Þjóðviljinn - 13.08.1964, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 13.08.1964, Qupperneq 4
4 SIÐA Ctgefandi: Samemmgarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjóísson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Simi 17-500 (5 hnur) Áskriftarverð kl 90,00 á mánuði. Lýðræðisleg skylda y'aldhafarnir íslenzku fara fögrum orðum um lýð- ræði við hátíðleg tækifæri, en í verki eru hug- myndir þeirra um lýðræði einvörðungu form- legar: fólk á að hafa heimild til að ganga að kjör- borði á fjögurra ára fresti eftir óheiðarlega og forheimskandi áróðursbaráttu, en þess á milli á það ekki að skipta sér af þjóðmálum heldur láta allt yfir sig ganga sem stjórnarvöldunum þókn- ast að framkvæma. Margsinnis hefur Morgunblað- ið kallað hagsmunafélög almennings „samtök fífla einna“, og þegar núverandi stjórn tók við völd- um taldi hún sér það m.a. til ágætis að hún myndi ekki hafa samráð við „öfl utan alþingis“ um stefn- una í efnahagsmálum. En þessi hrokafulla afstaða valdhafanna hefur ekki staðizt; aftur og aftur hafa þeir orðið að beygja sig fyrir lýðræðisbaráttu fólksins í landinu. Þess er til dæmis skemmst að minnast hvernig launþegasamtökin hrundu 1 fyrra- haust nauðungarfrumvarpi sem búið var að sam- þykkja við fimm umræður á alþingi, og nú 1 vor sá ríkisstjórnin sér þann kost vænstan að gera samkomulag við „öfl utan alþingis“ um ýmsa veigamikla þætti efnahagsmála, þar á meðal laga- setningu. Þessi árangur af lýðræðisbaráttu al- mennings er ákafl#gá rnikilvasgúr, ■ áðems- vegna efnisatriða þeirra sem þannig hafa komizt í framkvæmd, heldur og af þeim sökum að hér á landi þarf að vera vakandi og virkt lýðræði, ótví- ræður ákvörðunarréttur almennings um öll þau stórmál sem ráðið er til lykta, hvort sem kosning- ar eru nær eða fjær. ]^ú að undanförnu hafa stjórnarvöldin enn einu sinni gengið í berhögg við réttarvitund almenn- ings. Álögur ríkis og bæja eru stórfelld árás á afkomu launþega, jafnframt því sem augljóst er að forréttindaaðilum í þjóðfélaginu eru látin hald- ast uppi umfangsmestu skattsvik og lögbrot í fjár- dráttarskyni. Engum þarf að dyljast að afstaða almennings er slík. að stjórnarvöldunum ber lýð- ræðisleg skylda til að endurskoða álögur sínar tafarlaust, og þau skortir meira að segja formleg- an rétt til skattpíningarinnar, þar sem annar stjórnarflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, hefur lýst fyllstu andstöðu við þessa ranglátu gjaldheimtu í málgagni sínu. Þegar svo er ástatt er það ein- ræði en ekki lýðræði ef valdhafarnir halda ákvörð- unum sínum til streitu. J^áti stjórnarvöldin sér ekki segjast ber hagsmuna- samtökum almennings, Alþýðusambandi ís- lands, Bandalagi starfsrpanna ríkis og bæja og öðrum launþegasamtökum tafarlaust að beita afli samtaka sinna til þess að knýja valdhafana til undanhalds. og það því fremur sem álögurnar eru ótvíræð svik við samkomulagið við verklýðsfélög-1 in frá því í vor. Hagsmunasamtökin hafa oft háð harða baráttu af minna tilefni en þvi herfilega misrétti sem launþegum er nú ætlað að þola. — m. ÞJÖÐVILIINN Fimmtudagur 13. ágúst 19ö4 SKRA um vinninga í