Þjóðviljinn - 23.08.1964, Síða 7
Suniiudagur 23. ágúst 1964
HOÐVILIINN
SÍÐA 7
Útdráttur úr gerðabók Leyndarríkisráðsins <í't
danska (det Gebeime - Statsraad) 18. ágúst 1864
Gerðabækur Leyndarríkis-
ráðsins eru lokaðar frá árs-
byrjun 1964. Árið 1936 fól
utanríkisráðuneyti Danmerk-
ur próf. Aage Friis að gefa
út 1 útdrætti gerðabækur
Leyndarríkisráðsins 1863-1879
1 þeirri útgáfu hefur próf.
Friis sleppt öUum umræð-
um um Island í fundargerð-
inni 18. ágúst 1864. Hinsveg-
ar tekur hann upp það sem
þar segir um vesturindísku
eyjamar. Stjóm Ríkisskjala-
safnsins danska sýndi mér
þá velvild að mæla með því
við forsætisráðuneytið að ég
fengi að líta í. fundargerða-
bók Leyndarrikisráðsins 1864,
og var mér veitt leyfi til
þess. Ég vil nota tækifærið
til að þakka Ríkisskjalasafn-
inu og forsætisráðuneytinu
danska þennan greiða.
Ctdráttur úr gerðabók
Leyndarríkisráðsins danska
(det Geheime-Statsraad) 18.
ágúst 1864.
Aar 1864, Torsdagen den
18de August, var det Ge-
heim-Statsraad forsamlet í
Hans Majestæts Kongens
Palais under Hans Maje-
stæts allerhoieste Præsidium.
Minister Quaade var fra-
værende.
Efter at det fremlagte Ud-
kast til Instí'uctionernes lste
Afsnit var blevet oplæst,
yttrede Minister Greve Moltke,
at han for sit Vedkommende
maatte tiltræde Udkastet.
Indenrigsministeren be-
mærkede, at han í Hoved-
sagen var fuldkommen enig
i det forelagte Udkast. Kun
forekom ham betænkeligt
navnlig at nævne Island
blandt de Landsdele. som
man erklærer sig villig. til
at afstaa; deels troede han
nemlig ikke at det vil være
til nogen Nytte at tilbyde
Afstaaelsen af denne Lands-
deel, og deels vil det, naar
det bliver bekjendt, at Til-
budet er gjort — og dette
vil ikke kunne blive
skjult — gjöre et særdeles
uheldigt Indtryk paa den
islandske Befolkning, hvortil
endnu desuden kommer, at
man, ved at gjöre hiint Til-
bud, henleder andre Magters
Opmærksomhed paa dette
Land og maaskee forstærker
den Lyst, som en eller anden
Magt kunde have til at
komme i Besiddelse af
samme............
Finantsministeren skulde i
det Væsentlige erklære sig
aldeles enig i det foreligg-
ende Instructions-Udkast
Han nægtede ikke, at han
ikke kunde Andet end til-
lægge den Betragtning Vægt,
som Indenrigsministeren
havde gjort gjældende med
Hensyn til Island, at Til-
budet om denne Landsdeels
Afstaaelse, om det -end
ikké förer til Noget, vil gjöre
et uheldigt Indtryk paa den
islandske Befolkning; men
ligeover herfor maa paa den
anden Side heller ikke over-
sees, at hiint Tilbud vil vise
det danske Folk, hvormeget
Regjeringen har bestræbt sig
for at imödekomme den for
Nationen saa dybt indgroede
Sympathi for at beholde
Nordslesvig..........
Justitsministeren bemærk-
ede, at hans Hovedbetænke-
lighed angaaer Tilbudet om
at afstaa Island, og at han.
hvis Spörgsmaalet om en
saadan Afstaaelse virkelig
laae for, vistnok vilde have
afgjörende Betænkelighed ved
at give sin Stemme dertil;
men som Sagen í öieblikket
staaer, betragter han Til-
budet, der gjöres, i det Höi-
este som et Skaktræk, med
Hensyn til hvilket det’ kun
hörer til Mulighedernes Rige
at det skulde före til Nog-
et............
Ministeren for Hentug-
dömmet Slesvig: Han be-
mærkede demæst, at det jo
uomtvisteligt er Regjeringens
Pligt at söge ved Fredsun-
derhandlingerne at gjenvinde
saa meget som muligt af
hvad der er tabt, og han
fandt det derfor ogsaa fuld-
kommen rigtigt, at der i saa
Henseende blev gjort Tilbud
om Afstaaelse af de vestin-
diske Kolonier; men derimod
fandt han det at være et
altfor stort Offer at afstaae
et Biland som Island, navn-
lig naar dette Offer skal
bringes den danske Nation-
alitet i Slesvig, thi den
dansksindede Befolkning i
Slesvig var aldeles ikke
dansk i den Forstand, at den
skulde föle sig som Eet med
Kongeriget, hvad der ogsaa
har viist sig under de
mangfoldige Forsög, som i en
Række af Aar have været
gjorte for at söge tilveiebragt
en nærmere Tilslutning af det
danske Slesvig til Kongeriget.
