Þjóðviljinn - 25.08.1964, Page 5
Þriðjudagur 26 ágúst lii64
ÞJðÐVIUINN
l
SlÐA g
Breytingarnar á íslenzka landsliðinu, bæði óviðráðanlegar og gerðar af landsliðsnefnd,
urðu til að veikja það og draga úr krafti þess og árangri. Liðinu tókst aldrei að bæta upp
lakari knattspyrnu með því að berjast hinni heilögu baráttu þar til yfir lyki, og var þetta
lakasta landsliðið sem við höfum teflt fram í sumar.
-Jc Enska deildakcppnin hnfst
á laugardaginn. XJrslit í 1.
umfcrð urðu þessi:
Aston Villa—Lceds 1:2
Burnley—Blackpóol 2:2
Fulhám—Westham 1:2
Liverpool—Arsenal 3:2
Manch. Un.—West Brom.2:2
Nott. Forest—Birmingh. 4:3
Sheff. Wed.—Blackburn 1:0
Stoke—Everton 0:2
Sunderland—-Leicester 3:3
Tottenham—Sheff. United 2:0
Wolverhampton—Chelsea 0:3
2. 4eilci:
Bury—Swindon 6:1
C ar dif f—Ipswich 0:0
Charlton—Manchester City2:l
Coventrý—Plymouth 2:0
Crystal Pal.—Derby Coun. 2:3
Huddersfield—Boston 1:1
Leyton Orient—Portsm. 5:2
Norwich—Swansea 2:1
Preston—Rotterdam 0:0
Soutliampt.—Middlcsbor. 0:3
utan úr heimi
unnu
með
:0
a moti
iði
Islendinganna
Þe-ssi þriðji og síðasti lands-
leikur Islands á árinu verður
naumast hafður í minni sem
atburður mikilla átaka eða
haráttu af hálfu íslenzka
liðsins eða að óheppnin hafi
elt það og varnað þeim að
sýna hvað þeir gátu.
Liðið náði aldrei verulega
saman, hvorki í vöm né sókn,
og gestirnir sýndu mun betri
knattspyrnu og meiri baráttu-
vilja. Hraði beirra var og mun
meiri og það svo að okkar
menn sumir hverjir höfðu ekki
við þeim þó þeir væru með
knöttinn með sér.
Islenzka liðinu tókst aldrei
að skapa sér opin tækifæri í
leiknum ef frá er talið þeg-
ar Sigurþór er með knöttinn
til hliðar við markið og mark-
maður úti. en Sigurþór
hitti ekki mannlaust markið.
og fór skotið i hliðarnelið.
1 örfá skipti voru þeif lítið
eitt of seinir, en flest var það
SVEINAR;
50 m skriðsund
50 m bringusund
50 m baksund
STÚLKUR:
50 m skriðpund
100 m bringqsund
50 m flugsund
50 m baksund ,
4x50 m fjórsund
Það var sjaldan sem íslendingar komust nærri m arki Finna, en hér er mynd af einu slíku atviki.
Finnskur varamarkmaður cr moð boltann, cn Ey lcyfur sækir að honum. Fjn-ir aftan Eyleif hægra
megin á myndinni sést Sigurdór, en lengst til h ægri sést fyrirliði íslcnzka landsliðsins, Ellert
Schrain, liggjandi á öðru hné. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
sem gerðist meira og minna
tilviljun.
Gangur leiksins
1 fyrstu var leikurinn nokk-
uð jafn. nema hvað Finnar
áttu mjög gott skot á marklð
alveg í byrjun leiksins en Gísli
varði mjög vel. Fyrsta veru-
lega skemmtilega áhlaupið sem
Finnar gerðu kom eftir 15 mín.
leik, þar sem knötturinn gekk
frá manni til manne og end-
aði með skoti frá Kestila.
Fjórum mínútum síðar er
vörn Islands hart aðklemmd,
og virðist sem knötturinn ætli
að detta inn í markið en Jón
Stefánsson bjargar með því að
skalla yfir markið. Hættan er
alltaf meiri við mark Islands
og á 27. mín. er miðherjinn
Jervi kominn inn fyrir alla.
en Gísli kemur út og fór sko--
ið í hann. Fyrs.ta skotið sem
kom á mark Finna átti Þór-
ólfur, en markmaður varði.
