Þjóðviljinn - 29.07.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 29.07.1964, Síða 8
8 SlÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. júlí 1964 I I Í I 1 I I ! I I ! ! ! <1 t t \ \ \ \ \ \ ! ! ! i i------------------ | hádegishitinn ! bjömsson. 21.15 Fimm kvæði. — Ijóða- þáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Þórarinn Guðnason les. 21.30 Létt lög: Alfred Hause og hljómsveit hans leika. 21.45 Erímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.10 Kvöldsagan: Rauða akurliljan. 23.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðn-ason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. skipin ★ Klukkan 12 í gær var stillt og bjart veður víðast á landinu en norðvestan gola og skýjað á Norðurlandi. Hiti var 7—14 stig á láglendi. hlýjast. á Kirkjubæjar- klaustri. Djúp lægð fyrir austan Færeyjar á hreyfingu austur. Smálægð yfir vestan- verðu Græniandi. krossgáta Þjóðviljans til minnis ★ I dag er miðvikudagur 29. júlí. Ólafsmessa. Árdegishá- flæði kl. 9.20. Þjóðhátíðar- dagur Færeyinga. ★ Naeturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Bjami Snæ- bjömsson læknir. Sími 50245. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 25. júlí til 1. ágúst annast Ingólfsapðtek. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMI 212 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl. 12-16. Lárétt: 2 hæðir 7 neitun 9 hanga 10 stefna 12 verkur 13 ílát 14 hár 16 ruggi 18 loðnan 20 eins 21 brugg. Lóðrétt: 1 óstöðugur 3 b?" u 4 óvilf- ugar 5 forföður 6 hundurinn 8 greinit 11 verkfærið 15 fugl 17 eldstæði 19 sk.st. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp: a) Guð- mundur Jónsson syngur Hörfinn dag eftir Áma Bjömsson. b) Josef Felzmann og Fritz Weisshappel leika róm- önsu fyrir fiðlu og píanó eftir Áma Bjöms- són. c) Camillo Wanau- sek og Pro Musica hljómsveitin í Vín leika fiðlukonsert í D-dúr eftir Boccherini; Adler stjómar. d) Tom Krause syngur fimm lög eftir Sibelius. e) Valentin Georghiu og tékkneska fílharmoníusveitin leika píanókonsert í Es-dúr eftir Liszt; Georgescu stjómar. f) Janos Stark- er og Otto Herz leika sónötu fyrir selló og píanó eftir Kodály. g) Helen Boatwright syng- ur þrjú lög eftir Charles Ives. h) Hljómsveit Ed- mundos Ros leikur suð- uramerísk lög. i) Dirch Passer, Katy Bödtger o. fl. syngja lög úr óper- ettutini' 'Nitouche eftir Hervé. j) Hljómsveit Marios Pezzo|te leikur. 18.30'Lög úr söngleiknum Forsetanum eftir Irving Berlin. 20.00 Ólafsvaka. — þjóðhátíð Færeyinga: Stefán Jóns- son fréttamaður tók saman dagskrá með færeyskum sögnum, þjóðkvæðum og döns- um, og fékk í lið með sér Poul Karbech- Mouritzen ritstjóra i Þórshöfn. 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Sveinbjöm Svein- ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Bergen til K- hafnar. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í R- vík. Skjaldbreið er á leið frá Siglufirði til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land til Vopnafjarðar. Bald- ur fer frá Reykjavík á morg- un til Snæfellsness, Gilsfjarð- ar og Hvammsfjarðarhafna. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Manchester 26. þm til Raufarhafnar. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fer væntanlega frá NY í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Hamborgar, Gdynia, Ventspils og Kotka. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 24. þm til Ardrossan. Hull og Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith 27. þm til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Seyðisfirði 25. þm til Avonmouth. London, Aahus, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Mánafoss fer frá Reýkjavík í gærkvöld til Ólafsvíkur og Akureyrar. Reykjafoss er á Akranesi. Selfoss fór frá Hafnarfirði 25. þm til Rotterdam. Hamborg- ar og Hull. Tröllafoss fer frá Hamborg í gær til Hull og R- víkur. Tungufoss fer frá Ól- afsfirði í gær til Siglufjarð- ar og Akureyrar. ★ Kaupskip. Hvítanes er væntanlegt til Bilbao á Spáni í kvöld. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Hamborg í gær til Lon- dorí og Reykjavíkur. HÖfsjök- ull lestar á Austfjarðahöfn- um. Langjökull fór frá Eyj- um 24. júlí til Cambridge. Jarlinn er í Rotterdam; fer þaðan til Calais og Rvíkur. ★ Flugfélag íslands. Sólfaxi ÖDD Dw©Dsfl pegar þeir eiu kommr upp á tindinn sjá þeir yfir hina hlið eyjannnar...... Og andartak stara þeir þögulir niður. Við rætur fjallsins standa tvær kynlegar, hringlaga byggingar, nokkur íbúðarhús .... Lengra i burtu sjást moskumar, sem birtust á skerminum ......... Og í lítilli höfn liggur kafbáturinn sem þeir stuttu áður höfðu lent í erfiðleikum með, við akkeri. En Þórður/ er enn meira undrandi, þegar hann sér í gegnum glugga einnar byggingarinnar hina tvo gömlu kunningja sína: langa magra manninn með hökutopp- inn og litla japanska þjóninn hans. Lupardi og Yoto. S2K * .fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur klukkan 23 í kvöld. Gullfaxi fer til Bergen og K- hafnar klukkan 8.20 í 'dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 22.10 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Hellu, ’ísafj., Eyja 2 ferðir. Homafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fliúga til Akureyr- ar 3 ferðir. Isafjarðar, Eyja 2 ferðir. Kópaskers. Þórshafnar og Egilsstaða. ' ★ Hafskip. Laxá kom til R- víkur í morgun frá Hull. Rangá er í Stettin. Selá fer frá Hull í dag til Hamborg- ar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til Bayonne 30. júlí; fer þaðan til Bordeaux. Jökulfell er í Reykjavík. Dís- arfell fór frá' Reykjavík í gær til Vestur- og Norður- landshafna. Litlafell er vænt- anlegt til Rvíkur á morguil. Helgafell er í Helsingfors; fer þaðan til Hangö og Aabo. Hamrafell er í Batumi. fer þaðan væntanlega á morgun til Rvíkur. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Léningrad; fer þaðan til Grimsby. flugið ★ Flugsýn. Flogið til Norð- fjarðar kl. 9.30. ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N. Y. kl. 5.30. Fer til Oslóar og Hels- ingfors klukkan 7. kemur aft- ur til baka klukkan 00.30. Fer til N.Y. kl. 02.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8.30. Fer til Gautaborgar, K-háfnar og Stafanger kl. 10. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Stafanger. K-höfn og Gauta- borg kl 23. Fer til N. Y. kl. 00.30. ýmislegt ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. — Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti f Mosfellssveit verður að þessu sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar f síma 14349 milli 2-4 daglega. ferðalög SILVO gerir silfriö spegii fagurt^ ★ Ferðafólk. Ferð í Húsa- fellsskóg um Verzlunar- mannahelgina. Farið verður í Surtshelli. Farmiðasala mið- vikudagskvöld kl. 8—9, fimmtudags- og föstudags- kvöld kl. 8—10 að Fríkirkju- végi 11. símar 15937 og 14053. Tryggið ykkur miða tíman- lega. HRÖNN. gengið ★ Gegisskráning (sölugengi) £ Kr. U.S. $ ............. — Kanadadollar ....... — Dönsk. kr. ......... — Norsk kr............ — Sænsk kr............ — Finnskt mark .... — 1 Fr. franki ......... — Bels. franki ....... — Svissn. franki .... •— Gyllini ............ — 1 Tékkn. kr .......... — V-þýzkt mark ..., —1 Líra (1000) — Austurr. sch ...... — Peseti ............. — Reikningskr. — vöru- skiptalönd .... Reikningspund — vöru skiptalönd .... 120,07 43,06 ó9,82 622,20 601,84 838,45 339,14 878,42 86,56 997,05 191,16 598,00 083,62 68,98 166,60 71,80 — 100,14 — 120,55 söfnin ★ Ásgrímssafn Bergstaða- strætl 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þjóðmin.lasafnið oe Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00 ★ Bóbasafn Félags Járniðn- aðarmanna eT opið á sunnu- dögum kl 2—5. ★ Þjóðskjalasafnlð er ooið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-U og 14-19. ★ Bókasafn Kópavogs ( Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 tíl 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 tíl 10. Barna- tímar f Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Ferðafélag lslands ráðger- ir 3 daga ferð um Búðarháls og Eyvindarver í Nýjadal við Tungnafellsjökul og víðar um öræfin. Skoðaðir fossar í Þjórsá. bækistöðvar Fjalla- Eyvindar við Spirengisand og fleiri merkir staðir. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. ★ FERÐAFÓLK. Um Verzlunarmannahelgina verður ferð í' Húsafellsskóg. Farmiðasala miðvikudags- kvöld klukkan 8-9 og fimmtu- dags og föstudagskvöld kl. 18- 10 að Fríkirkjuvegi 11. sími 15937 og 14053. Tryggið ykkur miða tímanlega. — Hrönn. ★ Ferðafélag íslands ráðger- ir eftirtaldar ferðir urp Yerzlunarmannahelgina 1.-3. ágúst. 1. Þórsmörk. 2. Land- mannalaugar. 3. í Breiða- 1 fjarðarey; ir og kringum Snséfellsnes. 4. Hveravellir og Kerlingaf jöll. 5. Kvar.n- gil á Fjallabaksveg syðri. — Upplýsingar og , miðsala á skrifstofu F. I. Túngötu 5, sír-ar 11798 og 19533. glettan ,,Má ég kynna ungfrú ísland N 1908“ minningarspjöld ★ Minningarspjöld Sjálfs- bjargar fást á eftírtöldum stöðum i Reykjavik: Vestur- bæjar Apótek, Melhagi 22. Revkjavíkur Apótek, Austur- stræti Holts Apótek. Lang- holtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð Isafoldar. Austur- stræti. Bókabúðin Laugames- vegi 52. VerzL Roði, Lauga- vegi 74. — I Hafnarfirði: Val- týr Sæmundsson, öldug. 9. I I i I I ! ! ! ! !

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.