Þjóðviljinn - 23.07.1964, Síða 3
Fimmtudagur 23. júlí lúW
SÍBA
3
HÓTA LOFTÁRÁS Á HANOI
MEÐ AMERÍSKUM ÞOTUM
SAIGON 22/7 — Þegar fréttlr
bárust í dag af nýjum sigrum
skæruliða í óshólmum Mekong-
fljótsins, Iýsti yfirmaður flug-
hers stjórnarinnar í Saigon því
yfir að flugstyrkur S.-Vietnam
værí reiðubúinn til árása á N-
Vietnam. Hann sagði, að flug-
herinn gæti nú jafnað höfuð-
borg Norður-Vietnam Hanoi við
jörðu, eftir að hafa fengið 86
onrstuþotur frá Bandaríkjunum
nýlega.
Samkvæmt opinberum tölum
létu 40 stjómarhermenn lífið og
fjölmargir saerðust í stórorustu,
sem var hóð skammt frá baen-
um Vi Than á þriðjudag. Meðal
þeirra sem særðust var banda-
rískur höfuðsmaður og annar
bandaríkjamaður er í hópi
þeirra 30 stjómarhermanna, sem
er saknað. Ekki er kunnugt um
mannfall í liði skæruliða, en
því er haldið fram í Saigon, að
tíu bátum, sem fluttu særða
og dauða hermenn Vietcong á
brott hafi verið sökkt. þegar
stjómarherinn gerði gagnárás er
skæruliðar voru að hörfa til
baka.
Það var herdeild 240 stjórnar-
hermanna, sem Vietcong réðisi
U Þant og De
Gaulle ræða
bætt samskipti
PARÍS 22/7 — f París er talið,
<að. v^ðræðurnar sem U Þant, aðr
airitari "Sameinuðu þjóðanna,
átti í gær við de Gaulle for-
seta og Coue de Murville utan-
tök’ísráðherrá geti orðið til þess
að leggja grundvöll að betri sam-
ákiptum Frakklands og SÞ.
Bæði de Gaulle og U Þant
voru óvenju opinskáir í ræðum
sínum í hádegisverðarboði for-
setans í gær. De Gaulle sagðist
binda miklar vonir við hlutverk
SÞ á komandi árum, og aðalrit-
arinn lét í ljós vonir um nánari
samvinnu Frakklands og SÞ, m.
a. í sambandi við útgjöld vegna
friðarsveita SÞ, en Frakkland
hefur hingað til neitað að leggja
nokkuð af mörkum til þeirra.
Fréttir . frá París herma að
ekki hafi þeir komið sér sam-
an um fjárhagsmálin, en hafi
verið sammála um nauðsyn þess
að efna til nýrrar Genfarráð-
stefnu vegna ástands í Suð-
austur Asíu, sérstaklega í S-
Vietnam.
Maðkar í mjöli
í Brúarfossi
Framhald af 12. síðu.
En þó mætti geta þess í sam-
bandi við mynd þá, er Vísir
birti í gær af möðkunum og
grein sama blaðs, að hveit.ð
var aðeins sett í lestina aftur
af öryggisástæðum, því að maðk-
arnir úr fóðurkorninu höfðu sézt
utan á hveitpokunum en ekki
í hvQÍtijnu sjálfu. Hveitið hafi
verið í lestinni ásamt kominu
og ekki glögg skil á milli.
Öttar Möller, forstjóri Eim-
skipafélagsins, sagði að fréttir
Alþýðublaðsins af þessum at-
burði væru alrangar og hefði
alls enginn fótur verið fyrir því
að maðkur hefði verið í hveit-
inu né nokkurri annarri mjöl-
vöru, sem ætluð væri til mann-
eldis.
Það er skemmst frá því að
segja að tilfelli sem þetta eru
allalgeng og því engin ástæða
til að óttast og er sennilegt að
mjölið komi á markaðinn sem
fullgóð vara innan ekki langs
tima.
Gengur Danmörk úr NA T0?
KAUPMANNAIIÖFN 22,'7 — Ef forsetaefni repúblikana
Barry Goidwater heldur fast fram þeirri stefnu í utanríkis-
máluin, sem hann hoðar og verði stefna hans ráðandi í
bandarískum utanríkismálum, verðum við að taka aðiid
Danmertcur að NATO upp til alvarlegrar athugunar, segir
danski kennslumálaráðherrann K. Helveg Petersen í ,,Kriste-
ligt Dagblad" í dag.
K. Helveg Petersen, sem er í róttæka vinstriflokknum
bætir því við, að val Goldwaters sem forsetaefnis gefi til-
efni til alvarlegrar áhyggna. Hann telur að sjónarmið þau
sem Goldwater hafi lýst í utanríkismálum geti leitt til ægi-
legra atburða.
