Þjóðviljinn - 06.08.1964, Síða 9
Fimmtudagur 6. ágúst 1964
HOÐVIUINN
SÍÐA 9
KROSSGÁTAN
LÁRÉTT: 1 hraustmenni, 6 sjá, 8 hrópaði, LÓÐRÉTT: 1 fúskar, 2 kyrrlát, 3 planta,
9 sté, 10 vöggu, 12 háöldruð, 14 kross, 16
brátt, 18 líkamshlutinn, -21 rölt, 23 ósek,
25 ær, 28 óákv. forn., 29 æskumann, 30
tákn, 31 hamagangur.
4 hafnað, 5 fótagalli, 6 spillti, 7 hljóðfær-
in, 11 hár, 13 skellur, 15 eykt (þf.), 16
trúlofar, 17 flíkin, 19 tortryggilega 20
verkfæri, 22 óps, 24 örður, 26. skilja eftir
27 varúð.
Mámumönnunum níu líðúr irel,
CAMPAGNOLE 5/8 — Námumönnunum níu sem voru
lokaðir inni í námugöngunum við Champagnole í átta
daga en bjargað var í gær líður öllum vel, en haldið er
nú áfram að reyna að bjarga þeim fimm sem enn er saknað.
TIL SÖLU:
2 herb. íbúúðir á jarðhæð
í austanverðri borginni.
Seljast fokheldar.
2 herb. skemmtileg hæð
við Sörlaskjól. Teppa-
lagt í stofum. nýjar
harðviðarhurSir. Sjáv-
arsýn.
3 herb. íbúðarhæð í Vest-
urbænum.
4 herb. íbúð á hæð í
vesturbænum. % kjall-
ari fylgir.
4 herb. vönduð íbúð við
Langholtsveg. Harðvið-
arhurðir.
5 herb. íbúðarhæð í Vest-
urbænuf. Allt sér. 10
ára gamalt hús.
Tlt SÖLU 1 SMÍÐUM:
5 herb. íbúðir á Seltjarn-
amesi. Seljast fokheld-
ar með uppsteyptum
bílskúr. Sjávarsýn.
4 herb. íbúðarhæðir í
smíðum. Allt sér, þar á
meðal þvottahús.
180 fermetra fokheld í-
búð á Seltjamamesi.
*72 húseign á bezta stað í
borginni. Selst fullgerð.
Á hæðinni 6 herbergja
íbúð með 4 svefnher-
bergjum. Bílskúr og
fjögur herbergi á
jarðhæð.
Fokhelt einbýlishús á
fallegum stað í úthverfi.
Eígnarlóð. ííúsið selst
uppsteypt, með bílskúr.
Er þegár tilbúið í þessu
ástandi. %
HÖFUM KAUPANDA AD
4 herb. íbúð. Útborgun
ca. 500 þúsund.
2—3 herbergja íbúð. (Tt-
bprgun 4 — 500 þús.
Eiribýlishús á flötunum í
Garðahreppi. Mikil
kaupgeta.
fbúðir til sölu
Höfum m.a. til sölu eftir-
taldar íbúðir:
2ja herb. risíbúð i stein-
húsi við Holtsgötu. Út-
borgun 150 þúsund kr.
2ja herb. íbúð á hæð 1
steinhúsi við ‘Langholts-
veg. Verð 460 þús. kr.,
2ja herb ibúð í steinhúsi
við Hverfisgötu.
2ja herb. ibúð í kjallara i
Norðurmýri.
2ja herb. íbúð á hæð við
Hraunteig.
3ja herb. íbúð í góðu standi
á jarðhæð við Rauðalæk
3ja herb. íbúð i timburhúsi
við Hverfisgötu. Allt sér.
3ja herb ibúð á 4 hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð á hæð við
Grettisgötu.
4ra herb. fbúð á hæð við
Hvassaleiti.
•4ra herb íbúð á hæð við
Eiríksgðtu.
4ra herb íbúð á hæð við
Leifsgötu.
4ra herb. íbúð á hæð við
Hringbraut.
5 h<?rb glæsileg endaíbúð
á 2. hæð við Hiarðar-
haga.
