Þjóðviljinn - 26.07.1964, Page 7
Sunnudagur 26. júlí 1564
MÖÐVILJINN
SIÐA J
Elzti íbúinn
lagöi
fram
5 þúsund
Elzti íbúinn í Höfn í Bakka-
firði heitir Sólveig Björnsdótt-
ir og er á áttugasta og öðru
aldursári. Hún hefur lagt fram
fimm þúsund krónur í síldar-
verksmiðjuna og gerði það með
glöðu geði.
Henni er annt um þetta
byggðarlag. Hún er þó ættuð f
frá Kröggólfsstöðum f Ölfusi
og er gömul kaupmannsekkja
í plássinu.
Snemma var hún gefin Hall-
dóri Runólfssyni frá Krossavík
í Vopnafirði og fluttu þau til
Bakkafjarðar um aldamótin.
Halldór hóf verzlunarrekstur
í Höfn og gerðist umsvifamik-
ill athafnamaður og lagði
fyrsta hornsteininn að kaup-
túnimi. .
Þetta kauptún telur nú sex-
tíu og fimm íbúa í dag. Kaup-
túnið ti!heyrir.^Skeggjastaða-
hreppi og nær hann yfir alla
sveitina í Bakkafirði að með-
töldum Miðfirði og Finnafirði.
íbúar í hreppnum eru í dag
hundrað sextíu og átta.
Skammt fyrir innan kaup-
túnið er jörðin Bakki. í Iand-
námstið hét þessi jörð Sandvík
og lifa ennþá leifar af þessari
nafngift f Sandvíkurheiði milli
Bakkaf.iarðar og Vopnafjarðar.
A nftjándu öld bjó rikur
stórbóndi á Bakka. Hann hét
1‘órarinn Hálfdánarson og lagði
niðnr búskap árið 1890.
Þórarinn verzlaði mikið við
Fransmenn og þótti harður i
horn að taka og segja gamlir
Bakkfirðingar, afj hann hafi
notað sem gjaldmiðil lömb og
rauðhærða stráka í beitu. Hann
eignaðist dótturson, sem varð
rauðhærður og slapp frá karl-
inum. Það er Gunnar Gunn-
arsson, rithöfundur, og mikið
er Þórarinn líkur Ketilbirni á
Knerri í Fjallkirkjunni. —
'(Ljósm. Þjóðv. G.M.).
$kýrsla S.Þ. um efnahagslíf heimsins árið 1963
A UKNINGÁ FRAMLEIÐSL Uf VERZL-
UN OG VERÐMÆTIÚTFLU TNINGS
□ Sameinuðu þjóðirnar hafa gert hina árlegu
könnun á efnahagsástandinu í heiminum og
skýra frá víðtækum vexti í framleiðslunni á
síðasta ári, mjög verulegum íramförum í alþjóða-
viðskiptum og hækkun á vöruverði, sem juku
tekjur margra vanþróaðra landa.
Sólveig Björnsdóttir
elzti íbúi í Höfn í
Bakkafirði
Þessar niðurstöður birtust í
fyrri hluta skýrslunnar ..World
Economic Survey, 1963”, sem
fjallar um horfur í efnahags-
lífinu. Seinni hluti skýrslunn-
ar verður birtur síðar og tek-
ur til meðferðar árangurinn af
ýmsum rannsóknum varðandi
hlutverk alþjóðaviðskipta í
efnahagsframförum vanþróaðra
landa.
Margt býr í sjónum, mik-
il auiæfi í heimshöfunum
Q Hin geysimiklu heimshöf virðast í fljótu
bragði til lítils gagnleg, en í rauninni eru þau
full af fjársjóðum, sem með vísindalegum rann-
sóknum væri hægt að nýta með svo miklum á-
góða, að jafnvel djörfustu gróðabrallarar gætu
ekki látið sig dreyma um það.
Á þessa staðhæfingu er lögð '
áherzla í 200 blaðsíðna skýrslu,
sem var til umræðu í júní á
þriðju ráðstefnu alþjóðlegu haf-
rannsóknarnefndarinnar í UN-
ESCO-byggirigunni í Paris.
Skýrslan fjallar um hinn al-
menna, vísindalega grundvöll
alþjóðlegra hafrannsókna, og
hún er samin af visindanefnd
um hafrannsóknir, sem starfar
undir stjórn alþjóðaráðs vís-
indafélaga.
