Þjóðviljinn - 23.07.1964, Side 2
2 SÍÐA
HdÐvnnnN
Firrnntudagur 23. jólí W64
TVEIR FORSETAR SOVÉTRÍKJANNA
Hér er fyrsta myndin sem tekiii er af Anastas Mikojan eftir að liann var kosinn forseti Sovétríkj-
anna. Méð honum á myndinni er fráfarandi forseti, Leonid Bresnéff.
Ulfar í Þórsmörk á
Verzlunarmannah.
FercJaskrifsofa tílfars Jacob-
sens efnir að venju til ferðar
í Þórsmörk um vcrzlunarmanna-
helgina. 1 því sambandi hefur
ferðaskrifstofan skipulagrt ýmis-
konar skemmtiatriði svo og
ferðalög um nágrennið undir
Ieiðsögn kunnugra leiðsögu-
manna.
Sólö-hljómsveitin mun leika
fyrir dansi þarna og auk þess
vetða til reiðu hin fjölbreytt-
ustu! _,skemmtiatriði. Tjaldstaeðið
r'Husadal verður fáhum þrýtt
og leikur hljómsveitin fyrir
dansinum, sem fer fram á af-
girtu svæði umhverfis hljóm-
sveitarpallinn. Dansleikimir og
skemmtiatriðin hefiast á föstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 21.
Á sunnudag hefjast gönguferðir
strax eftir hádegi á ýmsa staði
undir leiðsögn 10 fararstjóra
Yfirfarars.tjóri og skipuleggjandi
ferðarinnar er Sigurður H. Þor-
steinsson, sem á að baki 40
Moro hefur lokiS
stjórnarmyndun
Þórsmerkurferðir sem farar-
stjóri.
Ferðaskrifstofan veitir alla
fyrirgreiðslu í þessu sámbandi
og selur farmiða, sem eru núm-
eraðir pg samn númer einnig
notað til að merkja farangurinn,
svo að minni hætta sé á hann
glatist.
„Með öllu þessu leggur Ferða-
skrifstofa tJlfars Jacobsens fram
sinn skerf til þess að betri um-
gengni og hollari ferðahættir
séu upp teknir“, segir f frétta-
tilk. frá ferðáskrifstofunni.
Ferðir verða austur á fimmtu-
dags- og föstudagskvöld kl. 8.00
og auk þess kl. 1, 2 og 3 á
laugardag. Farið verður í bæinn
aftur á mánudag kl» 2 og 5.
Sann við vopna-
burði í Guiana
GEORGETOWN 21?7 — Land-
stjóri Breta í Guiana fyrirskipaði
í dag öllum sem hafa vopn í
fórum sínum að afhenda þau,
hvort sem þeir háfa leyfi frá
stjóm nýlendunnar til að bera
þau eða ekki. Þeir sem ekki
hlýðnast boðinu geta átt á hættu
húðstrýkingu eða ævilangt fáng-
elsi.
Brezkir póstmenn
herða baráttuna
LONDON 21/7 — Einn af for-
ingjum samtaka brezkra póst-
manna sagði í dag að ef stjóm-
arvöldin létu ekki undan kröf-
um þeirra um kjarabætur
myndu þeir herða baráttuna og
taka upp nýjar baráttuaðferðir.
Vinnustöðvanir póstmanna síð-
ustu viku hafa komig fullkom-
inni ringulreið á álla póstdreif-
ingu i Bretlandi.
Adsjúbei vill
ræða við Erhard
BONN 21/7 — Það var stað-
fest í Bonn í dag að Adsjúrbei,
ritstjóri ,.Isvestía“ og tengda-
sonur Krústjoffs, hefði farið
fram á viðtal við Erhard for-
sætisráðherra. Ekki var tékið
fram hvort Erhard hefði orðið
við tilmælunum.
Adsjúbei er í Vestur-Þýzka-
landi í boði nokkurra vestur-
þýzkra blaða. en orðrómur hef-
ur veriö á kreiki um að hann
ætti að undirbúa heimsókri
Krústjoffs til Vestur-Þýzkalands.