Fjórðí dagur kyn-
þáttaóeiria í NY
Hersveitir Vietcong þjóðlegu frelsisfylkingarinnar í Suður-Vietnam á hersýningu, sem haldin var
í tilcfni af öðru þingi hennar í janúar síðastliðnum. Forystumenn FLN (frelsisfylkingarinnar) mót-
mæla þeim áburði Bandaríkjastjórnar og leppa h ennar í Saigon að hermenn frá Norður-Vietnam
taki þátt í bardögum í landinu. Annars eru meiri fréttir og ýtarlegri af stöðu og starfi FLN í Suð-
ur-Vietnam um þessar mundir á sjöundu síðu biaðsins í dag.
til atlögu við og tókst að um-
kringja. Eftir mikla orustu tókst
stjómarhernum, að brjótast úr
herkvinni og hörfuðu þá skæru-
liðar.
Stjómin sendi flugvélar a
vettvang með vopn og vistir,
og á miðvikudag var allt með
kyrrum kjörum' í héraðinu.
Skæruliðar sækja á
Bandarískur talsmaður í Sai-
gon skýrði frá því, að Viet-
cong hefði verið sókndjarfari
Afnema styrki til
sjávarútvegsmála
PARÍS 22/7 — Framkvæmda-
stjórn Efnahagssamvinnustofn-
unar Evrópu, OECD, leggur ttl,
Róttækar aðgerð-
ir gegn Kúbu
á dagskrá
WASHINGTON 22/7 — Hundruð
kúbanskra flóttamanna fóru í
kröfugöngu í Washington í gær-
kvöld, þegar utanríkisráðherrar
Samhands Ameríkuríkja hófu
fund sinn um hugsanlegar að-
gerðir gegn stjóm Kúbu. Til
átaka kom milli lögreglu og
flóttamannanna nokkrir þeirra
vom handteknir og einn lög-
regluþjónn særðist.
Á ráðstefnu utanríkisráðherr-
anna, sem seinkaði nokkuð
vegna kröfugöngunnar, var
Vascoht Leitao de Cunha frá
Brasilíu kjörinn forseti, og ut-
anríkisráðherra Panama Galileo
Solis varaforseti.
Búizt er við aS Venezuela,
Colombo og Costa Rica krefjast
róttækra aðgerða gegn stjóm
Castros á ráðstefnunni, sem á
að standa í fjóra daga. Þessi
lönd láta sér ekki nægja ein-
göngu efnahagslega .einangrun
Kúbu, en krefjast þess, að öll-
um stjórnmálaskiftum og sam-
göngum við eyna verði algjörlega
slitið. Til þess að samþykktir
á ráðstefnunni taki gildi þurfa
þær tvo þriðju atkvæða, og
talíð er vafasamt að tillaga
þessara þriggja ríkja hljóti
nægi'legtan stuðnmg.
vikuna 12.—18. júlí, en nokkm
sinni fyrr í ár. Samtals hefði
Vietcong haft sig .9 hundmð
og 20 sinnum í frammi á þess-
ari einu viku. Þar af væm 430
vopnaðar árásir, hitt væru
hermdar- . og skemmdarveirk.
Stjórnarherinn hefði misst 240
manns og fjölmarga særða, og
Vietcong 350 í þessari viku.
Japanskn utanríkisráðuneytið
skýrði frá því að Ikeda for
sætisráðherra hefði samþykkt
tillögu ráðuneytisins um stór-
aukna aðstoð við Suður-Viet-
nam. Munu Japanir senda þang-
að útvarpsútbúnað og aðrar
vömr að • verðmæti u.þ.b. 90
miljón ísl króna.
Stúdentasamband S-Vietnam
lagði í dag þá tillögu fyrir
stjómina, að hún þjóðnýtti allar
franskar eigur.
NEW YORK 22/7 — Enn kom
til kynþáttaóeirða í New York
í nótt og morgun, en í þetta
skipti í Brooklyn hverfi, þar
sem sem hópur þeldökkra ungl-
inga söfnuðust saman viða í
hverfinu bmtu rúður í verzlun-
um og hentu tómum flöskum
og grjóti að lögreglunni.
Lögreglan skaut blökkumann
í brjóstið og særði alvarlega,
har sem hann var að koma út
úr búð með ránsfeng sinn. Sam-
tals særðust 7 blökkumenn og
3 lögregluþjónar í óeirðunum í
nótt. Uppþotin hófust með því
að um 500 blökkumenn söfnuð-
ust saman í kröfugöngu og
dreifði lögreglan mannfjöldan-
um með því að skjóta rakettum
Sovétríkii fara
fram úr áætlun
MOSKVU 22/7 — Á fyrri hluta
þessa árs hafa Sovétríkin farið
fram úr áætlunum sínum um
iðnaðarframleiðslu, upplýsti hag-
stofa Sovétríkjanna ; dag.
