Þjóðviljinn - 18.07.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1964, Blaðsíða 2
2 SIÐA ÞTmmumN Laugardagur 18. júlí 1964 Togarar, mikilvirkustu íramleiðslutæki þjóðarinnar á undanförnum áratugum, liggja margir bundnir við bryggjur eða legufæri. Nokkrir nafa veriá seldir úr landi og lítið verð fengizt fyrir þá. VINNULAUN Á BREZKUM TOGUR- UM OG ÍSLENZKUM BORIN SAMAN Vinningsnúmerin í 2. flokki Happdrættis Þjóð- viljans 1964 voru þessi: , 1. TRABANT (s'ation) bifreið 14711 2. 18 daga ferðalag 10. ágúst með flugvél og skipi, Reykjavík — London — Vín, eftir Dóná til Yalta og til baka 13134 3 18 daga ferðalag 21. ágúst með flugvél Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Const- anza (Mamaia) og til baka 1335 4 18 daga ferðalag 17. júli með flugvélum Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Búda- pest — Balatonvatn , og til baka 8063 5. 21 dags ferðalag 5. september með flug- vélum Rvik — Luxem- burg — Munchen — Júgóslavía og til baka 2279 6 Ferðaútbúnaður: Tjald svefnpoki, bakpoki ferðaprimus og fleira að verðmæti 15.000.00 krónur 24098 Einn 'togarinn af öðrum hefur verið seld- ur úr landi á síðustu árum og mánuðum. — Aðrir grotna niður bundnir við bryggjur, þótt enn sé allmörgum haldið til veiða. Þessi stórvirku atvinnutæki, sem áttu sinn mikla þátt í nýsköpun at- vinnulífsins á íslandi eftir heimsstyrjöldina síðari, virðast vera orð- in sérstök olnbogaböm þjóðarinnar. Vandamál togaraútgerðarinn- ar hafa verið mjög til umræðu í sambandi við þessa þróun, og meðal annars hafa útgerð- armenn og málsvarar þeirra fært fram þau rök, að togara- útgerð á Islandi geti ekki bor- ið sig vegna ákvæða vöku- laganna um lágmarksfjölda skipverja. Telja útgerðarmenn að allt of margir menn séu á hverju skipi, og bera fyrir sig að á brezkum og þýzkum togurum séu mun færri menn, og þurfi íslenzkir útgerðar- menn að greiða í vinnulaun upphæðir, sem nema hundruð- um þúsunda á ári umfram það sem útgerðarmenn í Bretlandi og Þýzkalandi gre'ða í vinnu- laun. Þannig birti Morgunblað- ið t.d. þann 26. febrúar si. grein eftir Loft Bjamason og segir þar m.a.: ,,Að sjálfsögðu er öll vinnutækni og vinnu- fyrirkomulag á togurum okkar hið sama og á erlendum tog- urum af sömu gerð, að öðru leyti en því, að vegna opin- berra aðgerða - þ.e. breytrrtga á togáravökuiögúnum 1956, verða íslenzkir togarar að hafa miklu fieiri menn en nauð- synlegt er, það er 31 mann í stað 20 á brezkum togurum og 24 á þýzkum. Kostnaður á hvern íslenzkan togara um- fram brezkan, er af þessum ástæðum 1656 þúsundir króna og umfram þýzka 1054 þúsund- ir króna. Þrátt fyrir þennan m!smun á mannfjölda verður ekki séð, að erlendir togarar. a.m.k. þýzkir togarar fiski minna en íslenzkir togarar". 