Þjóðviljinn - 13.08.1964, Page 3
Flmmtudagur 13. ágúst 1964
ÞiðsvnjÐni
SIÐA 3
KHANH HERSHOFÐINGIGEGN
SAMHERJUM SÍNUM í SAIGON
í London og Saigon fer orðrómur hátt um það, að
Khanh hershöfðingi hafi sett útgöngubann á í Suður-
Vietnam fyrst og_ fremst til að styrkja sjálfan sig í sessi,
en andstaða gegn honum eflist nú innan ríkisstjórnarinn-
ar. Þá er sagt að Ban^aríkin vilji ekki missa hann og und-
irbúi því miklar hernaðaraðgerðir til að styrkja hann í
sessi.
SAIGON 1278 — I dag hófu
Bandaríkin og Saigonherinn víð-
taekustu hernaðaraðgerðir með
þyrlum. sem ráðizt hefur verið
í. um 50 km norðvestur af Sai-
gon.
Samtals fluttu 100 þyrlur tvaer
herdeildir úr Saigonher til Ben
Cat í Binh Duong héraði, til að
ráðast þar til orustu gegn Viet-
cong. En Vietcong beitti al-
þekktri hernaðaraðferð sinni og
fundu hersveitir stjórnarinnar
ekki óvininn Einn bandariskur
flugmaður var skotinn niður,
annars urðu hersveitimar lítillar
andspymu varar.
I höfuðborginni Saigon eru al-
mannavamir að grafa loftvam-
arskýli í görðum borgarinnar,
sem eiga að rúma 400 þúsund
manns. Otgöngubanninu er sí-
fellt haldið strangara fram og
í gærkvöld voru mörg hundruð
manns handtekin fyrir að brjóta
það, en flestir voru látnir laus-
Bandaríkin alltaf
að verja frelsið
Khanh með Nguyen Ton Hoan,
sem er einn þriggja varaforsaet-
isráðherra í Suður-Vietnam, í
fararbnoddi hyggist nú láta til
skarar skríða. Það fylgir sög-
unni að margir hershöfðingjar
í her stjómasrinnar séa á bancfi
Nguyen Ton Hoa..
Aðrir telja að Khanh hershöfð-
ingi hafi lengi búið sig undir
átökin og aetli að reka Ton Hoa
úr embætti og láta kné fylgja
kyiði. Hafi hann látið ríkis-
stjómrr vesturveldanna vita af
útgöngúbanninu fyrirfram,-
Hershöfðinginn sagði í viðtali
við blaðamenn í dag, að ríkis-
stjóminni yrði ekki breytt ein-
göngu breytinganna vegna. En
henni yrði breytt ef þjóðarhags-
munir krefðust. sagði hann.
Sendiherra Bandaríkjanna
Maxwell Taylor sagði á blaða-
mannafundi í dag, að undir
stjórn Khanh hershöfðingja væri
nú hægt að sjá upphaf á sátt og
samlyndi innan ríkisstjómar
Suður-Vietnam. Hann sagði
einnig að þróun mála í Vietnam
væri að miklu leyti komin undir
afstöðu stjómarinnar í Hanoi.
Hann sagði það ekki fara milli
mála að hin mikla hjálp, sem
Vietcong nyti erlendis frá hefði
sín áhrif á stefnu stjórnarinnar.
Ekki vildi hann skýra nánar
hvaða stefnubreytingar eða ráð-
stafanir ætti að framkvæma.
Hann sagði að árásir Banda-
ríkjanna á Norður-Vietnam
•hefðu aukið almenningi í Suður-
Vietnam þrek og þor.
ir aftur með aðvörun.
Yfirvöldin reyna nú að koma
í veg fyrir gróðabrask, sem
blómstrar í borginni. Vegna út-
göngubannsins hefur verð á mat-
vælum og öðrum nauðsynjavam-
ingi stigið mjög undanfarin dæg-
ur og hamstra menn hver sem
betur má.
Yfirvöldin hafa lýst því yfir
að þeir. sem geri ti'lraunir til
að spilla efnahagslífinu verði
leiddir fyrir herrétt og geti verið
dæmdir til dauða.
Frá London berast fréttir um
bað að lengi hafi verið búizt við
einhverjum svipuðum aðgerðum.
begar Khanh hershöfðingi setti
útgöngubannið á og lýsti yfir
hemaðarástandi i Suður-Viet-
nam.
Talið er að þessar aðgerðir
Khanh séu ekki aðeins örvænt-
ingarfullar tilraunir til þess að
',,gera endanlega upp sakirnar"
við Norður-Vietnam, heldur vilji
hershöfðinginn fyi'St. og fremst
„gera upp sakir" við pólitíska
andstæðinga sína heima í Saigon.
Sagt er að andstæðingar hans
innan ríkisstjórnarinnar og
hemum hafi lengi beðið færis !
á að steypa honum, og sé hanr,
nú mjög va1 tur í sessi.
