Þjóðviljinn - 13.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.08.1964, Blaðsíða 9
MÖÐVHJINN Þökkum al alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa SVEINS GUÐMUNDSSONAR rafvirkjameistara, Akranesi. Málfríður Stefánsdóttir Ævar Sveinsson Kristín Sveinsdóttir Hildur Gu*brandsdóttir Gunnar Gíslason og barnabörn. L Á R É T T : 1 nestisvana 6 eldur 8 los 9 glennt 10 óhreinkaði 12 úrill 14 lasta 16 athugar 18 skírði 21 sigaði 23 hárprúðari 25 sleppa 28 selkópur 29 orðfl. 30 nam 31 nemandi. L Ó Ð R É T T : 1 kartöflumóðir 2 muldra 3 þrautina 4 hrellt 5 fastur (þf.) 6 hnífgrílan 7 tófunni 11 hundur 13 fól 15 þjóð 16 matur 17 safnrit 19 óforgengilegum 20 fljót 22 steinum 24 eldstæði 26 land 27 ágóði. SIÐA 0 Húsmóðir skrifar: Vítahríngur alþýBunnar Eftirfarandi bréf um skatta- málin hefur Þjóðviljanutn borizt frá húsmóður í Reykja- vík, Sesselju Einarsdóttur: „Mín umræðuefni eru yfir- leitt ekki stjórnmál, en ég get ekki orða bundizt í sam- bandi við þessa skattaálagn- ingu og þrælkun verkalýðs- ins, því nú verða þessir menn að vinna baki brotnu til þess að geta staðið í skilum. Og það er einkennilegt fyrirbæri, að menn með 180.000 króna árstekjur skuli eiga að borga 40—50 þúsund krónur í skatta. Meðalfjölskylda á sem sagt rétt að draga fram lífið, — eða ég kalla það. ef aldrei er haegt að veita sér neitt, og lifa mestmegnis á fiski. Heim- ilisfeðumir sjást sjaldnast^ heima hjá sér nema við mat- borðið og þekkja varla börn- in sín, hvað þá að þeir geti tekið þátt í uppeldi þeirra. Svo er verið að tala um upp- eldis- og skólámál I þessari borg hámenningarinnar. En þessi þrautpíndi verkalýður getur ekki kostað mörg böm á skóla. svo ég tali nú ékki um þau, sem ekki ljúka skyldunámi. Já, væri nú ekki reynandi fyrir þessa menntamenn þjóð- arinnar að reyna að grafast fyrir um orsakir uppeldis- vandamálanna, heldur en að vera með einhver 'æsiskrif í blöðin. Annars fylgir það kannski borgarmenningunni að láta sem flest vaða á súð- um.“ Sesselja Einarsdóttir Æskulýðssíða Framhald af 6. síðu umræðna um störf fylkingarfé- laga i öðrum samtökum éins óg BÆR og ASl. — Að endingu: Heldurðu að þétta þing verði vel sótt? — Það efast ég ekki um. Að visu má segja að tíminn henti ekki öllum; síldarönnum varla lokið fyrir norðan og austan. En ég hefi ástæðu til að ætla að við getum á þessu þingi boð- ið fleiri en eitt nýtt félag vel- komið i sambandið. Við mun- um leggja höfuðáherzlu á að nýta septembermánuð til erind- reksturs til aðildarfélaganna og yfirleitt til þess að undir- búa starfið á komandi vetri. ÁSVALLAGÖTU 69 SÍMAR 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2—3 herbergja íbúð. Út- borgun kr. 500 þús. 4 herbergja íbúð 1 sambýl- ishúsi. Útborgun kr. 600 —700 þús. Einbvlishúsi eða hæð í tví- býlishúsi. Útborgun kr. l.OOO.OOO.oo. TIL SÖLU: 3 herhergja jarðhæð við Lanaboltsvee. Allt sér. 4 bprhrrviq íbúðarhæð á 1. hæð við Langholtsveg. 3 herbereia íbúð á falleg- um stað við sjóinn í Vesturbænum. 4 herhergja vönduð íbúð í Heimunum. TTL SÖLU f SMÍÐUM: 150 fermetra fokheldar hæðir j Vesturbaénum. Allt sér á hæðunum. Tveggja íbúða hús. Hita- veita. 2 herhergja hæðir í aust- anverðri oorginni. Seld- ar fokheldar. 3 herhergja hæðir á Sel- tjarnarnesi. Allt sér. 5 herbergja fallegar hæð- ir á Seltjamamesi og viðar. Einbýlishús ca. 180 ferm. á 'ignarlóð á Seltjamar- nesi. Selst fokhelt. 