Krústjoff á boð um að koma
í opinbera heimsókn til Vestur-
Þýzkalands frá því að Aden-
auer var í Moskvu fyrir nokkr-
um árum.
Aldo Moro.
RÓM 21/7 — Aldo Moro, frá-
farandi forsætisráðherrp, á Italíu
og leiðtogi Kristilegra demó-
krata, hefur aftur myndað
stjóm með sömu flokkum sem
stóðu að þeirri sem féll fyrir
hálfum mánuði. Samkomulag
tókst um stjómarmynduniná eft-
ir 13 klukkustunda fund leið-
toga flokkanna fjögurra. Þá var
lokið við samningu stefnuskrár,
en aðeins var eftir að skipta
ráðherraembættum milli flokk-
anna og var ekki búizt við að
það myndi valda vandræðum.
Ferðir
á tíu daga
fresti frá
Hull til
Reykjavíkur
í ágúst og september n.k. verða ferðir skipa
vorra frá Hull til Reykjavíkur, sem hér segir:
frá Hull 8.8. 1964
Ms. „Selfoss“
Ms. „Goðafoss“
Ms. „Dettifoss“
Ms. „Goðafoss“
Ms. „Brúarfoss'
Ms. „Goðafoss“
frá Hull 19.8. 1964
frá Hull 29.8. 1964
frá Hull 9.9. 1964
frá Hull 19.9. 1964
frá Hull 30.9. 1964
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Sími 21460 (15 línur).
Ný síldarverksmiðja
á Raufarhöln
Bórgurum hér í þorpinu brá
í brún, þegar þáð vitnaðist áð
hreppsnefndin hefði á einum
fundi samþykkt að afhenda
Jóni Gunnarssyni og fléiri að-
ilum lóð undir nýjá sildar-
verksm. og hafði enginn hér
heyrt fyrr að þetta stæði til.
Víst er þörf á auknum afköst-
um við síldarbræðslu hér, en
þorpsbúar geta ekki fállizt á
þessa ákvörðun af ástæðum
sem nú skal greina:
Þar sem þessari nýju verk-
smiðju er fyrirhugaður stað-
ur er eina athafnasvæðið sem
eftir er hér við höfnina. en
það er kannski ekki hið versta,
því að svo hagar til að þar
er malarbára og fyrir innan
er tjörn (Lundshússtjöm) sem
auðveldlega mætti grafa inní
með því að fjarlægja malar-
kambinn. Þetta er eini mögu-
leikinn á stéekkun þessarar
prýðisgóðu hafnar sem að
mestu er gerð af náttúrunnár
hörtdum. Verði hins vegar
byggð þarna verksmiðja er
þessi möguleiki úr sögunni
a.m.k. í næstu framtíð.
Við þorpsbúar trúum þvi
ekki fyrr en við tökum á, að
sjávarútvegsmálaráðherra og
vitamálastjóm samþykki þessa
skammsýnu ákvörðun hrepps-
nefndarinnar, sem ég vil halda
fram að sé gerð að óathuguðu
máli. Það er min skoðun, að
það sé óviturlegt að selja fram-
tíð byggðarlagsins fyrir stund-
arhagnað. Ef úr þessu verður
er það spá mín að þetta verði
dýrkeyptur gróði þeim sem
eiga eftir að byggja betta þorp.
Nú vill svo vel til að síld-
arverksmiðjan hér hefur með
þrem nýjum geymslutönkum
aukið svo geymslurými á síld
að það mun vera um 66 þús-
und mál, en afkastageta verk-
smiðjunnar er 5—6 þús. mál
á sólarhring. Mér finnst þáð
liggja í augum uppi. að Sfld-
arverksmiðjur ríkisins hér
þurfi að auka afköst sin upp
í 10—15 þús. mál á sólarhring
og yrði hágkvæmast að
byggja nýtt verksmiðjuhús.
trúlega yrði þá ekki oft lönd-
unarbið hér. Sildarverksmiðj-
ur ríkisins eigá hér bryggjur,
brær ofi sem ný verksmiðja
þyrfti að byggja upp frá
grunni. og SR hefur hér nægi-
legt landrými. Sér hver heilvita
maður sér hve brjálæðisleg fjár-
festing yrði fólgin í nýrri
verksmiðju hér.