Happdrstti Háskóla íslands í 8. flokki 1964 22855 kr. 200.000 25636 kr. 100.000 6197 kr. 10,090 29213 kr. 10,000 46623 kr. 10,000 7017 kr. 10,000 29699 kr. 10,000 46626 kr. 10,000 8497 kr, 10,000 38757 kr. 10,000 47647 kr. 10,000 13654 kr. 10,000 38794 kr. 10,000 48909 kr. 10,000 15093 kr. 10,000 40891 kr. 10,000 49664 kr. 10,000 17821 kr. 10,000 42237 kr. 10,000 57435 kr. 10,000 22268 kr. 10,000 42261 kr. 10,000 57806 kr. 10,000 24347 kr. 10,000 43792 kr. 10,000 58087 kr. 10,000 58651 kr. 10,000 59765 kr. 10,000 Þessí númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 164 6799 12311 18652 23884 29680 35217 43745 48888 53895 718 7513 12591 19010 23927 29900 35871 43762 49608 55266 1286 8280 13343 20155 24549 30056 37436 44339 49785 55696 1890 9029 15194 20658 24854 30169 38750 44716 49846 56465 2922 9378 16129 20924 24945 30318 38952 45833 50137 56828 4200 9754 16236 21090 25176 30544 39901 47312 50279 58230 4357 11077 16286 21739 25648 33524 40638 47316 51254 58290 5763 11336 16299 22741 27764 34422 42331 , 47957 51721 58537 5959 11988 18639 23250 28120 34696 42522 48490 52797 59696 Aukavinningar: 22854 kr. 10.000 1 næsta (níunda flokki) 2285G kr. 10.000 Vinningar árið 1964 samtals: eru þe&sir vinningar: 2 vinnlngar á 1.000.000 kr... .. 2.000.000 kr. 2 á 200.000 kr.. 400.000 íi. 2 — - 500.000 — .... 1.000.000 — 2 - 100.000 200.000 - 22 — - 200.000 — .... 4.400.000 — 52 - 10.000 520.000 — 24 — - 100.000 — .... 2.400.000 — 180 - 5.000 900.000 — 802 — - 10.000 — .... 8.020.000 — 2.060 1.000 —> . 2.060.000 - 3.212 - 5.000 — .... 16.060.000 — Ankavinnlngar: 25.880 — 1.000 — .... 25.880.000 — 4 á 10.000 kr.. 40.000 kx. Auk&vinningar: 2.300 4.120.000 kr. 4 vinningar á 50.000 kr 200.000 kr. 52 — 10.000 — .... 520.000 30.000 x 60.480.000 kr. Þessi númer hlntu 1000 kr. vinning hvert: 175 5217 10536 15185 19920 25420 30241 35004 39817 45163 50170 55233 209 5350 10593 15224 19975 25497 30270 35239 39855 45194 50369 55257 21ð 5387 10747 15264 19998 25518 30376 35307 39866 45205 50409 55265 221 5453 10748 15376 20044 25606 30396 35388 39869 45262 50417 55358 270 6460 10803 1542^ 20075 25647 30455 35390 39907 45336 50562 55373 .292 -.5627 10818 15441 20111 25725 30616 35427 40017 45596 5Óé58 55404 309 5640 10958 15585 20187 25766 30810 35433 40024 45608 50695 55440 359 5719 10967 35691 20431. 25885 30813 • 35523 40091 45750 50723 55539 366 5731 11043 15692 20436 25939 30880 35590 40171 45768 51072 55567 374 6080 11053 15745 20487 26024 30898 35673 40188 45771 51102 55572 478 6132 11075 15848 20488 26025 30905 35737 40220 46066 51107 55574 661 6134 11101 15863 20526 26035 30916 35744 40223 46086 51130 55633 685 6176 11124 15947 20586 26051 30963 35769 40242 46087 51133 55065 708 6219 11276 15962 20716 26134 30979 35783 40283 46088 51198 55746 738 6290 11299 16023 20868 26143 31062 35840 40358 46130 51202 55760 807 6308 11332 16063 20888 26148 31079 35905 40393 46170 ' 51239 55772 848 6320 11351 16)21 20937 26150 31450 35984 40396 46188 51262 55968 89Ó 6370 11411 16124 20969 26220 31457 35994 40502 46204 51264 58005 918 . 