Som det af det foreliggende
Instructions-Udkast synes at
fremgaae, gaaer imidlertid
det Tilbud, der skulde gjöres
om at afstaae Island, hoved-
sagelig kun ud paa et Forsög,
og forsaavidt har Sagen
mindre Betænkelighed, idet
han forövrigt ikke skulde
udtale nogen Mening om
hvorvidt det allerede maatte
være farligt at gjöre et
saadant Tilbud.
Hans Majestæt Kongen
yttrede, at Allerhöistsamme
mest 'hælder til den Ansku-
else, at det er rettest, at det
slet ikke omtales i Instruxen,
at man kunde være villig til
at afstaae Island. Skulde det
omtales. maatte det da ialt-
fald skee med den störste
Forsigtighed.
Udenrigsministeren: Hvad
dernæst Island angik, da
havde Udenrigsministeren
selv den Overbeviisnirig, at
det ikke vil lede til Noget
at gjöre Tilbud om at afstaae
dette Land. Men han mener
dog, at det bör forsöges, og
han kan navnlig ikke ret see
bort fra den 'Betragtning. at
da Instruxen jo i sin Tid
maa blive forelagt Rigsraa-
det, vil det lette Regjerin-
gen Forholdet til denne For-
samling, som jo efter Grund-
loven er berettiget til at sige
Ja eller Nei til Fredstrakta-
ten, naar det sees. at Regje-
ringen ikke har været util-
böielig til at kjöbe den
danske Deel af Slesvig selv
for den Priis at afstaae Is-
land. Han anseer denne Be-
tragtning for at være af
Vigtighed og troer derfor at
man bör forsöge paa at over-
lade til de Kongelige Be-
fuldmægtigede at sondere i
den nævnte Retning;
Meningen med hvad der i saa
Henseende indeholdes i det
foreliggende Udkast. er jo
kun at der skal sonderes, og
dette skal jo kun skee i den
allerconfidentiellste Form.
Han skulde med Hensyn
hertil gjæme bestræbe sig
for at forstærke Udtrykkene
i Udkastet, saaledes at det
end yderligere indskjærpes, at
vise den störste Discretion.
Indenrigsministeren be-
mærkede, at hvad enten al
mulig Discretion paalægges
eller ikke. vil det jo dog,
naar Instructionen i sin Tid
bliver forelagt Rigsraadet,
blive bekjendt i Island, at
man har villet afstaae dette
Land, og han skulde derfor
henstille, om ikke den hele
Passus om Island kunde
udgaae af Instruxen og
derimod gjöres til Gjenstand
for en confidentiel Skrivelse
til de Befuldmægtigede.
Udenrigsministeren yttrede
at dette jo vel kunde skee . ,
(Geheime- Statsraads- Pro-
tocol IX 1864-66 bis. 1-4).
Holsetar, viðurkenndu ekki
þessar konungserfðir og erfða-
reglur. - Þeir staðhæfðu. að i
herfcogadæmunum væri karl-
.... leggurinn einn réttborinn til
erfða. og því kölluðu þeir
Kristján af Gliicksborg jafnan
.,den Protokoll-Prinzen” vegna
þess að gerðabók Lundúna-
fundarins hefði gert hann
konungborinn mann, Það
hlaut að verða eitt fyrsta' emb-
ættisverk hins nýja Danakon-
ungs að undirrita nóvember-
stjómarskrána. Kristján 9.
gerði þetta af mikilli tregðu,
því að hann óttaðist. að með
því skrifaði hann undir dauða-
dóm yfir hinu gamla danska
j konungsveldi Nóvemberst jóm-
arskráin gekk nefnilega í ber-
högg við það samkomulag, er
Danmörk hafði gert við Prúss-
* land og Austurríki um áramót-
in 1851—52. Það var meginefni
þessa samkomulags, að danska
stjómin mætti ekki binda Sles-
vfk konungsríkinu nánari bönd-
um en Holstein, að ekki mætti
innlima Slesvfk Danmörku né
gera ráðstafanir. er stefndu f
þá átt. Stjórnarskráin þver-
braut þetta samkomulag, er
hún gerði ráð fyrir sameigin-
legu löggjafarþingi Danmerk-
ur og Slesvikur, Slesvík-Hol-
setar og meirihluti hinna þýzku
smáríkja viðurkenndu ekki
konungdóm KristjárK o. og
þýzku stórveldin. T’,'úss!and
og Austurríki. fengust ekki tii
að viðurkenna bá stjórnarskrá,
er rauf samkomulagið frá
1851—52 og þvf var ekki,
furða, þótt hinn ungi konungur
hikaði við að undirrita hana,
en hún átti að taka gildi 1.