1 síðasta hefti Sjómanna- blaðsins Víkings skrifar Ös- vald Gunnarsson grein, þar sem hann ræðir um þær full- yrðingar ísienzkra útgerðar- manna, að þeir þurfi að greiða meira en hálfa aðra miljón í vinnulaun umfram erlenda togaraeigendur. Birtir hann þar kaupsamning brezkra tog- araeigenda og brezkra sjó- manna og ber síðan saman Hver var að hlæja? Tíminn segir í fyrradag að það sé spaugilegt að Vísir skuli eigna Þorvaldi Garðari Kristjánssyni ráðstafanir þær í húsnæðismálum sem verk- lýðshreyfingin knúði fram i samningum við ríkiastjómina. Það sé skoplegt að Alþýðu- blaðið telji Emil Jónsson hafa átt upr'ökin. En spreng- hlægilegast af öllu sé þó að Morgunblaðið telji að þakka eigi Bjama Benediktssyni þetta verk. Eftir alla þessa sundurliðuðu gamansemi set- ur ritstjóri Tímams svo upp hátíðlegan alvörusvip og seg- ir að allar hafi þessar ráð- stafanir verið „tillögur Fram- sóknarmanna". Lík skulu gjöld gjöfum Geir Hallgrímsson borgar- stjóri kann að halda föður- legar ræður um hina óeigin- gjörnu forustu sína í mál- efnum Reykvíkinga, óhlut- kaupgreiðslur á íslenzkuiji tog- ara og brezkum miðað við að skip selji afla fyrir 10.000 sterlingspund, eftir 25 daga út- hald. Sá samanburður lítur þannig út: ..Skipstjóri á brezkum togara fær í kaup ...........Kr. 61.903 Stýrimaður á brezkum togara fær í kaup .... i<.. Kr. 45.075 Bátsmaður á brezkum togara fær í kaup, það er fast kaup og aflaverðlaun .... Kr. 20.095 ■ f. vélátj. ' á bréákum" togara fær í fastakaup og aflaverð- laun .................Kr. 19.269 2. vélstj. á brezkum togara fær í fastakaup og aflaverð- laun ................ Kr. 14.348 Loftskeytam. á brezkum togara fær í fastakaup og aflaverð- laun ................ Kr. 14.975 Undirmenn á brezkum togur- um fá í fastakaup og: afla- verðlaun .__________Kr. 12.621 Auka aflaverðlaun skipstjóra af S 10.000 sölu .... Kr. 24.040 Greitt sumarfrí í stað oriofs ......................... Kr. 5.300 Vinnul. samtals = Kr. 381.699 Skipstjóri á íslenzkum togara fær fast kaup og aflaverðlaun ..................... Kr. 30.300 1. stýrim.4- 1. vélstj. fá ; fast kaup og aflaverðlaun ........2x ..................... Kr. 17.979 2. stýrim. 4- loftskeytam. fá 1 fast kaup og aflaverðlaun .. 2x .................... Kr. 14.100 drægni sína og grómlausa þjónustu við hagsmuni hins öbreytta borgara. En þegar borgarstjórinn hverfur af leiksviðinu og fer að stjóma. þá eru borgaramir jafn- framt horfnir sjónum hans, einnig þeir sem greiddu hon- um atkvæði í síðustu kosn- ingum, en auður og hluta- bréf ölast þann kosningarétt sem skiptir máli. Það var ekki af umhyggju fyrir borg- arbúum eða nauðsyn höfuð- staðarins sem Geir Hallgríms- son borgarstjóri og Gústaf E. Pálsson borgarverkfræðingur veittu hermangarafyrirtækj- unum fslenzkum aðalverktök- um og Sameinuðum verktök- um alger forréttindi við út- hlutun lóða á hinu nýskipu- lagða iðnaðarsvæði á Ar- túnshöfða. heldur eru þetta bau fyrirtæki sem sameina flesta gróðrabrailara landsins á ernum vettvangi. Borgar- yfirvöldin gátu enga grein 2. vélstjóri fær í fast kaup og aflaverðlaun ........ Kr. 14.550 3. vélstjóri fær í fast kaup og aflaverðlaun ........ Kr. 12.909 1. matsveinn og bátsm. fá í fast kaup og aflaverðlaun .. 2x ..................... Kr. 11.600 Netamenn fá í fast kaup og aflaverðlaun .. ..x Kr. 10.365 Hásetar, 2. matsveinn og kynd- arar fá í fast kaup og afla- verðlaun ...... 