6378 11474 16173 21086 26282 31465 36002 40518 46391 51305 56077 942 6417 114^2 16206 21224 26313 31466 36228 40540 46547 51355 56106 1020 6510 11495 16218 21262 26409 31513 36251 40611 46613 51401 56212 1093 6521 11554 16229 21299 26414 31547 36335 40012 46661 51419 56219 1105 6621 11628 16431 21359 26431' 31581 36390. 40652 46777 51469 ' 56295 1110 6685 11651 16454 21384 26446 31789 36397 407Ó3 46806 51549 56344 1164 6804 11769 16584 215B6 26479 31967 36453 40776 46807 51624 56349 1287 6846 11839 16642 21618 26511 31988 36489 40877 46946 51788 56431 1419 . 6853 11871 16665 21671 26778 32111 36577 40933 46992 51804 . 56449 1424 7074 11902 16680 21825 26803 32115 36585 41006 47025 51833 56478 1439 7217 11989 16766 21876 26862 32160 36644 41098 47082 51952 56483 1504 7378 12019 16883 21951 26870 32234 3Ö660 41253 47128 51971 56585 1508 7417 12095 16978 22119 26887 32254 3G665 41259 47140 52107 56614 1523 7498 12194 17009 22160 20998 32289 367,19 41295 47270 52187 56639 1583 7528 12286 17197 22317 27051 32309 36771 41376 47275 52206 5G642 1617 7627 12408 17350 22495 27158 32325 36798 41422 47338 52230 56657 1696 7652 12477 17373 22516 27163 32360 36858 41423 47342 52340 56701 1757 7716 12551 17416 22605 27182 32373 36861 v41508 47364 52349 56791 1763 7727 12554 17448 22606 27265 32388 36889 41542 47480 52553 56796 1813 7731 12560 17463 22633 27364 32397 36921 41630 47481 52568 56900 3867 7774 12609 17464 22661 27426 32406 36973 41671 47482 52599 57095 1879 7784 12657 17488 22700 27461 32466 36988 '41730 47579 52699 57130 1864 7826 12812 17491 22801 27512 32493 36999 41790 47612 52715 57193 1990 7891 12878 17540 22843 27608 32524 37006 41806 47613 52741 57365 2060 7971 12890 17643 22876 27645 32593 37026 41869 47705 52874 57447 2077 8047 12891 17665 22073 27652 32728 37122 41905 47719 52905 57449 2126 8112 12904 17688 23000 27604 32749 37145 41926 47831 52913 57695 2216 8198 12978 17708 23182 27842 32753 37163 41959 47833 52959 57748 2431 8224 13110 17781 23273 27887 32901 37190 42101 47891 53012 57810 2506 8256 13190 17851 23287 28001 32971 37281 42150 48028 53093 57331 2530 8327 13350 17892 23308 28031 32986 37389 42158 48033 53126 57864 2660 8401 13531 17635 23553 28039 33007 37633 42164 48171 53207 58009 2927 8458 13618 18064 23597 28129 33010 37661 42167 48177 53296 58011 3087. 8472 13662 18128 23633 28164 33021 37763 42201 48185 53464 58042 3105 8515 13680 18133 23786 28166 33026 37775 42222 48215 53486 58134 3112 S53!) 13718 18172 23808 28168 33062 37796 42240, 48266 53506 58163 3136 8570 13812 18233 23836 28198 33080 37824 42401 48294 53519 58211 3212 8624 13824 18459 23865 28370 33111 37863 42405 48319 53550 58238 3245 8630 13836 18506 23886 28393 33121 37925 42454 48365 53559 58383 3273 8721 13932 18525 23896 28454 33184 37947 42584 48374 53576 58423 3319 8748 13937 18538 24082 28503 33222 37952 42588 48435 53689 58555 3409 8755 13938 18654 , 24156 28515 33237 37957 42601 48468 53735 58613 3425 8889 13947 18702 24201 28584 33298 37970 42633 48522 63877 58653 3583 9041 13957 18725 24297 28598 33658 37975 42634 48579 53953 58670 3610 9069 14124 18844 