Þjóðviljinn - 28.08.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 28.08.1964, Side 9
f 1 Föstudagur 28. ágús 1964 ÞlðÐVILIINN StÐA g Valdimar 5. Long Framhald af 4. síðu. verzlun. Árig 1927 setti hann á fót sjálfs sín verzlun og veitti henni síðan forstöðu, meðan heilsa entist. hafði m. a. umfangsmikla bókaverzlun um langt skeið. Jafnframt hafði hann löngum á hendi um- boð fyrir ýmis fyrirtæki, bóka- félög og happdrætti. Fékk hann það orð í öllum þessum störf- um, að vandaðri mann og ná- kvæmari í skiptum gæti ekki en Valdimar S. Long. Valdimar kvæntist 12. júlí 1912 Amfríði Einarsdóttur, sem þá var kennarx við barnaskól- ann á Norðfirði og var ein þeirra, sem lokið hafði kenn- araprófi vorið 1909. Arnfríður var gáfuð kona og mikilhæf og reyndist mjög umhyggjusöm húsmóðir og manni sínum mik- ill styrkur í störfum hans. Hún lézt 18. marz 1961. Þau Valdi- mar eignuðust þrjú böm. dótt- ur, Ásdísi, sem þau misstu sex ára gamla, og tvo syni, Einar, sem tekið hefur við verzlun föður síns í Hafnarfirði, og Ásgeir rennismið, verkstjóra á Reykjalundi. Ekki lét Valdimar mjög mik- ið að sér kveða í opinberum málum. Hann var ekki bar- dagamaður í eðli og honum var ekki gjarnt að láta á sér bera. Hins vegar hugleiddi hann marga hluti gaumgæfilega og myndaði sér ákveðnar skoðan- ir á mönnum og málefnum. Hann var tillögugóður, ef til hans var leitað, traustur starfs- maður í öllu, sem hann tók -o Áannað hundrað íhúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. Mál(lutnlny*skflfilot*i Þorvaríur K. Þorsteirisso Mlklubrsut 74. > 1 FaitelsntvlSsklptli Guðmundur Tryggvason $lml !57>0. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu, Nesveg, Kaplaskjólsveg, — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karíagötu og víðar. Cja herb. íbúðir við Hring- braut. Lindargötu. Ljós- heima, Hverfisgötu, Skúlagötu. Melgerði. Efstasund, Skipasxxnd, Sörlaskjól. — Mávahlíð, Þórsgötu og víðar. 4ra herb, íbúðir við Mela- braut Sólheima. Silfur- teig. öldugötu Leifsgötu, Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg. Löngufit, Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb íbúðir við Máva- hlíð. Sólheima. Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg Ásgarð. Hvassaleiti Óðinsgötu. Guðrúnargötu og víðar. i fbúðir í smíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Ljósheima. Nýbýla- veg Alfhólsveg. Þinghóls- braut og víðar Einbýlishús á vmsum stöð- um, stór og lítil. Tiamargðtu 11. Símar- 9,ni9f. — 20625. að sér, og drjúgur að koma málum fram. Alþýðuflokknum í Hafnarfirði var hann þarfur maður í félagsmálum og var um skeið varafulltrúi hans í bæjarstjórn. Fqrmaður skóla- nefndar bamaskólans var hann í 9 ár og bar mjög fyrir brjósti farsælan árangur af skóla- starfinu, og naut í því starfi sínu reynslu sinnar frá skóla-^> stjóraárunum og mikillar mannþekkingar, er hann hafði aflað sér. í desember 1920 bar það til nýlundu í Hafnarfirði, að nokkrir ungir menn stofnuðu málfundafélag, sem hlaut nafn- ið Magni. Fnxmkvöðlar að fé- lagsstofnuninni voru tveir: Valdimar Long og Þorleifur Jónsson, sem síðar var lengi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. Þeir höfðu báðir starfað ötul- lega í ungmennafélögum á Austfjörðum, Valdimar haft