Þjóðviljinn - 20.08.1964, Síða 3
ATHUGIÐ
VORUNUM
KYNNIST
VERÐINU
HVEITI
Finantudagar 20. ág'ist 1964
H6DVIUDIN
SIÐA
Johnson forseti margfaldur
miljónamœringur i dollurum
OS er megnið af þvi á nafni
konu hans. Hér er um að ræða
reiðufé, verðbréf, hlutabréf í
The Texas Broadcasting Corpor-
ation, búgarða og aðrar fasteign-
ir í Texas, Alabama og Missouri.
Johnson ákvað að birta eigna-
skrá sína eftir að tímaritin
„Time” og „Life” höfðu birt skrá
yfir eignir hans sem þar voru
metnar á 14 miljónir dollara,
eða rúmlega hálfan miljarð
íslenzkra króna.
Skrif blaðanna um hinn mikla
auð forsetafjölskyldunnar hafa
vakið nokkra athygli, ekki sízt
vegna þess að vitað er að John-
son var ekki fjáður maður þeg-
ar hann var fyrst kosinn á þing
fyrir strið og þingmannslaunin
hrökkva skammt til slíkrar auð-
söfnunar.
Elding varð að
'’ana tveim Svíum
STOKKHÖLMI 19/8 — Það ó-
venjulega slys vildi til í gær-
kvöld á Kalmarsundi milli
Eylands og meginlandsins að eld-
ing sem laust niður í trillu
varö tveimur mönnura ad bana.
Sjánvarpstunglinu sem sendir
frá OL / Tokio skotíð á loft
forseti hefur talið ástæðu til :
birta þjóð sinni skýrslu u
eignir sínar og fjölskyldu sin
ar. Samkvæmt henni er hann <
kona hans margfaldir dollai
miljónarar.
HENNEDYHÖFÐA 19/8 — Fjarskiptatunglinu Syncom 3.
sem ætlað er að endurvarpa sjónvarpssendingum frá ol-
ympíuleikunum í Tokio til Bandaríkjanna var skotið á
lc ft í dag frá Kennedyhöfða og fór tunglið á útreiknaða
I .'áðabirgðabraut sína um jörðu.
Þessi braut líggur 1.120—36.640
k u frá jörðu, en um 28 tím-
v n eftir geimskotið verður lít-
il eldflaug í gervitunglinu lát-
ir breyta brautinni svo að hún
v ’rði hringlaga_ í 35.700 km fjar-
l -'gð frá jörðu. I þessari fjar-
1 -gð er umferðartími gervi-
t ngla nákvæmlega sá sami og
r indulhraði jarðarinnar og
5 ncom 3. verður því ævinlega
y 'ir sama blettinum á jörðinni.
Þessi bléttur hefur verið val-
ínn svo að nota megi Syncom
3. til þess að endurvarpa sjón-
varpssendingum frá olympíu-
leikunum í Tokio til Bandaríkj-
anna. Takist þetta vel, eins og
nú eru horfur á, er ætlunin að
fleiri Syncomtungl verði send
á loft þannig að þau spanni
allan hnöttinn. (Sjá skýringar-
mynd).
En þótt Synoom 3. komist ekki
á rétta braut verður hægt að
hafa rtf honum margs konar
gagn við undirbúning fjarskipta
milli heimsálfanna um gervi-
tungl. Hann verður einnig not-
aður til að miðla símsamtölum,
fjarritasendingum ,og símamynd-
um milli stöðva á Filipseyjum.
Guam og í Ka'lifomiu.
Tæki Syncom 3. hafa reynzt
vera í fullkomnu lagi. Svo var
einnig um tæki Syncom 2., en
ekki frumherjans, Syncom 1.,
sem skotið var á loft 14. febrú-
ar í fyrra.
Sjónvarpsstöðvar í Evrópu
taka þátt í kostnaðinum af skoti
Syncom 3. Sjónvarpssendingar
frá olympíulcikunum verða kvik-
myndaðar í Kalifomiu. Þaðan
verða myndimar sendar á mikro-
bylgjum til Montreal, en þaðan
flýgur þota með þær til Evrópu.
