiökull
fer frá Rotterdam í kvöld tii
Rvíkur. Langjökull fer frá
★ Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína, ungfrú Svanfríður
S. Öskarsdóttir Álfheimum 44
og Ölafur Rúnar Dýrmunds-
son, Skeiðarvogi 81. Þau urðu
bæði stúdentar í vor.
ferðalög
★ Ferðafélag fslands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi:
1. Hringferð um Snæ-
fellsness.
2. Fjallabaksvegur syðri,
Hvannagil.
3. Hveravellir og Kerl-
ingarfjöll.
4. Landmannalaugar.
. 5. Þórsmörk.
Ferðimar hefjast klukkan 2
e.h. á laugardag, nema ferðin
á Snæfellsnes, sem hefst »:1.
8 f.h. Komið til baka á sunnu-
dagskvöld.
Leiðrétting
★ Birgir Jóhannsson tann-
læknir hefur beðið Þjóðvilj-
ann að láta þess getið, vegna
fréttar á 12. síðu blaðsins í
gær undir fyrirsögninni ,.Or
sjö þúsund upp í kvart milj-
ón“, að það sé rangt að hann
sé einn af leigutökum Sandár
í Þistilfirði. Birgir hefur
aldrei tekið eina né neina lax-
veiðiá á leigu.
★ Skipaútgerð rikisins. Hekla
er í Kaupmannahöfn. Esja
fer frá Revkiavfk klukkan
Allir á Brúnfiskinum gera sitt ítrasta. En það er ekki
auðvelt að finna leiðina inn til miðbiks eyjarinnar,
straumurir.n er þungur og allt útsýni er hulið af
svarta þoku. En ekkert getur bugað óbilandi bjartsýni
Conroys.
Þórður berst upp að ströndinni, ólgandi brimið kastar
honum utan í klettavegginn .... nú er um lífið að
tefla. Að lokum tekst honum að ná taki á klettasyllu
og lyfta sér upp.
Létt rennur CEREBOS salt
Um næstu heigi ráðgera Farfuglar 12 daga sumarleyfisferð
í Arnarfell hið mikla og nágrenni. Þetta er fjórða sumarið
í röð, sem slík ferð er farin, og hafa hinar fyrri tekizt með
ágætum.
I þessum ferðum hefur fólki gefizt kostur á að kynnast
mörgum eftirminnilegum stöðum, svo sem Veiðivötnum,
Hrauneyjarfossi, Þóristindi, Þórisvatni, Hágöngum, tóttarbrot-
um Fjalla-Eyvindar í Eyvindarkofaveri og Innrahreysi, varp-
landi heiðargæsarinnar, Amarfellsmúlum, Nauthaga, Jökulker-
inu í Hofsjökli og síðast en ekki síst Arnarfelli og Amarfells-
brekkum, sem hiklaust má kalla skrúðgarð öræfanna.
Þessari ferð verður í aðalatriðum hagað eins og hinum fyrri.
Farið verður yfir Þjórsá á gúmmíbáti, en þaðan er um klukku-
tíma gangur í Amarfell.
Farfuglar leggja til allt fæði í ferðinni og sinnig tjöld,
ef óskað er.
ferðalög
★ Ferðafélag lslands ráðger-
ir eftirtaldar sumarleyfisferð-
ir á næstunni: 18. júlí er sex
daga ferð um Kjalvegssvæðið,
m. a. Kerlingafjöll, Hvera-
vellir. Þjófadalir, Strýtur,
Hvítámes og Hagavatn. 18.
júlí er 9 daga ferð um Fjalla-
baksveg nyrðri, m.a. komið í
Landmannalaugar, Kýlinga,
Jökuldali, Eldgjá og Núps-
staðaskóg. 25. júlí er fimm
daga ferð um Skagafjörð, m.a.
sem séð verður eru: Goðdalir.
Merkigil, Hólar. Sauðárkr.
og Glaumbær. Farið verður
suður Kjalveg. 25. júlí er 6-
daga ferð ura Fjallabaksyeg
syðri. Farið inn í Grashaga,
yfir Mælifellssand inn á
Landmannaleið.
skemmtiferð
★ Kópavogsbúar 70 ára og
eldri eru boðnir í skemmtiferð
þriðjudaginn 28. júlí. Farið
verður frá Félagsheimilinu kl.
10 árdegis og haldið til Þing-
valla, síðan um Lyngdalsheiði
og Laugardal til Geysis og
Gullfoss. Komið að Skálholti.
Séð verður fyrir veitingum á
ferðalaginu. Vonandi sjá sem
flestir sér fært að verða með.
Allar ferkari upplýsingar
gefnar í Blómaskáianum við
Nýbýlaveg og i síma 40444.
Þátttaka tilkynnist ekki síðar
en 22. júlí.
Undirbúningsnefndin.
★ Skemmtiferð fríkirkjusafn-
aðarins verður að þessu sinni
farin í Þjórsárdal sunnudag-
inn 19. 7. Safnaðarfólk mæti
- við Fríkirkjuna klukkan 8 f.h.
Farmiðar eru seldir f Verzlun-
inni Bristol. Nánari upplýsing-
ar eru gefnar í sfmum 18789
12306. 36675 og 23944.
krossgáta
Þjóðviljans
★ Lárétt:
2. kaupskapur 7 sögn 9 nýtur,
10 liffæri 12 leiða 13 nokkuðf
14 stefna 16 þynnka 18 nóga
20 málmur 21 mat.
★ Lárétt:
1 draugur 3 rugga 4 grimmur
5 nokkur 6 boginn 8 eink.st.
11 veiða 15 kemst 17 tónn 19
tvíhlj.
söfni
in
qengið
l
I sterlingsp. 120.16 120.46
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk króna 621.22 622.82
norsk kr. 600.09 601.63
Sænsk kr. 831.95 834,10
nýtt f. mark 1.335.72 1 339.14
fr franki 874.08 876.32
belgfskuT fr. 86.17 86.39
Svlssn fr. 992.77 995.32
gvllini 1.193.68 1.196.74
tékkneskar kr 596 40 598.00
V-býzkt mark 1.080 Rfi 1.083.62
ifra (1000) 69.08 69.26
oeseti 71 60 71.80
austurr sch 168 18 166.60
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið alla daga
nema iaugardaga frá klukkan
1-30 til 4.
★ Arbæjarsafn opið daglega
nema mánudaga. frá klukk-
an 2—6. Sunnudaga frá 2—7.
★ Þlóðminlasafnið oe Llsta-
safn ríkislns er opið daglega
frá klukkan 130 til klukkan
16.00
★ Bókasafn Félags fárnlðn-
aðarmanna eT opið ð sunnu-
dðgum kl 2—5.
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Safnið er opið á tfmabilinu 15
sept.— 15. maf sem hér segir:
fðstudaga kl. 8.10 e.h., laugar-
daga kl 4—7 e.h. og sunno-
daga kl 4—7 e.h.
★ Bókasafn Kópavogs f Té-
lagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud.. fimmtud og fðstu-
dögum. Fyrir börn klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðn* *
klukkan 8.15 til 10. Barna-
timar f Kársnesskóla auglýst-
ír bar.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30—16.
★ MCnjasztn Reykjavfknr
Skúlatúni 3 er opið a’Ia dag*
nema mánudaga kl 14-10.
I
I
s
H
k
i
\
I