160 fermetra hæð í smíð- um. Selst fuúgerð með bílskúr. Viðurkenndur st.aður. Hitaveita. Allt sér á hæðinni. 160 fermetra fokbeld hæð í tvfbýlishúsi i austan- verðri horginni. Allt sér á hæðini. 150 fermefra hæð á hita- veitusvæðinu. Selst til- búin undir tréverk og málningu. fbúðin er beg- ar tilbúin til afhending- ar. Flmmtudagur 13. ágúst 1964 w ,Urvals'-efni I ágústhefti CfRVALS er m.a. greinin Islenzk ull og gærur sem hráefni eftir Stefán Aðal- steinss., og Jóhannes Ásgeirss. ritar þáttinn um ógleymanlegan mann, Þórarin Jónsson. Bók þessa mánaðar er Borgari í Nýju Salem eftir Paul Horgan Þýddar erlendar greinar eru m. a. þessar: Olympíuieikamir til foma, Hvað varð um Lind- þergh? Dante og Beatrice. Nýj- asta risaiðnaðarsvæði Banda- ríkjanna. Hafðu augun galop- in. Maðurinn getur lifað á eig- in úrgangsefnum. Mávurinn er félagslyndur. Sjálfvirk lestrar- vél. Konungur silfumámunnar. Karlmaðurinn mun aldrei skilja konuna. Lyfjaborgin Basel. Ég nýt mín bezt þegar ég er hrædd. Fjársvikarar leika furðulegar listir. Erigill hinna holdsveiku. Þekkja fuglarnir eggin sín? Kóngafiðrildin furðulegu. fer til Rifshafnar, Ölafsvíkur. Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Skarðstöðvar, Króks- fjarðamess. Hjallaness og Búðardals á föstudag. Vörumót- taka í dag. fbúðir til sölu Höfum m.a. til sölu eftir- fcaldar íbúðir: 2ja herb. risíbúð i stein- húsi við Holtsgötu. Ct- borgun 150 þúsund kr. 2ja herb. íbúð á hæð 1 stemhúsi- við Langholts- veg. Verð 460 þús. kr. 2ja, herb fbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 2ja herb íbúð í kjallara i Norðurmýri. 2ja herb íbúð á hæð við. Hraunteig. 3ja herb. fbúð i góðu standi á jarðhæð við Rauðalæk 3ja herb íbúð i timburhúsi við Hverfisgötu. AUt sér. 3ja herb íbúð á 4 hæð við Hringbraut. 3ja herb. ibúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb fbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra hcrb. fbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herh. ibúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Hringbraut. 5 hcrh. glæsileg endaíbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð á hæð við Orænuhlíð 2ja, Sja, 4ra og 5 herb f- búðir og einbýlishús i smíðum i Kópavogi. Hús á Selfoses! með tveim íbúðum. Lágt verð og lág útborgun. Hús eða fbúð óskast til kaups f Borgamesi Fastawnasalíiii Tjarnargötu 14. AtMENNA FASTEIGNflSAL AN mjDARGATA^SÍMTJIIBO LARUS Þ. VALDIMARSSON ÍBÚÐIR Óskast Höfpm kaupendur méð miklar útborganir að öll- um stærðum íbúða, ein- býlishúsum, raðhúsum, par- húsum. TIL KAUPS EÐA LEIGU QSKAST: 2—3 herbergi undir skrif- stofur, við Laugaveg eða nágrenni. T I L S Ö LU : 2 herb. risíbúð við Lindar- , götu. 2 herb. íbúð í Vesturborg- inni, á hæð í timburhúsi, hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus strax. 2 herb. íbúð í Skjólunum, lítið niðurgrafin í steypt- um kjallara, sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus strax. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðaptræti, allt sér. Laus strax. 3 herb. ný og vönduð kjall- araíbúð við Bræðraborg- arstig. 3 herh. hæð í steinhúsi við Þórsgötu. 4 herb. gó<ð risibuð i*étt vio Miklubraut. útb. kr. 250 þús. 4 herh. íbúð í smíðum, a hæð við Ljósheima. Góð féjör. , , 5 herh. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sóiheima frábært útsvni Vélasam- stæða í þvottahúsi. 