Þjóðviljinn - 16.07.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 16.07.1964, Side 9
Fimmtudagur 16. Júll 1964 tmmjm BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 (^onSuí (^ortina [ercury ((ömet & uiía-feppar Zepk t epnyr « r> / O BILALEIGAN BILLINN HÖFDATÚN 4 SfM1 18833 AIMENNA FASTEIGN ASAl AN UNDARGATAð^JÍM^IIIBO lARUS þ. valdimarsson TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúð í V«st- urborginni, hitaveita, sér inngangur. Útb. kr. 125 þús. 2 herb. nýleg íbúð á haeð í Kleppsholti. 4 herb. ný og glæsileg í- búð í háhýsi í Túnunum. Teppi og fl. fylgir, glæsi- legt útsýni, góð kjör. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler. 1 veðrétbur laus. 2 herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð í Laugameshverfi. 3. hérb. íbúð á hæð við Þórsgötu. 3 herb. risíbúðir við Lauga- vég, Sígtún og t>verveg. 3 herb. kjallaraíbúðir við Miklubraut, Bræðraborg- arstig, Laugateig og Þverveg. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm. í steinhúsi í mið- bænum, góð kjör. 4 herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi við Þverveg. Eign- arlóð Góð kjör 4. herb. lúxus íbúð 105 ferm. á hæð i helmunum. 1. veðr laus. 4 herb hæð i Vogunum, ræktuð lóð. stór og góð- ur bílskúr. með hitalögni 4. herb. nýleg og vönduð rishæð við Kirkjuteig. með stórum svölum, harð- viðarinnréttine. hitaveita 5 herb efri hæð. nýstand- sett i gamla bænum. sér hitaveita. sé- inngangur Hæð og ris við Berestaða- stræti 5 herb. íbúð i timburhúsi, biiskúrsréttur Útb kr 250 bús 5 herb. nýleg og vönduð fbúð v'ð Hiarðarhaga. Herb. með forstofuinn- gangi. og sér W .C. Tvennar svalir. vélasam- stæða f bvottahúsi. bíl- skúrsréttur. glæsílegt út- sýni. 1 veðr. laus. 5 herb. nýleg íbúð. 125 ferm. á hæð i Högunum, 1 veðréttur laus, góð kjör. Raðhús i Au sturborginni næstum fullgert. 5 herb íbúð á tveim hæðum með bvottabúsi og fl i kjall- ara Verð kr 900 þús Útb 450 bús Endahús. f smiðum i Kópavogi 2 hæðir, rúml. 100 ferm hvor. Fokheldar. allt sér. 6 herb. glæsileg endaibúð í smíðum við Ásbraut, Höfum kaupendur með miklar útborganir að flest- um tegundum fasteigna. Þjóðminjasafiiinu berst góð gjöf Mark Watson, sem er lslend- ingum að góðu kunnur, hefur sýnt Þjóðminjasafninu þann mikla höfðingsskap að gefa því oliumálverk af Reykjavík 1862. Málverkið er eftir enskan málara að nafni A. W. Fowles, sem virð- ist hafa verið hér á ferð með skipinu Uraniu í júií 1862. Fow- les var þekktur skipa- og sjávar- myndamálari, og myndir eftir hann eru á söfnum. ir safninu mikils virði og mik- illar þakkar vérðar. (Frétt frá Þjóðminjasafninu). Athugasemd frá mennta- málaráðherra Málverk þetta fannst í fomsölu á eynni Wight 1957, en komst síðan í eigu Watsons og lét fcann hreinsa það og laga. Árið eftir kom hann með málverkið hingað og léði það til sýningar í safn- inu um tíma. en nú hefur hann afhent safninu það til fullrar eignar. Málverkið hefur nú verið hengt upp til sýnis í safn- inu. 1 sama sal eru nú einnig sýnd- ir hlutir þeir, sem frú Ása Guðmundsdóttir Wright, búsett á Trinidad, hefur gefið safninu nýlega og áður hefur verið sagt frá í fréttum. Er það einkum mikið og gott safn af knippling- um, svo og nokkrir vandaðir silf- urmunir og fleira af listiðnaðar tagi. Allar eru þessar góðu gjaf- Ibúðir til sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð í góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátún. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. 2ja herb. Snótur risíbúð við Kaplaskjól 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. falleg íbúð við Ljósheima. , 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. fbúð í kjallara við Miðtún. Teppi fylgja 3ja herb íbúð við Skúla- götu. Ibúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. Jarðhseð við Kleppsveg. sanngjarnt verð, 4ra herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda í sambvggingu við Hvassaleiti. Góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herb. fbúð v>ð öldu- götu. Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb íbúð f góðu standi. við Seljaveg. Girt og ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð f risi við Kirkiuteig. Svalir. Gott baðberbergi. 5 herb. íbúð við Rauða- læk. — Fallegt útsýni. 5 herb. fbúð við Hvassa- leiti Rúmgóð íbúð. Her- bergi fylgir í kjallara. 5 herb. íbúð við Guðrún- argötu, ásamt hálfum kjallara. 5 herb. íbúð við Óðins- götu EínbýlíShús og íbúðir í smíðum víðsvegar um borgina og í Kópavogi. Fasieignasalan Tjarnargötu 14. Símar 20190 — 20625. Þjóðviljanum barst í gær svohljóðandi athugasemd frá Gylfa Þ. Gíslasyni mennta- málaráðherra: „15. júlí 1064. Herra ritstjóri. Vegna nokkurrar missagnar í frétt blaðs yðar í dag um boð til mín og konu minnar um að heimsækja Kína í haust bið ég yður að gjöra svo vel að birta eftirfarandi: Fyrir nokkrum dögum barst okkur boð, dags. 5. júlí s.l., frá forseta Sambands kín- versku þjóðarinnar til eflingar menningartengslum við útlönd um að dveija eina viku í Kína, í framhaldi af ársfundi AI- þjóðagjaldeyrissjóðsins og Al- þjóðabankans, sem að þessu sinni verður haldinn í Tokíó 7.—11. september næst kom- andi, en þann fund mun ég sækja sem fulltrúi Islands í stjóm Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins. Ég hef ekki enn svarað bréfinu, en mun gera það inn- an skamms. Með þökk fyrir birtinguna. Gylfi Þ. Gíslason” ■ Eins og skýrt hefur er- ið frá hér í blaðinu fór dráttur frani i 2. fl. happ- drættis Þjóðviljans mánu- dagrinn 6. júlí hjá borgar- fógeta. Upp komu eftirtal- in númer: 1. TRABANT (station) bifreið 14711 2. 18 daga ferðalag 10. ágúst með flugvél og skipi, Reykjavík — London — Vín, eftir Dóná til Yalta og til baka 13134 3. 18 daga ferðalag 21. ágúst með flugvél Reykjavík — Kaup- mannahöfn _ Const- anza (Mamaia) og til baka 1335 4 18 daga ferðalag 17. júli með flugvélum Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Búda- pest — Balatonvatn og til baka 8063 5. 21 dags ferðalag 5. september með flug- vélnm Rvík — Luxem- burg — Mnnchen — Júgóslavfa og tll baka 2279 6 Ferðaútbúnaður: Tjald svefnpokl, bakpoki ferðaprímus og fleira að verðmæti 15.000.00 krónur 24098 Árásin á Austurríki Framhald af 7. síðu. Sveinsstykkið var mannrán Klukkan átta um kvöldið þegar Seyss-Inquart tilkynnti símleiðis. að hann hefði enn þá ekki fengið embættið varð Göring öskureiður, sagðist þeg- ar í stað skipa hernum að halda yfir landamærin og ..sjálfur verðið þér að hrifsa völdin. Bendið fonustumönn- um í Austurríki sérstaklega á það, að hver sem skipuleggi andstöðu verði