Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 1
árgangur — 202, tölublað. Þriðiudagur 8. september 1964 Söltunin 190 þús. tunnum minni en í fyrru Samkvæmt skýrslu Fiskifé- lags Islands um síldveiðarnar nordanlands og austan nam síldarsöltunin á miðnætti s.l. laugardag 270.579 tunnum og er það rösklega 190 þúsund tunnum minna en á sama tíma í fyrra en þá hafði ver- ið saltað í 462.867 tunnur. í hitteðfyrra sem var metár í síldve'ði var söltunin þó talsvert minni um þetta leyti en í fyrra eða 372.906 tunnur og var veiðitímanum þá að ljúka. Er því ekki vonlaust um að söltunin nú verði svip- uð og í hitteðfyrra ef veiði heldur enn áfram því síldin virðlst heldur fara batnandi til söltunar. GLÆSILEGUM LANDSFUNDI LAUK Á SUNNUDAGINN ' □ Landsfundur Samtaka hernámsandatæðinga sem haldinn var í Mývatnssveit um sl. helgi var mjög fjölsóttur og ánægjulegur og voru fundarmenn einhuga um að brýnasta verk- efni samtakanna væri að hvetja landsmenn til virkrar þátttöku í sókninni fyrir brottför hersins og hlutleysi íslands. A landsfundi hernámsandstæOinga i Mývatnssveit var margt um góðan manninn. Hér sjáum við hvorki meira né minna en tólf skáld fyrir durum úti í Skjólbrekku. Skáldin eru, talið frá vinstri: jónas Svafár, Einar Kristjánsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Guðmundur Böðvarsson, Jón frá Pálmholti, Þorsteinn frá Hamri, Haildóra B. Björnsson, Sverrir Haraldsson, Þóroddur Guð- mundsson, Jakobina Sigurðardóttir, Jóhannes úr Kötlum og Einar Bragi Sigurðsson. Nokkur skáld vantar á myndina, þeirra á meðal Rósberg G. Snædal og Steingrím i Nesi. (Ejósm. J. Th. H.) Enn vantar 340 þúsund mál upp á aflametið: Síidaraflinn orHinn rúm- lega 2 miij. mál og tunnur □ Samkvæmt yfirlitsskýrslu Fiskifélags ís- lands nam heildarsíldaraflinn á miðnætti sl. laug- ardag 2.034.512 málum og tunnum en var á sama tíma í fyrra 1.374.414 mál og tunnur. f~~| Um þetta leyti í hitt- eðfyrra var heildaraflinn hins vegar 2.320.023 mál og tunnur eða nálega 300 þús- und málum og tunnum meiri en nú. Vertíðinni var þá að ljúka og varð lokatala sum- arsins 2.370.066 mál og tunn- Blaðburður Enn vantar fólk til blað- burðar í eftirtalin hverfi: MELA SKJÓL KVISTHAG^ GRUNNA BRtJNIR ALFHEIMA. Talið við afgreiðsluna sími 17-590. ur og er það aflamet á síld- veiðum hér við land. 0 í fyrra lauk síldarver- tíðinni ekki fyrr en seint í september og varð heildar- aflinn rösklega 1.6 milj. mál og tunnur. 1 skýrslu Fiskifélagsins segir svo um veiðina í siðustu viku. Góð síldveiði. var síðustu vikll og veður sasmilegt. Aðalveiðin var austur af Langanesi um 60—85 mílur und- an landi. Einnig var nokkur veiði um 50 mílur út af Dala- tanga. Vikuaflinn var 199.740 mál og tunnur, en í sömu viku í fyrra 195.043 mál og tunnur. Heild- araflinn á miðnætti laugardags 5. sept. sL var orðinn 2.034,512 mál og tunnur, en 1.374.414 mál og tunnur á sama tíma í fyrra. Aflínn hefur verið hagnýttur þannig: 1 salt (upps. tu.) 270.579, í fyrra 462.867- I frystingu (uppm. tu.) 31.619, í fyrra 31.273. 1 bræðslu (mál) 1.732.214, í fyrra 880.274. Helztu löndunarhafnir eru þessar: Siðastliðinn sunnudag Iauk lamlsfxíndi hernámsandstæðinga sem haldinn var í félagsheimil- inu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Fnndinn sótti f jöldi manns, bæði fulltrúar og gestir víðsvegar að af Iandinu. Um kvöldið var svo sameiginlegt borðhald í Hótel Reynihlíð. og þar sleit Þóroddur Guðmundsson, skáld frá Sandi. landsfundinum með snjallri ræðu. Allur var þessi lands- fundur glæsilegur vottur þess, að enn fór utanríkisráðherra, Guðmundur I. Guðmundsson, með staðlausa stafi er hann héit því að Norðmönnum, að and- staða gegn hernáminu væri með öllu hjöðnuð á fslandi. Almennar umræður Eins og frá hefur verið skýrt í blaðinu, hófst landsfundurinn kl. 2 e.h. á laugardag, og setti Steingrímnr Baldvinsson, bóndt <5>í Nesi. fundinn. Voru síðan kjörnir starfBmenn fundarins, forsetar og ritarar og skipað í nefndir, en þá flutti Ragnar Arnalds skýrslu um