Þjóðviljinn - 28.08.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 28.08.1964, Side 8
§ SfÐA ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1964 innioipgjDuD veðrið útvarpið ★ Klukkan tólf var norðan- átt um allt land, dálítil rign- ing norðanlands, en léttskýj- að sunnanlands, Laegð fyrir, norðaustan land á hreyfingu norðaustur. Lægð vestur af Hvarfi en hæð yfir Graenlandi. til minnis ★ I dag er föstudagur 28. ágúst. Ágústínusmessa. Ár- degisháflæði kl. 9.30. ■jr Næturvðrzlu f Reykfavík vikuna 22—29 ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. ★ Næturvðrzlu f Hafnarfirði annast f nótt Bragi Guð- mundsson læknir sími 50523 ★ Slysavarðstofan f Heilsu- verniarstöflinni er opin allan sólarhringinn NæturlækniT á sama stað klukkan 18 tíl 8. SIMI 2 12 30 ★ Slðkkvlstððin og siúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan simi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SlMl 11610 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. ' 13.25 ,.Við vinnuna”. 15.00 Síðdegisútvarp: ..St.iáni eftir Sigfús Halldópsson”. Aschbacher og Kövhkert- kvartettinn leika Silunga- kvinntettinn op. 114 eftir Schubert. Dennis Brain og Fflharmonía leika. homkonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Mozart; von Karajan stj. T. Berganza syngur ar- íur frá 18. öld. Stem leik- ur létt fiðlulög eftir Kreisl- er o fl. M. Wittriscti syng- ur lög eftir Lehár og Kal- mán. A1 Caiola leikur á "gítár. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni: a) Píanókonsert nr. 9 í C-dúr od. 103 eftir Prokofjeff. S. Rikhter leik- ur. b) Atriði úr ..Hoilend- ingnum fliúgandi” eftir Wagner Gottlob Friek o.fl. syngia með kór og hlióm- sveit Ríkisóperunnar í Ber- lín: Konwitschney stj. 18 30 Harmonikulög: Franco Scarica leikur. 20.00 Hugrún skáldkona fytur ferðabátt frá Noregi. 20.25 Cortot leikur þrjá valsa eftir Chopin. 20 35 Frá Njarðvík og Borg- arfirði eystra. Ármann Halldórsson kennari á Eið- um. 21.05 Fjórir býzkir söngvarar Og tVPÍr r)i'a‘nn‘* *^iVnrnr flvfip „Ástarljóð”, valsa op. 52 eftir Brahms. 21.30 tJtvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims” 22.10 „Lokasvarið”, smásaga eftir Hal Ellson. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Lesari: Jóhann Pálsson leikari- 22.30 Næturhljómleikar: á) Konsert fyrir klarínettu og streng.iasveit. ásamt hörpu og píanói eftir A. Copland. Benny Goodmann og Col- umbiu-streng.iasveitin leika; höf. stj. b) ..Vorblót” eftir Stravinsky. Hljómsveit Tónlistarskólans í París. Monteux stj. 23.20 Dagskrárlok. Reykjavíkur í dag. Mælifell fer 29. þ.m. frá Gdansk til íslands. +1 Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14.00 í dag á leið til Kr.sand. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers f dag á austur- leið. ★ Eimskipafélag íslands Bakkafoss fer frá Norðfirði 27/8 til Kaupmannahafnar og Lysekil. Brúarfoss fór frá New York 20/8 væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið 28/8, kemur að bryggju um kl. 0800. Dettifoss kom til Hamborgar 27/8. fer þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum 28/8 vestur og norður um land til Hull. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 27/8 til Reykjavíkur og Akraness, Súgandafjarðar og Isafjarðar og þaðan til Hamborgar, Grimsby og Hull. Gullfoss kom til Reykiavíkur 27/8 frá Kaupmannahöfn ’ og Leith. Lagarfoss fór frá Akureyri 26/8 til Reyðarffarðar og baðan til Hull. Grimsby. Gautaborgar og Rostock. Mánafoss kom til Lysekii 25/8 fer baðan til Gravarna og Gautaborgar. Reykiafoss kom 'til Turku 27/8 til Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20/8 til Gloucester. Camden og New York. Tröllafoss kom til Archangelsk 25/8. Fer þaðan til Rotterdam og Reykjavík- „Nóttina á ég sjálf" I Bæjarbíói er sýnd um þessar mundir áhrifarík þýzk mynd úr lífi ungrar stúlku. Stúlka þessi er í- augum föður síns alltaf sama litla stúlkan, sem hann fór með í „Dýragarðinn” á sunnudögum, cn í raun og veru lifir hún tvöföldu lífi, um daga er hún stillt og prúð, cn um nætur skemmtir hún sér í hópi Iéttlyndra og grunnhygginna ungmenna. Leikstjóri er Geza Radvanyi og með aðalhlutverk fara þau Karin Baal og Michael Hinz. skipin -fci H.f, Jöklar. Drangajökull fer í dag frá Leningrad til Hamborgar. Hofsjökull fór frá London i rnorgun ' til Reykja- víkur. Langjökull er í Hull. -fcl Skipadeild S.l.S. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 3. sept. frá Gloucester. Dís- arfell er á Kópaskeri Litla- fell er í oHuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Isa- firði. Hamrafell fór 21. þ.m. frá Reykjavík til Batumi. Stapafell er væntanlegt til ★ Kaupskip. Hvítanes er á leið frá Ibizt til Færeyja. ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. 7 30. Fer til Luxemborg- ar kl. 9.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 1.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 9.30. Fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 11.00. ★ í dag er föstudagur 28. ág. Ágústínusmessa. Árdegishá- flæði kl. 9.30. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ölafsson læknir sími 51820. ★ Prestkvennafélag Islands heldur aðalfund í dag kl. 2 e.h. í húsi KFUM við Amt- mannsstíg. flugið brúðkaup ★ Flugfélag lslands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld. Gullfaxi ler til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til s Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í fyrramálið. Sól- faxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.20 í fyrra- málið. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Sauðárkróks, Húsavíkur. Isafjarðar Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. ísafjarð- ar og Vestmanniaeyja. visan A Klambratúninu grasið grær, gróðurinn ríkan áburð fær, skarnans ilmsterku angan ber óraleiðir að vitum mcr. ferðalög söfni in „Uglan” systurvél „Drekans” verður leitin að ,‘Gull- fiskinum erfið” vegna hinna þykku reykskýja. Lupardi öruggur og rólegur eins og hann á vanda til veit ráð við því. „Við verðum að nota hinn sterka loftstraum, sem vél- in getur blásið út, til þess að losa um skýin í kring, svo við sjáum betur yfir landið“, sagði hann eins og það væri mjög algengur hlutur. Það er þrýst á hnapp og sjáum til, reykskýin í kring verða þynnri. „Hér, hér fyrir neðan liggur lystiskipið” hrópar Þórður. Ekkert jafnast a viö Fsegilög á kopar og króm ir Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir og Kerling- arfjöll. 4. Hlöðuvellir Ekið austur á Hlöðuvelli og gist þar í tjöldum. Síðan farið um Rót- arsand, Hellisskarð og Othlíð- arhraun niður í Biskupstung- ur. Þessar ferðir hefjast allar á laugardag kl. 2. e.h. 5. Gönguferð um Grinda- skörð og á Brennisteinsfjöll. Farið kl. 9,30 á sunnudag frá Austurvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við þílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F.í. Túngötu 5. símar 11798 og 19533. ★ Kvæðamannafélagið Ið- unn fer þerjaferð sunnudag- inn 30. ágúst. Félagar fjöt- mennið. Upplýsingar hjá stjórninni. ★ Bókasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur, Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a. Sími 12308. Ut- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. títibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Ctibúið Hofs- vailagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Sólheimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. 4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir þörn er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7. ir Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni, ungfrú Auður Svala Guðjóns- dóttir og Jón Rúnar Guðjóns- son. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 6. Ljósmyndastofa Þóris Lauga- vegi 20 B.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.