Þjóðviljinn - 15.08.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1964, Blaðsíða 2
2 SfÐA ÞJðÐVILJINN Laugardagur 15. ágúst 1364 Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á hluta í húseigninni nr. 48 við Drápuhlíð, hér í borg, þingl. eign Ágústs Sigurðssonar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. ágúst 1964, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Opinbert uppboð verður haldið á tryllubát, sem kallaður er „Svanur“ þar sem hann stendur á Grandagarði, hér í borg. Báturinn er 6,49 rúm- lestir með 25 hestafla vél, og raflýstur, með lögleg- um seglaútbúnaði, vélknúinni og handknúinni dælu og einnig fylgir honum japanskur dýptar- mælir._ Uppboðið fer fram miðvikudaginn 19. ágúst 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnskólinn i Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1064 — 1965 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 20. til 27. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 19, nema laug- ardaginn 22. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast þriðjudaginn 1. sept- ember. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og námskeiðsgjöld kr. 200.00 fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjéndur um skólavist skulu' leeeia fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. Skólastjórj ,_____ Iðnskólinn í Reykjavík Verkfræðingur, arkitekt eða tæknifræðingur ósk- ast til starfa við Iðnskólann í Reykjavík og fram- haldsdeildir hans. — Upplýsingar gefur skólastjóri milli kl. 11 og 12 f.h. næstu daga- FERDIZT MEÐ LANDSÝN Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LAN D SVN * TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK. UMBOÐ LOFTLEIÐA. Ténleikar í Kristskirkju \ Sibyl Urbancic efndi til sinna fyrstu opinberu tónleika sunnudagskvöldid 9. þ.m.. og fóru þeir fram í Kristfekirkju í Landakoti á vegum Félags ís- lenzkra organleikara. 4> Átti að skipta um starf, hefndi sín þó á bókunum GAUTABORG 13/8 — Aðsloðar- bókavörður við háskólabóka- safnið. í Lundi hefur játað að hafa_ eyðilagt hækur að verð- mæti um 200.000 krónur og einn- ig skejnmt spjaldskrár safnsins svo að bað mun taka mörg árrað koma þeim í samt horf. Ástæðan til þessara skemmdt arverka var sú að hann var óá- nægður með að- það átti að .flýtja hann úr erlendu deild safnsins í þá sænsku. I hefndar- skyni tók hann heim með sér bækur og ritlinga úr safninu og brenndi í ofni sínum eða reif í tætlur. Sumir ritlingarnir voru frá því um 1600 og mjög verðmætir. Yfirbókavörðurinn segir að það muni taka fjóra lærða bókaverði mörg ár að koma aftur reglu á safríið og spjaldskrá þess. r flugmálaráðherra 'akaður um kommúnísma Yfirvöld Spánar liafa nú handtekið Juan Daniel Larraga, hálfþrítugan son Larraga hers- höfðing.ja. sem er flugmálaráð- herra Francos. Á þessi ungi maður að hafa játað á sig að vera meðlimur í hin.um ólög- lega kommúnistaflokki lands- ins. _ | Ekki hafði piltur fyrr verið handtekinn en faðir hans sagði embætti smu lausu. Franco neitaði hins vegar að taka lausnarbeiðnina t.il greina, svo sem í bögulli viðurkenningu bess. að sérhveí fjölskylda. hversu hákristilega borgaraleg sem hún, er. eigi sinn svarta sauð Það er Spánarfréttaritari enska - blaðsins The Guardian. sem frá þessu skýrir og bætir við, að enn hafí almenningi Spánar ekki verið skýrt frá þessu syndafalli unga manns- ins. Undanfarið hefur hand- tökubylgja gengið yfir komm- únistaflokkinn og getur frétta- ritarinn sér þess til, að flokk- urinn sé illa tvískiptur milli áhangenda Pekings og Moskvu og sviki hóparnir hvor annan á víxl. Þegar handtökurnar hófust voru það 10—12 manns sem_, þegar náðust. þeirra á meðal einn meðlimur miðstiórnar flokksins. Jos Saldoval. Önnur handtökubyleian hófst um það bil hálfum öðrum mánuði síð- ar Voru þá eitthvað um hundr- að manns sem lentu í greipum ÍÖgreglunnar, alíir ýíirlýstir kommúnistar. VDKDUÐ F IIU R Sfáurþórjónsson &co Lokað vegna sumarleyfa til 12. september n.k. ’ / Þorvaldur Þórarinsson Hæstaréttarlögmaður. Nauðungaruppboð annað og siðasta, fer fram á hluta í húseigninni nr- 30 við Stóragerði, hér í borg, þingl. eign Gunn- ars Einarssonar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. ágúst 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógretaembættið í Reykjavík. Nauðuagarupphoð annað og síðasta. fer fram á húseigninni nr. 8 við Freyjugötu, hér í borg, þingl. eign Eyrúnar Sigurð- ardóttur, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20- ágúst 1964, kl. 3,45 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sibyl er dóttir Victors