Þjóðviljinn - 07.08.1964, Side 12

Þjóðviljinn - 07.08.1964, Side 12
MiKIL LÆKKUN Á (ATTSTIGANU R^ykjavík. 11. apríl EG. án tillits til skulda forelðra! | ir ráð fyrir að frá lireinum í Altstjóran Gylfi Gröridal (áb.) og 'Bcnedikt Gröndal.. —Fréttbstjórl: Aml Gunnarsson. — RitstjómarfuHtrúd: Eiður Guðnason.' —- Símar: • 14900-14803. ‘ — Auglýsinfíasími: 14906. >- Aðsetor: . AlþýðuhúsiO Tið; Jiverfisgðtu; ReykjaviK. — . x-.entBmiðja'' Alþýðublaðsins. — Áskriftargjaid- ■, ■'fer, fiODÓ. — í lausasölu kr. 5.00 .ekitakið. —. Útgefandi: Alþýðufiokkurinn.' :trcu t. Skáftaumbætur nm 'É’RUMVÖRP ríkisstjómarinnar . um .'breytmg- . (ar á^fatt^ogútevarslögmnjmmratvafa^ör^iiéi^. éérjwrulegar^tiagsbætor^fjri^barn^öBc^og^fólk^ ^ imeð .lágar tekjur og meðaltekjur,. Skáttfrjálsar ■ I ‘ijón :lí ^Lfe>í«!T!!B©ío:íD I (teikjur b.EekícT've^^ega, þa'gnigiaö.nú geta-. hjón 1 ! i Hvað eigum við gj] ’ Á útsvar.slöinmum eru igerSar (yieruiegar breyt ■ I ■ ^ 'íti.gar:K-emurnúákveðinnpersónufrádrátturJstaö ;l QQ uOTQðI „j afsláttar;. sem áður Ivar. veittur, og ýmsar broyt- 1 ■•þj ilngar aörar eru gerðar til batnaSar, Af ihundnað þús fátegÍTin. í>aer toreytingar,: soin: n.úveuandi rikis- ^ Ktióm befur^ beitt sér fyrir. í' þSarm- e£ÍiumÆiia"f .: • <allar yerið til mikOla.bóta, en skattalöggjöf verð- ' ..w^élnTaítujIfcora'in"pg'e'nn; ör'þyí;;ýmislegt, sem tendurb æta má og .terkiurbaeta _ ' sérstaklega-jað^ví í-aði géra ig úr garðij^ag^mttevil^e^i Ritstjórar: Gylfl Grondal (fib.) og Benedikt GröndaL — Fréttastjórl: Aml Gunnorsson. — Ritstjórnarfulltrúl: Eiður Guðnason; Símar: 14900 14903. — Auglýsingasíml: 14906. — Aðsetun Alþýðuhúsið . við Hverfisgötu, Reykjavík. Prentsmiðja Alþýðublaðalns. i~ Áskriftargjald tr. 80.00.. — .1 lausasqlu kr. .5.00 eintaklð*v- Útgefandi: Alþýðuflokkuriuu. Láunbegar mófmæfa ■ • . ‘ SKATTSKRÁIN hefur legið frammi nokkra .■daga, og Smám saman kemur í Ijós heildármynd af því, sem er að gerast. Útsvör og tekjuskattar háfa ; .eiycLaðeinsdi^dtað stórkostlega, heidur hefur hið j ■gamla óréttlæti. sem- stafar af"skattsvikum. : ^JiLmuna. • . auk- Fjöldi hinna sönnu auðmanna þjóðfélagsins; |; greiðir ekki meiri litevör eða, skatta en miðluiigs | ■ fastiaunamenn," þótt þeir hljóU að hafa margfalt | ■ mciri tekj’ur — eða hlunnindi i þeirra stað. • •*£ , . .Úettá ,er gömul meinsemd,, sém hefur merg- \ .)sogið. skattakerfi þjóðarinnar um. ÚFátugi.' Þeir, ^vysem geta sjálfir ráðið lífskjörum sínunit og fram- ^töluiö, sleppa við þunga skatta og útsvara> Menn- ^jjjimir, sem eiga heildsölufyrirtæki og byggja skrif- i‘stofuhállir, greiða álíka mikifr af- sameiginlegum <f kóstnaði borgar og ríkis og skrifstofumenn, verk- { stjórar eða iðnaðarmenn. Fólkið, sem býr í.millý-' ; ónavillum og-ekur Mercedej .urq IanfLi|j yjrðíst „Mikil lækkun á skattastiganum“, sagði Alþýðublaðið í vetur og herti enn á í leiðara þann 17. apríl, þar sem dásamaðar voru ,,skattauppbætur“ ríkisstjórnarinnar og blessað bamið á forsíðu Alþýðublaðsins spurði með sakleysissvip: „Hvað eigum við að borga?“. Nú vita allir hvað þeir eiga að borga og Aiþýðublaðið reynir að vera stikkfrí. Það scgir í leiðara sínum í fyrradag, að útsvör og skattar hækki stórlega, skattsvikin keyra úr hófi. „Launþegar mótmæla“ öllum „skattaumbótunum“, — Alþýðublaðið mótmælir fyrrx fullyrðingum Alþýðublaðsins um skattalækkanir. Það þarf ekki að taka það fram að allar úrklippurnar eru úr Alþýðublaðinu. Reyna að vera stikkfrí! ■ Alþýðublaðið reynir nú allt hvað af tekur að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi, að það sé ekki ríkis- stjómin og