Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. aeote’nher 1964 — 29. árgangur — 202. tölublað. •
ÞÍÖÐVILIINN
SIÐA ^
TIL SÖLU
2ja hcrb, fbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu, Laugaveg.
Hverfisgötu. Grettisgötu,
Nesveg, Kaplaskiólsveg,
— Blönduhh'ð Miklu-
braut, — Karlagötu og
víðar.
3ja herb. fbúðir við Hring-
braut. Lindargötu Ljós-
hetma. Hverfisgötu,
Skúlagötu. Melgerði
Efstasund, Skipasund.
Sörlaskjól. — Mávahlíð.
Þórsgötu og víðar
4ra herb. íbúðir við Mela-
braut. Sólheima. Silfur-
teig. öldugötu. LeifSgötu.
Eiríksgötu, Kleppsveg,
Hrmgbraut. Seljaveg.
- Löngufit, Melgerði.
Laugaveg, Karfavog og
víðar. ,
5 herb íbúðir við Máva-
hlíð, Sólheima, Rauða-
laek Grænuhlfð Klepps-
veg. Asgarð, Hvassaleiti.
óðinsgötu. Guðrúnargötu.
og víðar.
Ibúðir f smfðum við Fells-
múla Granaskjól Háa-
leiti. Ljósheima, Nýbýlá-
veg. Álfhólsveg, Þinghóls-
braut og víðar.
Einbýlishús á ýmsum stöð-
um, stór og lítil.
Fasteivnssalan
Tjamargötu 14.
Símar: 20196 — 20625.
• • bréf til bltóftitis •
Kennaraskiptí vií Háskólann
Á annað hundrað
íbúðir og einbýl-
ishús
Við höfum alltaf til sölu mik-
ið úrval af íbúðum og ein-
býlishúsum af öllum stærð-
um. Ennfremur bújarðir og
sumarbústaði.
Talið við okkur og látið vita
hvað ykkur vantar.
MálfluinlngsskrU»tof«:
Þorvarður K. Þorsiolnsson
Mlklubrsut 74.
P»s!«lan*Vl6sklptb,
GuSmundur Tryggvason
Slml 55770.
Reykjavík. 4. sept. 1964.
Vegna greinar í blaði yðar
3. sept. um ,,ósæmilega fram-
komu í garð kennara“ við heim-
spekideild Háskóla Islands,
leyfi ég mér hér með að biðja
yður að birta í blaðinu, eftir-
farandi athugasemdir við
greinina, en í henni gætir
nokkurra missagna.
Sumarið 1961 fékk Ingvar
Brynjólfsson menntaskóla-
kennari, leyfi frá þýzkukennslu
við Háskólann um eins árs
skeið, en hann hafði verið
lektor í þýzku við skólann um
langt árabil. Að tillögu Ingv-
ars var dr. Þorgeir Einarsson
ráðinn staðgengill hans það ár.
Vorið 1962 sagði Ingvar svo
starfi sínu lausu fyrir fullt og
allt. Var dr. Þorgeir þá ráð-
inn til lektorsstarfsins til
tveggja ára, en það er hinn
venjulegi ráðningartími til
þess konar starfa. Þetta ráðn-
ingartímabil rennur því út á
þessu sumri.
Er undirbúa skyldi ráðningu
í stöðuna, var kunnugt, að
íslenzkur námsmaður hafði ný-
lega lokið doktorsprófi í þýzku
við háskóla í Þýzkalandi. Er
það dr. Kjartan R. Gislason,
er Iauk dr.-prófi í þýzku og
þýzkum bókmenntum við Er-
langen-háskóla með mann-
kynssögu sem aukagrein sum-
arið 1963. en hefur verið
stundakennari við Menntaskól-
ann í Reykjavík’ í vetur.
Hefur ekki áður verið kost-
ur á manni með dr.-próf í
þýzku til þessa starfs við Há-
skólann, en dr. Þorgeir hef-
ur, svo sem getið er í áður-
nefridri grein. dr.-próf í ensbu
með þýzku og heimspekisögu
sem aukagreinum. Þar sem
lektorsstarfið var nú laust,
þótti einsýnt að kanna, hvort
dr. Kjartan hefði hug á að
koma að Háskólanum, og færði
ég það i tal við hann, hVort
hann myndi gefa kost á sér
til starfsins. ef til hans yrði
leitað.
Það er hinsvegar alrangt,
sem stendur í áðurnefndri
grein, að ég ,,hefði ráðið ann-
an mann‘‘ í stað dr. Þorgeirs,
án þess að hann hefði ,,af
því spumir“.