samstundis leiddur fyrir herrétt", og hann bætti við:“ þetta á einnig við háttsettar persónur, . sama ja aldeilis sama hverjar þær eru. Þetta á líka við um forsetann, hann hefur ekki skipað yður og það er jú andspyma." Seyss-Inquart var ekki seinn á sér að gefa undirforingja sínum Kaltenbrunner þær fyr- irskipanir, sem hann hafði beð- ið eftir, að taka til starfa. Útvaldir meðlimir í árásar- sveitum SS hlóðu byssur sín- ar. Otto Skorzeny þótti manna hæfastur til að stjóma árás- arsveitinni. Hlutverk hans var að handataka Miklas forseta, einangra hann og sjá til þess að hann gæti ekki sinnt nein- um stjórnarstörfum. Ari siðar skrifaði Skorzeny um þessa stund lífs síns: ,.Ég var með ánægju reiðubúinn". 20 SS-menn stukku upp á vörubíl og fóru með æsihraða á eftir foringja sinum Skorzeny um þröngar götur gamla borg- arhlutans í Vín. Áfangastaður var forsetahöllin. Með skammbyssum sínum og kylfum var SS hjörðin ekki lengi að ráða niðurlögum hall- ax-varðanna úti fyrir. Skorzeny hljóp í stórum stökkum inní höllina og ætlaði að hlaupa upp teppalagða stigana, þegar sveit hallarvarða stoppaði hann. Skorzeny leit um öxl og full- vissaði sig um að SS menn- imir, sem fylgdu fast á eftir hcmum hefðu einnig skotvopn sín á lofti. „Ég er sendur frá nýju ríkisstjóminni", laug Skorzeny, “leiðið mig þegar í stað á fund forsetans". Varð- foringinn lét blekkjast. Hann leyfði Skorzeny og tveim mönnum með honum að fylgja sér. 1 biðstofunni fyrir framan vinnustofu forsetans var aust- urrískí varðforínginn fljótt yf- irbugaður og einnig forsetinn. sem hafði komið fram við há- vaðann. Meðan kompánar Skorzeny neyddu þá til hlýðni, hringdi hann í síma forsetans í Seyse-Incuart bað um liðr,- auka og tiikynnti að forsetinn væri úr Icik. Innan hálftíma var öll höll- in umkringd glæpalýð SS. Hik- andi herliðið var afvopnað. Þetta var fyr&ta mannrán Skorzeny, en ekki hið síðasta. Hann snérist á hæli og þaut með liði sínu til embættis- bústaðar kanslarans. Kanslar- inn von Schuschnigg var „sett- ur úr embætti” á svipaðan hátt og forsetinn. Nazistamir létu Miklas hverfa sporlaust, en Schuschnigg var settur í fanga- búðir. A tveim tímum voru allar stöður í ríkisstjórn og allar hemaðarlega mikilvægar bygg- ingar komnar í hendur SS. Hvað hafði ekki Hitler sagt fyrir: „ Allir stjórnmálaleið- togar eru úr Ieik“. Ibúar Vínarborgar höfðu lít- ið tekið eftir því, sem var að gerast. Næsta morgun streyrndi þýzkt herlið inní iandið, Austurríki var innlim- að í Þriðja ríkið. Liðsveitir Kaltenbrunners önnuðust handtökur eftir list- um, sem höfðu verið settir saman löngu áður. Himmler kom í eigin persónu til Vínar með fyrstu hersveitunum. I fyrsta skipti geisaði ógnar- æði SS í erlendri höfuðborg. Allar fangabúðir Gestapo voru fylltar af kommúnistum, sósíaldemókrötum, konungs- sinnum, prestum, frímúrurum, gyðingum og skátum. Fyrir framgöngu sina, sem einn höfuðpaurinn í afnámi austurrisks lýðræðis hlaut Skorzeny sérstaka viðurkenn- ingu yfirmanns síns Kalten- brunners. Þessi nazisti úr fimmtu herdeildinni var nú í miklum metum fyrir föður- landssvikin. NATO Framhald af 6. siðu. innan NATO, bæði á sviði hemaðar og stjórnmála. En bandamenn hennar fylgjast með þróuninni, án þess að hreyfa hönd né fót. Tillagan um sameiginlegan kjamorku- herafla Atlanzhafsbandalagsins ógnar allri viðleitni, til að draga úr viðsjám í Mið-Evr- ópu. 1 stað þess að draga úr vígbúnaði á þessu hættusvæið, eigum við á hættu aukið vig- búnaðarkapphlaup. Slik þróun mála þjónar ekki málstað frið- arins. Orsögn úr NATÓ Danmörk og Noregur (og þá líklega lsland — innsk.