Þjóðviljinn - 13.08.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 13.08.1964, Side 8
g SfÐA ÞJðÐVILTINN Fimmtudagur 13. ágöst ,1984 I Oipíi mni®ipg[riiD (3 ferðir), Egilsstaða. Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar. Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 7. Fer til Lúxemborgar kl. 7.45. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 1.30. Fer til til N.Y. kl. 2.15. Eiríkur rauði er vaentanlegur frá N. Y. kl. 7.30. Fer til Glasgów og Amsterdam klukkan 9. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Land- mannalaugar. 3. Hrafntinnu- sker. 4. Hveravellir og Kerl- ingarfjöll. 5. Hringferð um Borgarfjörð. Allar þessar ferðir hefjast kl. 2 e.h. á laugardag. 6. Á sunnudag er gönguferð á Kálfstinda, farið frá Austurvelli kl. 9.30. Far- miðar i þá ferð seldir við bílinn. Nánari upplýsingar í skrifstofu F.l. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. ★ Klukkan tólf var hægviðri um allt land. Sunnan og vest- anlands var léttskýjað norð- an og austanlands var skýjað og víðast þoka. Yfir Græn- landi og Islandi er hæð. en grunn lægð suðúr i hafi. til minnis ★ I dac er fimmtudagur 13. ágúst. Hypolytus. Árdegishá- flæði klukkan 10.11. ★ Nætur- og heleidagavörzlu í , Reykjavík annast bessa viku eða 8—15 ágúst..Vestur- bæjarapótek. ★ Næturvörzlu annast f nótt í Hafnarfirði Ólafur Einars- son læknir. sími 50952. , ★ Slysavarðstofan I Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturiæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍHI 212 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan sirm 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl. 12-16. 13.00 „Á frívaktinni", sjó- mannaþattur (Eydís Ey- þórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp: Guð- mundur Guðjónsson syngur fjögur lög eftir Sigfús Halldórsson. Búdapest- kvartettinn leikur strengja- kvartett í D-dúr op. 64 no. 5 . JL,asvirkjakv<artettinn“ eftir Haydn. Hermann Prey syngur fjögur þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms. B. Janis og Minneapolis sin- fóníuhljómsveitin leika píanókonsert no. 2 í c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff. Dorati stjómar. Donkó- sakkakóripn syngur lög eft- ir Glinkh og Tjaikovsky. Ýmsar hljómsveitir leika hæg danslög. Lög úr kvik- myndinni „Ben Hur“. Lög frá Portúgal. Lög eftir Sullivan. 18.30 Danshljómsveitir leika: Mantovani og D. Carroll stjórna hljómsveitum sín- um. 20.00 „Endurminningar stnaladrengs" — hljpm- sveitarsvíta eftir Kari O. Runólfsson: Sinfóníu- hljómsveit Islands. Páll P. Pálsson stjómar. 20.20 I austurienzkri borg: Guðni Þórðarson segir frá Makkau, nýlenduborg Portugala á Kínaströnd. 20.45 Kórsöngur: Madrigala- kór Cambridge-háskólans syngur undir stjóm R. Leppard. 21.00 Raddir skálda: „Tíminn skipin inn, sem lesin verður af Ingibjörgu Stephensen. Umsjónarmaður þáttarins: Einar Bragi. 21.45 Telmann: Sónata í A- dúr fyrir flautu. fiðlu. ví- ólu og sembal. Listamenn Erbach-hallarkonsertanna leika. 22.10 Kvöldsagan: „Flugslys jökli“ eftir Franzisko Omelka; VII. — sögulok. Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les. 22.30 Djassmúsik: Tríó Oscar Peterson og kvortett Dave Brubeck leika. 23.00 Dagskrárlok. flugið ★ Flugfélag íslands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 2.3.00 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Bondon kl. 10.00 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Isafjarð- ar, Kópaskers, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar Með m,Kiurji eriiðleikum heppnast Þórði að lokum að klifra upp á þakið, og teygir sig áfram til þess að kíkja gegnum glugga, scm þar er. Keflavík. Hofsjökull fer frá Norrköping í dag til Finn- lands, Hamborgar. Rotterdam og London. Langjökull er í Gartwright, fer þaðan til Ný- fundnalands og Grimsby. -ár...Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Manchester í gær til Liverpool og Brom- borough. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 3. þm til Cambridge og NY. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Patreksfjarðar, Bíldudals og Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Kotka í fyrradag til Ventspils og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 15. þm til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 10. þm til Reykjavíkur. Væntanleg- ur á ytri höfnina kl. 6 í morgun. Skipið leggst að bryggju um kl. 8.15. Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Gautaborgar, Kristiansand og Reýkjavíkur. Mánafoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær til Aust- fjarðahafna. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn í fyrradag til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Selfoss kom til Reykjavíkur 10. þm frá Hamborg.' Trölla- foss fór frá Reykjavík kl. 5.30 i morgun til Akraness. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. í Þjórsárdal þriðjudaginn 18. þm. Upplýsingar í símum 34392, 34095 og 35835. Þátt- taka tilkynnist sem fyrst. söfnin ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. brúðkaup ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er í Haugasundi.. Askja er í Rvík. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja fer frá Reykjavík kl 17. í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 .Q0 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Bolungavík til Aust- fjarða. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Herðu- breið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Snæfellsness- og Hvammsfjarðar- og Gils- fjarðarhafna. ★ Skipadcild SlS. Arnarfell er í Antwerpen, fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar. Leith og Reykjavíkur. Jökulfell fór frá Keflavík 10. þm til Cam- den og Cloucester. Dísarfell fór 11. þm frá Dublin til Riga. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Leningrad fer' þaðan til Islands. Hamrafell fór 2. þm frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell kemur til Reykja- víkur í dag. Mælifell er í Grimsby. ★ Jöklar. Drangajökull er í ferðalög ★ Kvenfélag Langholtssókn- ar fer skemmti- og berjaferð ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Albertafylki í Kanada Miss Elsie Chomay, miðskólakennari í Edmonton. og Haukur Melax, sem er við rannsóknarstörf og kennslu við Alberta-háskóla i Edmon- ton. Hin nýgiftu hjón fóru í brúðkaupsferð til brezku Kol- umbíu og Kyrrahafseyja. Heimili þeirra verður, í Ed- monton. Tanja heldur að hann ætli að ráðast á þau .... aðvörunarskot ríður af. Þórður kastast aftur á bak .... Og dettur niður. Yoto er lagður af stað og nálgast nú staðinn. OB Létt rennur CEREBOS salt Skrá yfír umhoðsmenn Þjóðviljans útiá landi AKRANES: Arnmundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467 AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 — 2714 BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson. BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson DALVÍK: Tryggvi Jónsson Karls rauða torgi 24. EYRARBAKKI: Pétur Gíslason GRINDAVÍK: Kjartan Kristófersson Tröð HAFNARFJÖREÍUR: Sófus Bertelsen Hringbraut 70. Sími 51369. HNÍFSDALUR: Helgi Björnsson HÓLMAVÍK: Árni E. Jónsson, Klukkufelli. HÚSAVÍK: Amór Kristjánsson. HVERAGERÐI: Verzlunin Reykjafoss h/f. HÖFN, HORNAFIRÐI: Þorsteinn Þorsteinsson, ÍSAFJÖRÐUR: Bókhlaðan h/f. KEFLAVÍK: Magnea Aðalgeirsdóttir Vatnsnesvegi 54. KÓPAVOGUR: Helga Jóhannsd. Ásbraut 19, Sími 40319 NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson. YTRI-NJARÐVÍK: Jóhann Guðmundsson. ÓLAFSFJÖRÐUR: Sæmundur Óiafsson. ÓLAFSVÍK: Gréta Jóhannsdóttir RAUFÁRHÖFN- Guðmundur Lúðvíksson. REYÐARFJÖRÐUR: Biörn Jónsson, Reyðarfirði. SANDGERÐI: Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16. SAUÐÁRKRÓKUR: Hulda Sieurbiörnsdóttir, Skagfirðingabraut 37. Sími 189. SELFOSS: Magnús Aðalbiarnarson. Kirkjuvegi 26. SEYÐISFJÖRÐUR: Sigurður Gíslason. SIGLUFJÖRÐUR: Kolbeinn Friðbjarnarson, Suðurgötu 10. Sími 194. SILFURTÚN, Garðahr:. Sigurlaug Gísladóttir, Hof- túni við Vífilsstaðaveg. SKAGASTRÖND: Guðm. Kr. Guðnason. Ægissíðu. STOKKSEYRI: Frímann Sigurðsson, Jaðri. STYKKISHÓLMUR: Erl. Viggósson. VESTMANNAEYJAR- ,Tón Gunnarsson, Helga- fellsbraut 25. Sími 1567. VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson. ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson. ÞÓRSHÖFN: Hólmgeir Halldórsson. Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið sér beint til þessara umboðsmanna blaðsins. liTiiWI Sími 17-500. I i i í t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.