Þjóðviljinn - 02.08.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 02.08.1964, Page 1
Sunrradagur 2. ágúst 1964 — 29. árgangur — 172. tölublað. Fyrstu myndirnar frá Ranger 7 Stórmerk vitneskja um tunglyfirborðið ii Höfin" ó tunglinu eru ekki sandsléttur, margir smógígar benda á mikil eldgos PASADENA, Kaliforníu 1/8. — Fyrstu myndirnar sem Ranger 7 'tók af -firborði tunglsins og sendi ti! jarðar síðdegis í gær voru birtar í dag og leiðaþær í ljós stórmerka nýja vitneskju um tunglyfirborðið. Myndirnar benda ekki til þess að neinar ófyrirsj áanlegar hættur bíði fyrstu mannanna sem lenda á tunglinu og eru þannig merkur áfangi í undirbúningi Banda- ríkjamanna að því að senda mannað geimfar til tunglsins í lok þessa áratugs. -«> SKOTIÐ TOKST EINS OG BEZT VARÐ Á KOSIÐ liili! ISSIIi ; Eins og frá var skýrt stuttlega hér x blaðinu í gær skutu frönsku vís- indamennirnir á loft fyrri eldflaug- inni frá Mýrdalssandi laust eftir kl. 1 í fyrrinótt og tókst skotið eins og bezt varð á kosið að því er Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur hjá Eðlisfræðistofnuninni tjáði blaðinu í gær. Eðlisfræðistofnunin hefur annazt mælingar á segultruflunum fyrir Frakkana í sambandi við undirbún- ing eldflaugarskotsins en samband er á milli segultruflana og rafagna þeirra í gufuhvolfinu sem Frakkam- ir eru að rannsaka með eldflauga- skotunum her. Er það því skilyrði fyrir því að tilraunirnar heppnist að miklar segultruflanir séu þegar eld- flaugunum er skotið á loft. Frgman af í fyrrakvöld mældust engar segul- "r v®r nefnd flestir munu truflamr og voru horfurnar þvr ekki góðar en úr þessu rættist og var skotið ekki ákveðið fyrr en á síðustu stundu er Eðlisfræðistofnunin hafði tilkynnt Frökkunum að skilyrði væru fyrir hendi. Sagði Þorsteinn að Frakkamir hefðu verið mjög þakklátir fyrir aðstoðina sem Eðlisfræðistofnunin veitti þeim og talið að án hennar hefði þeim verið ókleift að framkvæma þessar tilraunir sínar. Endanlegar niðurstöður af tilraun- þessum liggja að sjálfsögðu ekki fyrr en eftir nokkum tíma þeg- búið er að vinna úr þeim upplýs- ingum sem mælitækin sem eldflaugin flutti gáfu. 1 Ætlunin er 'að skjóta síðari eldflauginni á loft fyrra hluta næstu viku, sagði Þorsteinn að lokum, og hafa Frakkarnir boðið hcnum og fleiri starfsmönnum Eðlis- fræðistofnunarinnar að vera viðstöddum en hann vissi ekki hvort hann gæti komið því við, því að fáliðað er hjá stofnuninni núna og einhverjir verða að framkvæma þær mælingar á segultruflununum sem eru óhjákvæmi- le^ur undirhx'mingur þess að hægt sé að framkvæma tilraunir. Ein merkasta vitneskjan sem lesa má af þeim fimm myndum sem þegar hafa verið birtar er sú að hinir stóru gígar á tungl- inu sem flestir töldu áður að stöfuðu frá . loftsteinum eru í rauninni eldgígar. Það má því ætla að tunglið sé enn ekki „dauður“ himinhnöttur, heldur lifi þar enn eldur undir yfir- borði jarðar. Þetta er staðfesting á tilgátu sovézkra stjörnufræð- inga fyrir fáeinum árum, sem töldu sig hafa