Þjóðviljinn - 18.07.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.07.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. júlf 1964 ÞJðÐVILIINN SIÐA ^ Vinnulaun á togurum Framhald af 2. síðu. saman og splæstir. Netin koma fixuð um borð í. skipið, til- búin að benslast við bobb- ingalengjuna, toppar með á- föstu floti, höfuðlínum og fiskilínum, belgir með belg- línum og hlífum, pokar með pokalinum, vösum, gjörðum, stertum. hlífum og húðum. — Einnig er skipt um fótreipi og bobbinga, og skipið útbúið i naestu veiðiför eins vel og frek- ast er hægt, og aldrei lætur skip úr höfn fyrr en búið er að gera sjóklárt og hver hlut- ur á þilfari kominn á sinn stað. Allt er þetta unnið af mönnum úr landi“. Islenzkir togarsjómenn vita full vel, hvernig umhorfs er í skipum þeirra, þegar látið er úr höfn, og hvað þeir þurfa AIMENNA FASTEIGN ASAIAN UNDARGATAS^^SjMl^lllSO 1ÁRUS Þ. VALDIMARSSON TIL SOLU: 2 herb. kjallaraibúð í Vest- urborginni. hitaveita, sér inngangur. Útb. kr. 125 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti. 4 herb. ný og glæsileg í- búð í háhýsi í Túnunum. Teppi og fl. fylgir, glæsi- legt útsýni, góð kjör. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler. 1. veðréttur laus. 2 herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð í Laugarneshverfi. 3. herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. 3 herb. risíbúðir við Lauga- veg, Sigtún og Þverveg 3 herb. kjallaraibúðir við Miklubraut, Bræðraborg- arstig, Laugateig Qg Þverveg. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm. í steinhúsi i mið- bænum, góð kjör. 4 herb. íbúð á hæð i timb- urhúsi við Þverveg. Eign- arlóð. Góð kjör. 4. herb. lúxus íbúð 105 ferm. á hæð í heimunum, 1. veðr. laus. 4 herb hæð í Vogunum, ræktuð lóð, stór Qg góð- ur bilskúr. með hitalögn 4. herb. nýleg og vönduð rishæð við Kirkjuteig, með stórum svölum, harð- viðarinnrétting. hitaveita 5 herb. efri hæð, nýstand- sett i gamla bænum, sér hitaveita, sé'- inngangur Hæð og ris við Bergstaða- stræti 5 herb. íbúð í timburhúsl, bílskúrsréttur Útb kr 250 þús 5 herb. nýleg og vönduð íbúð við Hiarðarhaga. Herb. með forstofuinn- gangi, og sér W.C. Tvennar svalir. vélasam- stæða i þvottahúsi. bíl- skúrsréttur. glæsilegt út- sýni, 1. veðr. laus. 5 herb. nýleg fbúð. 125 ferm. á hæð í Högunum. 1 veðréttur laus, góð kjör. . Raðhús i Austurborginni næstum fullgert. 5 herb íbúð á tveim hæðum með þvottahúsi og fl i kjall- ara Verð kr 900 þús Útb 450 bús Endahús t smíðum i Kópavogi 2 hæðir. rúml 100 ferm hvor Fokheldar. allt sér 6 herb. glæsileg endaíbúð í smíðum við Asbraut Höfum kaupendur með miklar útborganir að flest- um tegundum fasteigna að inna af hendi um borð í togurunum af störfum, sem eingöngu eru unnin í landi hjá öðrum starísmönnum brezkra útgerðarmanna. og skal því ekki farið frekar út í það hér, en Ósvald rekur það miög ít- arlega í grein sinni. ICemst hann að beirri niðurstiiðu, að sá kostnaður mundi ekki verða undir a.m.k. 30 þúsund krón- um á mánuði, og er þá eins og sjá má af samanbji-ðin- um hér að framan „iap“ ís- lenzkra útgerðarmanna vegna of margra manna á skipun- um að þeirra dómi, íyllilega bætt og meira en það. Þess má að lokum geta, að sé aflamagn togara me'ra en það, sem tekið er til samanburðar hér að framan, verður út- koman hagstæðari fyrir ís- lenzka útgerðarmenn, en sé það minna verður samanburð- urinn heldur óhagstæðari fyr- ir þá. Hvergi hefur þessum samanburði verið mótmælt op- inberlega, en af honum er Ijóst, að það verða ekki tal- in fullgild rök fyrir erfiðleik- um íslenzkrar togaraútgerðar, að of mikill kostnaður fari í vinnulaun til skipshafnar. vegna þess að hún sé of fjöl- merm. Skal mönnum bent á að kynna sér grein Ósvalds Gunnarssonar um þessi efni, en hún er birt í maí—júní hefti Víkings eins og getið er annars staðar hér i blaðinu. Öflugt íþrótta- starf HéraBssani' bands Ibúðir til sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð í góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátun. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr fbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgh. 