janúar 1864. En danska stjóm-
in og meirihluti þingsins og
hið pólitíska almenningsálit í
landmu krafðist án allra refja
hinnar konunglegu undirskrjft-
ar. og 18. nóvember staðfesti
Kristján 9. nóvemberstjórnar-
skrána. 4 sömu stundu skall
á sú stjórnmálakreppa, er gekk
að lokum af hinu forna danska
konungsveldi dauðu,
HávaðaSömustu andstæðinga
Danmerkúr var að finna meðal
Slesvík-Hoiseta og hinna
smærri rfkja Þýzka sambands-
ins. En hættulegasti andstæð-
ingur Danmerkur sat í Berlín
— Otto von Bismarck, forsæt-
isráðherra Prússlands. Bis-
marck var á þessum árum
gjörsneyddur þýzkri þjóðem-
istilfinningu, sem svo mjög
réði orðum óg geröum þýzkra
manna í hertogadæmamálinu
um þessar mundir. Hann hirti
ekkert um hertogadæmin frá
sjónarmiði þjóðlegrar samein-
ingar Þýzkalands. Hann hafði
engan áhuga á hertogadæmun-
um Holstein og Slesvík annan
en þann að efla vgldi og áhrif
Prússlands í hinum þýzkumæl-
andi heimi og hann beið að-
eins færis að innlima þau
Prússlandi. Hann stefndi að
þessu marki með varúð og
eftir krákustígum, sem fáum
var fært að fóta sig á nema
þessum furðulega og slóttuga
prússneska júnkara. Á gaml-
'árskvöld 1863 þegar Bismarck
dreypti á ármótapúnsinu í hópi
sinna nánustu sagði hann hug
sinn allan í þessu efni: Hinir
,jað eilffu óaðskiljanlegu” Sles-
vík-Holsetar verða einhvem-
tíma að læra að verða Prúss-
ar, það er markið, sem ég
stefni að. En þeir voru ekki
margir meðal samtíðarmann-
anna, hvorki í Danmörku né
Þýzkalandi, sem skildu hina
krókóttu för forsætisráðherr-
ans í Prússlandi.
Um það leyti er nóvember-
stjórnarskráin gekk í gildi
varð stjómarkreppa í Dan-
mörku. C. C. Hall, einn fremsti
stjómmálamaður Þjóðfrelsis-
flokksins danska, hafði farið
með stjórn nær óslitið frá 1857
og átti mestan þátt í að sveigja
stefnu ríkisins f þá átt að
skilja. í sundur með hertoga-
dæmunum unz Slesvík var í
rauninni innlimuð Danmörku
með hinni nýju stjómarskrá
Monrad biskup, sem einnlg var
í flokki Þjóðfrelsismanna.
myndaði nú ríkisstjóm, sem
átti eftir að taka við fyrstu á-
föllum gæfulausrar styrjaldar,
Þessi stjómmálamaður úr and-
legri stétt er að mörgu leyti
einhver furðulegasta per-
sónan í stjórnmálasögu Dan-
merkur á 19. öld. pólitískur
ferill hans er ekk) laus við
ævintýramennsku og alla ævi
kom hann vinum jafnt sem
andstæðingum á óvart. Hánn
hefur hlotið harða dóma bæði
af samtíð sinni og síðari tíma
mönnum, og ekki alla verð-
skuldaða. Sannast að segja
átti Monrad og raunar aðrir
forustumenn í dönskum stjórn-
málum við s'lfkt ofurefli að
etja, að þeir voru tæplega
sjálfráðir. Þeir eiga í höggi
við söguleg rök, sem voru þeim
með öllu ofvaxin.