5 herb. íbúð á hæð við
Hvassale’ti.
5 herb íbúð á 2. hæð við
Rauðalsek.
5 herb. íhúð á hæð við
Grænuhlíð
2ja. 3ja. 4ra og 5 herb I-
búðir og einbýlishús 1
smíðum í Kópavogi.
Hús á Selfosesi með tveim
íbúðum Lágt verð og
lág útborgun.
Hús eða íbúð óskast tii
kaups i, Borgamesi
Tiaritlar^otil 14.
Surtsey
Framhald af 12. síðu.
enda vafasamt að merkja fyrir
flugbraut á eynni, því að sand-
urinn væri of iaus þar sem víð-
áttan væri nóg fyrir braut en
hins vegar væri sá kafli þar
sem sandurinn er nægilega harð-
ur of stuttur fyrir braut.
Að lokum gat Ágúst þess að
þeir félagar hefðu hirt kola.
smokk og síld er hefði skolazt
á land með öldunni.
Á Ulbricht stutt
eftir ólifað?
HAMBORG 5/8 — Vesturþýzka
fréttaritið „Der Spiegel" telur
sig hafa heimildir fyrir því að
forseti Austur-Þýzkalands, Walt-
er Ulbricht, sé veikur af krabba-
meini og muni hann eiga
skammt ólifað. Svo virðist sem
um hálskrabba sé að ræða því
að ritið segir að Ulbricht eigi
erfitt með að ta’ia.
AIMENNA
FASIEIGN ASAl AM
LINDARGATA 9 SÍMl 211S0
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að öll-
um stærðum íbúúða. ein-
býlishúsum, Raðhúsum,
Parhúsum.
TIL KAUPS EÐA LEIGU
ÓSKAST:
2 — 3 herbergi undir skrif-
stofur, við Laugaveg eða
nágrenni.
T I L S ö L U
2 herb. nýleg íbúð á hæð
í Kleppsholtinu, svalir,
bílskúr.
3 herb. ný og vönduð hæð
i Kópavogi Ræictuð lóð
bílskúr.
3. herb. hæð við Hverfis-
götu, sér inngangur. sér
hitaveita, eignarlóð. laus
strax.
3 herb. hæð við Þórsgötu
3 herb. ný og vönduð íbúð
á hæð við Kleppsveg.
3 herb. hæð i Skjólunum
teppalögð, með harðvið-
arhurðum. tvöfalt gler <
gluggum. 1 verðréttur
laus.
3 herb nýleg kjallaraíbúð
í Vesturborginni. Lítið
niðurgrafin. sólrík og
vönduð. Ca 100 ferm. með
sér hitaveitu.
3 herb. rishæð rúml. 80
ferm. í vesturborginni
hitaveita. útborgun 175
þús. Laus strax.
4 herb. efri hæð í stein-
húsi við Tngólfsstræti ,
Góð kjör.
5 herb. hæð í steinhúsi
við Nesveg, (skammt
frá fsbirninumj. Alit
sér, útborgun 250 þús.,
S.em má skipta, 1. veðr.
laus.
5 herb nýlee. fbúð á hæð
við Bogahlið. Teppalögð.
með harðviðarinnrétting-
um. Bílsktirsréttindi
5 herb. nýieg hæð 143
ferm. við Grænuhlíð.
teppalögð. Glæsileg lóð.
B ílskú rsréttur
E!nh''lishús 3 herb íbúð
við Breiðholtsveg með
100 ferm. útihúsi og bíl-
skúr. glæsilegur blóma-
og triásarður. 5000 ferm.
erfðafeshílóð.
Fokhelt steinhús við Hlað-
brekku i Kópavogi. 3
hæðir með allt sér. Hvor
hæð rúmir 100 ferm
Góð kiör
HAFNARFTÖRÐUR
5 herb. ný os slæsileg hæð
126 ferm. v:ð Hringbraut.
alit sér. stór glæsilesur
sarður. 1. veðr. laus.
Laus strax
6 herb. hæð 146 ferm. við
ölduslóð. í smíðum, allt
sér- bflskúr.
Reynt var að hiusta eftir
mannahljóðum neðan úr nám-
unum í morgun og vaknaði þá
von um að einn eða tveir þeirra
sem saknað er væru enn á Hfi.
