Þjóðviljinn - 07.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.08.1964, Blaðsíða 9
I Föstudagur 7. ágúst 1964 MOÐVIUINN SlÐA 9 Landsliðið sigraði Framhald af 5. siðu. verður því miðherjinn í liðið á inánudag. Breytingar á vöm landsliðs- ins eru tæplega til batnaðar ef þessum leikmönnum tekst upp. 'Það einkennilega skeði, að ef einhverjum misskilningi .kom allt annar maður frá Ak- ureyri en valinn hafði verið. Það var Guðni, sem kom í stað Magnúsar framvarðar sem af kunnugum er talinn mjög góð- ur framvörður. Hinsvegar slapp AIMENNA FflSTEIGNflSAlAN undar^taOSl^ LARUS 1». VAIDIMARSSON ÍBtJÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur meS miklar útborganir að 511- nm stærðum íbúúða. ein- býlishúsnm, Raðhúsum, Parhúsum. Tlt KATJPS EÐA LEIGU ÓSKAST: 2 — 3 herbergi undir skrif- stofúr, við Laugaveg eða nágrenni. T í É S Ö L U Z herb. nýleg íbúð á haeð í Kleppsholtinu, svalir, bílskúr. 3 herb. ný og vönduð hæð i Kópavogi Ræktuð lóð. bílskúr. 3. herb. hæð við Hverfis- göfcu, sér inngangur, sér hitaveita, eignarlóð. laus strax. 3 herb. hæð við Þórsgötu 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð, með harðvið- arhurðum. tvöfalt gler f gluggum. 1 verðréttur laus,.,|. • 3 herb nýleg kjallaraíbúð í VesturborginiTi. Lítið niðurgrafin. sólrík og vönduð. Ca 100 ferm, með sér hitaveitu. 3 herb. rishæð. rúml. 80 ferm. í vesturborginni. hitaveita. útborgun 175 þús. Laus strax, 4 herb. efri hæð í stein- húsi. við Tngólfsstræti Góð kjör. 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg, (skammt frá ísbiminum). Allt sér, útborgun 250 þús., s.em má skipta, 1. veðr. laus. 5 herb. nýleg íbúð á hæð viS Bogahlíð. Teppalögð- með harðviðarinnrétting- um. Bflskúrsréttindi 5 herb. nýleg hæð 143 ferm, við Grænuhlfð. tenpalögð. Glæsileg léð Bilskúrsréttur Einbviishús 3 herb íbúð við Breiðholtsveg með 100 ferm. útihúsi og bíl- skúr. glæsilegur blóma- og triágarður. 5000 ferm erfðafestulóð Fokhelt steinhós við Hlað- brekku i Kópavogi. 2 hæðir með allt sér. Hvor ; hæð n'imir 100 . ferm Góð kiör hafnarf.törhur 5 herb. ný og glæsileg hæð 126 ferm. v;ð Hringbraut, allt sér. stór glæsilegur garður, 1. veðr. laus. Laus strax 8 herb. hæð 146 ferm. við ölduslóð. f smfðum. allt sér. bílskúr. Guðni ekki illa frá leiknum, en þó án þess að sýna neitt sérstakt. Vinstri útherjinn frá Akur- eyri. Valsteinn. að nafni, gerði margt skemmtilega, og er þar maður sem mikils má vænta af. Kári svafar ekki þeim vonum sem við hann hafa verið tengdar. Hann er að vísu 'hreyfanlegur og fljótur en ónákvæmur í sendingum. Skúli hvarf um of, þó að hann gerði ýmislegt laglega. Sigurður Einarsson og Árni stóðu fyllilega fyrir sinu, og var Árni betri en oft áður í sumar. Þórður var ekki nógu afgerandi sem miðframvörður. en hann hefur þann góða eig- inleika að leita að næsta manni og byrja áhlaup með samleik. það verða góðir vamarmenn að kunna og gera, þó þeir einnig verði að vera til í að hreinsa ef mikið liggur við. Miðað við knattspymu okk- ar var leikurinn ekki svo slak- _ur, og fyrir brá allgóðum til- raunum, svona inná milli. Heldur hefur leikurinn styrkt trúna á frammistöðu íslenzka liðsins á mánudaginn, hvemig svo sem annars kann að fara. Dómari var Carl Bergmann, og silapp héldur veí frá því, en hefði mátt vera svolítið strangari. Frimann. KROSSGAT AN (Krossgátan er nú birt aftur vegna þeirra mistaka í blaðinu í gœr að birta ranga mynd með skýringarorðunum. Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum). fhúðir til sölu Höfum m.a. til sölu eftir- taldar íbúðir: 2ja herb, risíbúð í stein- húsi við Holtsgöfcu. tJt- borgun 150 þúsund kr. 2ja herb. íþúð á hæð I steinhúsi við Langholts- veg. Verð 460 þús. kr. 2jn herb íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð í kjallara 1 Norðurmýri. 2ja herb. íbúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. fbúð í góðu stand á jarðhæð við Rauðalæk 3ja herb. íbúð i timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér 3ja herb ibúð á 4 hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grettisgðtu. 4ra herb fbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herb fbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. ibúð á hæð við Hringbraut. 5 taerb. glæsileg endafbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. 5 íierb, íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Grænuhlíð 2ia. 3ia, 4ra og 5 herb f- búðir og einbýlishús I smfðum í Kópavogi. Hús á Selfosesí með tveim íbúðum. Lágt rerð oe lág útborgun. Hús eða íbúð óskast til kaups í Borgarnesi FfflOÍaÍffnflMlíUl Tjarnargötu 14. Áskriftarsíminn er 17 500 LÁRÉTT: 1 hraustmenni, 6 sjá, 8 hrópaði, LÓÐRÉTT: 1 fúskar, 2 kyrrlát, 3 planta, 9 sté, 10 vöggu, 12 háöldruð, 14 kross, 16 4 hafnað, 5 fótagalli, 6 spillti, 7 hljóðfær- brátt, 18 líkamshlutinn, 21 rölt, 23 ósek, in, 11 hár, 13 skellur, 15 eykt (þf.), 16 25 ær, 28 óákv. forn., 29 æskumann,. 30 trúlofar, 17 flíkin, 19 tortryggilega 20 tákn, 31 hamagangur. verkfæri, 22 óps, 24 örður, 26 skilja eftir, 27 varúð. Atvinnu- og launamál kvenna Framhald af 4. síðu. Fundurinn beinir þeirri á- skorun til Iðju, félags verk- smiðjufólks, og atvinnurek- enda, að unnið verði að því, að sömu laun greiðist fyrir þau störf, sem tekin eru til heima- vinnu, og sambærileg störf, sem unnin eru á vinnustað. Fundurinn beinir þeim til- mælum til allra þeirra aðila, sem semja um launakjör hinna ýmsu stétta þjóðfélagsins, að þeir láti fara fram hið allra fyrsta gagngerða rannsókn og endurmat á hinum ýmsu störf- um, sem unnin eru af konum og eru í hinum lægri launa- flokkum. Fundurinn leyfir sér að vekja athygli atvinnurekenda á þvi. að vinnuskilyrði og heil- brigðishættir séu svo góðir á hverjum vinnustað, sem vera má. Fundurinn fagnar lengingu orlofsins. en vill jafnframt vekja athygli á því, að orlof- ið kemur ekki að fullum not- um fyrr en komið hefur verið á fót orlofsheimilum fyrir al- menning. Vill fundurinn benda á, að víða um land eru skóla- hús. sem nota mætti í bessu slpyni að sumrinu með tiltölu- lega litlum kostnaði. Fundurinn vill minna á, að KRFl hefur f 20 ár gert kröfur um fæðingarorlof handa kon- um í atvinnulífinu, og mælt með frumvarpi þar að lútandi, sem kom fram á Alþingi 1960, sem góöri lausn á því máli. Landsfundur K.R.F.I., hald- inn dagana 19—22. júní 1964, fagnar því að í nýendurskoð- uð lög um almannatryggingar eru tekin mjög veigamikil at- riði, sem K.R.F.Í. hefur bent á og barizt fyrir, 1. Meðlag eða bamalífeyrir hækki í 2/3 af upphæð elli- lífeyris, svo sem var þegar lög- in voi-u sett. Jafnframt beinir fundurinn þvi til stjórnar K.R.F.I., að hún gangist fyrir rannsókn á. hvaða grundvöllur sé bezfcur til viðmiðunar um upphæð bámalífeyris (föður- meðlags). 2. Heimiít sé að grefða líf- eyri með ófeðruðum börnum. ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, sem tryggingaráð viður- kennir. 3. Bamalífeyrir vegna mun- aðarlausra bama sé greiddur tvðfaldur. í stað heimildar komi fullur réttur. 