Þjóðviljinn - 04.09.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.09.1964, Blaðsíða 7
Fðstudagur 4. september 1964 MÓÐVILIINN SIÐA 1 Forsetakosningar / Chiie Framhald af 2. síöu. vangi, og borgarstríð vasri ó- umflýjanlegt. „Bylting án blóðs” er eitt af vígorðum Kristilegra og þótt Allende lýsi það einnig markmið sitt að framkvæma hinar aðkallandi félagslegu umbætur ,,á frið- samlegan hátt og innan marka stjómarskrárinnar” hefur ótt- inn við fjandsamleg viðbrögð Bandaríkjanna og hættan á valdaráni hersins með stuðn- irtgi þeirra og afturhaldsafla heimafyrir vafalaust orðið til að faela marga kjósendur frá honum. Að vísu má telja að það hafi í fyr&tu verið hinum bandarísku auðhringum og full- trúum þeirra í Washington þvert um geð að stuðla að kosnmgu Freis. En bandaríska^ auðvaldið er byrjað að læra af reynslunni. Það gerir sér Ijóst að þróunin í Suður-Am- eríku verður ekki stöðvuð með öllu, að einhverjar umbætur eru óhjákvœmilegar, ef forða á sprengingu sem gæti bundið enda á arðránsaðstöðu þess þar í eitt skipti fyrir öll. Það hefur því sætt sig við umbótamann af tagi Freis, vafalaust í þeirri von að hann yrði í embættinu hófsamari í kröfum sínum en fyrir kosningamar. Þau eru ó- fá dæmin um slíka stjórnmála- menn í sögu rómönsku Amer- íku. Það hefur einnig ráðið miklu um beinan og óbeinan sfcuðning Bandaríkjamanna við Frei að hann hefur þrátt fyrir öll sín róttæku vígorð gengið mun skemur en Allende í kröf- um sínum á hendur hinum er- HLAÐBÆR: sigrar með naumum atkvæðum. Borgaraflokkarnir að meðtöld- um Kristilega flokknum, hafa mikinn meirihluta á þinginu sem kosið var 1961, og þótt nokkur hluti Radikala flokks- ins kynni að sn.úast á sveif með Allende, myndu þeir auð- véldlega geta tryggt kosningu Freis. Víst má telja að FRAP myndi ekki sætta sig við slíka niðurstöðu. Chilenska alþýðu- sambandið myndi þá vafalaust lýsa yfir allsherjarverkfalli og þá væri þess sennilega skammt að bíða að herinn skærist í leikinn. Ekki vantar fordæmin fyrir slíku í Suður-Ameríku. En Salvador Allende hefur sagt: — Verðum við beittir valdi, munum við beita valdi á móti. Chile mun ekki verða önnur Brasilía. ás Áskriftarsíminn er 17-500 ÞJÓÐVILJINN Síldarfrétiir Framhald af 1. síðu. Sigurpáll 1508 mál, Helga Guðmundsdóttir 1155. Sigurður Bjamason 1350, Jón Kjartansson 2000, Guðbjörg IS 750, Páll Páls- son 1000. Víðir SU 1200 tunnur, Björgúlfur 1270, Hafrún IS 1693. Áskell 1000, Baldur EA 800, Ingi- ber Ólafsson 900, Sigurfari SF 850, Hoffell 800. Brætt er af fullum krafti f verksmiðjunni, og hafa nú bor- izt til hennar 195 þúsund mál. Fjórar söltunarstöðvar eru reknar hér á Vopnafirði og var lítilsháttar saltað hér í dag. Að- komufólki er farið að fækka. Gerðar voru þó ráðstafanir til þess að fá fólk frá Akureyri í gærdag og voru það aðallega stúlkur til að salta. SIGLUFJÖRÐUR I gærdag barst síld til sölt- unar á Siglufirði frá austur- svæðinu. Þannig kom Helga RE með 1700 tunnur til Hafliða h.f. og um kvöldleytið var Árni Magnússon væntanlegur með 1800 tunnur til Pólstjömunnar. Hann kom líka í fyrradag hingað með Lóðaúthlutunin Framhald af 4. síðu. bletti 64, sem erfðafestuhafi. 