Með þessu móti verður hægt
að sjá hvað fram hefur farið
í Tokio tólf tímum fyrr en ver-
ið hefði ef flogið hefði verið
með þær aHa ieið frá Tokio.
Hla fenginn auður?
Johnson segir að sameiginleg
eign hans, konu hans og tveggja
dætra nemi 3.484J)08 dollurum
Barizt um Bukavu í Kongó,
uppreisnarmenn hafa betur
Einn mikilvægasti bærinn í austurhluta landsins og
þungt áfall fyrir stjórn Tshombes ef hann fellur
LEOPOLDVILLE19/8 — Bardagar eru nú háðir milli upp-
reisnarmanna og hermanna stjórnarinnar í Leopoldville
um bæinn Bukavu, sem er höfuðborg Kivufylkis í austur-
hluta Kongó. Uppreisnarmenn virðast hafa betur og horf-
ur á því að þeir nái bænum á sitt vald.
Samkvæmt útvarpsfregnum sem
bárust til Leopoldville mun
þegar vera barizt á götum bæj-
arins. Uppreisnarmenn munu
Þrumuveður talið
munu tefja fyrir
Geminitilraun
KENNEDYHÖFÐA 19/8 —
Þrumuveður sem gekk yfir til-
raunastöðina á Kennedyhöfða í
Florida fyrir tveimur dögum
olli svo miklu tjóni á ýmsum
tækjum þar að óttazt er að það
muni hafa í för með sér tafir
á framkvæmd Geminitilraunar-
innar, sem ráðgerð var seinni
part ársins, svo að fresta verði
henni til næsta árs. Geminitil-
raunin er liður í undirbúningi
Bandarikjamanna að ferð manna
til tunglsins og er ætlunin að
senda þá tvo menn upp í sama
geimfarinu.
Dularfull morðgáta
/ Norður-Svíþjóð
STOKKHÓLMI 19/8 — Óhugnanlegur fundur mannabeina
sem kyndari í bænum Umeá í Norður-Svíþjóð gerði fyr-
ir um það bil mánuði virðist ætla að verða upphaf ein-
hverrar dularfyllstu gátu sem sænska rannsóknarlögregl-
an hefur nokkru sinni fengið að glíma við.
hafa sótt að bænum úr norðri
og norðvestri.
Þungit áfall
Bukavu er einn mikilvægasti
bærinn í austurhluta Kongó og
það mun verða þungt áfall fyrir
stjóm Tshombes í Leopoldville
ef uppreisnarmenn ná honum á
sitt vald, segir fréttamaður Reut-
ers;
Stjómarherinn hefur 800
manna setulið í bænum og er
nokkur hluti þess fallhlífaher-
menn.
Sókn uppreisnarmanna við
Bukavu hefur gerbreytt vígstöð-
unni á þessum slóðum. Á sunnu-
daginn var sagt að stjómarher-
inn hefði hrundið áhlaupi þeirra
í Kabarehéraði fyrir norðan
Bukavu. I síðustu viku var til-
kynnnt að uppreisnarmenn hefðu
verið hraktir 80 km frá bænum.
en áður höfðu þeir verið um 20
km frá honum.
Bandaríkjamenn flýja
1 Bukavu munu vera um 150
útlendingar, meðal þeirra nokkr-
ir Bandaríkjamenn sem eru þar
á vegum SÞ. Talsmaður SÞ f
Leopoldville sagði að allt 'yrði
gert til að forða þeim úr bænum
áður en hann félli í hendur upp-
reisnarmönnum.
Brottrekstrar
Stjórn Tshombes hefur ákveð-
ið að vísa úr landi þegnum frá
nágrannaríkjunum í Kongó
(Brazzaville’ og Burundi, en hún
sakar þá um aðstoð við upp-
reisnarmenn. Síðar var tilkynnt
að þegnar Malílýðveldisins yrðu
einnig gerðir landrækir. Hér
mun vera um að ræða um 25.000
manns.