fundið merki um eldgos á tunglinu. Kóperníkusgígurinn Skýjahafið svonefnda þar sem Ranger 7 lenti er í næsta ná- munda um 300 km við stærsta gíginn á tunglinu, sem heitinn er eftir Kópemíkusi. Frá jörðu að sjá er „hafið“ að mestu slétt og ójafnalaust. Myndirnar sem Ranger sendi og eru þúsund sinn- um nákvæmari en myndir sem áður hafa fengizt af tunglinu sýna að svo er ekki. Skýjahafið er ekki marflöt sand- eða ryk- slétta, heldur eru í því ótal smágígar, sem greinilega stafa af steinum sem Kópemíkus hefur spúð Úr sér í eldgosum. Einnig loftsteinar Það hafa lengi verið uppi tvær kenningar um uppruna gíganna á tunglinu; auk þeirrar sem áð- amir stöfuðu einvörðungu frá loftsteinum, hafa aðrir stjömu- fræðingar þótzt þess fullvissir að gígamir væru eldgigar. Sú uppgötvun sovézkra stjömufræð- inga, sem áður var að vikið, að ÞJÖÐVILJINN kemur næst út á miðvikudag Mynd af hálfmána og snýr norðurpóll tunglsins niður eins og venja er á slíkum myndum. Ilyíti depillinn rétt fyrir ncðan miðju myndarinnar er Kóperníkusgígurinn sem er staðfest að sé eldgígur. Vattarnesið fékk sjé í lestina Neskaupstað, 1/8 — Vattames- ið frá Eskifirði lenti í erfiðleik- um á leiðinni í land í gær með mikinn afla. Skipið var statt um 17 sjómílur út af Dalatanga um klukkan 17.00 í gær er skipverj- ar veittu því eftirtekt að tals- verður sjór var kominn saman við síldina í lestinni. Voru þeir með síld á dekki og tóku það til bragðs að kasta henni útbyrð- is. Þeir héldu samt áfram og tókst að komast hjálparlaust til Neskaupstaðar um klukkan 22.30 í gærkvöld þar sem skipið land- aði 862 málum í bræðslu. Butler farinn frá Moskvu MOSKVU 1/8. — Sovétríkin og Bretland lýstu í gær yfir stuðningi sínum við hugmynd- ina um alþjóðlega samninga er banni frekari útbreiðslu kjarn- orkuvopna. Þetta kom fram í yfirlýsingu, sem birt var í Moskvu á laug- atdag að lokinni opinberri heim- sókn Butlers utanríkisráðherra til Moskvu. Hann átti viðræður við Krústjoff, Grqmiko og aðra forystumenn í Sovétríkjúnum. í. yfirlýsingunni segir, að bæði löndin hafi enn á ný staðfest að þau séu þess fullviss, að trygg- ing friðarins á atómöld sé þýð- ingarmesta verkefni allra þjóða í heiminum án tillits til stjóm- mála- eða þjóðfélagskerfa. Því hljóti sameiginlegt tak- mark beggja þjóða að vera já- kvæðar samningaumleitanir til að finna friðsamlega lausn á alþjóðlegum deilumálum. rauð glóð sást um tíma inni í einum gígnum (qg var fest á Ijósmynd) þótti staðfesta kenn- inguna um eldgíga, en þó þótti óvarlegt að draga þá ályktun . af henni. Myndir Rangers eru hins vegar alger staðfesting á henni. Þetta þýðir þó ekki að kenn- ingin um loftsteina sé alröng, því að myndir Rangers sýna einnig að nokkrir gíganna stafa frá loftsteinum eða loftögnum sem borizt hafa utan úr geimn- um. Þá leiða myndirnar í ljós að a yfirborði tunglsins eru engar djúpar sprungur eða gjár. Dr. Kuiper sem stjórnar Rangertil- raununum segir að sér hafi kom- ið þetta mjög á óvart. Þær myndir sem enn hafa ver- ið birtar benda ekki til þess að fyrstu geimfaranna bíði nokkrar sérstakar ófyrirsjáanlegar hætt- Framhald á 9. síðu. Bræðslan er orðin 160 þúsund mál Neskaupstað. 