Þjóðviljinn - 29.08.1964, Blaðsíða 4
4 SXÐA
Otgefandi; Sameiningarflokkur alþýðu — SósíaListaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: Ivax H. Jónsson, Magnús Kjartansson fáb.),
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjarnason.
, Fréttaritstjóri: Sigurðúr V Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust 19.
Simi 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kl 90,00 á mánuði.
StóriBjuáformin
l^yrlr nokkru fengu íslendingar styrk úr sjóði á
vegum Sameinuðu þjóðanna til þess að láta
rannsaka vatnasvæði Þjórsár og Hvítár með til-
liti .til hugsanlegra stórvirkjana. Skortir enn vitn-
eskju um ýms atriði, til að mynda um ísmynd-
anir í fljótunum, en ísmyndanir sem trufla raf-
orkuframleiðslu geta ráðið úrslitum um það
hversu hagkvæm og ódýr raforkan verður. Þjóð-
viljinn spurðist þá fyrir um það hjá raforku-
ínálastjóra hvort þessi rannsókn yrði ekki til þess
að áætlanir um Búrfellsvirkjun frestuðust þar til
niðurs'töður lægju fyrir, en fékk þau svör að svo
væri ekki; ákvörðun kynni að verða tekin um
Búrfellsvirkjun enda þótt heildarrannsókn á
vatnasvæðinu væri ekki lokið.
CJlík vinnubrögð eru að sjálfsögðu óeðlileg með
^ öllu, ekki sízt þar sem fyrir liggja fullimnar
álitsgerðir um aðrar virkjanir sem myndu henta
íslendingum mjög vel í næsta áfanga, til að mynda
gufuvirkjun í Hveragerði og virkjun í Laxá. En
ástæðan fyrir þessum annarlegu vinhubrogðum
er sú að það eru ekki fyrst og fremst íslenzkir
hagsmunir sem tengdir eru BúrféllSvirkjuh 'held-
ur áhugi erlends auðfyrirtækis á því að kaupa hér
ódýra raforku og koma upp alúminíumbræðslu.
Búrfellsvirkjun er miðuð við hagsmuni auðhrings-
ins Swiss aluminium, sem lengi hefnr staðið í
samningum við stjórnarvöldin hér. Virðast þessir
samningar nú vera að komast á úrslitastig; full-
trúar auðhringsins hafa dvalizt hér að undan-
förnu; fulltrúar Alþjóðabankans í Washington
hafa einnig verið hér en bankinn hefur verið beð-
inn um lán til Búrfellsvirkjunar í þágu alúmin-
íumhringsins; og í næsta mánuði fer Jóhannes
Nordal seðlabankastjóri til Washington til fram-
haldsviðræðna um málið.
HÓÐVILJINN
-Á— Laugardagur 29. ágúst 1904
Lausar kennara-
stöður í tugatali
Sagan um Frunz Lisst íbíó
í síðasta Lögbirtinga-
blaði auglýsir fræðslu-
s'tjóri lausar milli 30 og
40 skólastjóra- og kenn-
arastöður við bama- og
unglingaskóla og iðn-
skóla víðsvegar um
land.
Lausar eru m.a. 4 stöður
skólastjóra við bamaskóla
norðanlands og sunnan: í Að-
aldælaskólahverfi í Eyjafirði
og við heimavistarskólann á
Þelamörk í Eyjafirði.
Sex kennarastöður við bama-
og unglingaskóla eru auglýst-
KÞ opnar útibú
að Laugum í
Reykjadal
HÚSAVÍK. 25/8. — Kaupfélag skoða safnið.
ar lausar og þrjár kennara-
stöður við gagnfræða- og
iðnskóla. allar úti á landi.
Ennfremur vantar kennara í
átján nánar tilgreind farskóla-
hverfi og umsóknarfrestur um
áður auglýstar kennarastöður
á Suðureyri í Súgandafirði,
Sauðárkróki og í Kópavogi er
framlengdur til 5. næsta mán-
aðar.
Árbæjursafni
iokað 6. sept.
Nú fer hver að verða síðastur
að skoða Árbæjarsafnið í sum-
ar. Ætlunin er að loka safninu
6. september næstkomandi, sem
er hálfum mánuði fyrr en í
fyrra.
Veðurfarið hefur hamlað nokk-
uð aðsókn að safninu í sumar.
Alls hafa 9000 gestir komið í
sumar en 12 þúsund í fyrra
Einkum eru það útlendingar og
ferðamenn, sem koma til að
Þingeyinga opnaði í dag verzl-
unarútibú að Laugum í Reykja-
dal. Húsið er mjög vandað og
allur aðbúnaður bezti.
Teikningu að húsir ’-ði Frið-
geir Axfjörð á Húc.avík en inn-
réttingar og annað fyrirkomulag
innan húss annaðist Sveinn Kjar-
val í Reykjayík. Yfirsmiður var
Hróar Bjömsson að Laugum.