9: Einar Gylfi Einarsson. Lang- hóltsvegi 190. 11: Vilhjálmur Kristinn Lúðvíksson, lögfr.. Há- túni 4. 15: Pétur Vilhjálmsson, kennari. Hofteigi 38. 17: Finn- bogi Jóhannsson, kennari, Bugðulæk 15. 19: Stefán Jó- hannsson, rafvirkjam.. Safamýri 48. lendu auðhringum. Hann hefur þannig ekki haft við orð að þjóðnýta kopamámumar. „Það gegnir öðru máli um koparinn en olíuna’, hefur hann sagt. „Við getum sjálfir notað alla þá olíu sem við framleiðum, en af kopamum notum við að- eins 12 þúsund af þeim 600 þúsund lestum sem við fram- Ieiðúm árlega. Ef við þjóðnýt- um koparinn myndum við hafa það eitt upp úr krafsinu að við sætum uppi með 588 þús- und lestir af óseldum kopar”, Þetta virðist alleinkennileg rök- færsla, þegar haft er í huga að kopar er flestum málmum auð- seldari og að fjórir fimmtu af koparútflutningi Chile fara til Evrópu en ekki Bandaríkjanna. Chilebúar ættu þannig ekki að vera í neinum vandræðum með að koma kopar sínum í verð, þótt bandaríski markaðurinn lokaðist. f stað þjóðnýtingar, sem ein gæti losað Chilebúa að fullu við kverkatök hinna er- lendu auðhringa. hefur Frei lagt til að alræði Bandaríkja- manna yfir chilensku atvinnu lífi yrðu settar nokkrar skorð- ur, t.d. á þann hátt, að stofnuð yrðu ,.blönduð” hlutafélög chilenska ríkisins og auðhring- anna, þannig að Chilestjórn fengi nokkurn hluta arðsins og einhver áhrif á reksturinn. Það er ástæða til að ætla að Banda- ríkjastjóm eigi sjálf hugmynd- ina að stofnun slíkra hlutafé- laga. Það snjallræði datt henni auðvitað ekki hug fyrr en sú hætta vofði yfir að hin banda- rísku auðfélög væru rekin slypp og snauð úr Chile, Kosningabaráttan hefur verið hörð og við því er búizt að, þeir Allende og Frei muni fá álíka mörg atkvæði, munur- inn verði varla margir tugir þúsunda. Eins og í pottinn er búið eru þeir fleiri sem spá Frei sigri, eh sigurhorfur All- • ende eru einnig góðar. Ólíklegt er þó að sigurvegarinn verði kosinn með hreinum meirihluta greiddra atkvæða. en því að- eins er hann réttkjörinn. Fái hann minna en helming greiddra atkvœða. verður þing- ið að staðfesta kosningu hans, — en stjórnarskráin heimilar því líka að kjósa þann fram- bjóðandann sem næstflest at- kvæðin fékk. Það hefur þó aldrei kornið fyr:r að þingið 4: Þorbjörn Sigursteinn Jóns- son, bifr.stj., Langholtsv. 67. 10: Guðbjörg Sigurðard.. Guðni Gestsson og Sigurður Sæmunds- son, Langholtsvegi 134, sem erfðafestuhafar. 14: Maris Guð- mundason. múrari; Árbæjarbletti 66, sem erfðalestuhafi. 16: Ágúst Steindórsson, skurðgröfustjóri, Langholtsv. 95. 1: ■ Þorgrímur Þórðarson, vélvirki, Ásenda 10. 3: Skúli Friðriksson, Mosgerði 16. 5: Árni Jónsson. Árbæjar- bletti 69, sem erfðafestuhafi. 9: Unnur Sigurjónsdóttir, Árbæj- arbl. 70, sem erfðafestuhafi. HÁBÆU: 28: Sigurjón Ingibergsson og Ólöf Sigurðardóttir. Drápuhlíð 8. Mannvirki á lóðinni verða ekki fjarlægð fyrr en borgarráð ákveður. 30: Rafn Franklín Ol- geirsson, múrari, Þórsgötu 5. 32: Runólfur Jóhannes Elínus- son. Bergstaðarstræti 41. 36: Jón Jónsson Víðis, mælingamað- ur. Eiríksgötu 4, sem erfðafestu- hafi Árbæjarbletts 76. 