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg, fsknmmt frá Ts- birninum), allt sér, útb 250 þús. 5 herh. nýiar glæsiiegar í- búðir í Hlíðunum og vi* Rauðalæk. Berímarmúrmn 3 ára Framhald af 2. síðu. sóknirnar, sem 1,2 miljónir V-Berlínarbúa hagnýttu sér. Vegna þrýstings frá Bonn hef- ur V-Berlínarborgarstjórnin enn ekki fengizt til þess að framlengja samninginn, sem þótti góður og fagnaðarefni þá, þrátt fyrir að yfir 80°/n V-Bér- línarbúa óski eftir framleng- ingu hans nú og vesturveldin séu framlengingunni hlynnt. Það er nefnilega stefna Bonn- stjórnarinnar, að helzt enginn megi fara til A-Þýzkalands. Fólk' myndi - kynnast þar mönnum og • hlutum öðru vísi en daglega er haldið að því, eins og sýndi sig á síðustu jól- um og á æskulýðsmótinu i A- Berlín á páskunum. ^ En fleira hefur breytzt. Sum- ar undirróðursstofnanirnar í V-Berlín og flestar mann- veiðistofurnar eru að lognast út af eins og t.d. Ostbúro der SPD (austurskrifstofa krata- flokksins). Þessar veiðar voru orðnar afar skipulagðar og að miklum business. V-þýzk eða V-Berlínar fyrirtæki pöntuðu jafnvel visst magn af hinu og ÞRIGGJA DAGA FERÐ í Landmannalauqar ☆ Farið verður kl. 19.30 e.h. þann 14. ^ágúst og ékið í Landmannalaugar að fjallabaki ☆ Á laugard verður geng- ið á Brennisteinsöldu og ekið 1 Eldgjá um kvöldið og tjaldað þar ☆ Á sunnudag verður ekið að Kirkjubæjarklaustri, niðux í Landbrot og Með- allamd og komið til Reykja- víkur kl. 10 e.h. ☆ Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti og við- leguútbúnað Fararstjóri: ÁRNI BÖÐVARSSON Farmiðar afgreiddir í FERÐASKRIFSTOFUNNI L/\ N □ SY N Týsgötu 3 — Sírrii 22890. þessu sérfróðu fólki. T.d. þekktist það, að jafnvel 20% nemenda við tækniháskólann í Dresden hurfu að nýloknu prófi vestur yfir (en náms- skilyrði eru mun betri austan megin). Eftir lokunina hafa þessar skrifstofur snúið starf- semi sinni upp á Austurríki (,þar sem jafnvel 35% nýút- skrifaðra hverfa til V-Þýzka- lands), Sviss og fleiri landa — en þá heitir það ekki flótti. Að sjálfsögðu þróast v-þýzka skólakerfið til hins verra eftir þyi. Nú munu um ein milj. erlendra manna vinna í V- Þýzkalandi. En setið er áfram um fólk sem kemur að austan eins og íþróttafólk og því boðnar háar summur eins og ótal dæmi sanna — og væri gaman að rifja upp í Þjóðvilj- anum við tækifæri. Áhugi manna á Berlín hefur ekki minnkað yið tilkomu múrsins. 2—3000 útlendingar koma daglega yfir til þess að svipast um og mikill straum- ur V-Þjóðverja liggur nú sum- armánuðina austur yfir í heim- sókn. Auk þess snúa vikulega 200—400 manns algjörlega baki við vestrinu. Rétt er að minna á, að á þessum þrem árum hefur DDR kippt ýmsum hlut- um í lag, sem erfitt var fyrir um áður, m.a. eytt mótsetn- ingunni sem var orðin á milli vöruframboðs og kaupgetu o.fl. Ekki má svo gleyma þvl at- riðinu, sem múrinn hefui* tölu- vert stuðlað að: að almenn- ingur og jafnvel pólitíkusar fyrir vestan hafa gert sér grein fyrir því, að kaldastríðs- stefna v-þýzku stjórnarinnar hefur rekið sig á múr. „Inn- ' limun austurhéraðanna" er dauðadæmd stefna. Að viður- kenna ekki það sem er, er dauðadæmd stefna. Ýmsir v- þýzkir stjórnmálamenn eru að byrja að viðurkenna þetta. de Gaulle fer ekkert leynt með það og jafnvel Willi Brandt bcrgarstjóri V-Berlínar og formaður krataflokksins lætur í það sklna. Jé, það er merkilegt, hverju 14,6 km langur múr getur á- orkað. — Gág. ý i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.