Það verður ekki séð. að
Monrad hafi gert sér nokkra
grein fyrir því hvert stefna
skyldi, þegar hann tók við
stjórnartaumunum á síðasta
degi ársins 1863. Hann hafði
tekið nóvemberstjómarskrána
að erfðum frá fyrirrennara
sínum og hún tók gildi á fyrsta
degi hins nýborna árs. Um
hálfum mánuði síðar. hinn 16.
janúar 1864, sendu þýzku
stórveldin, Prússland og Aust-
urríki, dönsku stjóminni úr-
slitakosti: að fella nóvember-
stjómarskrána úr gildi innan
48 stunda, að öðrum kosti
mundi Slesvík verða hemum-
in. Bismarck þóttist sannfærð-
ur um að Monrad gengi ekki
að þessum kostum. Honum
skjátlaðist heldur ekki í því
efni. En hins ber að gæta, að
Monrad gat ekki gengið að
þessum úrslitakostum einfald-
lega vegna þess. að ekki var
unnt að kveðja þingið saman
innan 48 stunda. Og að sjálf-
sögðu hafði Bismarck ákveðið
frestinn svo stuttan, að ekki
væri hægt að ganga að úr-
slitakostunum. Þegar alríkis-
þingið kom saman síðar I mán-
uðinum samþykkti það ávörþ
til konungs um að varðveita
nóvemberstjómarskrána og í
þeim umræðum komst Monrad
svo að orði. að hann vildi ekki
sætta sig við sérstakt ríki,
Slesvík-Holstein, ekki heldur
sjálfstæða Slesvík og í þriðja
lagi hafnaði hann hugmynd-
inni um að skipta Slesvík.
Með slíkum orðum brenndi
Monrad allar brýr að baki sér
og fyrir höndum var ekkerl
nema styrjöldin. Hinn 1. febr-
úar 1864 fóm herir Prússa og
Austurríkismanna yfir Egðu-
fljót, síðasta Slesvíkurstyrjöld-
in var hafin.
Þjóðverjar sóttu inn I Sles-
vík með 57 þúsund manna
her, en hjá Danavirki, sem var
rúmar 11 mílur á lengd. höfðu
Danir 40 þúsund manna lið til
varnar og nokkrar þúsundir
hermanna við báða enda virk-
isins. Helmuth von Moltke.
einhver mesti hemaðarsnilling-
ur 19. aldar, hafði gert hern-
aðaráæblun Þjóðverja og ætl-
aðist til að þýzku herirnir
sæktu framhjá Danavirki og
umkringdu svo lið Dana. Þess-
ari áætlun var að vísu ekki
framhaldið. en danska her-
stjómin óttaðist svo mjög um
lið sitt, að hún lét herinn hörfa
úr Danavirki á 5. degi styrj-
aldarinnar. Meginher Dana
bjóst síðan um á Dybbölhæðum
og á eyjurini Als. Hinn 18.
apríl hófu Þjóðverjar sókn hjá
Dybböl. Þar varð grimm or-
usta og misstu Danir 5 þús-
undir manna f þeirri viður-
eign. Þjóðverjar hersettu þá
Jótland allt norður að Bima-
firði og lögðu stríðsskatta á
landsbúa, en Danir hörfuðu
með leifar hersins frá megin-
landinu yfir á Alseyju og Fjón.
Var þá komið að lokum apríl-
mánaðar, en 25. apríl hófst
Lundúnaráðstefnan að undir-
lagi brezku stjórnarinnar, til
þess að semja um sættir, em
vopnahlé var ekki samið fyrr
en 12. maí og þá til eins mán-
aðar.
Lundúnaráðstefnan stóð yf-
ir fram til 26. júní. Eftir þvi
sem leið á ráðstefnuna kom
hin diplómatíska snilli Bis-
marcks æ betur í ljós. Hann
leikur sér að dönsku stjóminni
eins og köttur að mús. gengur
æ lengra í kröfum sínum, en
gerir þó annað veifið einhver
gylliboð til að rugla andstæð-
ingana og vekja hjá þeim tál-
vonir, sleppir þó aldrei settu
marki: að innlima að lokum
hertogadæmin Prússlandi. Á
þessum vjkum setti Bismarck
marga gildruna fyrir dönsku
stjómina. og hún datt nálega
f þær allar.
Hinn 17. maí kröfðust þýzku
veldin, að hertogadæmin Sles-
vík og Holstein fengi fullt
pólitískt sjálfstæði. Það var
vitað, að Kristján 9. gat um
þetta leyti sætt sig við þá
skipan, að hertogadæmin yrðu
aðeins i konungssambandi (Per-
sonalunion) við Danmörku.
Bismarck lét það gott heita
og gaf í skyn, að hann væri
þvf ekkj með öllu fráhverfur
að hertogadæmin lytu Dana-
konungi, en væru að öðru leyti
sjálfstætt ríki. En þótt kónung-
ur væri fús til að taka þessijm
kostum. þá taldi danska stjóm-
in slfk boð með öllu ótæk.
Dönsku fulltrúarnir á Lund-
únaráðstefnunni höfnuðu þvi
konungssambandi hertogadæm-
anna og Danmerkur.
