Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 3
vajs NNII1IAaor4 Þriðjudagur 8. september 1964 Uppreisnarmenn Kongó lýsa stofnun alþýðulýðveldis — Christophe Gbenye valinn forseti LEOPOLDVILLE 7/9 — Uppreisnarmenn í Kongó, sem hafa Stanleyville, þriðju stærstu borg lands- ins, á valdi sínu, hafa lýst yfir stofnun alþýðu- lýðveldis. Útvarpsstöð uppreisnarmanna í borg- inni skýrði svo frá, að forseti alþýðulýðveldisins verði Christophe Gbenye, en Gaston Sóumaliot landvamaráðherra. Báðir eru menn þessir kunnir aí stjórnmálum Ni Kongó. Christ- ophe Gbenye var innanríkisráð- herra í stjóm þeirri, sem Patrice Lumumba myndaði 1960, en Gaston Soumliot hefur stjómað og Elizabetville. í síðustu viku neituðu uppreisnarmenn einni af flugvélum Rauða krossins að lenda í borginni og sögðu að það væru heimsvaldasinnar. sem á bak við það fyrirtæki stæðu. her uppreisnarmanna í Norður-! 1 Stanleyville er saknað nokk Katanga-héraðinu. Þá hefur Francois Sabiti, sem var ráð- herra í fyrstu stjórninni í Ori- entale-héraðinu eftir að Kongó hlaut sjálfstæði sitt, verið skip- aður innanríkisráðherra hins nýja alþýðulýðveldis. Diplómata saknað. Það var 5. ágúst síðastliðinn sem uppreisnarmenn í Kongó hertóku Stanleyville, sem er mikilvæg samgöngumiðstöð og eins og fyrr segir þriðja stærsta borg landsins eftir Leopoldville Geislaverkun MEXICO CITY 7/9 _ Lög- reglan í Mexico leitar nú að tvefm dréngjum, sem e. t.v. hafa orðið fyrir mjög stcrkri geislaverkun eftir að iþeir höfðu á fimmtu- dag í fyrri viku stolið geislavirku hylki á vinnu- stað einum. Ú Þant lasinn NEW YORK 7/9 —tt Þant, framkvæmdastjóri SÞ hef- ur undanfama daga legið rúmfastur í vægum veim- sjúkdómi. Hann kom aft- ur til vinnu sinnar á mánudag. Forlagatrú ÁBO 7/9 — Um það bil 40 trúarbragðasérfræðingar frá Norðurlöndum komu í dag til fundar í Ábo. Mót- ið mun standa í þrjá daga og verður einkum rætt um forlagatrú og þau vanda- mál, sem henni séu sam- fara. Hávaðataeki bönmið LONDON 7/9 — Eftir fjölmargar kvartanir hafa svonefnd „transitorútvörp” verið bönnuð í almennings- görðum Lundúnaborgar. Umferðarslysahelin NEIW YORK 7/9 — 373 manns létu lífið um helg- ina í umferðáslysum í Bandaríkjunum. Auk þess drukknuðu 38. Áf engiss iúklingar FRANKFURT 7/9 — Einn fjórðihlutinn af ca. 350.000 áfengissjúklingum Vestur- Þýzkalands eru konur. — Þetta kom fram 4 áfengis- varnaþingi í Frankfurt um helgina. urra þandarískra starfsmanna úr utanríkisþjónustunni, og hefur ekkert til þeirra heyrzt nokkra siðustu daga. Leíta viðurkenningar. Sendimenn vestrænna rikja í Leopoldville segja það ekki koma á óvart, að uppreisnar- menn hafi stigið þetta spor og sennilega muni hið nýja alþýðu- lýðveldi reyna að fá viðurkenn- ingu sem flestra erlendra ríkja. Útvarpsstöð uppreisnarmanna í Stanleyville lét svo um mælt á sunnudag, að fjórði hluti lands- ins sé nú á þeirra valdi. Norska fréttastofan NTB kveðst þó hafa það eftir góðum heimildum í Leopoldville, að þetta sé stór- lega ýkt. Undirbúa sókn. Svo virðist nú, sem uppreisn- armenn í Cucette, búist til að gera árás á helztu borgina í héraðinu. Coquilhatville. Það er haft eftir áreiðanlegum heim- fldum, að uppreisnarmenn hati gert árásir suðaustur af borg- inni, en þó sé ekkert sem þendi til þess, að hún sé nú á þeirra valdi. Undanfamar vikur hefur stjórn Tsjombes sent liðsauka til þessa landshluta. Sjálfur er Tsjombe nú staddur í Addis Abbeba, þar sem hann situr fund æðstu manna Afríkuríkj- anna um Kongó. Johnson byrjar baróttuna DETROIT 7/9 — Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti, hóf á mánudag kosningabaráttu sína með ræðu í Detroit. Réðst hann á Barry Goldwater fyrir þau ummæli hans, að hershöfðingjar NATO eigi að ráða því sjálfir hvenær þeir beiti venjulegum kjarnorkuvopnum. Johnson kvað ekkert vera til sem héti „venju- leg“ kjarnorkuvopn og það væri skylda forsetans að bera sjálfur ábyrgð á því hvort eða hvenær þeim skyldi þeitt. Kýpurstjórn sendir