1 Saigon fer sá orðrómur stöð- ' Aí þilfari bandaríska flugvélaskipsins Constellation hófu sig margar þeirra 64 flugvéla, sem gerðu
ugt hærra, að andstæðingar I árás á Norður-Vietn am í fyrri viku.
NEW YORK 12/8 — Það væri
herfræðilega óhyggilegt og sið-
ferðilega óhugsandi að Banda-
ríkjamenn drægu sig í hlé frá
Suður-Vietnam, sagði Johnson í
ræðu sem hann hélt í dag í boði
bandaríska Iögmannafélagsins.
Johnson sagði að framlag
Bandaríkjanna í Suður-Vietnam,
Kýpurdeilunni og sérhverri
heimsálfu miðaði ævinlega að
því að varðveita frið og al-
þjóðarétt.
Bandaríkin geta ekki hlaupið
frá ætlunarverki sínu i Suður-
Vietnam og ofurselt hina
hraustu þjóð harðstjórn komm-
únista, sagði forsetinn. Hann
sagði að Bandaríkin hefðu stað-
ið við hlið Suður-Vietnam síð-
astliðin 10 ár og mundu hvorki
fara þaðan né færa stríðið út
eins og sumir vildu.
Hann sagði að þessi stefna
Bandaríkjanna krefðist bæði
klókinda og þolinmæði, en
Bandarikin myndu ekki þreyt-
ast á verðinum.
Um Kýpurdeiluna sagði for-
setinn. að Bandaríkin gætu ekki
horft upp á sína beztu vini fara
i stríð hvem við annán. Hann
lauk lofsorði á Grikki og Tyrki
fyrir þeirra hlut í Nato og hug-
dirfð þeirra við að verja frelsið
í heiminum og sagði að það væri
skylda við Nato að treysta sam-
heldni innan bandalagsins.
Hann skýrði frá þvi að rík-
isstjórn Bandaríkjanna hefði
staðið í stöðugu sambandi við
grísku og tyrknesku ríkisstjórn-
ina, sem og stjórnina á Kýp-
ur, og sent. þeim margar óopin-
berar orðsendingar.
Forsetinn minntist á kynþátta-
óeirðir í Bandaríkjunum og
sagði, að svo sem og Bandarík-
in innu að friði milli þjóða
heims yrðu þau líka að tryggja
frið milli borgara sinna.
Framfarir með röð og reglu og
framkvæmda laganna er eina
leiðin, sem við getum farið til
þess að binda endi á kynþátta-
óeirðirnar. sagði forsetinn.
,FRlLSISINS'
FRAMTlÐ KÝPUR
Þrátt fyrir það, að fulltrúar Bretlands, Grikklands og
Tyrklands séu sagðir hafa fallizt á málamiðlunartillögu
bandaríska fulltrúans Acheson í Genf, er ástandið í Kýp-
urdeilunni annað en friðvænlegt. Ríkisstjórn Kýpur hefur
lýst því yfir, að hún telji svik að semja á grundvelli til-
lagna Acheson og jafnframt varpað ábyrgð á árásum
Tyrkja á Kýpur á Bandaríkin og Bretland. Þá halda tyrkn-
eskar flugvélar afram könnunarflusi sínu yfir eyjunni og
Grikkir hafa í hótunum vegna þess.
NIKOSlA og ANKARA 12/8 —
Tyrkneskar flugvélar brutu enn
í dag lofthelgi Kýpur og flugu
yfir eyjuna, vopnaðar véibyss-
um og með ljósmyndatæki.
HEMPELS
SKIPAMÁLNING: Utanborðs og innan á tré og járn.
TIL IÐNAÐAR: Á vinnuvélar, stálgrindahús, tanka
o-m.fl. — Ryðvarnargrunnar og yfirmálningar alls
konar.
TIL HÚSA: Grunnmálning, lakkmálning í mörgum lit-
um, utanhússmálning á járn og tré.
u 0
D,pn™
fibö u ö
Cplastmálning)
Framleiðandi
Slippfélagið
í Reykjavík h.f.
Sími 10123
UTANHÚSS OG INNAN í MÖRGUM LITUM.
Sterk ☆ Áferðarfalleg ☆ Auðveld í notkun ☆ Ódýr.
Fæst víða um land og í flestum málningarverzlunum
í Reykjavík.
Gríska stjórnin hélt því fram í
dag, að tyrkne'skar flugvélar
hefðu einnig flogið yfir grísku
eyjarnar Krít og Rhodos og
væri greinilega ekki um neina
tilviljun að ræða.
Gríska stjórnin hótaði því að
grípa til gagnráðsitafana, ef
Tyrkir hlýttu ekki banni örygg-
isráðsins við könnunarflugi
þeirra.
Talsmað-ur tyrknesku stjómar-
innar sagði á blaðamannafundi
í Ankara í kvöld að tilmæli ör-
yggisráðs SÞ hefðu ekki borizt
fyrr en flugvélamar hefðu verið
lagðar af stað. Hann sagði að
ríkisstjórn Tyrklands hefði at-
hugað tilmælin, en ekki hefði
nein ákvörðun verið tekin.
