Þjóðviljinn - 06.08.1964, Blaðsíða 8
3 SÍÐA
H6ÐVILJINN
Fimmtudagur 6. ágdst 1964
I
i
I
»
I
!
& motpgm D
Norköping, Finnlands, Ham-
borgar, Rotterdam og Lond-
on. Langjökull fer frá Cam-
bridge í kvöld til Nýfundna-
lands og Grímsby. Jarlinn fór
frá Calais 31. 7. til Rvíkur.
útvarpið
veðrið
skipin
★ Klukkan tólf var norðan
átt um allt land. Bjartviðri
vestanlands en víða rigning
austanlands. Lægð milli Is-
lands og Færeyja.
til minnis
★ I dag er fimmtudagur 6.
ágúst. Krists dýrð. Árdegis-
háflæði kl. 5.00. Þjóðhátíðar-
dagur Bólivíu.
'★ Næ,tur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 1—8 á-
gúst annast Laugavergsapó-
tek.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Kristján Jó-
hannsson læknir sími 50056.
★ Slysavarðstofan i Heilsu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SlMI 212 30.
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin sinrd 11100.
★ Lðgreglan simi 11166.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — SlMI 11610.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 laugardaga klukkan 15-
18 og sunnudaga kl. 12-16.
★ Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði
4. þm til Mancester, Liver-
pool og Bromborough. Brú-
arfoss fór frá Vestmannaeyj.
3. þm til Cambridge og NY.
Dettifoss fór frá NY 30. fm
til Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Gdynia 2. þm fer
þaðan til Ventspils og Kotka.
Goðafoss fer frá Hull í dag
til Hamborgar. Gullfoss fór
frá Leith 4. þm til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom
til Arhus 4. þm fer þaðan til
Kaupmannahafnar,- Gauta-
borgar og Kristiansand.
Mánafoss fór frá Seyðisfirði 4.
þm til Lysekil og Kaup-
mannahafnar. Reykjafoss fór
frá Keflavík í gær til lsa-
fjarðar, Siglufjarðar. Akur-
eyrar og Húsavíkur. Selfoss
fer frá Hamborg í dag til R-
víkur. Tröllafoss fer frá Hull
í dag til Reykjavíkur. Tungu-
foss kom til Hamborgar 4.
þm fer þaðan til Antwerpen
og Rotterdam.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðam á norðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 17.00 i dag til Þor-
lákshafnar. Frá Þorlákshöfn
kl. 21.00 til Vestmannaeyja.
Þyrill er á Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið fer
frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð.
★ Kaupskip. Hvítanes fer i
dag áleiðis frá Bilbao til
Byonne i Frakklandi.
★ Hafskip. Laxá er á leið
til Breiðdalsvíkur. Rangá fór
frá Norðfirði í gær til Rvik-
ur. Selá fór væntanlega frá
Rotterdam í gær til Hull og
Reykjavíkur.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
er i Bordeaux, fer þaðan til
Antwerpen, Rotterdam, Ham-
borgar, Leith og Reykjavíkur.
Jökulfell lestar á Norður-
landshöfnum. Dísarfell fer á
mprgun |rá Homafirði til
Dublin og Riga. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er í Ventspils fer
þaðan til Leningrad og ís-
lánds.' Hámráfell fór 2. þ.m.
frá Batumi til Reykjavíkur.* *
Stapafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Mælifell fór í
gær frá Leningrad til Grims-
by.
★ Ehnskipafél. Reykjavíkur.
Katla er á Seyðisfirði. Askja
er á leið til Reykjavikur frá
Leningrad.
★ Jöklar. Drangajökull kom
til Reykjavíkur í gær frá
London. Hofsjökull fór frá
Reykjavik í gærkvöld til
13.00 „Á frívaktínni". (Eydís
Eyþórsdóttir).
15.00 Síðdegisútvarp: Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur
forieiki úr ,,Gullna hliðinu“
eftír Pál Isólfsson; dr.
Victor Urbancic stj. Mar-
garet Ritchie syngur
„Smalan á fjallinu“ eftir
Schubert. Suisse Romande
hljósmv. leikor Sinfóníu í
A-dúr (K 201) eftir Mozart;
P. Maag stj. D. Oistrakh
og Jampolskji leika sónötu
nr. 2 fyrir fiðlu og píanó
eftir Prokofjeff. Minhea-
polis hljómsveitin leikur
,,Myndir frá Ungverja-
landi“ eftir Bartók; Doratí
stj. Horowitz leikur á pí-
anó tvö verk eftír Lizt.
Þýzkar lúðrasveitír leika
Hljómsveit Les Brown leik-
ur músik eftir Gershwin.
Mantovani og hljómsveit
leika ítölsk lög. Lög úr
,,My Fair Lady“.
18.30 Danshljómsveit Ray
Martíns leikur.
20.00 Smásaga: ,,Líf og list“
eftir Gísla J. Astþórsson.