forgöngu um stofnun Ung- mennafélags Norðfjarðar árið 1910 og verið formaður þess um skeið, en Þorleifur verið einn af stofnendum ungmenna- félagsins Egils rauða í No;rð- fjarðarhreppi 1915. Er enginn efi, að kynni þeirra af ung- mennafélagsskapnum og starf- semi í honum varð þeim hvðt til að gangast fyrir stofnun málfundafélagsins Magna, sem varð raunar miklu meira en venjulegt málfundafélag, þvi að það félag hefur haft mikil og margvísleg menningaráhrif í Hafnarfirði, þótt hér verði ekki rakið. Þannig var það fyrir áhrif frá Magna, að blað- ið Brúin var stofnað í Hafnar- firði 1928, og var Valdimar Long ritstjóri að fyrstu 12 tölublöðunum. Hitt er þó miklu meira til frásagnar, enda víða kunnugt, að það var Magni, sem hóf ræktun í Hellisgerði, hin- um landskunna skemmtigarði Hafnfirðingá, ög hefur jafn- an staðið fyrir starfseminni þar og séð um hana, þótt bæj- arsjóður hafi styrkt Gerðíð myndarlega um langt skeið. Valdimar Long var formaður Magna fyrstu 4 árin og aftur 1931. Það var i formannstíð hans, sem hafizt var handa um ræktun Gerðisins, en fyrstu trjáplönturnar voru gróður- settar þar 1924. í mörg ár hélt Magni útiskemmtun til ágóða fyrir starfsemina í Gerðinu. Nutu þær skemmtanir mikilla vinsælda og voru kallaðar Jóns- messuhátíð. Fyrsta Jónsmessu- hátíðin var haldin í Hellis- gerði 1923, Þar flutti Valdimar Long ræðu og var bjartsýnn á ræktunarframkvæmdimar. Hann talaði um, þegar svo væri komið í Hellisgerði, að Hafnfirðingar gætu „leitað hingað í tómstundum sínum til þess að reika hér um friðsæla gangstigu með laufþök ilm- þrunginna trjáa yfir höfði sér eða til þess að sitja hér undir runnunum við fuglasöngva og blómaangan, sér til hvíldar 'og gleði“. Er það alkunnugt, hve glæsilega þessi orð hafa rætzt á Hellisgerði, þótt einhverjir kunni að hafa hlýtt á þau með nokkurri vantrú, er þau voru sögð. Valdimar Long var góður ræðumaður. Mál hans ein- kenndist af hófsemi og vits- munum, hvort sem var í ræðu eða riti. Hann vandaði mjög orðfæri og stíl, og naut þar þjálfaðrar þekkingar sinnar á þeim efnum- og næmrar smekk- vísi. Sömu einkenni báru ljóð hans, sem hann að vísu flíkaði ekki mikið, en þó eru nokkrar lausavísur eftir hann birtar í Stuðlamálum. ísleiizkt mál, merking orða og notkun, bæði í bundnu máli og lausu, var Valdimar kært" efni til um- hugsunar og umræðu til ævi- loka. Framtíð íslenzkrar menn- ingar var honum hugleikin. Ólafur Þ. Kristjánsson. íþrótfír Framhald af 5. síðu. j hversu lengi við verðum ,að byggja íþróttahúsið. Sjálfsagt tekur það nokkur ár. Það fe? mjög eftir árferði og tekjum bæjarins. Bæi’inn hefur í möi’g horn að líta og mörg jám í eldinum. Það eru margar byggingar og aðrar fram- kvæmdir, sem hann þarf að ýta áleiðis, en þar má xþrótta- húsið ekki eftir liggja. Því betur, sem búið er að .æskunni því betur unir hún hér, en frumskilyrði þess. að bærinn vaxi og dafni, er að æsku- fólkið staðfestist hér. Til þess þarf að skapa því sem bezt skilyrði til íþróttaiðkana. og menntunar. Slœmir vegir BOLTA buxumar VIII Vestmannaeyja — Surtseyjar- ferðir m/s ;Hsklu’ um aðra helgi \ Hinn 10/9 mun „Hekla” koma inn í strandferðaáætlun Esju, sem tekin verður til flokkunarviðgerðar, en áður verður skipið laust í nokkra daga, og er á þeim tíma ráðgert að mæta eftirspurnum og gefa fólki kost á þægi- legum ferðum til Vestmannaeyja og þar með til Surts- eyjar sem hér greinir: Föstud. 