þýð.) hljóta að bera sinn hluta á- byrgðarinnar á þessari vafa- sömu þróun. Neítunarvald okkar innan NATO er þó lfk- legra ekki táknræns eðlis? Nú er sannarlega tími til kominn að fylgja óháðri stefnu. Okk- er ekki lengur hættulaust að standa sem ráðþrota glópar, því að þessu sinni vinnur tím- inn ekki í okkar þágu, held- ur gegn okkur“. ---------------------SÍÐA 9 75 óra Framhald af 4. síðu. aldarfjórðunga, þar af var Bjami Sæmundsson formaður þess í 35 ár. Það er ekki bara Hið ís- lenzka náttúrufræðifélag sem nú á 75 ára afmæli. Stofndag- ur náttúrugripasafnsins verður að teljast sá sami og því á það líka 75 ára afmæli í dag. Eins og áður er sagt hafði fé- lagið það markmið fyrst og frémst að koma upp náttúru- gripasafni, sem verða átti hvort tveggja í senn, vísinda- legt safn islenzkra náttúru- gripa og sýningarsafn fyrir al- menning. Lengi framan af sat hið síðamefnda í fyrirrúmi fyrir hinu, en á síðari árum hafa vísindalegu söfnin aukizt allverulega. Þegar ríkinu var afhent nátt- úrugripasafnið í ársbyrjun 1947 voru felld úr lögum fé- lagsins ákvæðin um eflingu náttúrugripasafns þess, en í staðinn sett ákvæði um að fé- lagið skuli áfram stuðla að vexti og viðgangi Náttúru- gripasafns Islands, svo Hið ís- lenzka náttúrufræðifélag held- ur enn sambandi við afkvæmi sitt, Náttúrugripasafnið, sem hefur vaxandi hlutverki að gegna i landi þar sem þjóðin býr í jafn nánu samfélagi við náttúruna og er jafn háð henni og á íslandi. Núverandi stjóm Hins ís- lenzka náttiírufræðifélags er þannlg skipuð: Formaður er Eyþór Einarsson, varaformað- ur: Eínar B. Pálsson, ritari: Þorleifur Einarsson, gjaldkeri: Gunnar Arnason og meðstjóm- andi: Jakob Magnússon. Rit- stjóri Náttúrufræðingsins er Sigurður Pétursson og af- greiðslumaður félagsins Stefán Stefánsson, bóksali. (SR og ÓE þýddu). Annað og síðasta uppboð á malar- og sandnámsrétt- ijjdum, þrptabús Ægissands h.f. í Hraunsvík í Grindavík, ásamt sandr og malargeymum, færibandi, hörpunartæki og grjótmulningstæki, fer fram á eigninni sjálfri í dag, 16. júlí kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Gullbr.- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar, fer fram opinbert uppboð í dag, 16. júlí, kl. 14.30 á ýmsum lausafjármun- um, eign þrotabús Ægissands h.f. Selt verður m.a. tvö vörunbifreiðaflök, Dodge GMC og Bahker Green ámokst- urstæki, Gilbarko loftpressa, Greyhound jæfsuðutæki, topplyklasett og skrúfstykki. — Uppboðið hefst í Hrauns- vik i Gríndavík, en því verður síðan haldið áfram í bifreiðaverkstæði Halldórs Gunnarssonar, Grindavík. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbr.- og Kjósarsýslu. I§! SÝNUM 1 PYGGINGAIJJÓNUSTU ARKITEKTAYtLAGS-ÍSLANDS ■ . I.AUGAVPG 26 Hjá okkur sýna um 60 helztu fyr- irtæki landsins og hafa heimild til að nota þetta merki í aug- lýsingum sínum. BYGGINGAÞJÓNUSTA ARKITEKTAFÉLAGS ÍSLANDS Laugavegi 26 — Sími 24344. Auglýsið i ÞjóðvHjanum 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.