Þá var í rauninni ekki til
önnur lausn á málinu en skipt-
ing Slesvíkur. Bismarck þótt-
ist ekki fráhverfur skiptingu
og bauð hana jafnvel, en gætti
bess jafnan að bjóða þau
landamörk. sem danska stjóm-
in mundi sízt vilja. En við
þetta' bættist, að Kristján 9.
vildi um þetta leyti ekki skipta
Slesvík fyrir nokkum mun.
Konungur var sannfærður um,
að hægt væri fyrir tilstilli
Bretlands og Rússlands að
koma á konungssambandi með
hertogadæmunum og Dan-
mörku. Eftir mikið þóf um
landamörk í skiptri Slesvík
vað það boð af hálfu Dana
samþykkt í Leyndarríkisráðinu,
að mörkin skyldu dregin frá
Slíflóa um Danavirki í vest- >
urátt, en með þeim mörkum
hefði Miðslesvík fallið í hlut
Dana. Að þessu vildu þýzkú
veldin ekkj ganga, en stungu
upp á landamærum frá Flens-
borg til Tðnder. A þessu ó-
samkomulagi um landamörk í
Sle&vfk fór Lundúnaráðstefn-
an út um þúfur og styrjöldin
hófst á nýjan leik.
Þessi styrjöld stóð ekki nema
í þrjár vikur. Hinn 29. júní
gengu hersveitir Þjóðverja á
land í Alseyju. austurrískur
her flæddi allt norður á Jót-
landsskaga og 20. júlí var enn
samið vopnahlé. og 1. ágúst
var gerður bráðabirgðafriður.
1. gr. bráðabirgðafriðarins var
á þessa leið: Hans Hátign kon-
ungur Danmerkur afsalar sér
ðllum réttindum sinum til her-
togadæmanna Slesvíkur, Hol-
steins og Láenborgar í hendur
Yðar Hátignum keisara Austur-
rL'-.is og konungi Prússlands og
skuldbindur Hans Hátign sig
til að viðurkenna þær ráð-
stafanir, sem fyrmefndar Há-
tignir munu gera varðandi
þessi hertogadæmi.
Með þesssum friðarkostum
hafði Danakonungur fnisst tvo
fimmfcu hluta ríkis síns og um
900 þúsundir þegna.
Monrad biskup og stjóm
hans hafði ekki skrifað undir
bennan bráðabirgðafrið. I byrj-
un júlfmánaðar var Danakon-
ungur orðinn leiður á sfnum
geistlega forsætisráðherra og
tjáði honum, að hann vildi fá
sér annað ráðuneyti. A. Chr.
Bluhme hét sá maður, er nú
myndaði stjórn. Hin grimmu
örlög Danmerkur voru ekki
laus við gamansemi. Bluhme
hafði verið sá ráðherra, er
gert hafði samkomulagið við
Prússland og Austurríki um
áramótin 1851—52. Þá hafði
hann verið sannfærður um, að
hann hefði leyst hertogadæma-
málið um aldur og ævi og
tryggt óskerta ríkisheild Dana-
veldis. Á miðju sumri 1864
varð sá hinn sami Rluhme að
vera viðstaddur úttektina í hinu
pólitíska þrotabúi danska al-
rikisins.
Þegar Bluhme hafði myndað
ráðuneyti sitt um sumarjð
1864 varð Kristjáni 9. það að
orði. að nú hefði hann loksins
fengið ráðuneyti eftir sínu
hjarta, Það er ekki úr vegi að
birta nöfn ráðherranna 1 þess-
?ri nýju stjóm, því að embætt-
isheiti þeirra koma fyrir í
einni heimildinni. sem prent-
uð verður hér á eftir: A. Chr.
Bluhme var forsætis- og ut-
anríkisráðherra. C.G.N. David
var fjármálaráðherra, F.F. Till-
isch innanríkisráðherra, E.S.E.
Heltsen dómsmálaráðherra, C.
F. Hansen hermálaráðherra,
O.H. Líltken flotamálaráðherra,
C.G.V. Johannsen Slesvíkur-
málaráðherra. Allir voru þessir
menn fremur íhaldssamir,kon-
ungssinnar að pólitfskri sann-
færingu og konunghollir og
flestir andvígir frá fomu fari
Egðustefnu Þjóðfrelsisflokks-
ins, þ.e. þeirri stefnu að græða
Slesvík við konungsríkið. Þeir
höfðu sem sagt flestir verið
alríkissinnar. er vildu varð-
veita danska konungsveldið
sem lifræna heild, svo sem að
Framhald á 9. síðu.