Þau tæki sem á næstu tutt-
ugu árum verða notuð til haf-
rannsókna munu gefa ágóða
sem er fjórum til fimm sinn-
um meiri en væru peningamir
lagðir í banka með vöxtum
sem næst tíu af hundraði ár-
lega, sagði dr. Roger Revelle
frá Háskólanum i Kalifomíu,
þegar hann lagði fram skýrsl-
una.
Þessa staðhæfingu má styðja
með nokkrum dæmum.
Með því að tvöfalda fisk-
veiðar í heiminum mundu
rannsóknirnar skapa aukin
efnahagsverðmæti, sem næmu
15 til 20 íniljörðum dollara ár-
lega. Með því að kanna hvem-
ig haf og andrúmsloft hafa
áhrif á veðurfar mundi haf-
fræðingurinn stuðla að á-
reiðanlegum veðurspám langt
fram í tímann. Það mundi
hafa í för með sér 5—10 mil-
jarða dollara spamað árlega í
ýmsum starfsgreinum. allt frá
byggingariðnaði til þeirra at-
vinnuvega sem byggjast á
ferðamönnum.
Strendur þær sem huldust
vatni þegar yfirborð hafsins
hækkaði í lok isaldar, hafa
reynzt auðugar af málmum.
Úti fyrir ströndum Suður-Afr-
íku hafa til dæmis fundizt í
hafsbotninum fimm sinnum
fleiri demantar á hvert tonn 'af
dreggjum en í námunum á
landi. Skip hefur nú verið sett
til að vinna demanta fyrir ut-
an mynni Orange-fljótsins, og
framleiðsluverðmætið nemur
15.000 dollurum á dag.
Ef hafdýrafræðingar gætu
unnið bug á skeldýrum og
öðrum lífverum. sem eyðileggja
skipsskrokka, mundu skipa-
eigendur géta sparað sér 300
miljónir dollara árlega. Ef
hægt væri að gera eitthvað í
sambandi við flóðbylgjur, væri
órlega hægt að koma í veg
fyrir eignatjón sem nemur um
200 jniljónum dollara.
(Frá S.Þ.).
1 skýrslu Sameinuðu þjóð-
anna segir m.a.:
Samanlagt verðmæti al-
þjóðaviðskipta jókst um 9 af
hundraði á tímabilinu 1962—
1963.
Vt1 Brúttó-þjóðarframleiðsla
eða þjóðartekjur jukust um 4—
5 af hundraði í ýmsum löndum.
(iðnaðarlöndum, löndum hrá-
efnaútflutnings, löndum með
áætlunarbúskap).
■An Verðlag á hráefnum (mat-
vælum, eldsneyti. málmum)
komst aftur á sama stig og
ári& 1958, eftir stöðugt verð-
lall . síöan 1957.
Óhagstæður viðskiptajöfn-
uður vanþróaðra landa var
minni árið 1963 en nokkurt
annað ár síðan 1954.
+1 Framfarir í iðnaðarlöndum
héldu áfram.
-Ar> Lönd með áætlunarbúskap
áttu stærstan þátt í stóraukn-
um viðskiptum vanþróaðra
landa, trtflutningur til vanþró-
uðu landanna jókst um nálega
75 af hundraði frá 1960 til
1963.
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna
bendir einnig á nokkrar „or-
sakir jafnvægisleysis”, sem ekki
virtist verða neitt lát á árið
1963. Hér er m.a. um að ræða
vaxandi verðbólgu í mörgum
iðnaðarlðndum og atvinnuleysi
i öðrum, ófullnægjandi afrakst-
ur í landbúnaði í nokkrum
löndum með áætlunarbúskap
og vaxandi dýrtið í nokkrum
vanþróuðum löndum.
Þó útflutningur vanþróaðra
landa ykist hröðum skrefum.
var efnahagsvöxtur þessara,
landa enn sem fyrr hægari en
í iðnaðarlöndunum og löndum
með áætlunarbúskap, og inn-
flutningurinn, sem nauðs.yn-
legur er til áframhaldandi
bróunar hinna vanþróuðu
landa, óx enn hægar.