Verzluninni er ætiað tvíþætt
hlutverk, annars vegar að vera
verzlun fyrir félagsmenn KÞ í
A Imenningur hefur ekkert fengið um þessa samn-
inga að vita síðan iðnaðarmálaráðherra flutti
skýrslu á Alþingi í vetur sem svar við fyrirspurn
frá Einari Olgeirssyni. Skýrsla ráðherrans varð al-
menningi sönnun þess að samningar við erlendan
auðhring voru ekki sá efnahagslegi happafengur
sem áróðursmenn höfðu haldið, fram; hlutur ÍS-
lendinga átti að vera sá einn að leggja til mjög ó-
dýra raforku auk þess sem lítill hópur manna
gæti fengið verksmiðjuvinnu til frarpbúðar. Hitt
gat engum dulizt að slíkt fyrirtæki myndi bera
ægishjálm yfir. öll önnur og gæti haft ófyrirsjá-
anleg áhrif á sjálfstæði íslendinga. Því hefur and-
staðan gegn erlendum stóriðjuáformum tvímæla-
laust farið vaxandi meðal landsmanna með auk-
inni •vitneskju og umhugsun, meðan stjórnarvöld-
in hafa haldið samningamakki sínu áfram í
leyndum. Það er tvímælalaus skylda stjórnar-
valdanna að birta nú nýja skýrslu um málið og
gefa almenningi kost á að ræða alla málavexti
áður en nokkrar óafturkallanlegar ákvarðanir em
teknar af ráðherrum og sérfræðingum þeirra.
— m.
Reykjadal, hins vegar að vera
_•» -ta-þjwmstH nfyrir., .ferðafólk. Úti-
bússtjóri er Guðmundur Gunn-
arsson, Laugum.
A¥$^$***'* <í Iti
Sam-grein birt
víða erler is
I fytsta hefti af tímaritinu
ICELAND REVIEW á þessu ári
(Surtseyjarheftinu) birtist grein
um síðustu bók Halldórs I>ax-
ness, ,,Skáldatíma“, eftir Sig-
• urð A. Magnússon rithöfund
og blaðamann. Greinina nefn-
ir hann ,,Laxness Reviews His
Past“ og rekur þar stuttlega
meginþættina í „Skáldatíma“
með hliðsjón af fyrri skrifum
Nóbelsskáldsins. Greinin hefur
vakið athygli víða um heim.
og hefur hin alþióðlega franska
upplýsingamiðstöð -og frétta-
miðlun ,,Preuves-Informations“,
sem starfar á vegum „Frjálsr-
ar menningar", þegar sent
hana út í franskri þýðingu
í sérstöku fréttabréfi. sem
dreift er til blaða og tímarita
víða um lönd. I ráði mun
að greinin komi einnig í
spænsku fréttabréfi „Frjálsr-
ar menningar" sem gefið er
út handa ríkjum Suður-Amer-
íku.
Tabverðar framkvæmdir hafa
verið í Árbæ í sumar. Hefur
verið unnið að þyggingu gömlu
smiðjunnar er þar var, og sömu-
Jeiðis hefur verið unnið við
skrúðhúsbyggingu við kirkjuna,
og er ætlunin að það verði
opnað í haust til notkunar við
giftingarathafnir.
Rétt er að vekja athygli
manna á, að sérstakar ferðir eru
upp í Árbæ á helgum klukkan
2, 3, og 5 og svo aftur 10 mín-
útum yfir heilan tíma til baka
til Reykjavíkur.
Hufrungur III
með sifd til
Akruness
AKRANESI 27/8 — Höfrungur
III. kom til Akraness í gær með
900 tunnur. Þar af var 600 tunn-
um landað í frystihús hér en
skipið sigldi með afganginn til
Reykjavíkur Síld þessi veiddist
grunnt út af Jökli.
Akranesbátarnir eru nú flest-
ir komnir að norðan eða a.m.k.
á leiðinni. Þrír bátar komu
suður fyrir land og
hafa byrjað veiðar í Vestmanna-
eyjum, það eru Höfrungur, Har-
aldur og Sigurður.
Sigurvon fór út í gær og hélt
suður fyrir land en Skímir er
á leið á miðin undan Jökli.
Allt útlit er nú fyrir að líf
sé að færast í tuskumar á síld-
armiðunum undan Jökli.
Sönderbrp" prn kynnf
Nú er stödd hér á landi á
vegum Þórðar Sveinssonar &
Co. hf. frú Nording, sér-
fræðingur frá Sönderborg verk-
smiðjunum í Danmörku, en
þær eru stærstu. frgmleiðend-
ur prjónagams þar í landi.
