Þjóðviljinn - 04.09.1964, Page 3

Þjóðviljinn - 04.09.1964, Page 3
Fösttidagur 4. september 1964 HöÐvarnra StÐA Nguyen Khanh hefur tekið við stjórnartaumunum á ný SAIGON 3/9 — Nguyen Khanh kom aftur til Saigon í dag og tók á ný við störfum forsætis- ráðherra. Orðrómur tók þegar að magnast um það í höfuðborginni, að í upplausn sé nú sú stjóm 3ja hershöfðingja, sem Khanh er einn meðlimurinn L I»að er haft eftir góðum heimildum í Saigon í dag, að Khanh hafi fengið loforð um fullan stuðning Bandaríkjanna áður en hann gaf kost á því að taka aftur við embætti forsætisráðherra. Khanii hóf begar eftir komu síua trl Saigon viðræður við leiðtoga Blúddatrúarmanna og stúdenta os segir í fréttum, að tilgangurinn með heim viðræð- nm sé að skapa h.ióðlega ein- iasa í Suður-Víetnam. Ekkert hefur verið látið uppiskátt um iþað, hver orðið hafi árangur ibeirra viðræðna, ef nokkur. Cppreisnartilraun? ’Þá. segm í opinfoerri tilkynn- fnsru stiórnarinnar, að k?efð hafi verið í fæðingunni upp- reisnartilraun af hendi Daí- Víetflokksins, sem fyrirhuguð hafi verið á miðvikudag. Segir í tííkynningunni, að uppreisnin hafí foyriað í herstöð einni í ós- hóhnum Mekongfliótsins. Her- svertir hafi ve-rið lagðar af stað 1 átt til Saigon, en foá hafi foeg- ar verið aflh.iúpað samsærið og nauðsynlegar varúðarráðstaf- anir srerðar. Hoan reldnn úr landi? Préttir hafa einnigr borizt af foví, að dr. Nguyen Ton Hpan, foringia Daí-Víet, sem er foióð- emissinnaður íhaldsflokkur, hafi yerið gefinn 48 stunda frestur tii foess að koma sér fo* landí. Þetta hefur foó ekki Krúsfjoff til Bonn BONN 379 — Það var tilkynnt í Bonn í dag, að Nikita Krúst- íoft forsaetisráðherra Sovétríkj- anna, komi innan skamms í opinbera heimsókn til Vestur- Þýzkalands. Fyrr um daginn hafði Andrei Smirioff, sendi- herra Sovétríkjanna í Bonn, af- hent vestur-þýzku stjórninni orðsendingu þar sem Krústjoff þekkist boð um að heimsækja Vestur-Þýzkaland og eiga stjómmálaviðræður við Erhard kanzlara. Ekki er enn vitað hvenær Krústjoff kemur í heimsóknina, en í sjónvarpsviðtali fyrir nokkru lét Erhard kanzlari svo um mælt, að tæpast myndi af foví verða fyrr en eftir forseta- kosningamar í Bandaríkjunum. Krústjoff er um þessar mund- ir staddur í Tékkóslóvakíu. fengið opinfoera staðfestingu. Hins vegar er foað haft eftir mönnum, sem standi í nánu sambandi við Kfoanh forsætis- ráðherra, að liðsforinp'iar foeir, sem tekið 'hafi foátt í uppreisn- artilrauninni, muni sleppa með áminningu. Khiem úr st.iórninni? Enn foerast fréttir af foví, ó- staðfestar, að Tran Thien Khiem, yfirmaður herliðs st.iórnarinnar, hafi boðizt til iæss að vík.ia úr stiórninni til foess að sreta betur stutt Khanh, eins og foað er orðað. Einnig er uppi orðrómur foess efnis. a* Duong Van Minh, sem er forið: maðurinn í herforins'iastiórr inni osr foekktur undir nafnin Minh mikli, hafi verið boö’ að verða forseti á ný, en I)' embætti gegndi hann um hrí unz Khanh hershöfðingi tók vi foví 16. áOT'«t sl. Srt minnisblöi frá To RÓMABORG 3/9 — TalsmaSur Kommúnistaflokks Ítalíu til- kynnti það í dag, að ýmis minn- isblöð, sem Palmiro Togliaíti skrifaði skömmu fyrir dauða sinn á Krím, verði birt á föstu- dagskvöld. Hafi mim'isblöðin að geyma gagnrýni á kommúnista- leiðtoga Sovétríkjanna í ýmsum mikilvægum atriðum. Vikufolað eitt á ftalíu heldur því fram í dag, að minnisþlöð þessi hafi að geyma hvassa gagnrýni á Sovétleiðt.ogsm, og séu þeir ásakaðir fyrir einræðis- lega og ólýðræðislega stefnu gagnvart bræðraflokkum sínum. Þá snúist Togliatti gegn því, að haldin verði sú ráðstefna korpm- únistafiokka heims, sem fyrir- Seesfo Sovét með Johnson PEKING 3/9 — Dagblað fólks- ins, sem er aðalmálgagn Komm- únistaflokks Hína, sakaði í dag Sovétríkin fyrir það að styðja Lyndon B. Johnson í bandarísku forsetakosningunum á kostnað grundvallarhagsmuna verkalýðs- ins hvár sem er í heiminum. Þetta er í fyrsta skipti, sem fnálgögn kinverskra kommúnista skýra ítarlega frá kosningabar- áttunni í Bandaríkjunum. Höf- undur greinarinnar nefnir sig „Fréttaskýranda", en það er hald manna, að bak við það dulnefni skýli sér einn fremsti leiðtogi Kommúnistaflokksins í landinu. huguð er á næsta sumri, en eius og kunnugt er hefur Kommún- istaflokkur Kína 0» nokkrir kommúnistaflofekar aðrir neitað foátttöku í henni. Þá heldur vikublaðið því einnig fram, að Leóníd Brésnéff, fyrrum forseti Sovétm'kjanna, sé mjög argur yfir því að piinnis- blöðin verði birt. Brésnéff var