Á 35. mínútu eru Finnar í
sókn. og senda þeir háan svif-
knött inná vítateiginn. Jóni
Stefánssyni misheppnaf't skalli
og lendir knötturinn til mið-
herjans Jervi sem skallar lag-
lega yfir Gísla sem var kom-
inn fram. Nokkru síðar á
Ostenbevg hörkuskot á mark
Islendinga. en Gísli ver í horn
og rétt fyrir lok hálfleiksins
var mikil þröng við mark
þeirra, en Gí-sli bjargar að
lolfum. Finnar höfðu lpikið
undan töluverðum kalda í fyrri
hálfleik, og gerðu menn sér
vonir um að íslenzka liðinu
tækist að notfæra sér aðstæð-
urnar en það fór á aðra lund.
Finnar héldu uppi meiri sókn,
líka í síðari hálfleik. Þó tókst
þeim ekki að skapa sér tæki-
fæi’i, sem ógnuðu. A 12. mín
sóttu Islendingar og pressuðu
um stund. og munaði litlu að
Eyleifur næði að skora. og
■ Sigþór, en markmaður náði
knettipum og bægði hættunni
frá.
Á 25 mín. á Peltonen gott
skot á markið ep Gísli varði
ágætlega. Fimm mín. síðar
skýtur Jarvi af nokkuð löngu
færi, og tekst varnaiananni að
verja áður en knötturinn snert-
ir netið. en dómarinn dæmir
mark. knötturinn hafi verið
kominn innfyrir. og var línu-
vörður honum sammála. Þrem
mínútum síðar skorar Sigur-
þór en hann var mjög rang-
stæður,
Nokkru síðar er Ostenberg
inni á markteig með knöttinn
en skotið fór himinhátt yfir!
Og rétt fyrir leikslok á Ncur-
anen hægri útherji hörkuskot
sem Gísli ver.
Og þannig lauk þessum
þriðja landsléik Islands og
Finnlands i knattspyrnu með
2:0 verðskulduðum sigri Finna.
ög hafa þeir nú hefnt fyrir
tapið hér síðast 2:0 1948.
Jafnt oa: vel leik-
andi lið
Lið Finna kunni mun meira
í listum og leikni knattspyrn-
unnar, bæði hvað snerti með-
ferð á knettinum, og ekki síð-
ur í hrevfingum öllum, og þar
með talið það hiaupalag sem
þeir hafa tamið sér. Samleik-
ur þeirra var oft mjög
skemmtilega hnitmiðaður, og
hreýfanléiki liðsins var oft
skemmtilegur.
Liðið var mjög jafnt. og féll
yfirleitt vel sama-n. Beztir voru:
Juhani Peltonen. leikinn o?
skemmtilegur. miðherjinn Jarvi
var hættuiegur og útherjarnir
báðir og þó sérstaklega Semi
Nouranen. Markmaðurinn
Mértti Halme var öruggur.
Miðvörðurinn Rinne var sterk-
ur, og sama er um hægri fram-
vörðinn að segja.
Ósamstætt íslenzkt
lið
Fyrir leikinn var það tii-
kynnt að Högni Gunnlaugsson
hefði fneiðst í leik nýlega og
yrði ekki með, og var þá sú
breyting gerð að , Jón Stefáns-
son fer sem miðvörður, og
varamaðurinn Sigurður Einars-
son kemur inn. Þar með var
hin nokkuð samleikna vörn, ef
Finnski markvörðurinn, M.
Halme, var mjög öruggur í
markinu það litla sem á hann
reyndi. Hér sést hann grípa
knöttinn áður en Ellert (nr.
10) nær að skalla . — (Ljósm.
Þjóðv. A.K.)
við getum orðað það svo.,sem
leikið hafði undanfarna leiki,
rokin svo út í veður og vind
að ekkert stóð eftir nemá Jón
Leóeson sem var heldur ekki
heill í leiknum. Þetta er mjög
vafasöm framkvæmd af hálfu
landsliðsnefndar, að breyta til
um br.iár stöður og svo kom
forfall sem endahnútur á ó-
höppin, Nýliðinn frá Akurey-i
Guðni Jónsson, sem kom í stað
Svein* Teitssonar átti mjög
sæmiiegan leik, sérstaklega í
fyrri háifleik, en var þó nokk-
uð framsækinn. sem bitnaði á
bakvörðunum. Á móti liði
Finnanna héfði Hreiðar átt bet-
ur heima. en Bjarni Felixson.
og Hreiðar hefur yfirleitt átt
sæmilega leiki undanfai-ið. s!n
hann kom ekki einu sinni inn
sem varamaður. Sigurður Ein-
arsson stóð sig nokkuð sæmi-
Framhald á 9. siðu.