Með hlustunartækjunum -mátti
greina högg sem ætla mátti að
vséru af mannavöldum.
Tekið er fram að mjög erfitt
og hættulegt sé að hraða borun-
inni niður í göngin og reynd-
Áður hafði frétzt um harða
bardaga milli uppreisnarmanna
og stjórnarhersins, sem hafði
tekizt að reka þá úr Stanley-
ville um nóttina, en þdir höfðu
náð henni á sitt vald í gær.
Einnig hafði frétzt af bar-
dögum um flugvöllinn við borg-
ina, sem stjórnarherinn hafði
þá enn á valdi sinu. Skotið var
á flugvél sem lenti á flugvellin-
ar sé alls ekki öruggt að hljóð
þau sem heyrðust séu af völd-
um manna. Björgunarstarfið íer
fram á tvennan hátt: Annars
vegar er reynt að grafa eftir
námugöngunum sjálfum sem
hrundu saman, hins vegar er
verið að bora göng niður í nám-
una þar sem líklegast er talið
að námumennirnir fimm séu.
Síðdegis í dag var aðeins eft-
um og hæfði ein kúlan flug-
manninn.
Haft'er eftir erlendum stjórn-
arerindrekum í Leopoldville að
ófarir stjómarhersins í Stanley-
ville séu mjög mikið áfall fyrir
stjóm Tshombes.
Bandaríska sendiráðið í Leo-
poldville hafði ekki haft neitt
samband við ræðismann Banda-
ríkjanna í Stanleyville,, Michael
Hoyt, frá því í gær, en hann er
ir að bora 17 metra og borinn
gekk tvo metra niður á’klukku-
stund.
Skyndilega
Námumennirnir sem bjargað
var í gær ræddu við blaðamenn
í dag. Þeir skýrðu frá því að
hrunið hefði orðið skyndilega
og ekki gert nein boð á undan
sér. Verst þótti þeim kuldinn
og rakinn, en það skánaði held-
ur þegar teppi og hlýr klæðnað-
ur var sendur til þeirra. Þeir
spöruðu rafhlöður sínar svo að
þeir höfðu alltaf einhverja
glætu.
ein örfárra hvítra manna sem
eftir eru í borginni. Flestir voru
þeir fluttir þaðan í gær og nótt,
eða um 300.
„ Kongóstjórn bar seint í kvöld
til baka, að uppreisiiarmenn
hefðu tekið Stanleyville.
Bíilar
Framhald af 12. síðu.
fristundum, þar sem einn þeirra
hefur hinu veigamikla starfi að
gegna að vera ölgerðarmacur, en
hinir stunda nám í kennaraskóla.
Allur útbúnaður hljómsveitar-
innar er mjög fullkominn og
mun betri. en tíðkast hér á
landi. Hljóðfæraskipun er þann-
ig: Rythmagítar, bassagítar, sóló-
gítar, trommur, píanó og einnig
grípa þeir stundum til sembale.
Söngvari er og með hljómsveit-
inni. nefnist sá Robert Ak Birnie
og syngur oftast á enska tungu.
Aðspurður kvaðst hann vera
hrifnastur af hávaðasamri tón-
list og meta Elvis Prestley og
The Beatles mannc mest.
Hljómsveitin mun eins og áður
er sagt leika i Þórskaffi næstu
áttz. daga.
Flugvélar
Framhald af 7. siðu.
um flugfélaga, IATA, alls
2.836.432 talsins á leiðum yfir
Norður-Atlanzhafið. þar af
2.422.267 eða 85,4% í áætlun-
arferðum og 414.165 eða 14,6%
í leiguferðum. Nemur aukning
farþegafjöldans miðað við ár-
ið á undan 249.060 eða 9,6%
og er það til muna minni
aukning en varð 1962, en þá
jókst farþegatalan á þessum
flugleiðum um 18,9% miðað
við árið þar áður.í Aukningin
er þó enn minni, eða 150.104
og 6.6%, ef aðeins er litið á
farþegafjöldann í reglubundn-
um áætlunarferðum.