40: Ágúst Filipusson, verkam., Árbæjarbi. 71, sem erfðafestuhafi. 42: Har. aldur Eggertsson. bílstjóri, Grett- isgötu 52. 44: Einar Jónsson, verzlunarmaður. Efstasundi 97. 31: Þorvaldur Kristmundsson, arkitekt, Stóragerði 8. 35: Gunn- dóttir, frú. Sogavegi 224. 17: Jó- hannes Geir Jónsson, listmálari, Bergþórugðtu 8. FAGRIBÆR 4: örn Guðmundsson, húsasm. Miklubraut 78. Valur Guð- mundsson, iðnnemi, Miklubraut 78, og Eggert Bogason, Árbæjar- bletti 41, sem erfðafestuhafar. 6: Jón B. Jónsson, Efrihlíð v/Hamrahlíð, sem erfðafestuhafi. 14: Þóra Eínarsdóttir, Árbæjar- bletti 44. sem erfðafestuhafi. 16: Helgi Hörður Guðjónsson, stýri- maður, Fögrubrekku 10, Kópav. 18: Njörður Jakobsson, Árbæj- arbletti 45. sem erfðafestuhafi. 1: Guðmundur Sigurður Sigur- jónsson, Árbæjarbletti 46, sem erfðafestuhafi. 3: Guðgeir Guð- mundsson, vélgæzlumaður, Álf- heimum 72. 9: Friðrik Snorrason Welding, Árbæjarbletti 48, sem erfðafestuhafi. 11: Heigi Egg- ertsson, Hólmgarði 41. 13: Ragn- ar Sigurðsson, Árbæjarbletti 49, sem erfðafestuhafi. 15: Þorlák- ur Asgeirsson, verzlunarmaður. Karlagötu 6. 17: Gunnþóra. Vigfúsdóttir, hafi notað þá heimild. Svo Skaftahlíð 27, sem erfðafestuhafi kann að fára nú, ef Allende I Árbæjarbletts 50. 19: Valdimai' Reynir Vilhjálmsson, skrúð- garðarkitekt, Ljósheimum 12. YZTI BÆR 1: Hafsteinn Þorgeirsson. sölu- maður, Árbæjarbletti 36, ög Gunnhildur Snorradóttir, Árbæj- arbletti 36, sem erfðafestuhafar. 3: Hilmar Pétur Þormóðsson. kennari, Grettisgötu 43, 5: 'Stef- án Halldórsson, verkamaður, Ár- bæjarbletti 37. sem erfðafestu- hafi. 7: Hreinn Kristinsson, bif- reiðastjóri, Mávahlíð 33. 9: Guð- jón Guðmundsson, jámsmiður, Laugamesvegi 72. MannVirki á lóðinni verða ekki fjarlægð fyrr en borgarráð ákveður. 11: Stef- án Jónsson, arkitekt, Auðar- stræti 9. 13: Jakob Bjömsson, Árbæjarbletti 39, sem erfða- festuhafi. HEIÐARBÆR ý? * 2: Jóhann E. Sigurjónss., prent- ari, Laugarásveg 67. 8: Bjami Guðm. Gissurarsón, vélvirki, Ár- bæjarbletti 37, 10: Benónýja Bjarnadóttir, Þórsgötu 21, sem erfðafestuhafi Árbæjarbletts 38, 12: Ágúst Sigmundsson, múrari Ljósheimum 9, 5: Óskar Ágúst Sigurðsson, húsgagnablóstrari. Hofsvallag. 21, 7: Bjöm Eyþórs- son.. prentari, Gnoðavogi 18. 9: Sveinn H. Valdimarsson. sjómað- ur, Sigtúni 33. 11: Bérgur H. Ólafsson, vagnstjóri, Lynghaga 8. 13: Torfi Ingólfsson, verkstj. Melgerði 3. 15: Theódóra Emils- laugur Ó. Ragnarsson, Árbæjar- bletti 74, sem erfðafestuhafi. 37: Þórir Einarsson. viðskiptafr., Vesturbrún 10. 39: Páll Þor- steinsson. múrarameistari, Skip- holti 14, sem erfðafestuhafi Ár- bæjarbletts 77. 41: Sigurður Sig- urðsson, kennari, Eiríksgötu 4, sem erfðafestuhafi Árbæjarbletts 75. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 65.00 pr. m3 og áætlast alls kr. 42.250.00 og er frestur til greiðslu þess tit 1. október 1964, og fell- ur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi sé það ekki gert. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála. þ.