heit- ins Urbancic, þess manns, er hér starfaði um hríð að tón- listarmálum og vann þar á- gætt starf og margþætt, þó að allt of skjótt yrði fyrir það tekið við fráfall hans. Urbancic var sjálfur ágætur organleikari. svo að eigi þarf að koma á óvart. að hæfileikar i þá átt búi með dóttur hans. Leikur hennar bar því líka ótvírætt vitni, að svo er. Flutningur- inn sýndi trausta kunnáttu og næmt tónlistarskyn, sem á ef- laust ’ eftir að þroskast enn frekar með aldri og aukinni reynslu. Það þarf ekki lítið til þess að ráðast í að flytja „Fantasíu og fúgu í g-moll“ eftir Bach og leysa það verk eins vel af hendi og Sibyl gerði. Á efnisskrá var auk þess sálmalagsforleikur eftir sama tónskáld, þættir úr messu éft- ir Nicholas de Grigny, mjög hugþekkt verk, tvö lög eftir Jehan Alan og loks eftirtekt- arvert verk eftir kennara listakonunnar, Anton Heil'ler, sem hingað kom í fyrra og efndi þá til merkra organtón- leika í Kristskirkju, einmitt í minningu dr. Victors Urbancic. sem átt hefði sextugsafmgeli á því ári, hefði honum enzt ald- ur til. Tónleikarnir á sunnu- dagskvöldið voru einnig slikir minningartónleikar, því að þeir fóru fram á sextugasta og fyrsta afmælisdegi dr. Ur- bancic, hinn níunda þessa mán- áðar. b F ALMENNA FASTEIGNflSALAN LINDARGATA 9 SÍMI 21180 LARUS Þ. VALPIMARSSON ÍBÚÐIR Óskast Höfum kaupcndur með miklar útborganir að 2—5 herb. íbúðum, 3—6 herb hæðum, einbýlishúsum, rað- húsum. T I L S Ö L C : 2 herb. risíbúð við Lindar- götu. 2 herb. íbúð i Vesturborg- inni, á hæð i timburhúsi, hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus strax. 2 herb. íbúð i Skjólunum, lítið niðurgrafin í steypt- um kjallara, sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus strax. 3 herb. góð kjallarajbúð við Miklubraut. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti, allt sér. Laus stráx. 3 herb. hæð við Sörlaskjól, teppalögð. með harðvið- arhurðum, työföldu gleri, með fögru útsýni við sjó-. inn. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð i steinhúsi við Þórsgötu. 4 herb. góð risíbúð rétt við Miklúbraut, útb. kr. 250 þús. 4 herb. íbúð í smíðum, á hæð við Ljósheima. Góð kjör. 5 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sólheima frábært útsvni. Vélasam- stæða f þvottahúst. • 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg, (skamrnt frá fs* birninum), allt sér, útb 250 þús. 5 hérb. nýjar glæsilegar í- búðir f Hlíðunum oe við 5 herb. íbúð í timburhúsi við Bergstaðastræti, bíl- skúrsréttur. útb. 250 þús. Til sölu er 30—40 ferm. húsnæði á bezta stað i Hö.gunum, hentar fyrir rakarastofu. verzlun eöa þessháttar. (búðir til sölu T I L S Ö L U : 2 herb. íbúð á hæð við Hraunteig. Vinnupláss fylgir í útiskúr. 2 herb. snotur risíbúð við Holtsgötu. 2 herb. kjallaraíbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. Nýleg og vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. íbúðin er í steinhúsi. 3ja herb. íbúð í kjallara við Skipasund. 3ja herb. stór og falleg íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. rishæð við Mar- argötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á hæð við Melgerði í Kópavogi. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Sunnuhlíð Vandað einbýlishús við Tunguveg. Bílskúr fylgir. fbúðir { smíðum við Ný- býlaveg og vfðar. Fasteifrnasalan Tjamargötu 14. Símar 20190, 20625. I—I LU FH ASVALLAGOTU 69 SÍMAR 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2—3 herbergja fbúð. Út- borgun kr. 500 þús. 4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi. Útborgun kr. 600 . —700 þús. Einbýlishúsi eða hæð í tví- býlishúsi. Útborgun kr, 1.000.000.OO. TIL SÖLU: 3 herbergja jarðhæð við Langholtsveg. Allt sér. 4 herhergja íbúðarhæð á 1. hæð við Langholtsveg. 3 herbergja íbúð á falleg- um stað við sjóinn í Vesturbænum. 4 herbergja vönduð íbúð í Heimunum. TIL SÖLU f SMÍÐUM: 150 fermetra fokheldar hæðir í Vesturbænum. Allt sér á hæðunum. Tveggja íbúða hús. Hita- veita. 2 herhergja hæðir f aust- anverðri oorginni. Seld- ar fokheldar. 3 herbergja hæðir á Sel- tjarnarnesi. Allt sér. 5 herbergja fallegar hæð- ir á Seltjamamesi og víðar. . Einbýlishús ca. 180 ferm. á cignarlóð á Seltjarnar- nesi. Selst fokhelt. 160 fermetra hæð f smíð- um. Selst ftdlgerð neð bílskúr. Viðm-kennd'ur staður. Hitaveita. Allt sér á hæðinnf. 160 fermetra fokheld hæð í tvibýlishúsi í austan- ' verðri borginni. Allt sér á hæðini. 150 fermetra hæð á hita- veitusvæðinu. Selst til- búin undir tréverk og málnineu. fhúðin er beg- ar tilbúin til afhending- /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.