Þjóðviljinn - 29.07.1964, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.07.1964, Qupperneq 5
 MíBvíkudagTir 29. Jdlí 1964 ÞJÖÐVILJINN SfÐA J Starfs- íþróttir Starfsíþróttamót Hér- aðssambandsins Skarp- héðins var haldið að Brautarholti á Skeið- um fyrir skömmu. Keppendur voru um 40 frá 9 félögum á sámbandssvæöinu. Úrslit urðu þessi: Jurtagreining Ágúst Eiríksson Umf Skeið. Sigurður Magnúss. Umf Hrun. Kristín Stefánsd. Umf. Sam. Starf shlaup Sigurður Magnúss. Umf. Hrun. Þorv. Hafsteinss. Umf. Self. Leifur Eiríksson Umf. Skeið. Dráttarvélarakstur Guðni Eiríksson Umf. Skeið. 2—3. Karl Gunnlaugsson Umf. Hrunamanna 2—3. Eiríkur Kristóferss. Umf. Hrunamanna. Kúadómar 1.—2. Bjarni Einarsson Umf. Gnúpverja 93 stig 1.—2. Karl Þorgrímsson Úmf. Samhygð 93 stig Hestadómar Karl Gunnlaugsson Umf Hrun. 94 stig. Helgi Jónsson Umf. Hrun. 88. Haraldur Sveinsson Umf Hrun. 86 stig. Konur: Lagt á borð og blómaskreyting Katrín Guðmundsdóttir Umf. Samhygð. Ragnheiður Stefánsdóttir Umf. Samhygð. Asdís Kristinsdóttir Umf. Njáli. Þríþraut Halldóra Guðmundsdóttir Umf. Hrunamanna. Sigríður Saeland Umf. Bisk. Guðrún Guðmundsdóttir Umf. Samhygð. Ungmennafélag Hrunamanna hlaut flest stig á mótinu 25. Umf. Samhygð 18, Umf. Skeiðamanna 11, Umf. Gnúp- verja 6, Umf. Biskupstungna 3. Umf. Njáll 3, Umf. Selfoss 3 og Umf. ölfusinga 1. r Frá landsleik Skotlands og Islands Þessar tvaer myndir eru teknar í landsleik Skotlands og íslands í kndttspyrnu á mánudags- kvöldið. Á 3 dálka myndinni sést Eyleifur skora markið, sem dæmt var ógilt vegna rangstöðu. Það skeði seint í fyrri hálfleik, Á tveggja dálka myndinni sést hinn snjalli skozki markvörð- ur bjarga glæsilega í horn, er Ríkarður skallaði að marki mjög hættulega í seinni hálfleik. (Ljósm. Bj. Bj.). Evrópubikarkeppnin KR - UVERP00L KEPPA I REYKJAVÍK 17. ÁGÚST Samkomulag hefur tekizt milli KR og Liver- pool um leikdagu í Evrópubikarkeppninni, Enda þótt Liverpool hafi átt rétt á leik á undan á heimavelli, hefur félagið fallizt á að gefa þann rétt eftir vegna erfiðra skilyrða hér fyrir leiki í miðri viku eftir mið.jan september. Verður fyrri leikurinn því hér í Reykjavík, og fer hann fram mánudaginn 17. ágúst. en síðari leikurinn fer fram í Liv- -<S> Frjálsar íþróttir KVENNAMÓTIÐ AUSTANFJALLS Kvennameistaramót íslands í frjálsum íþrótt- um fór fram um síðustu helgi að Félagslundi í Árnessýslu. Þátttaka var góð og árangur all- góður. Úrslit í einstökum greinum á mótinu urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: Sigríður. Sigurðardóttir (IR) 13.7 sek. Halldóra Helgadóttir (KR) 13.8 Rannveig Laxdal (IR) 14.0. Kúluvarp: Ragnheiður Pálsdóttir (HSK) 9.66 m. Fm'ður Guðmundsdóttir (IR) 9.20 m. Kristín Guðmundsdóttir (HSK) 9.20 m. Spjótkast: Elísabet Brand (IR) 33.08 m. Sigríðurt Sigurðard. (IR) 30.15. Bima Ágústsdóttir (Breiða- blik) 22.61. Hástökk: Kristín Guðmundsdóttir (HSK) 1.35 