Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.09.1964, Blaðsíða 6
grfmsey raufarh hornbjy. aaltártf' aiglunea grfmsst Ijyljjinflisa' 'blönduósi' akureyrí aautabú möðrud egilsst sííumúll (cambanes feyfcjavTki fagurhólsro reykjanes Mtsalir SIÐA ÞJÓÐVIUINN Þríðjudagur 8. september 1964 \ \ ■ j 4 jfangmags'sallirf' veðrið flugið ★ Ivlukkan tólf í gær var hæg austan átt eða norðlæg um allt land, dálítil rigning syðra, en þurrt og bjart fyrir norðan. Lægð fyrir suðvestan land, en hæð yfir Grænlandi. til minnis ^ 1 dag er þriðjudagur 8. sept Maríumessa. Árdegishá- flæði kl. 7.39. Víðinessbardagi 1208. Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ólafsson læknir sími 51820. ★ Naetur- og helgidlagavörzlu í Reykjavík vikuna 5—12. sept. annast Ingólfs Apótek. ★ Nætur- og hclgidagavörzlu í Hafnarfirði annast dagana 5.—7. september Bragi Guð- mundsson læknir, sími 50523. ★ Slysavarðstolan I Heilsu- verniarstöðinnt ei opin allan sólarhringlnn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 tíl 8. SIMI 212 30. ★ Slökkvistöðln og siúkrabif- reiðin siml 11100 ★ Lðgreglan siml 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SIMI U610 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16, ■Jt Flugfélag íslands h.I. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til. Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Millilanda- flugvélin Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Millilaridaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21:00 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvél- in Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í fyiramálið. Innanlandsflug: í dag: er á- ætlað að fljúga til Akureyr-, ar (3 ferðir), Isafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun: er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), ísafjarðar, Homafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Héllu og Egils- staða. ~ffi Loftleiðir h.f. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til New York kl. 02.15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23,00. Fer tií New York kl. 00.30. ★l PAN AMERICAN. Pan American þota kom frá New York í morgun kl. 07:30. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 08:15. Væntanleg frá Berlín og Glasgow í kvöld kl. 19:50. Fer til New York í kvöld kl. 20:45 útvarpið 13.00 „Við vinnuna“. 15.00 Síðdegisútvarp: Alþýðu- kórinn syngur. Oistrakh og Jampolskij leika fiðlusón- ötu nr. 23 í B-dúr eftir Mozart. Útvarpshljómsveit- in franska leikur sinfóníu í C-dúr eftir Bizet; Beech- am stjómar. Marian And- erson, karlakór Roberts Shaws og RCA-Victor hljómsveitin flytja rapsódíu op. 53 eftir Brahms; Rein- er stjómar. Gieseking leik- ur Ijóðræn smálög eftir Grieg. Edith Piaf syngur. Joe Carr leikur létt lög á píanó. 17.00 Endurtekið tónlistarefni: a) Lög eftir Hugo Wolf. E. Schumann syngur; Moore leikur undir. b) Tríó í a- moll op. 50 eftir Tjai- kowsky. Gilles, Kogan og Rostropovitsj leika. c) Þrjár prelúdíur og fúgur op. 87 eftir Schostakovitsj. 18.30 Þjóðlög og dansar frá Grikklandi: Grískir lista- menn flytja. 20.00 Gramm syngur lög eft- ir bandarísk tónskáld; Cumming leikur undir. 20k20 Blóðbrúðkaupið í París og Hinrik fV.; fyrra erindi. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur. 20.40 ,.Le Cid” balletttónlist eftir Massenet. Hljómsveit Covent Garden leikur; Braithewaite stjórnar. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Umhverfis jörðina á átta- tíu dögum“. Leikendur: Ró- bert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gísli Halldórs- son, Þorgrímur Einarsson, Brynja Benediktsdóttir, Ey- vindur Erlendsson og Flosi Ólafsson. 21.30 Sautján alvarleg til- brigði í d-mbll op. 54 eftir Mendelssohn. Cor de Groo:t leikur á píanó. 21.45 Upprifjanir frá um- ræðufundum. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Ak- ureyri talar um trúarleg efni. 22.10 Kvöldsagan; „Það blik- ar á bitrar eggjar“. 22.30 Létt músík á síðkvöldi: a) Kullman syngur ástar- söngva. b) Hagemann og hljómsveit Stephans flytja vinsæl tónverk. c) Gunther Arndt-kórinn syngur „Sög- ur úr Vínarskógi" og „Dón- árvals“ eftir Joh. Strauss. skipin ■fci H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Lysekil 7/9 til Gautaborgar, Fuhr, Kristiansand og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 5/9 til Imminham. Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Skagaströnd 7/9 til Hólrnavíkur, Ólafs- fjarðar, Akureyrar. Siglu- fjarðar o® trestf.iarða. Fjall- foss fór 'f,rði 6/9 til Hull. t Kotka, Vent's’ -ahafn- ar. Gc imborg 5/9 tii Hull og Reykjavíkur. Gullíoss fór frá Leith 7/9 til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg 7/9 til Rostock, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavík- ur 6/9 frá Leith. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Ventspils 6/9 til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York 9/9 til Reykjavíkur. Trölla- fosy kom til Archangels'c 25/8 frá Reykjavík. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 5/9 frá Rotterdam. ■Arl Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 f GDD O Q Eftir að fundirrum hefur verið slitið og hver og einn hefur snúið aftur til skrifstofu sinnar, les Frank Burdon um „Höfrunginn” í hafnarblaðinu. Hann þekkir Þórð. Hugmynd fæðist .... Hann væri rétti maðurinn til þess auki áeætur til bess að íylgjast með ef eitthvað grunsamlegt gerðist um borð. Þorður kveður áhöfn sína, sem á meðan viðgerðin fer fram ætlar í sumarfrí. Þá er honum fært bréf frá Burt- on. Nú, það kom aldeilis á réttu andartaki! kvöld tjl Rvíkur. Þyrill er á ————— Seyðisfirði. Skjaldbreið fer UrnáLaiin frá Reykjavík á morgun vest- DrUOKaUp ur um land til ísafjarðar. 1 1 Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. +í Hafskip h.f. Laxá fór frá Breiðdalsvík 4/9 til Ham- borgar. Rangá kom til Kaup- mannahafnar 7. þ.m. fer þaðan til Gautaborgar og Reykjavíkur. Selá er væntan- leg til Reykjavíkur i dag. ■^i Skipadeild S.l.S. Amarfell lestar og losar á Austfjarða- höfnum. Jökulfell fer i dag frá Akureyri til Reyðarfjarð- ar. DísarfeU losar á Húnaflóa- höfnum. LitlafeH er á Rauf- arhöfn. Helgafell fór í gær frá Reykjavík til Sauðár- króks. Hamrafell fór 5. þ.m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mæli- fell fer í dag frá Akranesi til Gufuness. ★ Nýlcga voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Bimi Snæbjömssyni ungfrú Jóna Geimý Jónas- dóttir Drangaveg 4 og Már E. M. Halldórsson. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8) ★l H.f. Jöklar. Drangajökull kom til Reykjavíkur 5. sept. frá Hamborg. Hofsjökull fór í gærkvöld frá Keflavík til Norrköping og Rússlands. Langjökull er í Aarhus. ýmislegt ★ Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. 'tfi Kvenfclag Óháða safnáð- arins. Áríðandi fundur í Kirkjubæ annað kvöld (mið- vikudag) kl. 8.30. ★ Næsta miðvikudagskvöld kl. 8.30 hefst samkoma á veg- um Menningartengsla Islands og Rúmeníu að Prentara- heimilinu, Hverfisgötu 21. Fjölbreytt dagskrá verður á fundinum og meðal annars bögglauppboð upp á gamla móðinn. ★ Kvenfélagasamb. ísl. Skrif- stofa og Ieiðbeiningarstöð húsmæðra er opin frá kl. 3—5 virka daga nema laug- ardaga; sími 10205. 'tr Frá Náttúnilækningafélagi Reykjavíkur. Sýnikennslunám- skeið í matreiðslu jurtafæð- is verður haldið í Miðbæjar- bamaskólanum dagana 9., 10. og 11. sept. næstkomandi kl. 8.30 síðdegis. Umsóknum veitt móttaka bæði í skrifstofu fé- lagsins, Lauíásvegi 2, simi 1-63-71, og í NFK-búðinni að Týsgötu 8. sími 1-02-62. Þar veittar allar nánari upplýs- ingar. •jf Frá Neskírkju: Símanúm- er og viðtalstimar sóknar- prestanna í kirkjunni verða eftirleiðis, sem hér segir: Séra Jón Thorarensen sími 10535, viðtalstími kl. 18—19 alla virka daga nema laug- ardaga. A öðrum tímum eft- ir samkomulagi. Séra Frank M. Halldórsson sími 11144, viðtalstími kl. 17—18 alla vii'ka daga nema laugardaga. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. WINDOLENE skapar töfragljaa d gluggum og speglum happdrætti ★ Frá Happdrætti Langholts- kirkju. Dregið hefur verið hjá Borgarfógeta í Happ- drætti Langholtskirkju og komu upp þessi númer; 1. 189 sjónvarpstæki; 2. no. 1913 2 farmiðar með Flugfélagi ís- lands h.f. Rvík—Kaupmhöfn —Rvík; 3. no. 4537 2 farmið- ar með Loftleiðum h.f. til Norðurlanda og heim aftur. 4. no. 7002 2 málverk; 5. no. 9438 herraarmfoandsúr; 6. no. 9496 Rafha ryksuga; 7. no. 9513 fargjöld með Norðurleið- um til Akureyrar og til baka 8. no. 2016 2 farmiðar innan- lands með Flugfélagi íslands h.f. eftir eigin vali. Vinning- anna má vitja í Safnaðar- heimilinu frá og með mánu- deginum 7. þ.m. kl. 5-7 e.h. Happdrættisnefnd. ★ Nýlcga voru gefin saman í hjónaband í Kapellu Háskól- ans af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Jóhanna Eyþórsdóttir Stórholti 41 og Ölafur N. Elí- asson Araveg 4 Selfossi. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8) ★ Nýlcga voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú : Bryndís Gísladóttir og Hörður Sig- mundsson. Heimili þeirra verður að Skeiðárvegi 147. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- vegi 20b) skemmtun Um þcssar mundir cr stödd hér á landi cftir þriggja ára fjarvistir Hallvcig Bjarnadóttir söngkopa. Með- an hún dvelst hér á Iandi mun hún halda eina söng- skemmtun og verður hún í Háskólabíói nk. miðvikudag. 4 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.