Aukning framleiðslunnar frá
1962 til 1963 var, samkvæmt
skýrslunni, eftir öllu að dæma
víðtækari meðal hinna ýmsu
landa ov meira samkynja í
mikilvægustu greinum en á
fyrri árum.
I iðnaðarlöndum sem aðild
áttu að markaðasamsteypum
jókst brúttó-þjóðarframleiðslan
um 4 af hundraði þegar á
heildina er litið. I löndum sem
flytja út hráefni (í þessum
flokki eru einnig Ástralía,
Grikkland. Irland. Nýja Sjá-
land, Portúgal, Spánn, Tyrk-
land og Suður-Afríka) og í
löndum með áætlunarbú-
skap nam aukningin að öllum
líkindum nálægt fimm af
hundraði. Þetta merkir, að mið-
að við 1961—62 var vöxturinn
nokkru örari í fyrsta hópn-
um (iðnaðarlöndunum), ó-
breyttur í öðrum hópnum og
nokkru hægari í síðasta hópn-
um. v
Meginþátturinn í ■ fram-
leiðsluaukningunni var yfir-
leitt aukin framleiðsla á full-
unnum vörum — 5—6 af
hundraði í iðnaðarlöndunum
og löndum sem flytja út hrá-
efni og 7 af hundraði í lönd-
um með áætlunarbúskap.
Hráefnaframleiðslan sýndi
aftur á móti tilhneigingu til að
dragast aftur úr. Bráðabirgða-
tölur fyrir heiminn í heild
(meginland Kína undanskilið)
benda til þess. að einungis hafi
verið send á heimsmarkaðinn
hráefni árið 1963, sem voru
2 af hundraði meiri að magni
en árið áður — en. það merkir
að vöxturinn nam ekki helm-
ingi þess sem hann var frá
1961 til 1962. Að nokkru leyti
vegna slæmra veðurskilyrða
varð alheimsframleiðslan á
helztu matvælum ekki meiri
árið 1963 en hún hafði verið
árið áður.
Hinar öru framfarir í al-
þjóðaviðskiptum, sem hafa
einkennt meginhlutann af
skeiðinu eftir seinni heims-
styrjöld, héldu áfram árið 1963,
samkvæmt skýrslunni. Al-
bjóðaviðskipti námu 153, mil-
jörðum dollara árið 1963, og er
bar um að ræða vöxt sem
nemur 12 miljörðum dollara
eða 9 af hundraði, borið sam-
an við árið 1962. Allir hlutar
heims tóku þátt í þessari út-
benslu. en nálega tveir þriðju
hlutar hennar komu á iðnaðar-
löndin í Norður-Ameriku. V-
Evrópu og Japan.
(Frá S. Þ.).
23. DAGUR
Magnús konungur 3á við land og hafði landtjald á landi
uppi. Hann bauð þá Haraldi, frænda sínum, til borðs síns,
og gekk Haraldur til veizlunnar með sex tigu manna. Var
þar allfögur veizla. En er á leið d^ginn, gekk Magnús kon-
ungur inn í tjalið, þar sem Haraldur sat. Menn gengu með
honum og báru byrðar; það voru vopn og klæði. Þá gekk
konungur að inum yzta manni og gaf þeim sverð gott, öðr-
um skjöld, þá klæði eða vopn eða gull, þeim stærra, er
tignari voru.
Síðast kom hann fyrir Harald, frænda sinn, og hafði í
hendi sér reyrteina tvo og mælti svo: ,,Hvom viltu hér
þiggja teininn?'1 Þá svarar Haraldur: „Þann, er nærri er
mér“. Þá mælti Magnús konungur; „Með þessum reyrsprota
gef ég yður hálft Noregsveldi með öllum skyldum og skött-
um og allri eign, er þar liggur til, með þeim formála, að þú
skalt jafnréttur konungur í öllum stöðum í Noregi sem ég.
En þá er vér erum allir saman, skal ég vera fyrirmaður í
heilian og þjónan og að sæti.
Ef þrír eru tignir menn, skal ég milli sitja. Ég ’skal hafa
konungslægi og konungsbryggju. Þér skuluð og styðja og
styrkja vort riki í þnnn stað, er vér gerðum yður að þeim.
manni í Noregi, er vér hugðum, að engi skyldi verða, með-
an vor haus væri uppi fyrir ofan mold“.
i