IATA-félögin fóru alls 45.594
flugferðir á Norður-Atlanzhafs-
leiðum á árinu 1963. Við þetta
bætast svo ferðir flugfélaga
sem standa utan við flugfé-
lagasamsteypúna, þ.e. 1067
ferðir Loftleiða (með rúmlega
80 þúsund farþega), 180 ferð-
ir Aeroflot. sovézka flugfélags-
ins, 149 ferðir Cubana, kúb-
anska félagsins, og 113 ferðir
CSA, tékkóslóvaska flugfélags-
ins.
Tæp 800 þúsund með skipum
Til samanburðar við það sem
á undan var sagt má geta þess
að farþegar, sem ferðuðust með
skipum yfir Norður-Atlanzhaf-
ið frá Ameríku til Evrópu og
vice versa, voru á s.l. ári 795
þúsund talsins. Er það heldur
minni fjöldi en skipin fluttu
1962. en bá voru farþegamir
819 þúsund, en höfðu verið ár-
ið þar áður, 1961, um 786 þús-
und. Mikil áhrif á farþega-
flutninga skipanna — til lækk-
unar — höfðu verkföll banda-
rískra hafnarverkamanna í
byrjun síðasta árs.
,Stjörnuturn'
Framhald af 4. síðu.
gufuhvolfs sólarinnar. Þetta
gufuhvolf er mjög þunnt en
sérlega mikilvægt.
,Sólvindur'
Gufuhvolf sólarinnar nær
jörðinni í stöðugum straumi
prótóna og elektróna sem ber-
ast hina 150 miljón kílómetra
löngu leið frá sólinni til jarð-
arinnar með hraða. sem nem-
ur um 400 km á sekúndu. Að
slíkur straumur — sem nefnd-
ur er ..sólvindur” — sé tií,
hefur verið sannað af sovézk-
um og bandarískum geimför-
um. Meðan á sólgosi stendur
getur sólvindurinn í kippum
náð hraða sem nemur 1500 km
á sekúndu.
Það er nú líka orðið kunn-
ugt. að segulsvið sólarinnar
hefur veruleg áhrif miklu
lengra úti í sólkerfinu en menn
höfðu áður gert ráð fyrir.
Jörðin er sífellt umlukt þessu
segulsviði.
Það eru sólvindurinn og seg-
ulkerfi sólarinnar — sem á-
samt gífurlegum hita, ljóss og
annai-rar geislunar valda svo
mðrgum jarðneskum fyrirbær-
um — sem verða rannsökuð á
..alþjóðlegu ári hinnar kyrru
sólar”, og auk þess verða hin
sérstöku áhrif sólgosanna vand-
lega gaumgæfð.
Auk starfseminnar á sólinni
munu vísindamennirnir stunda
rannsóknir á ýmsum öðrum
sviðum, m.a. í veðurfræði. á
jarðsegulmagni og norður- og
suðurljósum. Síðustu fyrir-
brigðin (norður- og suðurljós)
eru enn vísindalegar ráðgátur.
Menn vita, að bau koma oft
fram eftir sólgos. en hins veg-
ar vita menn ekki, hvernig
sólgosin koma þeim af stað.
Með sérstaklega gerðum
myndavélum sem geta Ijós-
myndað allt himinhvolfið að
næturlagi, verður mun auð-
veldara að rannsaka þessi Ijós
og önnur fyrirbaeri þeim ná-
tengd á heimskautasvæðunum.
_________________(Frá S. Þ.)
Askriftarsíminn
er 17 500
ÞJÓÐVJtLJINN
HVERJAR VILJA FARA TIL
GLASGOW
í 8 mánuði eða lengur. — Tvær koma til
greina.. Upplýsingar í síma 109 Hvera-
gerði, frá kl. 6—8,30 e.h.
StanSeyville er enn á valdi
uppreisnarhersins í Kongó
LEOPOLDVILLE 5/8 — Frá Stanleyville, höfuðhorg Aust-
urfylkisins í Kongó og þriðju stærstu borg landsins, bár-
ust þær fréttir síðdegis í dag, að uppreisnarrqenn hefðu
aftur háð borginni á sitt vald eftir bardaga við stjóm-
arherinn.