m. Guðiún Óskarsdóttir (HSK) 1.35 m. Sigurlína Guðmundsdóttir (HSK) 1.35 m. 4x100 m. boðhlaup: A-sveit IR 55.7 sek. A-sveit HSK 56.5 sek. B-sveit HSK 58.9 sek. Langstökk: Helga Ivarsdóttir (HSK) 4.92 m. María Hauksdóttir (ÍR) 4.89 m. Sólveig Hannam (IR) 4.86 m. 200 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir (KR) 28.9 sek. Helga Ivarsdóttir (HSK) 29.5 Linda Rikharðsdóttir (ÍR) 29.6 Kríngiukast: Ragnbeiður Pálsdóttir (HSK) 32.63 m. Dröfn Guðmundsd. (Breiða- blik) 31.69 m. Guðbjörg Geatsdóttir (HSK) 30.34 m. Sigríður Sigurðardóttir. Héraðssamband Skarphéðins sá um Kvennameistaramátið að þessu sinni. Eftir er að keppa í tveim greinum mótsins. 80 m. grinda- hlaupi og fimmtarþraut, en keppni í þeim greinum fer fram i Reykjavík 15.—16. ágúst n.k. erpool mánudaginn 14. septem- þer. Þegár eftir að dregið hafði verið í Evrópubikarkeppninni, leitaði stjóm knattspymudeild- ar KR til Björgvins Schram, formanns KSÍ og félaga í KR. og fór þess á leit við hann, að hann aðstoðaði félagið við samningagerðina við Liverpool. Varð hann við því og hefur síðan staðið í samfeUdum við- ræðum við framkvæmdastjóra og ritara í Liverpool, með þeim ánægjulega árangri fyrir félagið og íslenzka knatt- spymuunnendur, sem áður segir. Stendur félagið í mikilli þakkarskuld við Björgvin Schram fyrir þennan mikils- verða stuðning. Merkileg heimsókn KR hefur öll leyfi iþrótta- samtakanna fyrir þátttöku í Evrópukeppninni, en eftir er að semja um afnot Laugar- dalsvallarins og tilfærslu á leikjum KR vegna þessara leikja, við iBR. mótanefpd KSÍ og stjóm KRR. Heimsókn eins þezta knattspymuliðs Evrópu í ár yrði ógerleg með öðru móti en þátttöku i þess- ari keppni, og verður að telj- ast hvalreki íslenzkri knatt- spymu. og félagið er þess full- visst, að það fær góðar undir- tektir viðkomandi aðila. (Knattspymufélag Reykja- vílcur) USA - Sovét í frjálsíþróttum Úrslit í kvenna- landskeppninni Hér fara á ef.tir þau úrslít í kvennakcppni í landskeppni Bandaríkjanna og Sovétrikj- anna í frjálsum iþróttum, sem okkur hefur tekist að ná í. Sovézku stúlkurnar unnu mcð 59 stigum gegn 48. 1 fyrra voru tölurnaj- 75:28. Banda- rikjamenn unnu með yfirburð- um i stigakeppni karla óg einnig ,í samanlagðri stiga- keppni. 100 m. hlaup: Edith McGuire (USA) 11,5 sek. Wyomia Tyus (USA) 11,6 — 200 m. hlaup: Edith McGuire (USA) 23,3 sek. Viþian_Brown (USA) 24,1 — L. Samehessova (Sov.) 24.5 — 800 m. hlaup: L. Gervitsj (Sov.) 2.07,5 mín. T. Babintseva (Sov.) 2.07.7 — Langstökk, T. Tsjelkanova (Sovét) 6.66 m. Willye White (USA) 6.60 — N. Watscm. (USA) 5.09 -H Leah Ferris (USA) 2.09,1 — 80 m. grindahlaup: Irina Press (Sovét) 10.8 sek. N. Kulkovu (Sovét) 11.0 — C. Sherrard (USA) 11,1 — Kúluvarp: Tamara Press (Sov.) 18.11 m. Galina Zybina (Sov.) 17,21 — Earlene Brown (USA) 14,49 — Auglýsið í Þjóðviljanum i I í /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.