Þjóðviljinn - 29.08.1964, Page 5
f
taugardagur 29 ágdst 1984
ÞlðÐVILIINN
SlÐA
5
Moka þeir inn mörkum i dag?
Knattspyrnumenn í Vestmannaeyjum hafa notað hverja stuml til að búa sig undir úrslitaleikinn
f 2. defld sem fram fer á Laugardalsvcllinum í dag, og það hcfur verið mikiil mokstur á mörkum
í Eyjum að undanfömu, t.d. voru skoruð 17 mö rk þar í einum ieik fyrir skömmu. Myndin hcr að
ofan er tekin á Þjóðhátíðinni í Eyjum í sumar, þ ar sem þcssir ágætu knattspyrnumenn voru að
efingu, og stilltu þeir scr upp á vélskófluna svo na til áréttingar því að þeir cru stórtækir í að
moka inn mörkum hjá keppinautum sínum, kannski fáum við að sjá af því í lcik þeirra
gegn Akureyringum í d ag. (Ljósm. Bjarnleifur).
Nær 350 knattspyrnumenn
kepp hér í Reykjavík í dag
□ Knattspyrnufréttir í blöðum fjalla svo til ein-
göngu um leiki 1. deildarliðanna hér í Reykjavík. Því vill
mönnum kannski gleymast að það eru fleiri en þeir fáu
menn í þeim liðum sem stunda hér knattspyrnu og
keppa í mótum.
Um hverja helgi fer fram
fjöldinn allur af leikjum á
ýmsum völlum hér í borginni
þar sem hundruð drengja eru í
keppni og oft má sjá þar betri
kriattspyrnu og skemmtilegri
en hjá hinum eldri.
f dag verða leiknir hér í R-
vík a.m.k. 13 leikir, þar eð í
hverjum leik eru 22 leikmenn
verða samtals 264 knattspyrnu-
menn í keppni hér í Reykja-
vík í dag, og ef reiknað er með
þrem varamönnum í hverju
liði þá mæta nær 350 leik-
-menn til keppni. Þetta sýnir
bezt hve mikill fjöldi iðkar
knattspyrnu sem keppnisíþrótt
hér í borg, og ætti þess vegna
að geta verið hér frambærileg
lið í eldri flokkum, ef rétt er á
málum haldið.
Þeir leikir sem fram fara hér
í dag auk leiks fBV og ÍBA á
Laugadalsvellinum eru þessir:
Melavöllur:
2. fl. A Fram — Víkíngur
1. fl. Valur—Þróttur
Háskólavöllur
3. fl. A Víkingur—Fram
Víkingsvöllur
5. fl. A Víkingur—Fram
5. fl. B Víkingur—Fram
5. fl. C Víkingur—Fram
Framvöllur
4. fl. A Fram—Víkingur
4. fl. B Fram—Víkingur
4. fl. C Fram—Víkingur
Valsvöllur
3. fl. A Valur—Þróttur
4. fl. A Valúr—Þróttur
Þetta eru allt leikir í haust-
móti Reykjavíkur. og hefst
fyrsti leikur á hverjum velli
kl. 2 og hinir strax á eftir í
þeirri röð sem þeir eru hér
taldir.
% Pilot 57 er skólapenni, traustur, | fallegur, odyr.
PILOT 57 8 litir 3 breiddir
Fœst viða um land
Frá barnaskóium
Kópavogskaupstaðar
Öll börn á barnaskólaaldri, 7—12 ára, búsett í Kópa-
vogi, sem ekki voru í barnaskólum bæjarins s.l. vetur
Og ekki innrituð í skólann s.l. vor, komi til skráningar
í barnaskólana kl. 2 e.h. þriðjudaginn 1. september. Börn
úr Vesturbænum komi í Kársnesskóla, en börn úr öll-
um Austurbænum í Kópavogsskóla.
Miðvikudaginn 2. september komi böm í skólana, sem
hér segir:
Öll börn fædd árið 1957 komi' kl. 1 e.h.
Öll börn fædd árið 1956 komi kl. 2 e.h.
Öll börn fædd árið 1955 komi kl. 3 e.h.
Böm í 10, 11 og 12 ára deildum hefja ekki skólanám
fyrr en 1. október, og verður nánar tilkynnf um það
síðar.
Kennarafundir verða í skólanum kl. 1 e.h. þriðjudag-
inn 1. september.
Fræðsluráð Kópavogs.
iBM götun
Viljum ráða til starfa strax eða seinna í haust,
vana götunarstúlku eða stúlku með góða vélritun-
arkunnáttu. Nánari upplýsingar í skrifstofunní,
Skúlagötu 20.