4. sept. kl. 13,00 frá Reykjavík Föstud. 4. sept. kl. 21,00 að Surtsoy Föstud. 4. sept. kl. 23,00 til Vestmannaeyja Laugard. 5. sept. kl. 13,00 frá Vestmannaeyjum Laugard. 5. sept. kl. 16,00 til 17,00 í Þorlákshöfn Laugard. 5. sept. kl. 20,00 að Surtsey Laugard. 5. sept. kl. 23,00 til Vestmannaeyja Sunnud. 6. sept kl. 13,00 frá Vestmannaeyjum Sunnud. 6. sept. kl. 16,00 til 17,00 í Þorlákshöfn Sunnud. 6. sept. kl. 20,00 til 22,00 við Surtsey Mánud. 7. sept. kl. 7,00 til 8,00 til Rvíkur. Þama er um þrjár ferðir að ræða og verða fargjöldin með hinu alkunna 1. flokks fæði, eins fyrir alla, og þjónustugjöldum, svo og bílfari í sambandi við Þorláks- höfn í fyrstu tveim ferðunum kr. 750,00 — 995,00., en í síðustu ferðinni kr. 495,00 — 740,00 á mann. Kynnisferðir verða skipulagðar í Vestmannaeyjum fyr- ir þá, sem óska, gegn sérstöku gjaldi. Afsláttur reikn- ast fyrir þá, sem ekki þurfa bílfar í sambandi við Þor- lákshöfn. — Famniðar verða seldir i allar ferðirnar nú þegar, pantaðir farmiðar óskast sóttir í síðasta lagi mánudaginn 31. ágúst. / Skipaútgerð ríkisins. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kópavogshælis. Upp- lýsingar gefur matráðskonan í síma 41502. Skrifstofa ríkisspítalanna. Þjóðviljinn vill ráða Afgreiðslustjóra til að annast dreifingru blaðsins. — Tilboð, sem greini kaupkröfu, menntun og fyrri störf hlutaðeigenda, sendist blaðinu fyrir mán- aðamót. Hóðviliinn Framhald af 12 siðu leyfi til Þorlákshafnar og Hvera- gerðis og ræddum við við bíl- stjóra sem ekur a.m.k. einu sinni á dag þangað. Sagði hann að vegurinn niður til Þorlákshafn- ar væri slæmur nú eixjs og hann hefur alltaf verið og er ekkeit útlit fyrir að hann verið lagaður í bráðina. Sérleyfishafi í Reykholt er Magnús Gunnlaugsson. Bílstjóri á þeinú leið sagði að vegimir hefðu reyndar alltaf verið slæm- ir, en í sumar væru þeir með allra versta móti, Ofaníburðixr væri víðast hvar þrotinn, veg- urinn því holóttur og mætti segja að enginn spölur á leiðinni frá Elliðaánum að Reykholti sé viðunandi. Bílstjóri á Noi’ðurleiðum sagði, að vegirnir væm kannski ekk- eif: verri nú en undanfarið. Veg- imir yrðu alltaf slæmir, ef þurrt væri í veðri. Steindór hefur eins og kunn- ugt er, sérleyfið á Selfoss og niður á Stokkseyri og Eyrar- bakka ásamt öðnxm leiðum. Bíl- stjóri á austurleiðinni sagði að vegurinn væri álíka bölvaður og hann hefur lengst af verið þar austur um og sérstaklega væri hann slæmur á háfjallinu. Aðspurður sagði hann að Keflavíkurvegurinn væri ofaní- burðarlaus núna og væri það verst einmitt þessa dagana sem þurrt hefur verið. Vegamálastjóri fámáll Eftir að hafa rætt við þessa aðila sneri Þjóðviljinn sér næst ALMENNA FASTEIGNflSALAW UNPAROATA 9 SÍMI lílBO LÁRUS P. VALPIMARSSÖN IBGÐIR ÓSKAST: 2—3 herb. íbúð i úthverfi borgarinnar eða í Kópa- vogi. með góðum bílskúr. 2—5 herb, íbúðir og hæð- ír í borginni og Kópa- vogi. Góðar útborganir. TIL SÖLTJ: 2 herb. fbúð á hæð í timb- urhúsi f Vesturborginni. hitaveita útb. kr. 150 bús., laus strax. 3 herb nýstandsett hæð við Hverfisgötu, sér inngangur. sér hitaveita. laus strax. 