Þjóðviljinn - 29.08.1964, Blaðsíða 1
ERLEND TÍÐINDI Á MORGUN
Erlend tíðindi eftir Magnús Torfa Ólafsson birtast í blaðinu
á morgun, sunnudag. Hann skrifar þá greinina Johnson forseta
stafar mest hætta af ástandinu í S-Vietnam.
Jaugardagur 29. ágúst 1964 — 29. árgangur — 194. tölublað.
Enn ein stjórnarbyltíng í
vændum í S-Vietnam?
Allt logar enn í óeirðum í Saigon og þrímenningarnir
Khanh, Minh og Khiem vírðost ekki fó við neitt róðið
SAIGON 28/8 — Uppþotunum hélt áfram í Saigon, höfuðborg Suður- Viet-
nams, í dag og voru öllu meiri en undanfama daga. Skothríð heyrðist
frá aðaltorgi borgarinnar þar sem þúsundir búddhamanna höfðu safnazt
saman, en óeirðir voru annars um alla borgina og ríkti þar algert öng-
þveiti. Hin nýja þrímenningsstjóm þeirra Khanh, Minh og Khiem virðist
ekki fá við neitt ráðið og búast kunnugir við enn einni stjórnarbyltingu.
Hermenn úr fallhlífasveitum
stjómarhersins fóru með al-
vaepni um götur Saigon, hand-
tóku fjölda manna í því skyni
að bæla niður uppþot og knýja
fram að hlýtt væri útgöngu-
banninu sem enn gildir í borg-
inni, en lögðu hins vegar ekki í
að hleypa upp fundi búddhatrú-
armanna.
Tvö hundruð manna hópur fór
um götumar og kveikti í öllum
Neptúnus brann
í gærkvöld—
mannbjörg varð
K1 5.30 í gærkvöld kviknaði í
togaranum Ncptúnusi, er hann
var að veiðum út af Garðskaga.
Var eldurinn svo magnaður að
skipverjar urðu að yfirgefa tog-
Grefur
fé sitt
úr fönn
Sauð'árkróki 28/8. Bónd-
inn á Heiði í Gönguskörð-
um hcfur heldur betur
staðið í ströngu undan-
farna daga við að grafa fé
sitt úr fönn. Síðastliðinn
þriðjiidag fennti fé hjá
honum í túninu og cr það
þakið djúpum sköflum.
1 dag cr fyrsti sólskins-
daguiinn í Skagafirði eftir
hálfsmánaðarhrct og náði
bóndi tveim kindum úr
fönn.
Bóndinn heitir Agnar
Jóhannsson og býr þarna
búi á þessum sögufræga
óðali.
Heldur er ömurlcgt að
Iitast um efri byggðir
Skagafjarðar eftir hretið
og er til dæmis Laxár-
dalshciðin ófær og cr þar
nú áttatíu sentimetra djúp-
ur snjór.
Snjó hefur hinsvegar
ekki fest á lágiendi. H.S.
arann. Voru allir togaramcnn
komnir um borð í varðskipið Al-
bert um hálf tíu leytið í gær-
kvöld. en Albert hafði komið - á
vettvang. Hinsvegar munu yfir-
menn hafa snúið aftur um borð
í togarann og haldið áfram til-
raunum að ráða niðurlögum
eldsins. Togararnir Marz og Júpí-
ter komu einnig á vettvang og
aðstoðuðu við slökkvistarfið.
Varðskipið Albert var hinsveg-
ar væntanlegt kl. 4 í nótt til R-
víkur með skipshöfnjna.
Togarinn hcfur um langt skeið
að undanförnu legið aðgerðar-
laus í svoncfndu „þanghafi”. en
nú mun útgerðin hafa ákevðið að
taka hann í notkun í stað bv.
tíranusar. Hélt Neptúnus til
veiða frá Reykjavík i fyrradag.
bílum og mótorhjólum sem á
vegi hans urðu. Sægur unglinga
varaði uppþotsmenn við þegar
hermenn eða lögreglumenn nálg-
uðust.
Sundrung:
Fréttaritari Reuters segir að
margt bendi til þess að mikill á-
greiningur sé milli þremenning-
anna, hershöfðingjanna Khanhs,
Minhs og Khiems, sem tóku við
stjómarforystu eftir að, Khanh
varð að láta af forsetaembætt-
inu. Þeir höfðu boðað blaða-
mannafund í dag, en honum
var frestað. Hins vegar kallaði
Khanh einn á blaðamenn og las
fyrir þá yfirlýsingu sem talin
er boða að hann ætli íér enn að
reyna að ná öllum völdum aftur.
Fréttaritarinn segir að margt
bendi til þess að ný stjómar-
bylting sé í vændum.
Kbiem á móti?
'Khanh sagðist hafa í fórum
sínum bréf frá tveimur helztu
leiðtogum búddhamanna, Thich
Tam Chao og Thich Tri Quang,
þar sem þeir lýsi yfir fullum
stuðningi við hann. Hann njóti
einnig fulls traustg hins ka-
þólska erkibiskups í Saigon, og
herinn standi einnig að baki
honum. Þá geti hann einnig reitt
sig á stuðning Minhs hershöfð-
ingja, eins af þremenningunum.
Með þessu virðist gefin til kynna
að sá þriðji þeirra. Khiem hers-
höfðingi og landvarnaráðherra,
sé andvígur Khanh.
Talsmaður bandaríska ptan-
ríkisráðuneytisins sagði f dag
að stjómmálaástandið í Suður-
Víetnam væri óljóst og hin nýja
stjórn virtist enn ekki hafa
fengið traustan grundvöll. Samn-
ingaviðræður milli foringja
hinna ýmsu afla sé haldið áfram
en greinilegt sé að valdabarátta
standi yfir milli þeirra og þeirri
baráttu sé enn ekkj lokið.