Annars blöskrar okkur nú
ekki allt í þeim efnum hér.
því að í vor hafa þotið upp ný
síldarplön, sem áreiðanlega
kosta miljónir króna. Virðist
í því sambandi hafa verið
eðlilegra að lagfæra og auka
afkastagetu þeirra sem fyrir
voru, en svona er nú farið með <s>
aukna þjóðarfrámleiðslu. og
svo er ekki hægt að greiða
sæmilegt verð fyrir fiskafurð-
ir og verkafólki mannsæmandi
kaup, þessar .staðreyndir eru
augljósar hverjujn hugsandi
manni.
Hvað viðvíkur aukinni at-
vinnu hér hefur ný síld-
arverksmiðja sáralitla þýðingu,
vegna þess að hún mjmdi að
mestu verða rekin með að-
keyptu vinnuafli, en atvinnu-
tæki og staðsetning þorpsins
veldur því að þessar 500 sál-
ir sem hér búa þurfa ekki að
kviða atvinnuleysi að óbreytt-
um aðstæðum. Þegar verk-
smiðjan var byggð á Skaga-
strönd og stækkunin gerð á
Siglufirði, skrifaði ég grein í
fi
kastaaukning í síldarvinnslu
hefði átt að verða hér á Rauf-
árhöfn, því að þá strax var
farið að bera á að síldin var
á& færást austur á bóginn, og
Ráufarhöfn er þannig staðsett
áð þángað berst síldin éf hún
veiðist á annað borð. Auðvit-
áð vár þessu enginn gaumur
gefinn, en undanfarin ár hefur
þó sannazt að ég hafði rétt
fyrir mér í þeim efnum.
Stækkun hjá Síldarverk-
smiðjum rikisins þolir enga
bið, og veit ég að skipstjórar
á síldveiðum hér í sumar eru
mér sammála, og af þjóðhags-
legum ástæðum og ýmsum
öðrum á hún að verða hjá
ríkisverksmiðjunum. Ég vil því
skora á þá aðila sem þessum
málum ráða að forða þeim
voða sem blasir við varðandi
stækkun hafnarinnar og sjá
svo um að myndarlegt átak
verði gert til þess að auka hér
afkastagetu og aðstöðu hjá
ríkisverksmiðjunum, en af
framansögðu er Ijóst að við
höfum. ekkert við nýja verk-
smiðju að gera.x
Raufarhöfn, 18. júlí 1964,
Lárus Guðmundsson.
þetta blað um að þessi af-
Repúblikanar á
móti Goldwater
NEW YORK 21/7 — Tveir helztu
leiðtogar Repúblikana í New
York. öldungadeildarmennimir
Jacob Javits og Kenneth Keat-
ing, lýstu því yfir í kvöld að
þeir myndu ekki geta vedtt
Barry Goldwater stuðning, ef
hann skipti ekki um stefnu.
Keating sagði að Goldwater yrði
að segja skilið við öfgáhóp eins
og John Birch samtökin. Javits
sagðist vona að hann mýndi géta
stutt frambjóðendur flokks síns
í kosningabaráttunni, en það
væri allt undir Goldwafpr^kom-
ið.
KR0SSGÁ7AN
LÁRÉTT: 1 borg, 6 nokkuð, 8 ógæfan,
9 í vafa, 10 eftirsjón, 12 róla til, 14
slæmá, 16 heilagri 18 fuglinn 21 alls-
laus, 23 málæði, 25 vondar, 28 hermdi,
29 bálinu, 30 forfaðir, 31 éfldurbót.
LÓÐRÉTT: 1 fita, 2 skáldar, 3 þ'jóð, 4
knippi, 5 hamar, 6 fjöldi, 7 þungaminna,
11 samstæðir, 13 líffæri, 15 uppspretta,
16 höfuðfötin, 17 rölti, 19 uppnám, 20
spil, 22 óflfekkótt, 24 hafna 26 koma að
27. umgerð.
*