16x Kr. 9.620 Ef gert ráð fyrir 1 fæðisdagur i landi greiðir útgerðarmaður 31x ..................... Kr. 69 6% orlof + o% í lífeyrissjóð togarasjómanna .... Kr. 43.600 Vinrrul. samtals = Kr. 406.939 Samkvæmt þessum saman- þurði kemur í ljós að íslenzk- ur togaraútgerðarmaður greiðir í vinnulaun fyrir umrædda veiðferð kr. 25.240 umfram brezkan togaraútgerðarmann, en nú er eigi öll sagan sögð. Þegar brezkur togari kemur í heimahöfn að lokinni veiðiferð, er strax tekið við af mönnum úr landi, að útbúa skipið í næstu veiðiför. öll veiðarfæri skipsins eru tekin í land, og þau vandlega yfirfarin og end- umýjuð eftir þörfum. Einnig eru veiðarfærabirgðir skipsins endumýjaðar og þeim vand- lega komið fyrir í netalest skipsins. Allir vírar koma til- þúnir til notkunar um borð í skipið, togvírar merktir, lagðir Framhald á 9. síðu. fyrir því gert að hermangs- fyrirtækin þyrftu á þessari aðstöðu að halda i almenn- ingsþágu, en Geir Hallgríms- son og Gú*4af E. Pálsson hafa að sjálfsógðu fengið að vita að nú standi mikið til. Hermangsfyrirtæki þessi hafa að undanfömu notið sérrétt- inda til gróðasöfnimar bæði fyrir ríki og bæ, og nú er auðsjáanlega æthmin að fylgja þeirri iðju vel eftir. 35.000 fermetra lóð á Ar- túnshöfða jafngildir tugmilj- óna króna gjöf, og hinir glöðu gefendur vita vel hvað þeir eru að gera. Geir Hall- grímsson og Gústaf E. Páls- son eru báðir gamlir starfs- menn hermangsfyrirtækj- anna. og þótt þeir »éu nú væntanlega komnir af launa- skrá, geta þeir á kyrrlátum stundum gamnað sér við það að klippa arðmiðana af hlutabnéfunum sínum. “ Aastri. Skrá yfír umboðsmenn Þjóðviljnns úti á lundi AKRANES: Arnmundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467 AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 , — 2714 BAKKAFJÖRÐUR:'Hilrriar Einarsson. BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson DALVÍK: Tryggvi Jónsson Karls rauða torgi 24. EYRARBAKKI: Pétur Gislason GRINDAVÍK: Kjartan Kristófersson Tröð HAFNARFJÖRÐUR: Sófus Bertelsen Hringbraut 70. Sími 51369. HNÍFSDALUR: Helgi Bjömsson. HÓLMAVÍK: Ámi E. Jónsson, Klukkufelli. HÚSAVÍK: Amór Kristjánsson. HVERAGERÐI: Verzlunin Reykjafoss h/f. HÖFN, HORNAFIRÐI: Þorsteinn Þorsteinsson. ÍSAFJÖRÐUR: Bókhlaðan h/f. KEFLAVÍK: Magnea Aðalgeirsdóttir Vatnsnesvegi 34. KÓPAVOGUR: Helga Jóhannsd. Ásbraut 19. Sími 40319 NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson. YTRI-NJARÐVÍK: Jóhann Guðmundsson. ÓLAFSFJÖRÐUR: Sæmundur Ólafsson. ÓLAFSVlK: Gréta Jóhannsdóttir. RAUFARHÖFN: Guðmundur Lúðvíksson. BÚÐAREYRI, REYÐARFIRÐI: Helgi Seljan. SANDGERÐI: Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16. SAUÐÁRKRÓKUR: Hulda Sigurbjömsdóttir, Skagfirðingabraut 37. Sími 201. SELFOSS: Magnús Aðalbjamarson, Kirkjuvegi 26. SEYÐISFJÖRÐUR: Sigurður Gíslason. SIGLUFJÖRÐUR: Kolbeinn Friðbjamarson, Suðurgötu 10. Sími 194. SILFURTÚN, Garðahr:. Sigurlaug Gísladóttir, Hof- túni við Vífilsstaðaveg. SKAGASTRÖND: Guðm. Kr. Guðnason, Ægissíðu. STOKKSEYRI: Frímann Sigurðsson, Jaðri. STYKKISHÓLMUR: Erl. Viggósson. VESTMANNAEYJAR: Jón Gunnarsson, Helga- fellsbraut 25. Sími 1567. ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albfertsson. ÞÓRSHÖFN: Hólmgeir Halldórsson. Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið sér beint, til þessara umboðsmanna blaðsins. Sími 17-500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.