Þá undirstrikaði hann, að
Kýpurtyrkir sem orðið hefðu að
flýja úr þrem sveitaþorpum á
norðvestur Kýpur yrðu að fá að
snúa aftur til heimila sinna og
taldi þetta verkefni fyrir her-
sveitir SÞ.
Aðspurður, hvers virði Kýpur
yæri fyrir Tyrkland svaraði
hann með því að minna á, að
íbúar Kýpur af tyrkneskum ætt-
um væru rúmlega 100.000 manns
og sagði að frá hemaðarlegu
sjónarmiði væri eyjan mikilvæg-
ari fyrir Tyrkland, en Kúba
væri fyrir Bandaríkin.
Gríski utanrikisráðherrann
Kostopoulus mótmælti harðlega
í dag endurteknum brotum
tyrkneskra flug\-éla í lofthelgi
Kýpur, s 'm ganga í berhögg við
tilmæli öryggisráð^ins. Þærfrett-
ir bárust frá Aþenu í kvöld að
gríska stjóm'n væri að hugsa
um að senda margar flugsveitir
til Kýpur, ef Tyrkir láti ekki af
könhunárflúgi síhu.
1 Genf er sagt að' viðræður
þær sem sáttasemjari SÞ Tuomi-
oja stjórnar, séu vænlegar til ár-
angurs að finna íriðsamlega
lausn Kýpurdeilunnar. Þar er
nú rætt um endurbættar tillögur
Acheson fulltrúa Bandaríkjanna.
en þær eru í stærstu dráttum. að
Kýpur verði sameinuð Grikk-
landi en Tyrkir fái lönd í stað-
inn að aðrar skaðabætur.
Tuomioja, Dean Acheson og
brezki fulltrúinn Hood ræða nú
bessa áætlun við fulltrúa
Grikkja og Tyrkja, sem eru
sagðir hafa fallizt á hana í meg-
inatriðum, þó Makarios forseti
Kýpur hafi visað henni á bug.
Sagt er að helzta ágreinings-
málið sé. að Tyrkir láti sér ekki
nægja að fá grisku eyjuna Cast-
ellorizo í skaðabætur, einsl og
lagt hefur verið til, en krefjast
meira lands.
Grikkland er sagt vera fúst til
aö ræða um varanleg ítök Nato
á Kýpur. Það táknar að tyrkn-
esk herstöð eða herstöð frá öðru
Natolandi eða löndum standi
á Kýpur fyrir utan brezku her-
stöðvarnar tvær.
Ríkisstjóm Kýpur hefur vísað
tillögum Dean Acheson um
lausn deilunnar algjörlega á
bug og samþykkt að það væru
hrein svik að fallast á þær.
Glafkos Clerides forseti þings-
ins á Kýpur lýsti þessu yfir í
kvöld og bætti við, að engum
dytti í hug að Tyrkland gerði
árás á Kýpur án samþykkis
Bretlands og Bandarikjanna og
þess vegna væru það vinaríki
Tyrklands, en ekki það sjáift
sem ábyrgð bæru á árásunum.
Frá Tyrklandi berast fregnir
um að mikið herlið fari um borð
í tyrknesk skip í hafnarborginni
Iskenderum.
Geimskot áformuð
austan og vestan
HELSIN GFORS 12/8 — Hlust-
unarstöffvar í Finnlandi og fleiri
stöðum í veröldinni hafa heyrt
hljóðmerki og samtöl á rúss-
nesku, sem þykja benda til þess
að einum eða fleiri gerfihnött-
um verði bráðlega skotið á
loft.
Orðrómur um væntanlegt
geimskot hefur víða borizt síð-
ustu daga, ekki sízt í Moskvu.
I Finnlandi heyrðust hljóð-
merki í tveim hlustunarstöðum,
sem finnska ríkisútvarpið rek-
ur. Hljóðmerkin hafa oft heyrst
á bylgjulengdinni, sem sovézkir
gerfihnettir eru vanir að nota.
Einnig hefur heyrst i einni konu-
rödd og tveim karlmannsröddum
á þessari sömu bylgjulengd.
W ASHINGTON 12/8 — Seinna
í þesum mánuði munu Banda-
ríkin skjóta upp nýjum gerfi-
hnetti, sem á að standa kyrr
hátt yfir Kyrrahafi á sama stað
á himni séð frá jörðu. Gerfi-
hnötturinn verður notaður til
beinna sjónvarpssendinga frá
olympíuleikjunum í Japan í
haust til Bandaríkjanna og
Kanada. Samdægurs verður
hægt að sjá sjónvarpssendingu
þessa í Evrópu úr endursend-
ingu frá Montreal í Kanada.
Höfuðtilgangur með skoti
þessa gerfihnattar er að sýna
fram á möguleika þess, að koma
gerfihnetti á svonefnda kyrr-
stæða braut um jörðu oe yfir-
burði hans í alþjóðlegri sím-
þjónustu.
i
t
*
I