24352 28606 33782 37991 42702 48668 54050 58759 3619 '9118 14137 18908 24366 28700 33785 38102 42909 48796 54055 58829 3650 9344 14150 18073 24370 28709 33775 38114 43036 48804 54078 58855 3655 9408 14240 19027 24473 28730 33793 38135 43110 48920 64138 58886 3678 9497 14250 19032 24484 28889 33825 38139 43124 48927 54150 58904 3963 9530 14276 19096 24496 28007 33831 38236 43137 48934 54238 58930 3697 9597 14291 19118 24555 28D56 33849 38341 43203 48046 54265 59009 4109 9612 14321 10137 24563 29313 33862 38359 43377 48078 54349 59073 4255 9732 14343 19175 24576 29327 33960 38.377 43428 49016 54462 59125 4263 9737 14373 19232 24719 29411 33965 38424 43493 49090 54470 59130 4332 0757 14445 19362 94798 29422 34028 38438 435711 M9214 54551 59209 4372 9777 ?14507 10368 24821 29458 34208 38551 43640 49225 54700 59236 4432 9856 14690 19380 24843 29538 34306 38558 44061 49370 54736 59286 4446 9881 14697 19427 24942 29644 34313 38769 44320 49508 54780 59429 4448 10015 14710 10554 24982 29682 34435 38774 44337 49513 54784 59525 4454 10047 14793 19583 25040 29769 34544 38804 44390 49575 54839 59534 4537 30058 14794 19686 25239 29774 34549 38867 44469 49577 54876 59575 45?1 10261 14882 19715 23252 29795 34562 38892 44509 49637 54898 59596 4629 10275 14884 19733 25262 20848 34603 38965 44567 49819 54916 59605 4766 10303 14904 19809 25282 29973 34721 39184 44638 49880 54942 59611 4780 10323 14990 19813 25311 30000 34755 39225 44670 49881. 54965 59686 4084 10354 15045 19830 25343 SOððD 34863 30277 44763 49884 55105 59786 4999 10439 .15084 19876 25387 30052 34965 39456 44834 49915 55128 39816 5122 10496 15152 19908 25419 30217 35046 39737 45028 50013 SkráfuhávaSkm Framhald af 12. síðu. veitt hana. Engin tæki væru tíi hér á landi til þcss að mæla hávaða frá skrúfunum en að sjálfsögðu væri nauð- synlcgt að gera rækilegar at- huganir á mörgum skipum til þess að kanna þetta mál. Þ.að væri hins vegar um megn einstðkum útgerðarmönnum að Ieggja í þann kostnað að kaupa slík tæki eða fram- kvæma slíka rannsókn og yrðu aðrir aðilar að taka þær rannsóknir að sér. Veitti enga aðstoð Leó kvaðst enga hjálp hafa fengið frá verksmiðjunum sem framleiða skrúfumar eða um- boðinu hér í sambandi við kaupin á nýjum skrúfublöðum og auðvitað gætu útgerðarmenn ekki almennt farið að' leggja i þann kostnað að skipta um skrúfublöð upp á von og óvon. Að lokum gat hann þess að Snmarferð safn- aðarfélaga Nes- sóknar á sunnud. Safnaðarfélög Nessóknar hér í borg efna til sinnar árlegu kirkju- og skemmtiferðar n. k. sunnudag, 16. ágúst. Að þessu sinni verður ferðazt bæði á sjó og laridi. Héðan verður farið með M.s. Akraborg til Akraness og þar gengið til kirkju. Séra Frank M. Halldórsson prédikar en séra Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Að lokinni guð- þjónustu verður ekið um Borg- arfjarðarhérað. Ætlazt er til að ferðafólkið hafi með sér nesti og neyti þess í fögru umhverfi þar efra. Til Akraness ‘verður komið aftur um kvöldverðarleytið og kvöldverður snæddur á Hótel Ákránesi. Éftir kvöldverð verður siglt heim með Akraborginni aftur. Öllu safnaðarfólki er heimilt að