neínd til Moskvu ■ Georg Prokopenko frá Sov- étríkjunum setti í gær heims- met í 100 m brin.gusundi 1:06,9 mín. Hann átti sjálfur gamla metið, 1:07,4. H Sovézka sundkonan Svetlana Babnina setti í gær heimsmet í 100 m. bringusundi 1:17,2 mín. Eldra metið 1:17,9 mín átti Claudia - ULB frá Bandaríkjun- um. NICOSIA, ANKARA, AÞENU- BORG 7/9 — Kýpurstjórn ákvað það á mánudag að senda fjöl- menna sendinefnd, undir for- ystu iðnaðar- og verzlunarmála- ráðherrans Andreas Araousos, til Moskvu og er erindið að ræða við Sovétstjórnina um hjálp í Kýpurdeilunni. Sendi- nefndin leggur af stað innan fárra daga. Jafnframt þessu var það til- kynnt í Nicosia, að utanríkis- ráðherra eyjarinnar, Sypros Kyprianou, haldi á þriðjudag til New York, en þar mun hann hafa forystu fyrir sendinefn^ Kýpurstjórnar þegar Öryggis- ráðið tekur Kýpurmálið tiL me? ferðar. Frá Tyrklandi berast þæv fréttir, að dagblaðið Millet haV þvi fram í forystugrein i da" að tyrkneska stjórnarandstaða" telji nú löngu kominn tíma ti’ að gripa með vopnavaldi fram * gang mála á Kýpur. Hörð gagn rýni kom fram á tyrknesku stjornina á þingfundi í daa vegna Kýpurmálsins. Stjómmála- fréttarítarar i Aþenu halda þv! fram í dag, að í Grikklandi nú einnig farið að gera ráð fyr ir því, að til stríðs geti komi* milli landanna vegna Kýpur. Þá hefur Kýpurstjórn að sögn norsku fréttastofunnar NTB á- kveðið að taka uþp matar- skömmtun í fleiri héruðum tyrkneskra manna en áður. Bandaríkjaleppurinn Oanh ,,Enginn skilur neitt í neinu” skrifaði Morgunblaðið nýlega um- stjómmálaástandið í Suður-Víetnam, og víst er um það, að sjald- an hefur ástandið verið jafn ruglingslegt. Hér tii vinstri sjáum við Nguyen Oanh, sem um stund en heldur ekki lengur var for- sætisráðherra. Oanh er hundtryggur Bandarikjunum. Það Iýsir eila bezt innræti mannsins, sem tfg annara Bandaríkjaleppa í Iandinu, að þegar landar hans börðust við innrásarher Japana, stundaði Oanh nám i Tókíó. Til vinstri á myndinni er Van Phat hershöfðingi. TILKYNNING Nr. 34/1964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásöiu og er söluskattur innifalinn í verðinu: NÝR ÞORSKUR, SLÆGÐUR: Með haus, pr. kg ...s—**_*.*—Kr. 4,50 Hausaður, pr. kg. ..„»■■ t... —• 5,60 NÝ ÝSA, SLÆGÐ: Með haus, pr. kg. .............. Kr. 6,00 Hausuð, pr. kg. ................... — 7,50 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. NÝR FISKUR, FLAKAÐUR ÁN ÞUNNILDA: Þorskur, pr. kg................... Kr. 11,80 Ýsa, pr. kg. ----__________________ — 14,30 Fískfars, pr. kg______■ , r. ..tx r.-t-rt-t-- '— 'M.00 Reykjavík, 4. september 1964. V erðlagsstjórinn. Aðalútflytjandi pólskrar vefnaðarvöru til fatnaðar. .CONFEXIM' Sienkiewieza 3/5, Lódz, Pólland Sími: 285-33 — Símnefni: CONFEXIM, Lódz hefur 4 boðstólum: ☆ Léttan sem þykkan fatnað fyrir konnr, karla og böm. ...... & Prjónavörur úr ull, bómull, silki og gerfi- þráðum. ☆ Sokka, allar gerðir. -ír Bómullar- og uilarábreiður. ☆ Handklæðj „frotte*1. , ☆ Rúmfatnað 4 Hatta fyrir konnr og karla. ☆ Fiskinert af öiium gcrðum. ☆ Gólfteppi. ☆ Gluggatjöld. GæÆ þessara vara bfl^ggist á löngu starfi þúsuoda þjálfaðra séríræðinga og að sjálfsögðu fuBkomnum nýtízku vSakostí. V-ér bjóðum viðskiptaviiuun vorum htea hag- kvæmnstu söIh- og afgTefðsluskHniála. Sunduriiðaðafr, greinilegar upplýsingar geta menn fengíð hjá umboðsmönnwn vomm: ÍSLENZK ERLENBA VERZLUNARFÉLA€»NU HJF. Tjamargötu S8, Reykjavfe eða á skrrfstofu verriunarfnlitrúa PóHands, Grenimei % Rvák. ^ I ÍÍ ' " " * -miíHiiH- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á fimmtudag verður dregið í 9. flokki. 2.300 vinningar að f járhæð 4.120.000 kr Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýjaí HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 9. fliOKKIÍR; 2 á 200.000 kr 4W.000 2 - IOOjOOO — 200j000 52 - 10DO0 520DOO 180 - 5.000 ö 9QÖUOOO 2.060 - 1.000 — 2.06OD00 AUKAVINNINGAS; 4 á 10.000 kr. 2.309 ¥J2dfi00 t 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.