í fyrsta lagi er það ekki
í verkahring deildarforseta að
ráða kennara, og það er því
heldur ekki rétt, sem segir í
greininni. að dr. Þorgeir hafi
verið ráðinn „af forseta heim-
spekideildar“. Það er á verk-
sviði háskólaráðs og rektors að
ráöa lektora og aukakennara.
að fengnum tillögum viðkom-
andi háskóladeildar, sbr. 11.
gr. háskólalaga, nr. 60, 1957
(í sviga skal þess getið, að
það stóð því ekki til, að dr.
Þorgeir yrði ,.settur eða skip-
aður í starfið 'af ráðherra“,
eins og segir í greininni. Ráð-
herra skipar aðeins dósenta
við Háskólann, en forseti Is-
lands skipar hins vegar pró-
fessora, sem kunnugt er).
I öðru lagi skýrði ég dr.
Þorgeiri fré því í samtali í
júlí-mán., að ég hefði í hyggju
að leggja til, að dr. Kjartan
yrði ráðinn þýzkukennari. þar
sem hann hefði þá menntun
til stárfsins, sem Héskólinn
hefði ætið lagt ríka áherzlu
á. Varð ég ekki annars var f
samtali okkar en að dr. Þor-
geir teldi þetta eðlilega ráð-
stöfun.
Það var hins vegar fyrst á
fundi sínum hinn 13. ágúst sl..
að heimspekideild lagði til, að
dr. Kjartan yrði ráðinn lektor
í þýzku til tveggja ára fré
og með komandi hausti. En
frá þerri ráðningu hefur ekki
enn verið gengið formlega í
háskólaráði.
Það er vitaskuld fjarri
sanni, sem segir í greininni,
að deildarforseti hafi látið þau
orð falla. að það væm ,,forms-
atriði“, sem ekki „skiþtu méli“,
hvort háskólakennari hefði í
háskólanámi lagt stund á
kennslugrein sína sem aðal-
grein eða aukagrein.
Um það atriði greinarinnar.
að kennaraskiptunum hafi
,.vérið mótmælt opínberlega af
hálfu nemenda“, skal loks tek-
ið fram, að hafi stúdentum
þótt ástæða til að bera fram
óskiGeða tillögur um þetta mál,
hefði verið auðvelt að koma
þeim á framfæri við rétta'að-
ilja í Háskólanum, en það hef-
ur ekki verið gert.
Með þökk fyrir birtinguna.
Virðingarfyllst,
Hreinn Benedibtsson
forseti heimspekideildar.
Keflavík - Valur
ÁthuQðsemd frá bæjar-
fógetanum i Képavogi
Sendisveinar
óskast í vetur.
Skipaútgerð ríkisins.
Rannsóknarkona óskast
Rannsóknarkonu (laborant) vantar nú þegar til starfa í
KleppsSpítalann. Laun samkvæmt reglum um laun opin-
berra starfsmanna. Nánari upplýsingar veittar í spítal-
anum, sími 38160.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför
móður okkar, tengdamóður og Ömmu
STEINUNNAR HELGU ÁRNADÓTTUR, Hvammbóli.
Börn, tengdabörn og barnahörn.
Kópavogi, 3. sept. 1964.
Herra ritstjóri.
í heiðruðu blaði yðar í dag
er vikið nokkuð að mér í sam-
bandi við afstöðu mína til
vörudreifingar Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis úr
bifreið. Er þar varpað fram
þeirri spurningu, hvaða tengsl
séu milli mín og Guðna Þor-
geirssonar matvörukaupmanns,
sem sagður er formaður félags
matvörukaupmanna í Reykja-
vík. Þótt spurning þessi feli
greinilega í sér dylgjur í minn
garð um óeðlilegt samband
mitt sem embættismanns við
• einstakling, vil ég þó að svo
stöddu ekki fara þá leið að
stofna til meiðyrðamáls út af
þeim, heldur svara spurning-
unni hreint og beint.
Samband okkar Guðna Þor-
geirssonar er alveg sams konar
og samband mitt og mikils
fjölda Kópavogsbúa, ,sem hér
hafa verið lengi og ég hef
kynnzt. Við erum góðir kunn-
ingjar. Við borðum saman einu^
sinni í viku ásamt um 30 öðr-
um af mörgum stéttum og öll-
um flokkum. Synir okjcar eru
félagar. Pjármálasamband er
ekkert milli okkar. Ég verzla
ekki einu sinni við hann.
Ég þykist Vita, að það megi
telja einhverjum hluta fólks
trú um að embættisverk mín
stjórnist af pólitískum eða
öðrum annarlegi,,.. sjónarmið-
um. Ég vil þó jafnframt benda
yður á, herra ritstjóri, að ég
held að þeir séu fleiri, þ.á,m.
meðal stuðningsmanna Þjóð-
viljans hér í bæ, sem viður-
kenna það, að ég reyni í emb-
ættisverkum mínum að gera
skyldu mína, eins og ég álít
hana vera, hver sem í hlut á
og án tillits til hvort embsettis-
verkin eru vinsæl eða óvinsasl.
