Þjóðviljinn - 23.07.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 23.07.1964, Page 9
Flmmtudagur 23. júlí 1964 MÖÐVILIINN SÍÐA 0 Þar ríkir ósvikið bandalag.. Framhald af 6. síðu laun C'Z vinnuskilyrði námu- verkamanna í S-Afríku. Einu sinni í mánuði eru haldnir fundir til að samræma sjónar- mið stærstu námufyrirtækj- anna í viðskiptum við fyrir- tæki sem útvega verkamenn og ríkisstjórnina Afrekaskrá Engelhards ætti að gefa nokkra hugmynd um hað, hversvegna Bandaríkin vilja ekki við- skiptabann á S-Afríku. Alþjóðleg barátta gegn apartheíd Ýmis ríki í Afríku hafa þeg- ar hætt viðskiptum við Suður- Afríku og önnur hafa minnk- að þau til muna. Víða í Evr- ópu er mjög öflug hreyfing í þessa átt, einkum á Norður- löndum og í Bretlandi. Á ís- landi hefur ÆSÍ skorað á fólk að kaupa ekki suðurafrískar AIMENNA FflSTEIGN ASAlflN UNDARGATA 9 SIMI 21150 lARUS^Þ^VALDIMARgSgN Ibúðír óskast miklar útborganir 2 herb. íbúð í Laugarnesi eða nágrenni. 2—3 herb. íbúð með rúm- x góðum bílskúr, má vera í Kópavogi. 4—5 herb. hæð i nágrenni Kennaraskólans. Tlt SÖLU: 2 herb. lítil kjallaraíbúð í \ Vesturborginni. sér inn- gangur, hitaveita útb. kr. 185 þús. - 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti, svalir bíl- ■* •gkúr.1 3 herb. hæð við Þórsgötu. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð, með harðvið- j arhurðum, tvöfalt gler 1. veðr. laus. 3 herb. nýleg kjallara- íbúð í Vesturborginni, litið niðurgrafin. sólrík og vönduð, ca. 100 ferm. með sér hita^eitu. 3 herb. risíbúðir við Sig- tun, Þverveg og Lauga- veg. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig, sér inn- gangur. hitaveita, 1. veðr laus. 4 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Hátún, teppi og fl. fylgir. glæsilegt út- sýni, góð kjör. 4 herb. efri hæ^ í stein- húsi við Ingólfsstræti, góð kjör. 4 herb. hæð i timburhúsi við Þverveg. 5 herb. nýieg íbúð á hæð við Bogahlíð. teppalögð, með hárðviðarinnrétting- um Bilskúrsréttur. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu sér hitaveita. 4 herb. lúxus íbúð á 3. hæð í Álfheimum 1. veðr laus. 4 herb, nýieg og vönduð rishæð við Kirkjuteig, harðviðarinnréttingar, stórar svalir. glæsilegt útsýni 5 herb. nýleg og vönduð íbúð á Melunum, for- stofuherb, með öliu sér. tvennar svalir, vélasam- stæða í bvottahúsi, bíl- skúrsréttur. fallegt út- sýni 1. veðr. laus. 5 herb. ný og glæsileg ibúð 125 "|erm. á 3. hæð á Högiíhum, 1. veðr laus. 5 herb. efri hæð á Lindar- götu. i sér inngangur, sér h'itaveita, nýstandsett. sólrík og skemmtileg ibúð með fögru útsýni. Fokhelt steinhús við Hlað- brekku i Kópavogi, 2 hæðir með allt sér. hvor hæð rúmir 100 ferm. róð kiör vörur. Nú hefur það hins veg- ar gerzt. að á sama tima og ýmis ríki og fyrirtæki draga saman viðskipti við S-Afríku. hafa íslenzkr kaupsýslumenn stóraukið viðskipti við S-Afr- íku. Ýmsir véíta því nú fyrir sér hvað sé orðið af frelsis- og lýðræðisást íslenzkrar borgara- stéttar, sem á sínum tíma gekk í NATO og kallaði hingað bandariskan her í nafni sinna göfugu hugsjóna, eða hvort þær hafi bara verið hjúpur marklausra orða yfir fésýslu og valdagræðgi. Afturhaldið á Islasdi þykist vera andvígt einangrunarstefnu og þjóðarrembingi. Við eigum eft'r að sjá, hversu mikla sam- stöðu það telur sig eiga með kúgaðri alþýðu S-Afríku, við eigum eftir að heyra aftur- haldsblöðin reka áróður fyr:r því að við eigum að legaja okkar „litla lóð á voParskál- ina” og styðja málstað fre’- og lýðræðis með bví að ’ yfir viðskiotsbanni á fasií stjórn S-Afríku. Að endingu skal þvi beint til samvinnuhreyfingar'nnar, sem á sfnum tíma leysti ís- lenzka bændur undan arðráni kaupmannastéttarinnar, að rifja nú upp hvem málstað samvinnuhrfeyfingunni var f upphafi ætlað að bjóna og selja ekki vörur frd Suður- Afríku, eins og gerzt hefur víða meðal samvinnumanna á Norðurlöndum. — R. fbúðir lil sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig 'á 1. hæð i góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátún Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. fbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgjr. 