Þjóðviljinn - 13.08.1964, Blaðsíða 5
T
w
Flmmtudagur 13. ágóst 1964
ÞJÓÐVIUINN
SÍÐA 5
Landskeppnin
í tugþraut
Efri myndin sýnir keppend-
ur við rásmarkið í síðustu
grein tugþrautarinnar, 1500 m.
hlaupið. Talið frá vinstri: T.
Garbe Svíþjóð, Valbjöm,
Kjartan. Norðmaður, Ölafur
og K. Eriksson, Svíþjóð.
1 sambandi við tugþrautar-
keppnina um síðustu helgi var
keppt í nokkrum aukagreinum.
Skemmtilegust og jöfnust var
keppni í 800 m hlaupi, á neðri
myndinni sést Þórarinn Ragn-
arsson (lengst til vinstri) kasta
sér fram á marksnúruna, svo
að hann varð sjónarmun á
undan Kristleifi Guðbjöms-
syni. Þeir fengu báðir sama
tíma 1.56,8, en þriðji varð Hall-
dór Guðbjömsson á 1.57.4. Þeir
eru allir ór KR. — (Ljósm.
Þjóðv. A. K.)
★ 1 landskeppni Ungverja og
Svía í sundi nó fyrir nokkru
setti Ungverjinn Jozef Kat-
ona nýtt Evrópumet í 1500 m
skriðsundi 17.30,00 mín.
Úrslitaleikir í
3. og 4. fl.
Islandsmótið í knattspymu
er nó langt komið í flestum
yngri flokkanna og nó er á-
kveðið að órslitaleikur í þriðja
flokki fari fram klukkan átta
annað kvöld á Melavellin'um.
Þar eigast við sigurvegarar í
riðlunum KR og Valur. Á
laugardag klukkan fjögur keppa
Valur og IBV til órslita í 4.
flokki, sá leikur fer einnig
fram á Melavellinum.
Bermudamenn og Akureyr-
ingar fyrir norðan í kvöld
Knattspyrnumennirnir frá
Bermunda fljúga í dag norður
til Akureyrar og keppa, þar í
kvöld við II. dei^darlið ÍBA.
Dómari verður Magnús Péturs-
son. Þeíta verður áreiðanlega
skemmHlegur leikur og má
bóast við miklum fjölda áhorf-
enda. Þetta er í fyrsta sinn að
erlent landslið er hingað kem-
ur keppir utan Reykjavíkur,
og er þetta gert hinu ágæta
liði BÍA til heiðurs og viður-
kenningar að sögn ráðamanna
KSÍ.
Ráðgert er að Bermuda-
mennirnir komi aftur til
Reykjavíkur í kvöld og haldi
svo heimleiðis á morgun.
★ Sl. sunnudag setti finnski
hlauparinn Timo Jaako
Virkkala nýtt finnskt met í
100 m hlaupi 10.3 sek. Þessi
árangur ,er jafn Norðurlanda-
meti þeirra Lennart- Strand-
berg, Svíþjóð, Björns Nilsen
Noregi og Hilmars Þorbjörns-
sonar íslandi.
Armann heldur námskeið /
handknattleik fyrir stú/kur
Glímufélagið Árman gengst
fyrir 4ra vikna námskeiði í
handknattleik fyrir stúlkur á
aldrinum 12—16 ára.
Námskeiðið byrjar föstudag-
inn 14. ágúst kl. 7,30 á félags-
svæði Ármanns við Sigtón. s
Æft verður á miðvikudög-
um og föstudögum kl. 8—9.
Þátttökugjald verður aðeins
kr. 30.00.
Þjálfari verður Sigurður
Bjarnason.
Stúlkur á þessum aldri eru
hvattar til að taka þátt í þessu
námskeiði og vera með frá
byrjun.
-ir
Þátttakendur skulu hafa með
sér síðbuxur (gallabuxur) og
slrigaskó.
Bikarkepunin
í kvöld verður haldið áfram
bikarkeppni KSÍ. FH og
Breiðabiik keppa suður í
Hafnarfirði. Leikurinn heíst
kl. 7.30.
Reykjavík — Kaupmannahöfn. Reykjavík —
Helsinki. Reykjavík — London. íslenzkar flug-
vélar eftir eigin vali.
Til Moskvu með rússneskum þotum TU-104
eða IL-18. Til KHABAROVSK með rússnesku
þotunni TU-114. Til NAHODKA með járnferaut-
arlest. Til YOKOHAMA með skemmtiferða-
skipinu Ordjonikidze.
FERÐASKRIFSTOFURNAR INTOURIST OG
LANPSÝN BJÓÐA UPP Á ÓDÝRUSTU OG
STYTZTU LEIÐINA Á OLYMPÍULEIKANA
VERÐ: (FRAM OG T I L B A K A - - ÓDÝRASTA V A L )
I. FARRÝMI ii. FARRÝMl m FARRÝMI
Um Kaupmannahöfn Hópur Einstakl. Hópur \ Einstakl. Hópur Einstakl.
án þjónustu 30.583,00 36.338,00 29.456,00 35.211,00 28.414.00 34.168,00
Um Kaupmannahöfn Hópur Einstakl. Hópur Einstakl. ,, Hópur Einstakl.
með þjónustu. 32.544,00 38.300,00 31.418,00 37.173,00 y 30.376,00 36.130,00
50% ÓDÝRARI LEIÐ EN AÐRAR
LEIDIR. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ
0KKUR í TÍMA - SfMI 22890
■ INNIFALIÐ í ÞJÓNUSTU: MÓTTAKA OG AKSTUR
TIL OG FRÁ HÓTELI í MOSKVU, KHABAROVSK OG
NAHODKA, KVÖLDVERÐUR Á SÖMU STÖÐUM. MÁL-
TÍÐIR í JÁRNBRAUTARLEST OG HÖTELI í KHABAR-
OVSK OG NAHODKA.
■ MÖGULEIKAR ERU Á AÐ STOPPA 1 — 2 DAGA Á
AUSTUR- EÐA VESTURLEIÐ í LENINGRAD - MOSKVU
- KHABAROVSK OG SKOÐA ÞESSAR BORGIR GEGN
VÆGU AUKAGJALDI.
FERÐASKRIFSTOFAN
LA N O
Týsgötu 3. Símj 22890. Umboðsmenn INTOURIST á íslandi.
\
t
*
I
4
\
l
I