Uppreisnarmenn hafa haft
bækistöðvar f Brazzaville og í
Urundi og í dag var tilkynnt í
Brazzaville, sem liggur við
Kongófljót gegnt Leopoldville, að
einn helzti foringi þeirra, Pierre
Mulele, væri þar við beztu
heilsu. Áður hafði verið skýrt
frá því í Leopoldville að Mulele
hefði verið drepinn.
Menn hafa enn enga hugmynd
um það af hverjum beinin eru
og eftirgrennslan lögreglunnar
í Umeá hefur engan árangur
borið, þótt mikið kapp hafi ver-
ið lagt á rannsókn málsins, eft-
ir að það kom í Ijós fyrir viku
að enginn vafi er á að um
mannabein er að ræða.
Það var 17. júlí sem kyndari
í sorpeyðingarstöðinni í Umeá
sá mannshöfuð í logunum þeg-
ar sorppoki sem hann einmitt
hafði ka&tað í ofninn sprakk af
völdum hitans. Hann kallaði á
einn af vinnufélögum sínum
sem einnig kom auga á höfuðið
Það var ekki fyrr en daginn
eftir að svo hafði kólnað í ofn-
inum að lögreglan gat grafið
eftir beinaleifum, sem reyndust
við rannsókn vera úr manni.
Sérfræðingamir töldu að beinin
hlytu að vera úr ungum manni
eða konu, ekki yngri en 15
ára.
En þá vandaðist málið. Kynd-
arinn og vinnufélagi hans bera
báðir að enginn vafi sé á að
höfuðið sem þeir sáu hafi verið
af fóstri, og ekki komi til mála
að það hafi verið af fullorðn-
um manni. ,
Þess hefur því verið getið til !
að hér kunni að hafa_ verið um
að ræða misheppnaða ólöglega
fóstureyðingu. sem kostað hafi :
bæði móður og barn lífið. Sér- j
fræðingar segja að engar beina- j
leifar myndu verða eftir fó&tur j
í 800 stiga hita sorpeyðingar- j
ofnsins.
Það er furðulegast við þetta
mál að lögreglan hefur ekki
fengið neina vísbendingu sem
gæfi til kynna af hverjum bein-
in gætu verið. Auglýst hefur
verið í útvarpi og blöðum eft-
ir upplýsingum um horfið fólk.
en þær hafa engan árangur bor-
ið. Tveggja kvenna er saknað.
en um hvoruga getur verið að
ræða.
Samtenging mannaðra geimfara
reynd einhvern næstu daga?
^MOSKVU 19/8 — Fréttamaður frönsku fréttastofunnar
AFP í Moskvu kveðst hafa það eftir áreiðanlegum heim-
ildum að fyrir næstu mánaðamót og sennilegá einhvern
næstu daga muni reynt að skjóta _frá Soyétríkjunum
tveimur eða þremur mönnuðum og stýranlegum geimför-
um af gerðinni Poljot og muni ætlunin að tengja þau sam-
an úti í geimnum.
Það fylgir fréttinni að tálið
sé að tilraunin muni gerð áður
en Krústjoff forsætisráðherra
fer í opinbera heimsókn til
Tékkóslóvakíu seinni hluta mán-
aðarins og megi búast við henni
innan þriggja daga. Þrálátur
orðrómur hefur verið um það, í
Moskvu síðustu dagana að
vænta mætti tíðinda frá sovézk-
um geimvísindamönnum.
Geimskot þeirra í gær, þegar
þremur gervitunglum af gerð-
inni Kosmos, 38.. 39. og 40.
tunglinu af þeirri gerð, var skot-
ið á loft með einni og sömu eld-
flaug hefur vakið athygli. Það
hefur að vísu ekki verið látið
uppi. fremur en endranær, hve
þung .gervitunglin voru, en telja
má líklegt að fyrst þau bera
Kosmos-nafnið sé þungi þeirra
svipaður og fyrri tungla af þeirri
gerð, en hann hefur verið áætl-
oður 4—5 lestir. Hafi ein eld-
flaug borið þrjú slík gervitungU
á loft hafa Sovétríkin þar tekið
í notkun við geimrannsóknir sín-
ar eldflaug af nýrri og miklu
öflugri gerð en áður var kunn.
6
>