Frú Nording er sérfræðing-
ur í öllu sem iýtur að hand-
prjóni og mynsturgerð fyrir
prjónafatnað. Hún hefur ferð-
azt víða fyrir Sönderborg verk-
smiðjumar til þess að kynna
prjónandi konum í mörgum
löndum Sönderborggam og
mynstur. Nú fyrir skemmstu
hafði frúin sýningu á Hótel
Sögu á handprjónuðum fatn-
aði, sem prjónaður hafði verið
eftir mynstrum er hún hafði
teiknað úr Sönderborg gami.
Einnig voru á sýningunni fjöl-
breyttar leiðbeiningar með
myndum um tilbúning allskon-
ar prjónafatnaðar, þar sem
konum er leiðbeint nákvæm-
lega hvemig prjóna skal
hverja flík, til þess að rétt lag
stærð og litur náist.
Þetta er eina sýningin, sem
frú Nording mun halda hér á
landi, en umboðsmenn Sönder-
borggarnsins Þórður Sveins-
son & Co. hf. munu á næst-
unni dreifa munum þessum og
'eiðbeiningum í helztu prjóna-
verzlanir borgarinnar og hafa
^á þar til sýnis.
Nánar verður sagt frá þessu
í næstu kvennasíðu blaðsins.
STJÖRNUBÍÓ hcfur að undanfömu sýnt yið góða aðsókn
kvikmynd, sem unnendur sígildrar tónlistar munu vafalaust
ekki láta fram hjá sér fara. Þetta er myndin SAGAN UM
FRANZ LISZT, byggð á ævi frægasta píanósnillings sem uppi
hefur verið og hins kunna ungverska tónskálds. Það er brezki
leikarinn Dirk Bogarde sem fer með hlutverk Liszts, en aðr-
ir helztu leikendur eru Capucine, Genevieve Page, Patricia
Morison og Ivan Desny. Mörg tónverk eða brot úr tónverkum
eru að sjálfsögðu flutt í myndinni, ekki aðeins mörg af hinum
frægustu píanó- og hljómsveitarverkum Franz Liszts, heldur
og verk eftir Chopin, Bach, Schumann, Beethoven, Verdi,
Wagner, Hándel og Mendelssohn.
Skrá yfir umboðsmenn
Þjóð viljans úti á landi
AKRANES: Ammundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467
AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárþötu 7 —- 2714
BAKKAF.TÖRÐIJR: Hilmar Einarsson.
BORGARNES: Oic'rir Friðfinnssón
DALVÍK: Trvilgvi .Tónsson Karls rauða torgi 24.
FYRARBAKKT: Pétur Gíslason (
GRTNDAVÍK: Kiartrm Kristófersson Tröð
HAFNARF.TÖRÐTJR: Rófus Bertelsen
Hringbraut 70. Sími 51369.
HNÍFSDALTJR,: Hei"i Biömsson
HÓLMAVÍK: Árni E, Jónsson. KiukkufeTli.
HÚSAVÍK: Amór Krist'iánsson.
HVERAGERÐI: Verzlunin Revkjafoss h/f.
HÖFN. HORN AFIRDT' 'Þorsfpinn Þorsteinsson.
JSAFJÖRDUR- Bókhlaðan h/f.
KEFLAVÍK: Magnea Aðalueirsdóttir Vatnsnesvegi'. 34.
KÓPAVOGTJR: Heiva .Tóhannsd. Ásbrant 19. Sími 4.0319
NESKATJPSTAÐUR: Skúli Þórðarson.
VTRT-N.TARDVrK- .Tóhann Guðmundsson.
ÖLAFSF.TÖRÐUR: Sæmundur.Ólafsson.
ÓLAFSVTk- Gréta Jóhannsdóttir
RATTFARHÖFn- Guðmundirr Liíðvfksson.
REYDÁRFJÖRÐUR: Biörn Jónsson, Reyðarfirði-■
SANDGERÐT: Sveinn Pálsson, Suðurgötu :1&-.?
SATJÐÁRKRÓKUR: HuTda Sieuvbiömsdóttir,
Skagfirðinffabraut 37 Sími 189
SELFOSS: Macmús AðaTbiamarson. Kirk'iuvegi 26.
SEYÐTSFJÖRÐITR • Sigurður Gíslason.
cTGLTTF.TÖRDTTR• Kolbeinn Fríðbiarnarson.
Suðurgötu 10 Sími 194. J|
STLFTJRTÚN, Garðahr: Siffurlaug GísladótíÉr. Hof-
túni við VífiTsstaðaveg,
SKAGASTRÖND- Guðm Kr Guðnason /Egissíðu
^TOKKSEYRT- Prima”n Siyurðsson. JaðriÚ
STYKKISHÓLMUR• Erl Visgósson. if
^FSTMANNAFY.TAD tA-, n„~noraS0T1- Hélga-
fellsbraut 25 Sími 1567.
VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson.
h*ORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson
^OhrhÖFN’ Hólmgeir Halldórsson u
Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur seta snúið séT
oeint til þessara umboðsmanna blaðsins
•rfþi-