á,m. um af- hendingar- og byggingarfrest. Mæliblöð verða afhent eftir 1. október n..k, Greiðsla gatnagerðargjalda fari fram hjá borgargjaldkera Austurstræti 16. Erfðafestuhafar greiða ekki gatnagerðargjöld af lóðum sín- um. síld til söltunar. Allt aðkomufólk er fyrir löngu farið frá Siglufirði. Ekkert er brætt í verksmiðj- unum þessa daga. — K.F. Eidsvoðar Framhald af 10. síðu. Árið 1960 hafði íbúum fjölg- að um 67%, en árl. eldsvoð- um um 102%. Árið 1963 hafði íbúum fjölg- að um 89%, en árl. eldsvoð- um um 112%. Þá er í skýrslunni saman- burður á Reykjavík og nokkr- um erfendum borgurp og kem- ur þar fram. að eldsvoðar á 1000 íbúa eru fleiri hér en nokkurs staðar annars staðar. Eldsvoðar á þúsund eru 4,34% 1955 mest í Reykjavík en minnst 3,39% árið 1950. Til samanburð- ar má geta þess að eldsvoðar á þúsund í Kaupmannahöfn eru mestir 2.68 og er það jafnframt hæst á Norðurlöndum í saman- burði Valgarðs en hann tekur dæmi um Osló, Bergen, Gauta- borg, Stokkhólm. Miinchen . og Frankfurt am Main. Fæstir elds- voðar á þús. eru í Munchen eða 0,57 1958 en mest 0,90 1962 eða u.þ.b. fimm sinnum minna en í Reykjavík og nágrenni. Að síðustu skýrir Valgarð frá kynnisferðum sínum um þessi mál erlendis og segir að bruna- vþrnum sé skipt í deildir sem hefur hver sitt verksvið. eftir stærð borganna. Yfirleitt eru deildirnar þrjár þ.e. varðandi slökkvistariið sjálft, eftirfit brunavarna og tæknimál. t MIM.UIGtKfi ií I K I S f V y m/s Herjólfur ferðaáætlun um helgina Laugard. 5/9 mr/s Esja frá Rvík til Danmerkur mið- vikudaginn 9. sept. Skipið fer sennilega fyrst til Khafnar og þaðan til Álaborgar, en verði farið beint til Álaborgar er hægt að tryggja farþegum far samdægurs til Khafnar með öðru skipi. Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- býlishúsum aí öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. Mílflulnlngsskrlfstof*: Þorvarfiur K. Þorsloinsion' Mlklvbrsuf 74. F»»t«lgnívlííklpfli Guðmundur Tryggvason Slml 557Í0. Hef opnað lækningastofu að Klapparstíg 25. Sími 11228. Viðtals- og vitjanabeiðnum veitt móttaka dag- lega frá kl. 9—11 í síma 1-1228. SÉRGREIN: BARNASJÚKDÓMAR. Snorri Jónsson, læknir. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu. Laugaveg Hverfisgötu Grettisgöbu. Nesveg. Kaplsskiólsveg, — Blönduhlíð Miklu- braut. — Karfagötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut Lindargötu Ljós- heima. Hvertisgðtu. Skúlagötu. Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mðvahlíð. Þórsgötu og viðar 4ra herb íbúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. öldugötu Leifsgðtu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg Löngufit. Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb íbúðir við Máva- hlíð. Sólheima. Rauða- læk Grænuhlfð Klepps- veg Ásgarð, Hvassaleiti Öðinsgötu. Guðrúnargötu. og víðar. Ihúðir í smíðum við Fells- múla v Granaskjól Háa- leiti. Ljósheima, Nýbýla- veg Alfhólsveg. Þinghóls- braut og vfðar. Eínbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lftál- Fastwní&salan Tjarnargötn 14. Símar: 20196 — 20625. frá Ve. kl. 13.30 frá Þorlh. kl. 18.00 til Ve. kl. 21.30 Surtseyjarferð kl. 23.00; miðar á afgr. í Ve. fyrir hádegi. Sunnud. 