4 herb hæð við Hringbraut með 1 rb. o. fl f kjall- ara, sér inngangur sér hitaveita sóð kjör. 4 herb. nýleg hæð á fallegum stað í Kópa- vogi. sér bvottahús 4 hæðinni. suðursvalir. sér hiti. bflskúr, mjög góð fcjör 5 herb. vönduð íbúð 135 ferm. á hæð við Ásgarð ásamt herb. í fcjallara, svalir, teppi. 5 herb. ný os glæsileg 1- búð f háhýsi við Sól- heima, teppalögð og full- frágengin. laus strax. HAFNARFJÖRÐUR: 3 herb. hæð í smíðum á fallegum stað, sér inn- gangur. sér hitaveita, frá- gengnar. Sanngjöm út- borgun, fcr. 200 bxxs. lán- aðar til 10 ára. 7°7n árs- vextir. Einhýlíshús við Hverfis- götu, 4. herb. nýlegar innréttingar, tenpalagt, bÖsfcúr, eignarlóð. 5 herb. ný og glæsileg hæð við Hringbraut, stórt vinnuherbergi f kjallara. allt sér. Glæsileg lóð. Laus strax GARÐAHREPPTTR: Við Löngnfit 3 herlj. hæð. fcomin undir tréverk. og fofcbeld rishæð ca. 80 ferm. Góð áhvflandi lán, mnngjarnt verð til vegamálastjóra. Sigurðar J6- hannssonar. og sagði hann að veðráttan hefði verið afar óhag- stæð í sumar og umferðin hefði aukizt. Að öðru leýti kvað Sig- urður sig ekki vera reiðubúixan til að segja neitt um þessi mál. Kvöldsími: 33687. [TIL SÖLU: 3 herb. fremur lítil kjall- araíbúð í villuhverfi. Selst tilbúin undir tré- verk og að mestu full- máluð. Allt sér, inn- gangur, hitaveita og þvottahús. 3 herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Voguhum. Allt sér. þar á meðal þvottahús 3 herb. nýleg kjallaraí- íbúð á góðum stað 1 Vesturbænum. Sér hita- veita. 4 herb. falleg íbúð í ný- legu húsi við Langholts- veg, 1. haeð. 4 herb. nýleg íbúð í fjöl- býlishúsi í Vesturbæn- um. 4 herb. stór og glæsileg íbúð við Kvisthaga á 2. hæð. Tvennar svalir. Góður bílskúr. Rækt- uð og girt lóð. Hita- veita. fbúðin er í góðu standi. 5 herb. glæsileg endaí- búð í sambýlishúsi < Háaleitishverfinu. Selst fullgerð með vönduðum » innréttingum. Sér hita- veita Tvennar svalir. bílskúrsréttindi 3’— 4 ? svefnherbergi. Góð á- hvflandi lán. Tilboð 1. október. 6 herb. hæð í nýju tví- býlishúsi á hitaveitu- svæðinu. Selst fullgerð til afhendingar 1. októ- ber. Allt sér. Bflskúr fullgerður. TIL SÖLU 1 SMÍÐUM: 5 herb luxushæðir í tví- býlishúsi í Vesturbæn- um. Seljast fokheldar Allt sér. Hitaveita. 2 herb. fokheldar íbúðir x borginni. Allt sér. 3 herb. fokheldar íbúðir á Seltjamamesi. Allt sér. 4 herb. glæsileg íbúð t Heimunum. Selst tilbú- in undir tréverk og málnrngu. Mikið útsýni. 5—6 herb, luxu&hæð ' Heimunum. Selst tilbú- in undir tréverk og málningu. Tilbúin í bessu ástandi núna. Ö- venju vel heppnuð teikning. Einbýlishús í borginnx selst fokhelt. Einnar hæðar raðhús I Háaleitishverfi. Selst fókhelt. 160 ferm. í - búð á einni hasð Einbýlishús í nýju villu- - hverfi í bænum. Selst fokhelt. Húsið er um 200 ferm.. 2 herb. fokheld íbúð h - jarðhæð í Seltjamar- nesi. Selst uppsteypt. Mjög viðráðanleg kjör, Allt sér á hæðinni. 180 ferm {búðir. fokheld- ar á Seltjamamesi. Seljast fokheldar. Sjávarsýn. 5 herb. fokhéldar íbúð- ir á góðum stað á Sel- tjamamesi. Sjávarsýn. Seljast fokheldar með uppsteyptum bflskúr. Ó- venjuleg teikning, sem gefur margvislega mögulei&a í innréttingu Allt sér, þw>ttahús. inn- gangur og hiti. Auka- herbergi á jarðhæð

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.