hafa með sér gesti. Hernámsliðið Framhald af 1. siðu. með þessi mál að gera. Skýrði hann svo frá að herliðið hefði haft sérstaka bylgjulengd til þessara útsendinga er samþykkt var af landssímanum. Það kom hins vegar í ljós að sendingar þessar trufluðu aðra bylgjulengd og bað landssíminn herliðið því að skipta um bylgju. Tók her- liðið þá að senda út á sömu bylgju og NTB en það hafði fyrir nokkrum árum haft þá bylgjulengd til umráða en verið svipt henni. Þegar kunnugt varð um það í fyrradag að herinn var tekinn að nota þessa bylgjuiengd að nýju án leyfis kvaðst Haukur hafa talað við viðkomandi aðila á Keflavíkurflugvelli og endur- nýjað bannið við að herinn not- aði sömu bylgjulengd og NTB. Var það um klukkan fimm síð- degis í fyrradag sem Haukur talaði við herinn um þetta en ekki hættu truflanimar af völd- um sendinga herliðsins þó fyrr en um eða eftir kl 23 í fyrra- kvöld. I gærmorgun var svo allt í lagi fram undir hádegi en þá gerðist það að herinn tók enn á ný að nota hina bönnuðu bylgjulengd og hófust truflan- irnar þá að nýju. Fór Haukur þá enn á ný á stúfana og tal- aði við herliðið og loks um eða eftir kl. 4 síðdegis í gær hættu truflanimar aftur og er vonandi að þessar trufianasendingar her- liðsins endurtaki sig ekki, a.m. k. ekki að sinni. En eitthvað virðist þeim aðilum sem þessum málum stjóma þar suður frá erf- itt að skilja að þeir megi ekki haga sér að eigin vild og þurfi að hlýta fyrirmælum íslenzkra aðila í þessu efni. enda vanari því að vera herraþjóðin í skipt- um sínum við Islendinga. sér væri' kunnugt um að búið væri að skipta um skrúfublöð á öðrum bát, Sigurfara frá Horna- firði, en ekki vissi hann hvem- ig raun það hefði borið enda'áð- eins fáir dagar síðan það var gert. Einnig sagði hann að það væru fleiri bátar en nýju norsku bátamir sem þyrfti að rannsaka, t.d. væri sér kunnugt um að Náttfari frá ðúsavík sem er eitt- hvað þriggja ára gamall bátur hefði átt við sömu örðugleika að striða og Súlan. Skattarnir Framhald af 12. síðu. laust birta nöfn og heimilisföng viðkomandi manna. Leitið staðfestingar nöfnunum, Vísismenn En til glöggvunar fyrir Vísis- menn og til þess að forða þeim frá frekari afglöpum í þessu má'li, skulum við gefa blaðinu eftirfarandi upplýsingar: Ámi kaupmaður hefur nafnnúm- errð 0502-333 í skattskránni, Björn kaupmaður er númer 1339 -511, Daníel kaupmaður er núm- er 1564-561 og Einar kaupmaður er númer 1817-132. Er hér með skorað á Vísismenn að færa sönnur á að samanburðurinn á opinberum gjöldum þessara manna séu ,falsanir“ Þjóðvilj- ans. Og til frekara öryggis geta Vísismenn svo hringt til viðkom- andi aðila og spurt þá, hvort Þjóðviljinn hafi búið nöfn þeirra tií. Og að lokum skulum við svo bæta hér við númerunum á Guð- mundunum þremur í kaup- mannastétt sem teknir eru til samanburðar í dag þar sem við vitum að áhugi Vísismanna bein- ist fyrst og fremst að þeim og við tókum líka þrjá samnefnda kaupmenn sérstaklega fyrir Visi: Guðmundur (I) er númer 3050- 034 Guðmundur (II) er númer 3050-064 og Guðmundur (II) er númer 3058-683. epoca i ír )

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.