Frestar för
Það er til merkis um að vænta
má nýrra tíðinda frá Saigon að
Maxwell Taylor hershöfðingi,
sendiherra Bandaríkjanna þar, 1
sem ákveðið hafði að fara heim
til Washington að gefa Johnson
forseta skýrslu um gang mála,
þegar þremenningarnir höfðu
tekið völdin. afréð í dag að
fresta för sinni að svo stöddu.
^egrn kaþólskum
Óeirðirnar f Saigon i dag voru
mestar í hverfi kaþólskra f borg-
inni, og þó einkum f ná-
munda við dagbiaðabyggingu og
menntaskóla sem eru þar rétt
hjá aðaltorgi borgarinnar. Þarna
kom saman mikill fjöldi ungra
Framhald á 9. síðu.
Cassado he/dur tónleika hér
Hinn beimsfrægi spænski sellóleikari Caspar Cassado og kona
hans Chieko Hara, koma hingad til lands í haust og halda tón-
Ieika á vegum Tónlistarfélagsins. Nánar er sagt frá tónleikahaldi
félagsins á næstu mánuðum á 12. síðu.
Bruninn mun valda miklum
töfum á verksmi5junni
■ Þjóðviljinn snéri sér í
gær til Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjunnar á Kletti og
Eimskipafélags íslands og
spurðist fyrir um það hvort
nokkrar tölur lægju fyrir
um tjónið af völdum brun-
ans sl. miðvikudag.
■ Jónas Jónsson fram-
Vöruskiptin óhagstæð um
648 miljénir á 7 mánuðum
■ Fyrstu sjö mánuði
þessa árs hefur vöru-
skiptajöfnuðurinn við
útlönd orðið óhagstæð-
ur um 648 miljónir
króna. Er það nær 100
milj. kr. verri útkoma
en á sama tímabili liðins
árs.
Ot voru fluttar vörur frá árs-
byrjun til júlíloka fyrir samtals
2.523.5 milj. króna, en innflutn-
ingurinn nam á sama tíma
3.171.5 miljónum, þar af voru
fluttir inn bílar og flugvélar fyr-
ir 580 miljónir.
Fyrstu sjö mánuði ársins 1963
var vöruskiptajofnuðurinn við
útlönd óhagstæður um 549.6
milj. króna. Þá voru fluttar út
vörur fyrir 2 076,6 milj. kr. en
innflutningurinn nam 2.626,2
miljónum og þar af voru fiutt
inn skip og flugvélar fyrir 133
miljónir króna.
Vöruskiptajöfnuðurinn í júli
sl. var óhagstæður um 61.5 milj.
króna. Ot voru fluttar í mánuð-
inum vörur fyrir 364 miljónir,
en innflutningurinn nam 425.6
milj. kr. f júlímánuði i fyrra
voru vöruskiptin við útlönd ó-
hagstæð um 115.8 miljónir; þá
nam útflutningurinn á mánuð-
inum 264 milj. króna en inn-
flutningurinn 379.8 milj. kr.
Allar framangreindar tölur
eru hafðar eftir síðustu bráða-
birgðaskýrslum Hagstofu íslands
um verðmæti útflutnings og
innflutnings.
kvæmdastjóri Klettsverk-
smiðjunnar sikýrði svo frá
að búið væri að skipa menn
til þess að meta tjónið á
vélum verksmiðjunnar en
ekki væri að búast við niður-
stöðum matsins fyrr en eft-
ir helgi. Þá sagði fram-
kvæmdastjórinn að húsið
mvndi vera gerónýtt og yrði
mikið verk að hreinsa til
bannig að hægt væri að
reisa nýtt hús á grunninum
en um annan stað væri ekki
að ræða fyrir mjölhús verk-
smiðjunnar. Væri því fyrir-
-’áanlegt að bruninn tefði
bað mikið að verksmiðjan
"æti hafið starfsemi sína.
^ Skrifstofustjóri Eimskipa-
'^fagsiris sagði að nú væri
verið að vinna að því að
fara í gegnum skýrslur yfir
vörur þær er voru í geymsl-
irini og tæki bað verk tals-
”erðan, tíma því að þarna
’-'°fði xverið nm margár vöru-
”indingar að ræða, t.d. hefðn
--"•ið barna á briðia bundr-
að vörus°ndingar frá árinn
1962 auk nýrra sendinga.
Vörur þessar er tryggðar
hjá mörgum vátrygginga-
félögum og sagði skrifstofu-
stjórinn að það myndi taka
talsverðan tíma að gera sér
grein fyrir verðmæti þess
sem brann. Hætt væri við
að allar vörumar sem voru
í skemmunni hefðu eyðilagzt
en enn væri ekkert farið að
hreyfa við rústunum.
Tveir piltar
hætt komnir
Skömmu eftir hádegi í gær-
dag óku tveir piltar á Volkswag-
enbifreið út af þjóðveginum við
Ilóla í öxnadal og voru þeir á
leið til Akureyrar.
Annar piltanna rotaðist við
bílveltuna og hinn kastaðist und-
an stýri og varð fastur með
r.nnan fótinn milli stafs og hurð-
ar. Lágu þeir þannig bjargar-
lausir um hríð þangað til sá
rotaði fékk aftur með vitund og
hjálpaði félaga sinum að Iosna
úr príssundinni.
Bifreiðin er mikið skemmd og
piltarnr sluppu vð frekari
mciðsli. Þeir eru seytján og átj-
áit ára gamlir.