1/8 — Sjö þús- und mál og tunraur af síld bár- uæt hingað sl. sólarhring og veiddist hún öll út af Langanesi. og Eldey með 1000 tunnur. Síld- in er feit en mjög blönduð. mundsdóttir 1600, Jón Oddsson 700 og Sigurbjörg GK 600. Vitað er um nokkra báta á leiðinni hingað með söltunar- síld; Glófaxi NK 850, Guðrún Jónsdóttir 400, Gunnhildur 400 I bræðslu hafa landað síðan í gærmorgun þessi skip: Skaga- röst 500 mál, Hafþór 195, Lóm- ur 836 og Vattames 862. Sild- arverksmiðjan hefur gengið á Talsverðar skemmdir af eldi að Grettisgötu tvö Klukkan 10.20 í gærmorgun var slökkviliðið kvaitt að húsinu Grettisgötu 2 sem er gamalt timburhús með steyptum kjallara en timburloft yfir kjallaranum. Lr á staðinn kom var talsverður eldur á Iagerherbergí í suðurenda kjallarans en þarna er ti9 húsa fatagerðin LYRA h.f., eiganði Gísli Gíslason. Slökkviliðinu tókst f I jótlega að i áða nirirlögum eldsins en miklar skemmdir urðr. ú Jager af unnum vörum, aðallega barna- og unglingafatnaði og blússum ca skemmdir urðu ekki á vélum í sjálfri saumastofunni. Ókunnugt var um eldsupptök í gær er blrðið átti tal v;ð slökkviliðið. síðustu málunum síðan um há- degi í gær. Er hún nú búin að bræða um 160 þúsund mál. Þessir bátar lögðu upp til sölt- unar: Stefán Ben. NK 500 tunn- ur, Þráinn NK 300, Guðbjörg GK 300, Friðbert Guðmundsson 350, Húni II. 200, Helga Guð-1 Sunnudagur í Sunnudegi er m.a. að finna frásögn Dr. Sturlu Friðrikssonar af gras- sáningu á íslandi. Þá segir Halldór Þorsteins- son frá Hítarvatni þar sem hann hefur dvalið lengur eða skemur síð- astliðin tuttugu ár á hverju sumri. I Ennfremur er að finna smásöguna Niður með braskið eftir Míkhæíl Sosjenko sem er í senn snjöll og stutt. Þá er sagt í stuttri klausu £rá tugumáli íbúanna á eyjunni Gomera í Kan- aríeyjaklasanum en það er fólgið í blístri. Árni Bergmann skrifar grein um Mannlega viðleitni og annað líf. I Ýmislegt fleira er í Sunnudagsblaðinu svo sem verðlaunagetraun, krossgáta, Óskastundin Q.fl. Forsetinn var settur inn í embættií fjórða sinn í gær I gær var forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, settur inn í embætti i f jórða sinn við háitiðlega athöfn. Athöfnin hófst með því að forseti, frú hans, forsætisráð- herra, forseti sameinaðs Alþing- is, forseti Hæstaréttar og fleiri embættismenn gengu fylktu liði úr þinghúsinu í dómkirkjuna þar sem flutt var messa. Að guðsþjónustunni lokinni gengú forseti og fylgdarlið hans ásamt boðsgestum til Alþingis- hússins. Þar afhenti forseti Hæstaréttar forseta kjörbréf og síðan undirritaði hann eiðstaf að stjómarskránni. Forseti flutti og ávarp við athöfnina en að henni lokinni gengu hann og forseta- frúim út á svalir Alþingishúss- irs. Dómkirkjukórinn söng við at- höfnina í Alþingishúsinu fýrir og eftir innsetninguna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.