Eyrstu skyldu mína tel ég vera
að reyna að hindra lagabrot
og það tel ég gilda jafnt um
Kaupfélac Reykjavíkur og ná-
grennis sem aðra.
Virðingarfyllst.
Sigurgeir Jónssott,
bæjarfógeti.
Þú lærir
enskuna
i
i
M í M I
Sími 21655.
Sæðissala
Framhald af 10. síðu.
mörku fjölgar fjárbændum
einnig, og margir mændur hætta
kúabúskap til að nytja beitilönd
jarðanna. 1 Noregi fer sauðfé
fjölgandi og greiðir norska rík-
ið 6 kr. í framlag á hverja vet-
urfóðraða kind. Þar gengur féð
að mestu -á afréttum um sum-
artímann eins og hér á landi.
Næsta m ‘>t ríkis- og landbún-
að^rráðunauta Nonðurlanda ’
sauðfjárrr kt verður haldið á Is-
land' í ágústmánuði órið 1966.
Fiskimál
Framhald af 2. síðu.
sýnilegt að togarinn fer fjórðu
veiðiferðina á árinu. Reynslan
af þessum eina verksmiðjutog-
ara sem Norðmenn eiga, hefur
allt frá upphafi farið langt
fram úr því sem bjartsýnustu
menn létu sig dreyma um, þeg-
ar útgerðarmaðurinn John
Longva lét smíða þetta skip
heima i Noregi fyrir rúmlega
hálfu öðru ári.
£ ^ _
KIPAlllGfRH RIKISINS
HERJÓLFUR
fer til Vestmannaeyja og Homa-
fjarðar á miðvikudag Vörumót-
taka til Homafjarðar í dag
HERÐUBREIÐ
fer vestur um land í hringferð
12. þ.m. Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun til Kópaskers,
Þórshafnar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarða". Borgarfjarðar,
Stöðvarfjarðar, Beiðdalsvíkur og
Djúpavogs. Farseðlar seldir á
föst’iöag.
Framhald af 4. síðu.
mín. síðar. Hann lék laglega
á v.hakvörð og < læddi knett-
inum með jörðu í hægra horn
marksins.
Nú var eins og Keflvíkingar
slökuðu nokkuð á, enda komn-
ir fjögur mörk yfir og á 43.
mín. tókst Hermanni að skora
fyrir Val, óverjandi fyrir Kjart-
an. Á síðustu mín. leiksins
kom fallegasta mark leiksins.
Sigurður Albertsson var með
knöttinn rétt fyrir utan víta-
teig hægra megin og dró tvo
menn úr vöm Vals með sér
til hliðar, en sendi svo bolt-
ann aftur fyrir sig til Magnús-
ar, sem notaði vél þetta ágaeta
tækifæri og skoraði mjög likt
hinu fyrra marki sínu. Lauk
þannig leiknum með sigri
Keflvíkinga 5:1.
Liðin
i
Valsliðið skorti alveg bar-
áttuvilja í þessum leik og má
vera að staðan í mótinu ráði
þar nokkru um — liðið hafði
þegar tryggt sér sæti í 1. deild
hvernig sem þessi leikur færi.
en hafði hins vegar enga von
um 1. sæti. * Fyrstu 20 min.
hafði Valur í fullu tré við
Keflvíkinga og átti nokkrar
góðar sóknarlotur. Beztur var
Reynir hægri útherji.
Styrkur Keflavíkurliðsins
liggur fyrst og fremst í hraða
og krafti og sigurvilja. Fram-
línan er sterkasti hluti liðsins,
annars er liðið mjög jafnt og
erfitt að gera upp á milli
manna. Jón Jóhannsson sýndi
góðan le:k meðan hans naut
við. Mágnús sem lék framvörð
að þessu sinni átti góðan leik
og er skotvissari en flestir aðr-
ir. Jón Ólafur og Karl sýndu
báðir góðan leik, en sá sem
kom mest á óvart í leiknum
var vafalaust Rúnar. Er kom
fram í seinni hálfleik og Kefl-
víkingar voru aðeins tíu á
vellinum var sem hann færi
hamförum og réð Ámi ekkert
við hraða hans, og úthaldið
virðist þrotlaust, þótt hann
hafi lítið æft að undanförnu.