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Njálsgötu 3ja herb falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu. með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. fbúð í kjallara við Miðtún. Teppi fylgja 3ja herb íbúð við Skúla- götu. tbúðin er mjög rúmgóð. ,4ra herb. jarðhæð við Klenpsveg. sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda í sambyggingu við Hvassaleiti Góður bíl- skúr fvlgir 4ra hérb íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut Skipt og frágeng- tn lóð. 4ra hcrb fbiíð við öldu- göfcu. Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb íbúð f eóðu standi við Seliaveg. Girt og ræktuð lóð 4ra herb íhúð í risi við Kivkiuteig. Svalir Gott baðherbergi 5 herb íbúð við Rauða- tæk — Fallegt útsýni. 5 herh fbúð við Hvassa- leiti Rúmgóð fhúð Her- bergi fvlgir f kiallara. 5 herb fbúð við Guðn'jfl- argötu. ásamt hálfum klallara 5 horb fbúð við Öðins- götu FinhvtíShús ng fbúðir f smíðum víðsvegar um tinrdk’ ria f KÓpBVOgÍ F3$tf>i?nasal^n Tjarnargötu 14. Símar 20190 — 20625. | íþróttir A-sveit Selfoss 61,9 B-sveit Samhygðar 62,3 Ungmennafélag Selfoss vann mótið, hlaut 51 stig Umf. Samhygð 46 — Umf. Biskupstungna 18 — Umf. Vaka 16 — Umf. Hvct 13 — Umf. Njáll 10 — Umf. Dagsbrún 10 — Umf. Ölfusinga 9 — Umf. Hrafn Hængsson 7 — Umf. Eyfellingur 3 — Umf. Gnúpverja 3 — Umf. Hrunámanna 2 — Ragnheiður Pálsdóttir Umf. Hvöt vann Samhygðárbikarinn, sem veittur er fyrir bezta af- rek kvenna. á mótinu, en það var kúluvarpið hjá Ragnheiði, 10,18 m. Sveinn Sveinsson Umf. Sel- foss setti Skarphéðinsmet í kringlukasti, kastaði 42,95. Keppendur á mótinu vora um 100. Mótsstjóri var Þórir Þorgeirsson íþróttakennari á Laugarvatni. II.Þ. Hér eru margfr skipverjar á ÖNNU frá Siglufirði firði á dögunum. Það þarf að benzla korkinn og un á Vopnaffrðf og voru með 1150 mál í skipinu fengu þetta á Reyöarfjatðardýþinu. Þetta eru allt astliðina vetrarvertíð. Þeir heita talið frá vinstri: son, Marinó Arnason, Kristján Sigurðsson, Ingvar verið frískir og biðja að heilsa heim, — (Ljósmynd og eru þeir að draga til nótina á bryggju i Vopna- hnýta í nokkur göt á nótinni. Þeir biðu eftir lönd- og höfðu þá vcltt sex þúsund mál í sumar. Þeir Akurnesingar og gerði ÁNNA út frá Akranesi síð- Oddur Gíslason, Viktor Björnsson, Bjarni Jóbanns- Friðriksson og Iíristinn Karlsson. Þeir hafa allir ari Þjóðviljans Guðgeir Magnússon). Frásögn sjónarvotts frá Suður- Vietnam Framhald af 7. slðu. koma landeigendum aftur f fytri sess, hvemig hún hrindif trúarbragðaflokkum frá sér með ofsóknum gegn þeim, æsti menntamenn gegn Sér með þvi að afnema lýðræðisleg réttindi og smáiðnrekendur og smá- kapífalista með því að taka innfiuttar vörur frám yfir inn- lendar og þjóðémismihnihluta með kúgun og ofsóknum gegn venjum þeirra og siðum. Liðsforinfifiar í Saigon með hliit- leysi „Þegar íbúarnir hófu vopn- aða mótspyrnu var nauðsyn- legt að bafa samtök, sem gætu stjómað bafáttunni — sagði Tho — og það var ástæðan til þess að frelsisfylkingin var formlega stofnuð 20. desember 1960”. FLN krafðist strax víðtækari vopnaðri baráttu. að Diem- stjóminni jrrði steypt, íhlutun Bandaríkjanna yrði hætt og komið á stjóm. sem gæti kom- ið á friði, þióðlegu sjálfstæði, lýðræði og hlutleysi. Nú er ‘fylkingin raunverulega stjómarstofnun. Hún stjómar tveim þriðju hlutum landsins og u.