Meistaramót
unqSirtga í
sundi í sept.
Unglingameistaramót fslands
í sundi fer fram í Sundhöll
Reykjavíkur 16. sépt. nk.
Keppnisgreinar eru þessar;
DRENGIR:
100 m skriðsuMd
100 m bringúsund
50 m flugsund
50 m baksund
4x50 m fjórsund x
Gísli Þorkelsson stóð sig mjög vcl í markinu, en oft sóttu Finnarnir hart að honum. Hcr liggur
hann á bakinu með boltann í fanginu, tvcir Finn ar sækja að, en Guðni Jónsson frá Akureyri stend- j
ur klofvega yfir Gísla honum til varnar. Lengst ti! hægri sést á bak Sigurðar Einarssy-.i. — (Ljósm.
Bjarn leifur.).
TELPUR:
50 m skriðsund
50 m bringusupd _
50 m baksund
Sveinar og telpur teljast þeir
sem veríja 14 ára á þessu ári
og yngri. Drengir og stúlkur
teljast þeir sern verða 16 ára
á þessu ári og yrigri.
Tilkynningar um þátttöku
skulu hafa borizt fyrir 9. sept.
til Sólons Sigurðssonar ' Gnoð-
arvogí 66 eða Guðmundar
Gíslasonar Hvassaleiti 37.
ýþ Lynn Davis bætU enska
metið í langstökki um einn
m á móti í Carmarthen á
laugardag. Hann sökk 8,04,
en fyrra metið átti hann
sjálfur.
Hinn tuttugu ára skozki
sundmaður Boh McGregor
bætti sitt eigið heimsmet í
110 jarda skriðsundi á brezka
sundmeistaramótinu í London
á sunnudag. Hann synti á
53,9 sek. sem er 0,10 sek
betra en fyrra metið.
+ Enska deildarkeppnin
hófst á laugardag. Ensku
meistararnir Liverpdoi, sem
voru hér um fyrri helgi,
kepptu á heimavelli við Ar-
senal. Liverpool sigraði eins
og vænta mátti, en Arsenal
veitti öfiuga mótspyrnu. Rog-
er Hunt, sem var markhæstur
í síðustu deildarkeppni, skor-
aði fyrsta markið og stóð.l:0
í hálfleik. Strong og J. Baker
skoruðu fyrir Arsenal í seinni
hálfleik, en Gordon Wallace
tryggði sigur Liverpool mel
því að «kora tvívegis.
Manchester United, sem
margir töldu líklegt sem sig-
urvegara í deildinni, byrjaði
heldur illa og tapaði stig í
leiknum gegn West Brom-
wich 2:2.
Á meistaramóti Noregs
sem fór fram í Gjövik um
helgina voru sett þrjú norsk
met og mörg meistaramóts-
met.
Thor Helland setti norskt
met í 10.000 m hlaupi 29:27,6
mín. Jan Guldbrandsen hætti
sitt eigið met í 400 m grinda-
hlaupi um 1/10 sek, hljóp á
51,5 sek, og Astrid Sjultangen
setti norskt met í kúluvarpi
kvenna 13,28.
Noregsmeistarar í öðrum
greinum urðu þessir: Hástökk
Stein Sletten 2,03 m, kúlu-
varp Björn Bang Andersen
17,72 m, 800 m lilaup Helge
Pharo 1:50,7 mín., 400 m
hlaup Oarl Fredrik Bunpy
47,7 sek, langstökk Övind
Hopland 7,17, 3000 m hindr-
unarhlaup Ole Ellefster 8:57,
8 mín, Sleggjukast Oddvar
Krogh 62,61, stangarstökk
Kjell Hovik 4,60 m, 100 m
hlaup Ole Bernt Skarstéin 10,
6 sek, 1500 m hlaup Pál Ben-
um 14:51,6 mín, spjótkast
Terje Pedersen 78,95, þrístökk
Martin Jensen 15,34 m, 110
m grindahlaup Kjellfred We-
um 14,5 sek.
i
t
I
í
i