Þjóðviljinn - 11.09.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.09.1964, Blaðsíða 6
SÍÐA HOÐVILIINN Föstudagur 11. september 1964 fflPáá DtTD®[PffllTD fl veðrið ★ Klukkan tólf í gær var stillt og bjart veður upi allt land. Hæð yfir Islandi. til minnis ★ 1 dag er föstudagur 11. september. Protus og Jacinc- tus. Ardegisháflæði kl. 9.31. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 5.—12. sept. annast Ingólfs Apótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Ólafur Einars- son læknir. sími 50952. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- verndarstððinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 212 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100. •k Lðgreglan sími 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugárdaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610 ★ Kópavogsapótek er opið niia virka daga blukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. ar kl. 9.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 1.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 9.30. Fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 11.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur 'ftl Reykjavíkur kl. 23.00 i kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.20 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Sauðárkróks. Húsavíkur, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. A morgun etf áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. útvarpið ferðalög flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá NY kL 7.30. Fer til Lúxemborg- k Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu hefgi: 1. Snæfellsnes. Lagt af stað kl. 8 á föstudagskvöld m.a. verður komið við á Am- arstapa, Lóndröngum og Drit- vík. 2. Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 2 e.h. á leika; Dobrowen stj. c) „Marmar” ballettsvíta eftir Oganesyan. Rússneska út- varpshljómsveitin; Zhiur- aitis stj. 18.30 Harmonikulög: F. Yan- kovic og hljómsveit og Tommys Gumina leika. 20.00 Með Kúrdum í Irak; fyrra erindi. Erlendur Har- aldsson flytur. 20.20 Almeida og M. Lurie leika á gítar og klarínettu, og Salli Terri syngur. 20.40 ,,Með Esju umhverfis land”. síðari hluti ferða- þáttar Málfríðar Einars- dóttur. Margrét Jónsdóttir flytur. 21.05 Karl Sehmidt-Walter sjmgur lög eftir Weingartn- er o.fl. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims”. 22.10 Kvöldsagan: „Það blik- ar á bitrar eggjar”. 22.30 Symphonie Fantast- ique, op. 14 eftir Berlioz. Franska útvarpshljómsveit- in leikur; Beecham stj. 23.20 Dagskrárlok. skipin laugardag. 3. Gönguferð á Hrafnabjörg. Farið kl. 9,30 á sunnudagsmorgun frá Aust- urvelli. Allar nánari upplýs- ingar gefnar á skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5. símar: 11798 — 19533. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna”. 15.00 Síðdegisútvarp: Anna Þórhallsdóttir syngur. Fíl- hannoníusveit Israel leikur þátt úr Vorhljómkviðunni eftir Schumann; Kletzki stj. Hans Richter-Haaser leikur píanósónötu í e-moll op. 90 eftir Beethoven. Maria Callas syngur aríur eftir Verdi. Zak og hljóm- sveit rússneska útvaipsins leika „Kamival dýranna” eftir Saint-Saens; Eliasberg stj. Paul Robson syngur lög eftir amerísk tónskáld. Mary Martin syngur lög úr söngleikjum eftir Rodg- ers. Kostelanetz og hljóm- sveit hans leika sígaunalög. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni: a) Sónata nr. 3 í g- moll eftir Bach. Casals og Baumgartner leika. b) Píanókonsert nr. 3 í c- moll op. 37 eftir Beethoven. Schnabel og Fílharmonía Þegar Þórður kemur til Buenorada er ekki enn búið að leysa „Caprice” úr haldi. Um borð eru aðeins nokkr- ir af áhöfninni og .... Don Davis. Allt er í laga með pappíra Þórðar. Samt sem áður er hann kallaður fyrir hafnaryfirvöldin. Hann hefur engu Ekkerf jafnast á viö BRASSO- á kopar og króm fer í dag frá Seyði&firði til Helsingfors, Hangö og Aabo. Jökulfell lestar og losar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er væntanlegt til Norðfjarða í dag. Helgafell fór 9. þ.m. frá Sauðárkrók til Gloucester. Hamrafell fór 5. þ.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Rvík. til Norðurlands. Mælifell los- ar á Húnaflóahöfnum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær aust- ur um land í hringferð. Esja er á leið frá Fáskrúðsfirði til Álaborgar. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vest- mannaeyja. Þyrill er á Seyðis- firði. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. gengið k Gengisskráning (sölugengi) : Kr 120,07 U.S. $ ............... — 43,06 Kanadadollar ________ — >9,82 Dönsk kr. _______ — 622,20 Norsk kt. ___________ — 601,84 Sænsk kr. ......... — 838,45 Finnskt mark — 1.339,14 Fr. franki ............ — 878,42 Bele. franki ...„.„ — 86,56 Svissn. frankl .... — 997,05 Gyllini ............. — 1.191,16 Tékkn fcr — 598,00 V-þýzkt mark .... —1.083,62 Líra (1000) — 68,98 Austurr sch ........ — 166,60 Peseti ............... — 71,80 Reikningskr. — vöru- skiptalönd ........... — 100,14 Reikningspund - vöru- skiptalönd ........... — 120,55 ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Gautaborg 9. þm til Fuhr, Kristiansand og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Immingham 9. þm til Rotterdam, Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gær til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Hull í dag til London, Bremen. Kotka, Ventspils og Kaup- mannahöfn og Leith. Lagar- foss fór frá Rostock 9. þm til Gdynia, Gautaborgar, og R- víkur. Mánafoss fór frá R- vík f gær til Keflavíkur. Vestmannaeyja, Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvíkur. Akureyrar, Húsa- yíkur og Raufarhafnar. Reykjafoss fór frá Ventspils 7. þm til Reykjavíkur. Selfoss fór frá NY 9. þm til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Archangelsk 25. fm frá Rvik. Tungufoss fór frá Patreksfirði í gær til Ólafsfjarðar. Húsa- víkur og Eskifjarðar og það- an til Antwerpen og Rotter- dam. ★ Jöklar. Drangajökull lest- ar á Norðurlan dshöfnum. Hofsjökull fór 8. þm til Norr- köping og Rússlands. Lang- jökull er í Aarhus. ★ Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá fór frá Gauta- borg 9. þm til Reykjavíkur. Selá er í Reykjavík. -fcí Skipadeild S.I.S. Arnarfell ..mmP ýmislegt söfnin að leyna og svarar samvizkusamlega öllum spurning- um. En honum finnst að köldu blási móti sér. En hvers- vegna? Allir þekkja hann hér, þetta er ekki í fyrsta sinni, sem hann kemur hingað. Og þeir hafá aldrei reynt hann að neinu illu. ★ Frá Ráðleggingarstöðinni Lindargötu 9. Læknirfnn og ljósmóðirin eru til viðtals um fjölskylduáætlanir og frjóvg- unarvarnir á mánudögum kl. 4—5 e.h. ★ Kvenfélagasamb. ísl. Skrif- stofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra er opin frá kL 3—5 virka daga nema laug- ardaga; sími 10205. ★ Arbæjarsafn er lokað yí- ir vetrarmánuðina. Búxð er að loka safninu. k Frá Guðspekifélagi Is- lands. Stúkan DÖGUN held- ur aðalfund sinn laugardag- inn 12. sept, n.k. í Guðspeki- félagshúsinu kl. 2 e.h. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjómin. ■* *■! Kvenfélag Öháða safnað- arins. Kirkjudagurinn er n.k. sunnudag. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa kaffibrauð eru vinsamlega beðin að koma því á laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12 í Kirkjubæ. k Frá Neskirkju: Símanúm- er og viðtalstimar sóknar- prestanna í kirkjunni verða eftirleiðis, sem hér segir: Séra Jón Thorarensen sími 10535, viðtalstími kl. 18—19 alla virka daga neroa laug* ardaga, Á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. Séra Frank M. Halldórsson sími 11144. viðtalstími kl. 17—18 alla virka daga nema laugardaga. Á öðnim tímum eftir samkoroulagi ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00. ★ Bókasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla vlrka daga kL 10—15 og 14—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tiinar 1 Kársnesskóla auglýst- tr þar. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn. Þingholts- stræti 29a. Símx 12308. Ut- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga, Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúiö Hofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Sólbeixnum 37. Opið fyrir fullorðna mánudaga. miðvikudaga. föstudaga kl 4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir börn er opið alla virka daga nema laygardaga kl. 4—7. minningarspjöld ★ Minníngarspjöld N.F.L.l eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins Laufásveg 2. 1 I k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.