þinglið hennar, sem beri ábyrgð á hinni gífur- legu skattpíningu almennings, heldur sé það þara Sjálf- stæðisflokkurinn. En útsvars- og skattalögin eru verk stjórnarflokkanna beggja og þeir vitanlega þáðir jafn- ábyrgir í þessu efni. ■ En þessi skattpíningarstefna, sem Alþýðuflokkurinn hefur látið íhaldið leiða sig út í, er einungis glöggt dæmi um það, að Sjálfstæðisflokkurinn telur aðstöðu sína svo sterka að honum sé óhætt að fremja hvaða óhæfuverk sem er gagnvart almenningi, — a.m.k. ef hann nýtur full- tingis Alþýðuflokksins til þess. ----------------------------® Talar um háskél- ann í Kraká Kl. 5.30 í dag föstudag, heldur prófessor Margaret Schlauch, forseti enskudeildar Varsjárhá- skóla, fyrirlestur í 1. kennslu- stofu Háskólans í boði heim- spekideildarinnar. Fyrirlésturinn fjallar um þætti úr miðaldasögu háskólans í Kraká í Póllandi, eins af elztu háskólum í Evrópu. en hann var stofnaður 1364. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill að- gangur. Á 2. síðu blaðsins í dag er birt viðtal við prófessor Margaret Schlauch. Það er allt I einu komið ann- að hljóð í Alþýðublgðið núna, en þegar stjómarflokkamir voru að koma fram síðustu breyting unum á útsvars- og skattalögun- um. Þá gaf Alþýðublaðið aldeilis ótrautt loforð um stórfelldar stkattalækkamir á atmenningi. Forsíðufyrirsögn þess 14. apríl var „Mikil lækkun á skattstig- anum“, — og við hliðina var svo mynd af bleyjubarni, sem spyr í sakleysi sínu „Hvað eigum við að borga?“ — En ef dæma má eftir skrifum Alþýðublaðsms þessa daga, þá hafa öll blessuð kratabömin pissað rækilega á sig núna af hræðslu við við- brögð almennings við skatta- og útsvarsskránni. Nú vita nefní- lega allir orðið, hvað þetr eiga að borga. Heiðra skaltu skálkinn . . . Leiðari Alþýðublaðsins þann 17. apríl s.l. nefndist „Skattaum- bætur“, og var því m.a. haldið þar fram, að ríkisstjómin væri með breytingunum á skatta- og útsvarslögunum að framkvæma „verulegar hagsbætur“ fyrir fólk með lágar tekjur og meðal- tekjur, og sérstaklega var undir- strikað að nú þyrfti að gera skattalöggjöfina þanoig, að skattsvik yrðu óþekkt fyrir- brigði. , Síðast nefndu atriðin hefur núverandi ríkisstjóm fram- kvæmt með því, að gera þá sem auðveldast eiga með að svíkja undan skatti að sérstökum skatt- heimtumönnum fyrir ríkið. Þeim er falin innheimta söluskatts og þannig gefið tækifæri til marg- faldra skattsvika. „Heiðra skaltu skálkinn“, segir máltækið. „Verndaðir glæpir“ Alþýðublaðið finur sárt fyrlr þeim þunga áfellisdómi, sem al- menningsólitið kveður nú upp yfir skattpíningarstefnu ríkis- Við umræður um skatta- og útsvarslögin á Alþingi í vetur fluttn þingmenn Alþýðubanda- lagsins merka breytingartillögu við skattalögin um eftirlit með framtölum fyrirtækja og ein- staklinga. Kviknaði í fyrir innan fsafjörð ísafirði 6/8 — Khikkan eitt í dag varð elds vart að Hafrafelli skammt fyrir innan kaupstaðinn. Slökkviliðið fór þegar á vett- vang og tókst að slökkva eldinn en skemmdir urðu talsverðar bæði af vatni og eldi. SeanMegt er þó talið að það svari kostnaði að gera við húsið. Húsið að Hafrafelli notaði Bernhai’ð Hjartarson fyrir ali- fuglarækt sem hann er að koma upp og hugðist einnig koma þama á fót svínarækt og búa sjátfur í öðrum enda hússins. Ekkert var lifandi í húsinu er ekhxrinn kom upp. Óvíst er um eldsupptök. Hús- . ið var vátryggt. H. Ö. stjórnarinnar. f>að hefur tekið þann kost að snúa alveg við blaðinu og í fyrrádag svaraði Alþýðublaðið sjálft leiðara sín- um frá 17. apríl s.l.. sem það nefndi „Skattaumbætur“ með öðrum leiðaja, sem bar yfir- skriftina „Launþegar mótmæla“. Þar segir orðrétt: „Skattskráin hefur nú legið frammi nokkra daga, og smám saman kemur í ljós heildarmynd af þvi sem er að gerast. Útsvör og tekjuskatt- ar hafa ekki aðeins hækkað stórkostlega, heldur hefur hið Pramhald á 3. siðu. Þjóðviljanum þykir tímabært að minna á þessa tillögu núna, þegar jafnvel blöð stjórnarflokk- anna viðurkenna opinberlega að skattsvik hafi aldrei keyrt svo úr hófi sem nú. En þrátt fyrir allt tal sitt um bætt „skattasið- gæði'“ felldtl þmgmenn stjómar- flokkanna þessa tillögu Alþýðu- bandalagsins. Breytingartillaga Alþýðubandalagsins var svo- hljóðandi: „Skylt skal þó ríkisskattstjóra að láta árlega fara fram ýtar- Iega rannsókn á 5% af framtöl- um þeirra aðila, sem hafa ein- hverja tegund rekstrar með höndum og bókhaldsskyldir eru, og á 2% af öðrum framtölum. Skulu þessi framtöl valin með útdrætti eftir reglum, sem Hag- stofa íslands setur, og skal hún hafa útdráttinn með höndum. Framtöl þcirra aðila, sem þannig eru valin með útdrætti, skulu athuguð gaumgæfilega, bókhald þeirra rannsakað og upplýsinga leitað um allt, sem gefið getur vitneskju um sann- leiksgiidi framtalanna fyrir við- komandi áir og framtala næstu 5 ára á undan, ef þurfa þykir“. Voru á móti skattaeftirfítí— tala nú hæst um skattsvik DIOMM Föstudagur 7. ágúst 1964 — 29. árgangur — 175. tölublað. Síldveiði var lítil í gær Merk tiiraun / síldarflutningi Byrjað hefur verið á fróðlegri tilraun í síldar- flutningum: Með sérstökum útbúnaði er síldinni dælt beint úr skipunum í flutningaskíp — og voru í gær um 4600 mál komin í olíuflutninga- skipið Þyril með þessum hætti. Tilraun þessi hefur tekizt á- gætlega og eru afköst um 300 mál á klukkustund og er það nokkru meira en hin sjálfvirku löndunartæ'ki verksmiðjanna af- kasta. Auk þess fylgir aðferðinni það hagræði, að hægt verður að losa skip með þessu móti úti á hafi. Það er síldarverksmiðja Einars Guðfinnssonar í Bolungarvík sem hefur staðið fyrir þessari tilraun og leigt Þyril til flutn- inganna og mun síldin losuð í verksmiðjuna með hliðstæðum útbúnaði. Verkfræðingarnir Har- aldur Ásgeirsson og Hjalti Ein- arsson hafa séð um smíði dælu- útbúnaðarins. Síldveiði var fremur lítil sið- asta sólarhring — í gærkvöld var kunnugt um 23 skip sem höfðu fengið samtals 11600 mál. Lítil sem engin veiði var fram eftir degi, en undir kvöld voru skipin farin að kasta 73 sjómílur aust- norðaustur af Dalatanga. Þar hafði Snæfell fengið 1700 mál og Loftur Baldvinsson var á góðum vegi með að fylla sig. Það óhapp henti Sigfús Berg- mann er skipið var á síldveidum i fyrrinótt að nótin flæktist í skrúfu skipsins. 'Nærstatt skip kom á vettvang og dró skipið til Seyðisfjarðar. Þar fóru fram sjóréttarhöld í gær og úrskurðað að hér hefði verið um björgun að ræða. I gær var heítasti dagurinn hcr í Reykjavík sem komið hefur í lan gan tíma og gripu mcnn strax tækifærið til að sóla sig og mátti sjá marga léttklædda eins og myndin hér að ofan er gott dæmi um, en Ijósm. Þjóðviljans tók hana í gærmorgun í austurbænum. ; Loks sol og hiti sunnanlands ■ Þjóðviljinn átti í gær tal við veðurfræðing á Veður- stofunni og og spurði um veðurútlitið. Sagði hann að út- lit væri fyrir sama góða veðrið Sunnanlands og vestan allt til laugardags. Á Norðausturlandi er útlit fyrir þykkt loft og rigningu öðru hvoru. ■ Hitinn á Suður- og Vesturlandi var í gærdag um tutt- ugu gráður. Heitast á Eyrarbakka 20 gráður en í Reykíja- vík var 17 gtóðu hiti. ■ Á miðunum fyrir austan var norðaustangjóla, 3—4 vindstig. * i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.