fulltrúi Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna við útför Togliattis. Þá þegar var vitað, að hinn ítalski kommúnistaleiðtogi hafði sfeilið eftir sig ýmis skjöl og segir margnefnt vikublað, að Brésnéff hafi þá þegar mælzt til þess, að þau skjöllvrðu eyðilögð. Iíaii.,aiKjaieppuriiin Nguyen Khanh er nú aftur tekinn við völdum í Saigon og hefur að sögn verið lofað fullum stuðn- ingi Bandaríkjastjómar. Johnson Bandaríkjaforseti: Bara að kylfan haldi! Hemaðarástandi lýst í Malasía KUALA LUMPUR 3/9 — Stjórn Malasíusambandsins lýsti í dag hernaðarástandi í landinu og er foað vegna síðustu landgöngu indónesískra hermanna í Sraður- Malaya, Á fimmtudag kom til bardaga milli stjómarherliðs og fallhlífarhermanna frá Indó- nesíu, sem svifið höfðu til jarð- ar í nánd við bæinn Labis. Enska stjórnin hefur heitið Mal- asíustjóra stuðningi sínum x baráttunni. KÓPAVOGSBÚAR í helgarmatinn Dilkakjöt á gamla verðinu — Hangikjöf á gamla verðinu — Svið — Hvalkjöt mjög ódýrt o.m.fl. Verzlunin ÓLI & GÍSLI Vallargerði 40 — Sími 41300. anou senn á lörum til r.askvu Lausar stöður Barry Goldwater: Stjórn Johnsons þing götunnar! NICOSIA 3/9 — Haft er eftir góðum heimildum í Nicosia í dag, að Kyprianou, utanrikis- ráðherra á Kýpur, muni halda í heimsókn til Moskvu innan tíu daga, og sé tilgangurinn með heimsókninni að fá tryggingu Sovétríkjanna fyrir frelsi og fullveldi eyjarinnar. Þessi ferð utanríkisráðherrans hefur verið á döfinni um skeið, en verið frestað enn sem komið er, að því er talið er vegna til- niæla grísku stjómarinnar. Kyprianou heldur til Aþenu á föstudag, en 14. sept. situr hann fund Öryggisráðsins um Kýpur- deiluna. Talið er að einhvern- tíma á þessum tíma muni af Moskvúheimsókninni verða. f gærkvöld héldu um 8000 PRESCOTT, ARIZONA 3/9 — Öldungadeildarþingmaðurinn Barry Goldwater hóf í dag kosningabaráttu sína með ræðu og gagnrýndi Johnson Banda- rikjaforseta fyrir að styðja ein- hliða afvopnun og utanríkis- stefnu sem byggðist á tilslök- unum, Goldwater lýsti stjórn John- sons sem "-tunnar. sem aðeins hí’ ð að1 stcfna ti! nýrra óeirða vegna fyrirhug- aðra kosninga. Þá drap Gold- water á þau ummadi Adlai Stevensons, að í tilraunum til þess að auka mannréttindi væri fangelsisvist engin skömm. — Það er svona rugl sem hvetur -fciil nýrra óspekta, sagði Gold- waiter og hætti við: Þegar menn sem sækjást efltir stjórnmála- frama snúa bakinu að óspekt- um og óeirðum. er foað skilj- anlegt, að ólög aukist enda foótt lagabókstöfum sé sífellt fjölg- að. Minningardagur um Leif Eiríksson WASHINGTON 3/9 — Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti, staðfesti í dag lög þar sem 9. ágúst er gerður opinher hátíðis- dagur til minningar um 'það, er Leifur Eiríksson fann meginland Ameríku árið 1000. Forsetinn gat Leifs vinsamlega við þetta tækifæri svo og víkinganna yf- irleitt, og kvað afrek þeirra fá hinn bezta hljómgrunn í banda- rískum hjörtum, ekki hvað sízt á vorum dög’”" híóðin hvgði á hættulegar rann-” út í himingeiminn. manns í tyrkneska borgarhlut- anum í Nicosia mótmælafund, og var honum aðallega beirtt gegn Makaríosi og Ú Þant. — Stjórn Tyrklands hefur sent Ar- abíska sambandslýðveldinu mót- mælaorðsendingu vegna fjand- samlegrar afstöðu í Kýpurdeil- unni. Þykir sú afstaða einkum hafa komið fram í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra Nassers og Makaríosar, sem birt var eftir heimsókn hins síðamefnda í Alexandríu fyrir skömmu. Frá Ankara berast þær frétt- ir, að Inönu, forsætisráðherra Tyrklands, hafi lýst því yfir í þingræðu í dag, að áframhald- andi stuðningur grísku stjóm- arinnar við Makaríos forset'a geti kostað stríð milli Grikk- lands og Tyrklands. Inönu bar við þetta tækifaeri mikið lof á Bandaríkjastjórn fyrir afstöðu hennar í Kýpurdeilunni. Óska að ráða tvær stúlkur til kvenlögreglu- starfa. Laun samkvæmt 12, flokki launa- kerfis opinberra s'farfsmanna. Skriflegar umsóknir, sem tiigreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 1. október n.k. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK, 3. september 1964. Óskum eftir að róða mann til star'fa að slysavörnum í umferð og öðrum slysavörnum á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi aflað sér sérþekkingar á þessu sviði. Umsóknir sendist til skri'fstofu Slysavarnarfélags íslands í Reykja- vík, fyrir lok september merkt „starfsmaður“, pósthólf 1094. ST.TÓTJN «?.V.F.Í.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.