SLÁTURFÉLAE
SUÐURLANDS
Námskeið í
körfubolfa
Iþróttakennaraskóli íslands
mun dagana 2.—7. sept. n.k.
efna til námskeiðs fyrir í-
þróttakennara í körfuknattleik.
Námskeiðið mun fara fram í
íþróttahúsi Vals í Reykjavík
daglega frá kl. 13.00 til kl.
18.30.
Verkleg og fræðileg kennsla
fer fram kl. 13.00 til kl. 17.00
þá kennslu annast Einar Ól-
afsson íþróttakennari og Jam-
es Gödger körfuknattleiksþjálf-
ari frá Vestur Carolina, sem
hér dvelur á vegum Upplýs-’
ingaþjónustu Bandaríkjanna og
annast kennslu hjá Körfu-
knattleik-ssambandi íslands.
Frá klukkan 17.00 til klukkan
18,30’ verður leiðbeint
um dómarastörf í körfuknatt-
leik. Á kvöldin kl. 20.00 til kl.
22.00 fer fram kennsla og
þjálfun í körfuknattleik fyrir
iðkendur körfuknattleiks á
vegum Körfuknattleikssam-
bands Islands.
öllum íþróttakennurum, kon-
um sem körlum, er heimil
þátttaka.
Þátttaka tilky.nnist fræðslu-
málaskrifstofunni, Borgartúni
7, Reykjavík (sími 18340).
Valsstúlkur sigruðu
í fyrsta leiknum í
Noregi með 11:9
Efns og kunnugt er eru
handknattleiksstúlkur úr Val í
keppnisferðalagi um Norður-
lönd. Þær komu fyrst til Nor-
egs og áttu að leika þar við
Elverum sama dag og þær
komu til landsins, en þeim leik
var frestað vegna þess, að
komu þeirra seinkaði.
Nú hafa fréttir borizt af
fyrsta leik þeirra í Noregi, þær
léku gegn I. L. Veldre. sem er
talið gott lið í Noregi, en var
það þó styrkt með þrem stúlk-
um úr öðrum félögum og hafa
tvær þeirra leikið í landsliði.
Valstúlkurnar sigruðu með
tveggja marka mun
Valsstúlkurnar sigruðu með
11 mörkum gegn 9, í hálfleik
var staðan 5:3. Leikurinn var
al'lvel leikinn af báðum liöum
að sögn þjálfara Vals, Þórarins
Eyþórssonar, en það háði Vals-
stúlkunum nokkuð að mjög
heitt var í veðri. Beztan leik
sýndu Katrín markvörður, Sig-
ríður fyrirliði og Sigrún.
Næst áttu Valsstúlkurnar að
Sigríður Sigurðardóttir fyrir-
Iiði mfl. Vals sem nú er í
keppnisferð um Norðurlönd,
Úrslitaleikur í 2. deild
á Laugardalsvelli í dag
I dag kl. 4 hefst á Laugar-
dalsvellinum úrslitaleikur um
fyrsta sæti í 2. deild Islands-
mótsins í knattspyrnu, þar
fæst úr því skorið hvort það
verða Akureyringar eða Vest-
mannacyingar sem kcppa í 1.
deild næsta ár.
Þeir sigruðu með yfirburðum
hvorir í sínum riðli og hafa
auk þess staðið sig mjög vel
í keppni við mörg 1. deildarlið
í sumar.
Úrslitaleikir í 2. deild hafa
oftast verið með skemmtileg-
ustu leikjum, sem hér hafa sézt
yfir sumarið og er þess að
vænta að svo verði einnig nú,
svo að búast má við að marg-
ir leggi lerð sína á völlinn í
dag.
sést hcr með NM-bikarinn,
sem ísicnzku stúikurnar unnu
í sumar.
leika við bezta lið Noregs,
Sörpkogsbygda. Ferðalagið hef-
ur gengið mjög vel og biðja
stúlkumar fyrir beztu kveðjur
heim.
ó frjálsíþróttamóti sem
haldið var í Varsjá um síð-
ustu helgi kastaði pólski
spjótkastarinn Wladislaw
Nikiciuk 84,89 m. Englend-
ingar sigruðu í 4x400 boð-
hlaupi á 3:06.7 mínútum.
A þessari mynd sem tekin er í leik KR og Fram í fyrradag sést greinilega hvemig á EKKI að
taka hornspymu. Knötturinn lendir alltof nálægt marki, svo að markvörður (Gísli Þorkelsson)
á auðvclt með að grípa knöttinn. Varnarmcnn K R raða sér á marklínu og eru vlð öliu búnir.
(Ljósm. Bjarnleifur).