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. íbúð í kjallara við Miðtún. Teppi fylgja 3ja herb. íbúð við Skúla- götu. tbúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. Jarðhæð við Kleppsveg. Sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg ibúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda 1 sambyggingu við Hvassaleiti. Góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut. Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herb. fbúð við öldu- götu. Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb íbúð f goðu standi. við Sellaveg. Girt og ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð í risi við Kirkjuteig. Sval'r. Gott baðherbergi. 5 hcrb. íbúð við Rauða- læk — Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð við Hvassa- Ieiti Rúmgóð fbúð Her- bergi fvlgir f kjallara. 5 herb. fbuð við Guðrún- argntu. ásamt hálfum kfallara 5 herb. íbúð við óðins- götu EinbýliSbús og fbúðfr f smíðum víðsvegar um horgina og í Kópavoei F^steifrnasalan Tjarnargötu 14 Símar 20190 — 20625. Mikil gróska er í íþróttalífmu á sambandssvæði Iléraðssambands Vestur-ísfirðinga. t»ar hafa 6 undanfadn ár verið haldin íþróttanámskeið fyrir unglinga, og í síðasta mánuði var haldið slíkt námskeið fyrir leiðbeinendur í frjálsum íþrótt- um. Driffjöðurin í þessu starfi er Sigurður R. Guðmundsson íþróttakennari á Núpi. Héraðssambandið hefur á sínum vegum umíerðakennara, Emil Hjartarson, og hefur stai'f hans þegar sýnt góðan árangur. Þátttaka i barna- keppni sambandsins, fyrri um- ferð, varð meiri nú en nokkru sinni áður og mjög góð þátt_ taka hefur verið í íþróttaæf- ingum. 18. til 28. júní var haldið íþróttanámskeið fyrir unglinga á aldrinum 12—16 ára að Núpsskóla,- Vegna húsnæðis- skorts komust aðeins 58 ung- lingar að. Kennarar voru Sig- urður R. Guðmundsson, sem veitti námskeiðinu forstöðu, Valdimar Örnólfsson, Halldóra Árnadóttir, Þór Hagalín og Einar Valur Kristjánsson. — Leiðbeint var í leikfimi, frjáls- um íþróttum, körfuknattleik, handknattleik, knattspymu og sundi. Kvöldvökur voru haldn- í> ar, þar sem þátttakendur und- . irbjuggu og komu fram með ýmis skemmtiatriði. Kenndur var dans, sýndar kvikmyndir og mikið sungið. Þátttakendur sýndu fim- leika á héraðsmóti sambands- ins undir stjórn Halldóru Árnadóttur og Sigurðar R. Guðmundssonar. Jafnhliða unglinganámskeið- inu var haldið námskeið fyrir leiðbeinendur í frjálsum íþrótt- um. Þátttakendur voru 6: Em- il Hjartarson frá Flateyri, Guð- mundur Pálmason Flateyri, Karvel Pálmason Bolungarvík, Halldór Kristjánsson Suður- eyri, Sigurður Jónsson Núpi og Tryggvi Guðmundsson Mos- völlum. Aðalkennari var Bene_ dikt Jakoþsson en Valdimar Ömólfsson kenndi eirrnig. Nám- skeið þetta er hið fyrsta sinn- ar tegundar hér á landi og þótti takast mjög vel. Var því slitið á héraðsmóti sambands- ins og var þáttttakendum af- hent viðurkenningarskjöl en þeir Benedikt og Gísli Hall- dórsson forseti ÍSÍ, ávörpuðu leiðbeinendur. Námskeið þetta var fjárhags- lega styrkt af _ ÍSÍ og íþrótta- kennaraskóla fslands. íþróttanámskeiðin fyrir ung- Iinga, sem nú hafa verið hald- in í 6 ár, eru mjög athyglis. verður þáttur í iþróttastarfinu. Það fer ekki hjá þvi að svona reglubundin og öflug námskeið segja til sin þegar frá líður. Flestir þeirra sem beztum ár- angri náðu í nýafstöðnu hér- aðsmóti Vestur-ísfirðinga hafa einmitt tekið þátt í þessum námskeiðum. Gosi kominn 4. tölublað 1. árgangs af GOSA er nýkomið út. f ritinu er margt að finna til fróðleiks Og skemmtunar. Meðal greina má þar finna Leiðara, 5000 pör af nærbuxum í púkk, Léttir til, Gvendur hrosshaus, Sigurför landsliðsins til Trist- an da Cuhna, Allt í lagi i Kjúkkalúvikk, Um velferðar- mál þorska. Ennfremur eru i ritinu ’jóð t.d. „Riddarinn Dú- gól og jómfrú Maríanna" og enníremur eru Nýborgarvers, Leiðarinn og auglýsing frá Menningarbíóinu í ljóðformi. Þá er í blaðinu framhaldssaga og fleira. OPNA B DAG kjörbúð í Skipholti 37 n undir nafninu: KOSTAKJÖR KOLBEINN KRISTINSSON. VEFNA-Ð/ARVORUR FATNA-ÐÚR ö. tr ti= it= Strí" 2 5c • m SKOR w SÍSl NYLONSOKKAR