þ.hk helmingi þjóðarinnar. Hún hefur sett upp nefndir, sem eru vísir að ráðuneytum. Það eru nefndir, sem fjalla um hemaðarmál. utanríkismál, upplýsingaþjónustu. fræðslu- og menningarmál, heilbrigðis- mál, efnahagsmál o.s.frv og hver þeirra hefur sínar und- imefndir. „Stefna okkar að friði og hlutieysi- sagði Tho — nýtur stuðnings háttsettra liðsfor- ingja og embættismanna í rik- isstjóminnj í Saigón. Nokkrir eru þegar reiðubúnir að ganga til samstarfs við okkur. Hug- myndin um frið og hlutleysi Kaupið Þjóðviljann síminn er 17-500 er nú hvarvetna rædd. Þesg vegna bætti Nguyen Khanh försætisráðherra hlutleysissinn- um á lista sína yfir kommúnista. Stéfna okkar í landbúnaðar- málum er hægfara, lækkun á leigugjaldi fyrir jörðina. en ekkert almennt eignamám á jörð. Við berjumst fyrir full- um lýðræðisréttindum, sam- komufrelsi og préntfrelsi. Við virðum éinkafyrirtæki og lög- lég efnahagsréttindi útlend. inga\ 45.000 liðhlaupar Tho talaði éins og cgunveru- Iegur forsætisráðherra í mést- um hluta S.Viétnam og það er ráunar kómið á dagskrá að mynda bráðabirgðastjóm. Það er þeim mun meir aðkallandi sem frelsisfylkingin nær nú æ fleiri borgum á sitt vald. 1 tilefni komu vamarmáiaráð- hefra Bandaríkjanna McNam- ara í marz hófu skæruliðar meiriháttar aðgérðir og mið- stöðvar fimm héraða voru teknar á nokkrum dögum. Hægt væri að taka margar helztu borgir í héruðum víðá um land, en forystumenn frels- isfylkingarinnar sækja varlega fram. Þeir byrja með því að stjóma litlum borgum „sem er okkur ný reynsla” sagði einn þeirra. En stjómmálaskipti þeirra við öpnur lönd fara Hraðvax- andi. Frelsisherinn hefui sendiherra t.d. í Kairo, Alsír, Havana og nokkfum höfuð- borgum alþýðúlýðveldanna og Tho fékk heillaóskir frá æðstu mönnum 20 ríkja á nýársdag 1964. Forystumenn FIN hafa engar áhyggjur af hugsanlegum af- léiðingum af heimsókn McNam- ara. Þeir eru fullvissir um að stríðið hefur nú gengið þeim svo í haginn að því verðuf ekki breytt. Méy var sagt að 15.000 hefrhenn úr Saigon- hemum hefðu gerzt liðhlaupar 1961, 29.009 1962 og 45.000 ár- ið 1964. Flestir gengu í Frels- isherinn. ÓDtRT PRJÓNAGARN nokkrar restbirgðir af prjónagarni seljast næstu daga með miklum af- slætti, svo: sem: Brinylon baby á 10,00 kr. hnótan. Orlongarn á 10,00 kr. hnotan. Fidela, hvítt og bleikt á 13,50 kr. 50 gr. Kompas og Marathon á 30,00 kr. 100 gr. Neveda Boucle óg Mystere é 20,00 kr. 100 gr. Verzl. H. Toft r Skólavörðustíg 8. Um verzlunarmannahelgina verður farin helgar- ferð um Vestur-Skaftafellssýshi. Ekið að Klaustfi óg gist þar. Á sunnudag verður litazt um í Klaustri og gengið á Systragtapa og að Systravatni og víðar. Þaðan er gott útsýni austur yfir Skeiðarársand, jöklana, Öræfin og sjálfan Öræfajökul. Síðdegis verður svo ekið til Víkur og gist í nágrenninu. Á mánudag gengið á Reynisfjall, farið í Dyrhólaey og víðar. Komið til Reykjavíkur um kvöldið. Eins og kunnugt er er Verzlunarmannahelgin dagana 1. til 3. ágúst. — Þátttökutilkynningar í síma 17513 og 22890. VÖRUR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó. KRON - búðimar- Sprengisandsferð Sprengisandsferð Ferðizt frá Akureyri til Réykjavíkur um Sprengisand. — Farið frá Akureyri laugardaginn 25. júlí n.k. kl. 8 árdegis. — Þægilegir, traustir fjallabílar. — Fararstjóri: Plalldór Egilsson, frá Rauðalæk. Farmiðar á ferðaskrifstofunni sögu, Akureyri. FERÐ ASKRIFSTOFAN SAGA BÍLALEIGAN BÍLLINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.