störf sam- takanna á Kðnu ári. Þeir Guð- mundur Ingi Kristjánsson, skáld frá Kirkjubóli, Þórarinn Har- aldsson í Laufási og Þorsteinn skáld frá Hamri fluttu fram- söguerindi um þjóðfrelsismál, en síðan hófust almennar um- ræður. Stóðu þær fram eftir kvöldi og verða ræðumenn ekki taldir hér. Allar einkenndust ræðurnar af sóknarhug og þeim vilja fundarmanna að hefja sókn til styrktar samtökunum gegn hemáminu og spillingará- hrifum þess. Siglufjörður 260.530 mál og tu. Bakkafjörður 21.463. Hjalteyri 42.487. Krossanes á6.160. Húsavík 34.812. Raufarhöfn 404.219. Vopnafjörður 193.538. Ölafsfjörð- ur 21.311, Borgarfjörður eystri 22.102. Seyðisfjörður 317.250. Neskaupstaður 281.917. Eskifjörð- ur 142.168. Reyðarfjörður 100.667. Fáskrúðsfjörður, 65.460. Breið- dalsvík 18.869. í Vestmannaeyjum hefur ver- ið landað frá júitíbyrjun 159.502 málum. þykkt í einu hljóði. Er verk- efnaályktunin birt annarsstaðar í blaðinu. Þá voru lagðir fram reikningar samtakanna og kos- ið í miðnefnd og landsnefnd. Er annarsstaðar í blaðinu skýrt frá því, hverjir skipa miðnefnd- ina. Hóf í Reynihlíð Síðdegis var svo sameiginlegt borðhald í Hótel Reynihlið og stjórnaði Eirikur Pálsson hófinu af glæsibrag. Jóhannes skáid úr Kötlum las úr Sóleyjarijóðum sínum, Ragnar Helgason á Kópa- skeri flutti frumort minrtí kvenna og Halidóra B. Björnsson flutti frumort Ijóð. Þóroddur Guð- mundsson sleit síðan fundinum með éldheitri hvatningarræðu. Þóroddur hefur manna mest og bezt, að öðrum ólöstuðum, starf- að fyrir samtökin, og undanfarin fimm ár hefur hann verið ó- Framhald á 10. síðu. Vurð fyrir voðaskoti Rétt fyrir helgi varð reykvísfc- xu- vörubílstjóri fyrir voðaskoti á ferð með tveim félögum sinnm í bifreið austur í Arnessýslu og lézt hann samstundis. Maðurinn hét Sverrir Ingólfsson til heim- ilis að Vesturgötn 20 I Reykja- vík. Þeir félagar voru á tóð til laxveiða austur í Stóru Laxá í Hreppum og ætluðu líka að huga að gæsum. Sverrir heitinn sat í aftursæti bifreiðarinnar og var rifffU skorðaður í framsætinu miUi fé- laga hans. Þeir voru fyrir skömmu búnir að beygja inn á Skeiðaveginn, þegar slysaskotið reið af. Bðrinn niðnr í Pósthússtræti Aðfaranótt sunnudags var ráð- izt að manni með barsmíðum fyrir utan Hótel Borg og þótti það heldnr grár leikur í haust- húminu fyrir utan þetta þekkta gleöihús hér í borg. Var maðurinn barinn niður í götuna og jafnvel sparkað í and- lit honum og er hann iila skrámaður í andliti. Árásarmaðurinn hafði flokk manna með sér og héldu þeir aðvífandi mönnum í skefjum, sem hugðust ganga á nuffi til sátta. Seinni hluta dags í gær gaf árásarmaðurinn sig fram við rannsóknarlögregluna og skýrði málsatvik séð frá hans bæjar- dyrum. Hinn slasaðl hefur hinsvegar átt erfitt nm mál fram að þessu. Miðnefnd kjörin Klukkan tíu árdegis á sunnu- dag hófst fundur að nýju. og flutti þá Magnús Torfi Ólafsson ýtarlegt framsöguerindi um breytt viðhorf í alþjóðamálum. Nefndir höfðu starfað fram eft- ir nóttu og skiluðu áliti. Urðu miklar umræður um nefndará- litin og hernámsmálin almennt. Síðan var lagt fram ávarp fund- arins og verkefnaálit samtak- anna og var hvort tveggja sam- Mikill ekfur / norsku sild- veiðiskipi út uf Dulutungu Syðisfirði 5/9 — I gær kom upp eldur í norska sildveiðiskip- inu Vaago, statt 75 sjómílur undan Dalatanga. Norska síldveiðiskipið Andoy kom að Vaago, þegár það var brennandi og skipshöfnin að fara í bátana. Tókst skipverjum á Andoy að slökkva eldinn í hinu brennandi skipi og tók það síðan í tog til Seyðisfjarðar. Lagðist Vaago utan á Val- kyrien, norskt hjálparskip inn á höfninni á Seyðisfirði. Hinsvegar blossaði eldurinn upp öðru sinni í skipinu í gær- kvöld og var unnið síðastliðna nótt við að slökkva hann og fram eftir degi. í dag. Hefur skipið skemmst illa, eh engin slys urðu á mönnum. Fögnuður að unnum sigri Tveir ungir aðdáendur fagna Rúnari er hann gengur af ieikvelli eftir góða frammistöðu gegn Val sl. laugardag. Sjá síðu Q ■i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.