6/9 frá Ve kl. 05.00 frá Þorlh. kl. 09.00 til Ve. kl. 12.30 frá Ve. kl. 18.30 við Surtsey kl. 19.50 til Þorlh kl. 24.00 Mánud. 7/9 til Rvíkur kl. 08.00 AIMENNA fasteignasáTTk unm^^2Z2!5Eí2íí LÁRUS Þ. VALPIMARSSON Vantar 2—3 herb. íbúð í gamla austurbænum. Einn- ig góðar jarð- og rishæðir og íbúffir á hæðum af ÖII- um stærðum. TIL SÖLU: 2 herb. íbú<7 á hæð í stein- húsi rétt ,tið Elliheimilið. 2 herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi í vesturborginni. títborgun eftir samkomu- lagi. 3 herb. nýleg hæð við Holtsgötu, útb. kr. 400 þúsund. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. nýleg og vönduð hæð í vesturborginni í Kópavogi, bílskúr. S. herb. rishæð í vestur- borginni, hitaveita, laus strax. útb. kr. 175 þús. 3 herb. falleg hæð við sjó- inn í Skjólunum. 4 herb. hæð með meiru við Hringbraut. 4 herb. risíbúð neðst í Hlíðunum. útb. 250 þús. 4 herb. efri hæð í stein- húsi við Ingólfsstræti. 5 herb. vönduð íbúð með meiru á hæð við Ásgarð. 5 herb. nýjar og glaesileg- ar íbúðir í háhýsum við Sólheima. 5 herb. nýleg íbúð 135 fer- metrar í Laugarnesi, mjög glæsileg með fögru útsýni yfir sundin. Stcinhús við Kleppsveg 4 herb. íbúð, útb. kr. 300 þúsund. Fokheld keðjuhús í Kópa- vogi. 3 herb. hæð í Hafnarfirði í smíðum, sér inngangur, sér hiti, tækifærisverð. Kl (i Ásvallagötu 69 Sími 21515 — 21516. Kvöldsími 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á hæð í stein- húsi í vesturbænum. Tvöfalt gler, hitaveita. Verð 550 þús. Tækifæri. 3—4 herb. íbúð í sambýlis- húsi á bezta'stað í Vest- urbænum. Ibúðin er í góðu standi. 2 herb. falleg kjallaraí- búð í Álfheimum. 3 herb. óvenju vönduð í- búð í nýjasta hluta Hlíðahverfisins. 2. hæð. Ræktuð lóð. malbikuð gata. 4 herb. íbúð á 2. hseð við Kvisthaga (ekki blokk) B.lskúr fylgir. 4 herb. nýleg íbúð á l. hæð við Langholtsveg. 4 herb. nýleg íbúúð á l. hæð við Langholtsveg. 4 herb. nýleg íbúð við Kaplaskjólsveg. 5—6 herb. glæsileg endaí- búð við Kringlumýrar- braut. Selst fullgerö til afhendingar 1. október, 4 svefhherbergi. TIL SÖLU: fSMlDUM: Glæsileg endaíbúð í sam- býlishúsi við Háaleitis- braut. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og þvotta- hús á hæðinni, ásamt þrem stofum, eldhúsi og skála. 10 m. langar suð- ursvalir. Bílskúr getur fylgt. Fokhelt einbýlishús á fall- egum stað í villuhverfi. Glæsileg teikning. 4 herb. íbúð í glæeilegu háhýsi. Margvíslegar nýjungar. 3 svefnher- bergi. Tvlbýlishús á fallegum stað í Kópavogi er til sölu, fokhelt. Bílskúrar á jarðhæð ásamt miklu íbúðarrými. sem fylgir haaðunum. Hagstætt vetð — hagkvæm kjör. Fokheldar hæðir í miklu úrvali í Kópavogi og á Seltjamamesi. Tvíbýlíshús á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. Selst fokhelt. I húsinu eru tvær 150 fermetra ' hæðir. ásamt geymslu- rými í kjallara. 2 herb. fokheldar íbúðir. Allt sér. Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HUNDÓDÝRIR fást í Aðalstræti 16 (Við hliðina á bilasölunnl). VOPNI / hefgurmutinn bragðast BÚRFELLS-bjúgu alltaf bezt. Kjötverzlunin BÚRFELL Lindargötu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.