Samkvæmt fréttum hennar
jókst iðnaðarframleiðslan um
meira en 7,5%. Málmiðnaður óx
um 8% og rafo;rkuframleiðslan
um 11%. Á sex fyrstu mánuðum
þessa árs framleiddu Sovétríkin
rúmlega 11,6 miljón tonn af til-
búnum áburði, en það er 25%
aukning frá sama tímabili í
fyrra. Þá voru framleidd um 42
miljónir tonna af stáli og 109
miljón tonn af olíu.
Á sama tíma hefur utanrikis-
verzlun Sovétrlkjanna aukizt um
9% miðað við sama tíma á fyrra
ári.
og viðvörunarskotum. 1 æsing-
unum sem fylgdu varð að kalla
út rúmlega 200 lögregluþjóna
til að koma á röð og reglu.
1 gærkvöld safnaðist einnig
hópur þeldökkra manna fyrir
utan höfuðstöðvar lögreglunnar
í New York og hentu fúleggj-
um og tómötum að lögreglunni,
ekki kom þó til alvarlegra átaka.
Borgarstjórinn í New York
Robert Wagner er nú kominn
heim frá Evrópu þar sem hann
var í fríi er kynþáttaóeirðimar
blossuðu upp fyrir fjórum dög-
um. 1 nótt hélt hann fund með
varaborgarstjóranum og fulltrú-
um blökkumanna og lögreglu.
Borizt hafa hótanir um það að
12 hvítir lögregluþjónar verði
myrtir ef Thomas Gilligan lög-
regluþjóni hafi ekki verið vik-
ið úr starfi fyrir föstudag. Það
var Gilligan sem í fyrri viku
skaut 15 ára gamlan blökku-
dreng til bana. Nú er hafin rétt-
arrannsókn í sambandi við
þennan atburð, sem varð upp-
hafið á hinum ofsafengnu kyn-
þáttaóeirðum síðustu daga.
Forystumenn stærstu banda-
rísku mannréttindasamtakanna
sendu í gær ítrekaðar áskóranir
til íbúa Harlem, að þeir forð-
ist ofbeldi.
Ríkislögreglan FBI hóf í gær
rannsóknír sínar á upptökum
óeirðanna í Harlem. Það var
Johnson for*eti, sem fyrirskip-
aði FBI að rannsaka málið, eft-
ir að hann lofaði í gær borgar-
yfirvöldunum allri hugsanlegrí
aðstoð — einnig með tilliti til
þes® að eyða því félagslega rang-
læti, sem er hin eiginlega or-
sök þess hættulega ástands, sem
1 þar ríkir.
að stig af stigi veréi dregið úr
ríkisstyrkjum til sjávarútvegs
og verði þeir aigjörlega afnrnnd-
ir.
Fiskveiðinefnd samtakanna
hefur samið þessar tillögur. í
greinargerð fyrir þeim er það
tekið fram að slíkir styrkir hafi
mikil áhrif á út- Qg innflutnings-
verzlun émstakra ríkja.
f greinargerðinni er greint á
milli styrkja, sem skapi óeðlilegt
ástandi í sjávarútvegsmálum og
öðrum sem miði að því að auka
framleiðni eða sjá fiskimönnum
fyrir öðrum atviTmumöguleikum.
Lagzt er gegn veiðiverðlaun-
um eða styrkjum sem miðaðir
eru við það aflamagn, sem
berst á land. Auk þess er tekið
fram, „að vaxtafótur lána, sem
veitt eru sjávarútvegi ætti að
vera sambærilegur við meðal
vexti einkalána, sem veitt eru
í svipuðum tilgangi í sama
landi.“
Talið er að tilmælum þessum
sé einkum beint til Bretlands
og Noregs, segir norska frétta-
stófan NTB, en að sjálfsögðu
hlýtur OECD einnig að hafa fs-
land í huga, eitt helzta fisk-
veiðilandið í samtökunum.
☆ ☆ ☆
Þessi tilmæli eru sérstaklega
athyglisverð fyrir fslendinga, :
þar sem OECD var ein þeirra
erlendu stofnana, sem logðu á stjórn brezka póstmannasambandsins hefur ákveðO að hefja verkfall á miðnætti aðfaranótt sunnu-
reisnarstjómin hefur verið í dagS °g verðl þvl hald,ð ^™1" þar tú oðru Vlsl v orðl akvcðlð- * fyrri viku gerðu pósttmenn I Londoo
meira lagl fús til að verða við ólögíegt verkfall í tvo daga og er myndin frá því. Þetta er fyrsta allsherjar verkfail, sem þeir ge«
„tilmælum“ hennar. í 70 ár og krefjast þeir 10,5% launahækkunar.
I
«
4