4. Fjérða málsgrein 1. gr. orðist þannig: Tryggingaráð getur ákveðið að greiða ekkli allt að fullum barnalífeyri. feðra, sem einir hafa bðmin á framfæri sínu. Sama gildir o.s.frv. Niður falli úr grein- inni orðin ef fráfall eiginkonu veldur tilfinnanlegri röskun á afkomu hans. 5. Aldurstakmark bama, er njóta barnalífeyris, sé hækk- að upp í 18 ár, ef bamið er við nám. 6. Ellilífeyrisréttur falli ekki niður við sjúkrahúsvist allt upp í 26 vikur á ári. 7. Stefnt sé að því, a8 elli- tryggingum sé breytt í það kerfi. að komið sé á lífeyris- sjóðstryggingum fyrir alla þegna þjóðfélagsins. % 8. Fundurinn telur, að sú upphæð, sem sjúkradagpening- ar húsmæðra er miðuð við. sem sé lífeyrisupphæð elli- og örörkulífeyrisþega, sé allt of Iág. 9. Fundurinn telur, að sjálf- sagt og eðlilegt sé, að bóta- greiðslur almannatrygginga verði verðtryggöar í samræmi við þá samninga, sem ríkis- stjómin hefur gert við Al- þýðusamband Islands og At- vinnurekendasambands Islands HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 8. flokki. Á morgun eru seinustu forvöð að endumýja. 2.300 vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS einnig til annarra nýlega. 8. FLOKKUR. 2 á 200.000 kr. 400.000 kr. . 2 á 100.000 — 200.000 52 á 10.000 — 520.000 ’ 180 á 5.000 —i 900.000 2.060 á 1.000 — 2.060.000 - - AUKAVINNINGAR: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.300 4.120.000 kr. ASVALLAGÖTU 69 SÍMI 2 1515 — 2 1516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 HÖFUM KAUPENUR AÐ': EINBVLISHUSI, eða hæð í tvíbýlishúsi. útborgun ca. 1.000.000,00 kr. 2— 3 herbergja íbúð útborg- un 400 þús. 4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi. Utborgun kr. 500 þús. 3— 4 herbergja góðri ibúð. Útborgun allt að kr. 700 þús. TIL SÖLU M.A.: 150 fermetra lúxushæðir á fallegum stað í Véstur- bænum. Seljast fokheld- ar. Aðeins tvær íbúðir í húsinu. Mjög glæsileg teikning. 2 herbergja fokheldar jarð- hæðir í austurborginni. Seljast fokheldar. fjór- býlishús. 3 herbergja kjallaraíbúð. sama og ekkert niður- grafin við Langholtsveg. Tvö svefnherbergi og stofa. 3 herbergja nýstandsett í- búð á hæð við Sörla- skjól. Sjávarsýn. 4 herbergja vönduð íbúðar- - hæð við Langholtsveg. 5 herbergja íbúð í 10 ára gömlu húsi í vesturbæn- um. Allt sér. 4 herbergja íbúð í vestur- bænum, ásamt Vi kjall- ara. Fallegur garður. . TIL SÖLU FOKHELT: 4— 5 herbergja óvenju falr legar hæðir á Seltjarnar- nesi. Bílskúr og auka- stofa á jarðhæð. Allt sér, inngangur, hiti. þvotta- hús. Sjávarsýn yfir Sundin <jg Flóann. 180 fermetra efrihæð í tveggja hæða húsi. Allt sér á hæðinni. Lúxus- íbúð. Allt á einni hæð. 3 herbergja hæð á Sel- tjamamesi. Allt sér. 4 herbergja hæðir á Sel- tjamarnesi. Allt sér. Til mála kemur að skila í- búðunum undir tréverk og málningu. Einbýlishús á fallegum stað á eignarlóð. Ca. 180 fer- metrar með uppsteyptum bílskúr. Allt á einni hæð. Glæsilegar hæðir með 4 svefnherbergjum á Sel- tjarnamesi. Sjávarsýn. LUXUSlBUÐ* ca. 220 fer- metrar fyrir utan bflskár og geymslur. Selst full- gerð með fjölbreyttum heimilisvélum. Hitaveita. Frábær staður. Aðeins tveggja íbúða hús. Mal- bikuð gata, ræktuð lóð. Tækifæri fyrir þá sem þurfa á glæsilegu hús- næði að halda í nágrenni við miðborgina. Bandaríkn Framhald af 7. síðu. allt kemur til alls ákvarðar það efnahagslega afkomu. 1 heild eru þær undirokuðu stéttir, sem ég hef lýst. einn fimmti hluti bióðarinnar. Inn- an ramma lýðræðisþjóðfélags ættu þær sameinaðar að geta lyft grettistaki. I reynd eru á- hrif þeirra á stjómmál engin. Það er ekki aðeins vegna þess að hópar þessir stefni að mis- munandi marki og hagsmunir beirra stangist stundum á. Máttleysi þeirra er í beinú sambandi við stjórnskipun og stjornmálalega byggingu B andarík j anna. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.