Þjóðviljinn - 28.08.1964, Blaðsíða 7
Fðstudagur 28. ágúst 1964
ÞI6ÐVILTINN
SlÐA
Stuttar heimsendareisur
Sósíalistafélag Neskaupstaðar
hefur í sumar tekið upp þá
nýbreytni að efna til stuttra
skemmtiferða um helgar.
Ferðanefnd félagsins skipulegg-
ur ferðir þessar og er þátt-
taka ekki takmörkuð við
stjórnmálaskoðanir. Þetta er
ekkert, landshomaflakk, held
ur könnunarferðir um næsta
nágrenni. sem fólk heimsækir
ekki að tilefnislausu á þess-
ari bílaöld.
Fyrst varð Fannardalur fyr-
ir valinu^ en þar voru áður
þrjú býli, sem allir kannast
við, sem lesið hafa spjall Jón-
asar og Ragnhildar „Undir
Fönn“, og sunnudaginn 19. júií
var gengið á Barðsneshom
sunnan Norðfjarðarflóa.
Siglt var með vélbátnum
Frey yfir að eyðibýlinu Barðs-
nesi og gengið þaðan austur á
Hornið. Veður var hið ákjós-
anlegasta og þetta var þægi-
leg ganga fyrir fólk á öllum
.
Igigli
Þátttakendur í gönguferð á Barðsneshorn. Norðfjarðarnípa í baksýn. Þarna voru ungir og gaml-
ir með í för. — Ljósm.: H.G.
aldri. Þrátt fyrir síldina voru
þátttakendur 29 talsins.
— Það er óþarfi að sigla
yfir Atlanzhafið til þess áð
komast í nýjan heim. Kunn-
uglegur fjallahringurinn vitjar
manns undir nýju sjónarhorni.
litauðug og kvik fuglabjörg,
landselur á flúðum, Og tengsl-
in vað það mannlif. sem þama
hrærðist frá landnámstíð fram
til ársins 1955, eru endurvak-
in af kunnugum leiðsögumanni
og ömefnaskrá. Þeir eru marg-
ir Norðfirðingarnir, sem aldrei
hafa komið út á Barðsneshorn.
Svona heimsendareisur 4
sunnudögum í góðu veðri eru
meira en einnar messu virði.
Það hefur verið efnt til fleiri
slíkra í sumar. — H.G.
Nýr yfírlæknir
Um miðjan júlí sl. tók Sverr-
ir Haraldsson við starfi yfir-
læknis sjúkrahússins í Nes-
kaupstað.
Sverrir er fæddur , í Nes-
kaupstað 8. júlí 1930, lauk
prófi við læknadeild Háskóla
Islands árið 1958. Næstu tvö
árin var hann við læknisstörf
hér ‘heima, m.a. héraðslæknir
á Patreksfirði og Vopnafirði.
en fór svo utan til Svíþjóðar
til framhaldsnáms í skurðlækn-
ingum og hefur verið þar sl.
4 ár, þar af hálft ár í beina-
skurðlækningum.
<8>-------------------------
146. 615 kílóvatta
afí / árslok 1963
□ í nýjasta hefti ORKUMÁLA er frá því
sagt að í árslok 1963 hafi uppsett áfl í almenn-
ingsrafstöðvum landsins alls verið 146.615 kíló-
wötf og hafði aukizt um 18.080 kW á árinu eða
um 14,1 af hundraði.
Ný vélasamstæða, 16.800 kW.
var sett upp í írafossvirkjun,
og er virkjunin nú 47.800 kW
að stærð og fullgerð. Heildar-
afl Sogsvirkjunarinnar er því
88.800 kW eða 60.5% af afli
allra almenningsrafstöðva
landsins. En til að fullgera
Sogsvirkjunina, þarf að bæta
einni vél við Ljósafossvirkjun
um 7.500 kW að stærð. Verður
því heildarafl Sogsins að lok-
um alls um 96.300 kW. Engar
aðrar aukningar eða breyting-
ar áttu sér stað á árinu, hvað
viðvíkur vatnsaflsstöðvum
landsins.
Engar stórvægilegar breyt-
ingar áttu sér stað í uppsettu
afli dísilvéla. 10 dísilstöðvar
af 31 juku afl sitt alls um 1.280
kW, aðalléga á Norðaustur- og
Austurlandi. Með um og yfir
Óttast er aS hifasótt
vofi yfir Tokíó
TOKlÓ 26/8 — Skipuleggjendur leikanna ákvað í morgun að all-
ólympíuleikanna og heilbrigðis-1 ir starfsmenn leikanna skyldu
yfirvöldin í Tokíó hafa alvar- bólusettir gegn kóleru og skor-
legar áhyggjur vegna hættu á aði um leið á ríkisstjómina að
kóleru-farsótt. gera nauðsynlegar ráðstafanir til
1 Yokohama lézt maður nokk- að koma í veg fyrir útbreiðslu
ur nýlega úr kóleru, og i dag ' sjúkdómsins.
var skýrt frá því að 12 ára
gömul stúlka sé einangruð á
sjúkrahúsi þar í borg því að
álitið er að hún hafi kóleru.