Ekki er ólíkjegt að atvinna
hans sé nægileg þolæfing, og
kannski væri það ráðið til að
auka þol og úthald íslenzkra
knattspyrnumanna að fá þeim
atvinnu í bítlahljómsveit.
I—I LU
Ásvallagötu 69
Sími 21515 — 21516.
Kvöldsimi 3 36 87.
TIL SÖLU:
2 herb. íbúð á hæð í stein-
húsi í vesturbænum.
Tvöfalt gler, hitaveita.
Verð 550 þús. Tækifæri.
3—4 herb. ibúð í sambýlis-
húsi á bezta stað í Vest-
urbænum.
Ibúðin er í góðu standi,
2 herb. falleg kjallaraí-
búð í Álfheimum.
3 herb, óvenju vönduð' í-
búð í nýjasta hluta
Hlíðahverfisins. 2. hæð.
Ræktuð lóð. malbikuð
gata.
4 herb. íbúð.á 2. hæð við
Kvisthaga (ekki blokk)
B,lskúr fylgir,
4 herb. nýleg íbúð á 1.
hæð við Langholtsveg.
4 herb. nýleg íbúúð á 1.
hæð við Langholtsveg.
4 herb. nýleg íbúð við
Kaplaskjólsveg.
5—6 herb. glæsileg endaí-
búð við Kringlumýrar-
braut. Selst fullgerð til
afhendingar 1. október, -
4 svefnherbergi.
TIL SÖLU:
1 S M 1 Ð U M :
Glæsileg endaíbúð í sam-
býlishúsi við Háaleitis-
braut 4 svefnherbergi. 2
baðherbergi og þvotta-
hús á hæðinni, ásamt
þrem stofum, eldhúsi og
skála, 10 m. langar suð-
ursvalir. Bflskúr getur
fylgt.
Fokhelt eínbýlíshús é fall-
egum stað í villuhverfi.
Glæsileg teikning.
4 herb. íbúð í glæsilegu
háhýsi. Margvíslegar
nýjungar. 3 svefnher-
bergi.
Tvíbýlishús é fallegum
stað i Kópavogi er til
sölu. fokhelt Bílskúrar
á iarðhæð ásamt miklu
íbúðarrými sem fylgir
hæðunum. Hagstætt verð
— hagkvæm kjör.
Fokheldar hæðir f miklu
úrvali í Kópavogi og á
Seltjamarnesi.
Tvíbýlishús á hitaveitu-
svæðinu f Vesturbænum
Selst fokhelt f húsinu
* eru tvær 150 fermetra
hæðir. ásamt geymslu-
rými í kjallara.
2 herb. fokheldar íbúðir.
Allt sér
Sjóstakkar
ÞRÆLSTERKDR
POTTÞÉTTIR
HUNDÓDÝRIR
fást í
Aðalstræti 16
(Við hliðina á bílasölunni).
VOPNI
AIMENNA
FASTEIGN ASAlftN
IINPARGATA 9 SÍMI
21150
^gUS^ÞjJgAIPlMARSSOW
Vantar 2—3 herb. íbúð í
gamla austurbænum. Einn-
ig góðar jarð- og rishæðir
og íbúðir á hæðum af öll-
um stærðum.
TIL SÖLUt
2 herb. íbú? á hæð í stein-
húsi rétt 'rið Elliheimilið.
2 herb. íbúð á hæð í timb-
urhúsi í vesturborginni.
Otborgun eftir samkomu-
lagi.
3 herb. nýleg hæð við
Holtsgötu, útb. kr. 400
þúsund.
3 herb. góð kjallaraíbúð
við Miklubraut.
3 herb. ný jarðhæð við
Álftamýri. næstum full-
gerð.
3 herb. nýleg og Vönduð
hæð i vesturborginni i
Kópavogi. bflskúr.
3 herb. rishæð f vestur-
borginni. hitaveita, laus
strax. útb. kr. 175 bús.
3 herb. falleg hæð við sjó-
inn í Skjólunum.
4 herb. hæð með meiru
við Hringbraut
4 herb. risíbúð neðst í
Hlíðunum. útb. 250 þús.
4 herb. efri hæð i stein-
húsi við Ingólfsstræti.
5 herb. vönduð íbúð með
meiru á hæð við Ásgarð
5 herb. nýjar og glæsileg-
ar íbúðir I háh’ýsum við
Sólheima.
5 herb nýleg fbúð 135 fer-
metrar f Laugarnesi,
mjög glæsileg með fögru
, útsýni yfir sundin
Stelnhús við Kleppsveg 4
herb íbúð, útb. kr. 300
búsund.
Fokheld keðjuhús { Kópa-
vogi
3 herb hæð í Hafnarfirði
f smíðum. sér inngangur.
s^r hiti. tækifærisverð.
i
i,