S IS I lágt verð S I S 1 tízkulitir S IS I alla daga S I S I við öll tækifæri Framboð Goidwaters Framhald af 5. síðu. áttu sinni vígorðum um að heyja kalda stríðið af meiri hörku en Eisenhower hafði gert Ösamræmið milli herskárra orða Kennedy í kosninga- baráttunni og gerða hans eft- ir að hann varð forseti veitti ofstækismönnum til hægri tækifæri sem þeir hafa notað til hins ýtrasta. Þeir gripu á lofti stóru orðin úr kosn- ingaræðunum og snéru þ .1 gegn stjóminni til að sakfella hana fyrir ragmennsku og föðurlandssvik. Eftir kommún- istaofsóknir undanfarinna ára- tuga er ekki um að ræða neina vinstrihreyfingu sem máli skiptir í stórum hlutum Banda- ríkjanna. Hægri fylkingin er þar ein um hituna, stjóm- málamenn beggja flokka sem komast vilja áfram telja sjálf- sagt að taka tillit til hennar, og nú hefur henni heppnazt að leggja undir sig Repúblik- anaflokkinn. Markmið Goldwaters og fylgifiska hans er að búa svo um sig í flokknum að þeim verði ekki þaðan hagg- að framar. Reynslan er sú að forsetaefni sem bíður ósigur hefur lítil tök á flokki sínum eftir það. en vel getur svo farið að mönnum Goldwaters takist að rjúfa þá reglu. Tapi hann fyrir Johnson með naum- um meirihluta er nokkum veginn víst að hann verður aftur í kjöri 1968, og jafnvel þótt repúblikanar bíði mik- inn ósigur í nóvember eru miklar líkur til að hægri arm- inum takist að halda völdum í flokknum. Frjálslyndari arm- urinn hefur borið þess merki í baráttunni undanfama mán- uði að hann hefur fjarað uppi. Gamalgrónir miljónarar aust- urstrandarinnar hafa beðið ósigur fyrir nýríkri auðstétt suður- og vesturfylkjanna, sem graett hefur á því að þungamiðja hergagnaiðnaðar- ins er nú flutt í „eldflauga- hálfmánann" sem liggur frá Canaveralhöfða í Flórída vest- ur um Texas og Arizona til Suður-Kalifomiu. Fram til þessa hafa banda- rísku stjómmálaflokkarnir verið hagsmunasgmtök hópa stjómmálamanna sem samein- uðu krafta sína á fjögurra ára fresti til að reyna að koma forseta í Hvíta húsið en fóru þess á milli sínar eigin götur. Barry Goldwater hefur sett sér það mark að breyta þessu, sameina hægri öflin bæði í suður- og norðurfylkjunum í Repúblikanaflo'kknum. Fjölda- fylgis hyggst hann afla með sígildum aðferðum lýðskrum- arans, skírskota til kommúnista- haturs, kynþáttafordóma og þjóðrembingsins sem á svo d.iúpar rætur í mörgum Banda- ríkjamönnum. Jafn mikill að- dáandi Bandaríkjanna og sir Dennis Brogan fær ekki orða bundizt um síðastnefnda atrið- ið í nýrri bók sinni. „Banda- ríska þjóðin", segir hann, ,,hefur verið blekkt svo af þjóðernissinnuðu fræðslukerfi og kokhraustum augiýsingaiðn- aði að hún getur ekki, eða hefur ekki getað fram til þeSta, gert sér aðra grein en þá fyr- ir eftirlæguhætti Bandaríkj- anna eða yfirburðum kepþi- nauts (eða jafnvel banda- manns) á nokkru sviði að föð- urlandssvikum sé um að kenna“. Framboð Goldwaters er alls engin tilviljun. Það staf- ar af rótgrónum þáttum og ríkri hefð í bandarísku þjóð- lífi. Hvernig sem öldunga- deildarmanninum frá Arizona reiðir af í krossferðinni sem hófst í Kýrhöllinni á miðviku- daginn, verða þau þjóðfélags- öfl sem hófu hann til forustu áfram við lýði, reiðubúin að láta til sín taka hvenær sem tæk’færi býðst. Þegar til lengd- ar lætur getur vitneskjan um þetta orðið varanlegustu áhrif- in af framboði Goldwaters. Einkum hlýtur hún að rista djúpt í þeim ríkjum sem gerzt hafa bandamenn Bandaríkj- anna, og þar sem reynt hef- ur verið að telja fólki trú um að ameríska stórveldið sé annars eðlis en önnur stór- veldi sem uppi hafa verið í heiminum, svo sem þau. sem mótuðu sögu Evrópu fyrra helming þessai'ar aldar. M.T.Ó. o BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 KODáCHROMEII (15 dln) KODACHROMEX (19 din) LITFILMUR Þér getib treyst Kodak filmum mest seídu filmum / heimi — KODAK litfilmur skila réttari litum og skarpari myndum en nokkrar aðrar litfilmur. imriM Bankastræti 4 - Sími 203 ConsuÉ CÉortLna, ÉÉlercurij Comet I^Éúiia-jeppar Zephr 6 BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 « *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.