Framkvæmdanefnd olympíu-
Heilbrigðisyfirvöldin og fram-
kvæmdanefndin hafa ákveðið að
um 200.000' manns sem búa í ná-
grenni flugvallar og hafnarinnar
í Yokoháma verði bólusettir
Kgarnorkuróðstefna í Genf
Ferðalangamir virða fyrir sér fýlshreiður í bjargi. — Ljósm.: H.G.
GENF 26/8 — Þriðja ráðstefnan
um kjamorku til friðarþarfa
verður sett í Genf á mánudag-
inn. Rúmlega 3000 vísindamenn
og sérfræðingar í kjameðlis-
fræði frá 71 landi munu sækja
ráðstefnuna.
Þar verða iagðar fram 750
skýrslur og athuganir, sem vís-
indamenn i 37 löndum hafa
unnið.
Sovézki prófessorinn Vasilij
Eveljanov, sem á sæti í sov-
ézku vísindaakademíunni. verð-
ur í forsæti á ráðstefnunni. Það
er í fyrsta skipti sem fullt.rúi
frá Sovétríkjunum stjómar þess-
ari ráðstefnu.
200 kW aukningu • voru dísil-
stöðvarnar í Raufarhöfn. Þórs-
höfn, Neskaupstað og Höfn í
Hornafirði.
Heildarorkuvinnsla almenn-
ingsrafstöðva á árinu 1963 nam
alls 640.637 MWh (megawatt-
stundir; MWb = 1f>0''. kílówatt-
stundirl og hafði aukizt um
5,7% frá fyrra ári. Orku-
vinnsla vatnsaflstöðva var alls
628.987 MWh eða 98.2% af
allri orkuvinnslunni og hafði
aukizt um 6.1%. Orkuvinnsla
varmaaflsstöðva hafði aftur á
móti dregizt saman um 11.2%
frá fvrra ári og var 11.650
MWh.
Orsakanna er ekki lanet að
leita Vesna stækkunar sam-
tengdu svæðanna hafa bin
hreinu disiloliusvæði ho’-fi* óð-
fluga Vestmannaeyiar voru
tengdar við Sogssvæðið i októ-
ber 1962 oa Vík i Mýrdal i
júlí 1963 Fvrir branðið minnk-
aði dísilorkuvinnslan á Suð-
vesturlandi um 68% á einu ári.
Á árinu 1963 voru 6.647 MWh,
eða 57% af d’sUorkunni. uon-
in á hreinum dísilorkusvaeðum.
en það er “kk; rúmt eitt
nrósent af a.'lrj orkuvinnslu
landsins
Orka bess: 'kintist þannig
eftir notkun:
% AUKNING
meðalt.
þriggja.
MWh f.f. á. ára
Ábverksm. 136.925 2.5 - 4-1,0
Sem.verksm. 13.325 3,6 1,1
Keflavflugv. 40.389 4-3.0 54,0
Stóm. alls 190.639 1,4 4,2
Alm notk. 449.998 7,7 7,2
Orkuv. alls. 640.637 5,7 6,2
Meðalaukning alm. notkun-
ar síðustu þriggja ára hefur
því verið 7,2% á ári, en meðal-
aukning orkuvinnslunnar á
sama tíma hefur verið 6,2% á
ári.
49. dagur
Þá kom húsfreyja í stofu og mælti þegar: „Undur mikið
er það að við fáum aldrei svefn eða ró í nótt fyrir ópi
eða glammi" Kari svarar; „Veiztu eigi það að kpnungar
hafa barizt í nótt?“ Hún spurði: „Hvor hefur betur haft?“
Karl svarar: „Norðmenn hafa sigrað“. „Flúið mun hafa
konungur vor enn“, segir hún. Karl svarar; „Eigi vita menn
það hvort hann hefur fallið eða flúið.“ Hún mælti: „Vesæll
er vor konungur. Hann er bæði haltur og ragur“.
Þá mælti Vandráður: „Eigi mun konungur ragur, en ekki
er hann sigursæll“. Vandráður tók síðast laugamar, en er
hann tók dúkinn þá strauk hann sér á miðjum, Húsfreyja
tók _ dúkinn og kippti frá honum. Hún mælti: „Fátt gott
kanntu þér. Það er þorpkarlalegt að væta allan dúkinn sinn“.
Síðan tók Kari upp borð fyrir þá og settist Vandráður í
miðju. Snæddu þeir um hríð, en síðan gengu þeir út. Var
þá hestur búinn og karlsson að fylgja honum og hafði hann
annan hest. Ríða þeir brott til skógar en jarlsmenn gengu
til báts síns og róa út til jarlsskipsins.