Höfundur les.
20.30 Frá liðnum dögum;
Jón R. Kjartansson kynnir
söngplötur Sigurðar Skag-
fields.
21.00 Á tíundu stund. Ævar
R. Kvaran.
21.45 Tónleikar: Sinfónía
krossgáta
Þjóðviljans
■QBD
periodique nr. 2 eftír Ant-
on Filtz. Kammerhljóm-
sveit útvarpsins í Saar
i leikur; K. Ristenpart stj.
22.10 Kvöldsagan: „Flugslys
á jökli“.
22.30 Harmonikuþáttur: Jo
Ann Castle leikur.
23.00 Dagskrárlok.
ferðalög
glettan
,,Þetta bréf er mjög áríðandi.
Ég ætla að skrifa það eftir
kaffi“.
★ Ferðafclag Islands ráðger-
ir eftirtaldar sumarleyfisferð-,
ir í ágúst: 8. ág. hefst 9 daga
ferð í Herðubreiðarlindir og
öskju. 11. /ág. hefst 6—7
daga ferð í Lakagíga og að
Langasjó. 19. ág. hefst 4 daga
ferð í Veiðivötn. Nánari upp-
lýsingar í skrifstofu F.l. Tún-
götu 5, símar 11798 — 19533.
★ Ferðafélag lslands ráð-
gerir eftirtaldar ferðir um
næstu helgi: 1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar. 3.
Hveravellir og Kerlingarfjöll.
4. Hagavatn. Þéssar ferðir
hefjast allar kl. 2 e.h. á laug-
ardag. 5. Gönguferð á Þóris-
jökul, farið kl. 9 30 frá Aust-
urvelli, farmiðar í þá ferð
seldir við bflinn. Upplýsingar
í skrifstofu F.l. Túngötu 5;
símar 11798 — 19533.
flugið
★ Lárétt:
2 skeð 7 tala 9 blær 10 rót
12 tilvera 13 kraftar 14 vesæl
16 orka 18 óskundi 20 orðfl.
21 festa.
★ Lóðrétt:
1 sturluð 3 fomafn 4 kind 5
vatnagróður 6 endatafl 8
hætta 11 fomu 15 ríki 17
sk.st. 19 tala.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá NY
kl. 7.00. Fer til Luxemborgar
kl. 7.45. Kemur til baka frá
Luxemborg kl. 1.30. Fer til
NY kl. 2.15. Snorri Sturlu-
son er vasntanlegur frá NY
kl. 7,30. Fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 9.00.
söfni
m
prentvilla
Sú Ieiðinlega villa varð í
gær í afmælisfrétt, að rang-
lega var farið með nafn frú
Hallberu Petrínu Hjörleifs-
dóttur og biðjum við hlutað-
eigendur velvirðingar á mis-
tökunum.
visan
★ Mogginn úr sjó
Mogginn er lostætí. minnir á
hupp,
magál og rjúkandi gollur,
en sjónum varð óglatt, hann
seldi honum upp,
það sýnir að ekki er hann
hollur.
EJE.
★ Ásgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá klukkan
1.30 til 4.
★ Árbæjarsafn opið daglega
nema mánudaga, frá klukk-
an 2—6. Sunnudaga frá 2—7.
★ Bókasafn Félags jámiðn-
aðarmanna er opið á sunn«-
dögum kl. 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er . opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kl. 10—15
og 14—19.
★ Bókasafn Kópavogs í Fé-
lagsheimilinu opið á þriðjúd.
miðvikud. fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 tíl 6, og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 tíl 10. Bama-
tímar í Kársnesskóla auglýst-
ir þar.
★ Liatasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá klukkan 1.30 til klukkan
16.00.
!
I
!
rA
!
Ralpn, sem sneri baki í fjallið bar fram boð sitt um
platínuna hátt og greinilega: „Þér vitið, hversu mikils
virði 140 kg af platínu er. Þér og samverkamenn yðar
getið lifað kóngalífi það sem eftir er ævinnar". En Ja-
moto hugsar ekki um að gangast inn á þetta. „Þér virð-
izt ekki vita, að platínan, sem þér bjóðið mér, er mfn
eign“ sagði hann spottandi.
Ralph sneri höfðinu lítíð eitt til hliðar.... Og skyndi-
lega heyrir Þórður háa stunu .... eonroy grípur krampa-
tökum utan um sjónaukann. ,,Hann er .... Hann er....“
stamar hann og tárir. streyma niður kinnar hans.
SCOTTS haframjöl er drýgra
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
• SVEINN GUÐMUNDSSON, rafvirkjameistari,
Suðurgötu 45, Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 8.
ágúct n.k. kl. 14,30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hans er bent á Slysavarnafélagið eða sjúkra-
hús Akraness.
Málfríður Stefánsdóttir
Ævar Sveinsson Kristín Sveinsdóttir
Kildur Guðbrandsdóttir Gunnar Gíslason
og bamabörn.