Þjóðviljinn - 13.09.1964, Síða 4
SIÐA
ÞJÚÐVILJINN
Sunnudagur 13. september 1964
Otgelandi: Samemingarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk-
urinn —
Hitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Biamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson.
/Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja, Skólavörðust 19.
Simí 17-SOfl i5 iinuri Áskri '* n>-vprð ul 90.00 á mánuði
Hngsmunir is/am/s
■JVTokkrir yngri ritstjórar Morgunblaðsins hafa stundum
-*■' kvartað undan því að vera kenndir við Hitler og naz-
ismann. Þeir gerðu sér ekki ljóst hve andlega skyldir
þeir voru þeirri ógnþrungnu stefnu., Þeir endurspegluðu
í villtum andkommúnisma sínum rótleysi og taumlausa
gróðahyggju hinnar nýríku burgeisastéttar í Reykjavík, en
skildu ekki hvílík gróðrarstía slíkur jarðvegur er fasist-
ískum stefnum.
IJ'n ekki hafði fyrr birzt á stjórnmálavettvangi Bandaríkj-
anna nýr arftaki Hitlers, Barry Goldwater, og lágt undir
sig og fasistíska stefnuskrá sína annan aðalflokk auðválds-
ins þar í landi en fasista-ritstjórar Morgunblaðsins ráku upp
mikið fagnaðaróp og lýstu hrifningu sinni af hinum nýja
Hitler, sem strax í stefnuskrá sinni ógnaði mannkyninu
með eyðingu kjarnorkustyrjaldar, ef það beygði sig ekki
fyrir Bandaríkjaauðvaldinu.
samtímis kváðu þessir ritstjórar Morqunblaðsins upr>
"úr með það að á íslandi vceru ríkisafskinti alltof mikil.
trygginqafarqanið óþolandi og viðskiptin við Sovétríkin
yrðu að stórminnka, jafnvel þó fórna yrði hagsmunum ís-
lands fyrir það.
Smetti hins glórulausa afturhalds birtist óhulið fyrir al-
þjóð. Og samtímis hrÓDaði svo villtasti ritstjórinn á Stand-
ard Oil inn í landið, til þess að brjóta niður fisksöluna til
Sovétríkjanna.
Það skvldi fórna jafnt frelsi sem hagsmunum íslands,
til þess að fá erlent auðvald til drottnunar yfir íslandi.
fjað er ekki undarlegt, þó Goldwater-fasistarnir ætli nú
1 að. ærast, er þeir sjá fram á stóréflingu sjálfstœðs ís-
lenzks atvinnulífs á qrundvelli stóraukinna hagstæðra við-
skipta við Sovétrikin.
En Goldwater-fasistunum þýðir ekícért að þvrla úpp ryk-
skýjum óhróðurs
Látum nú staðreyndirnar tafarlaust skera úr því hvílíka
möguleika ísland hefur. Stiórnarvöld og áhugamenn um
síldar- og fiskiðnað aeta það með því að snúa sér nú þegar
til Sovétríkianna til að gera nýjan viðskiptasamning í þeim
anda, sem Só^áii^taflokkurinn hefur lagt til. — e.
Á aB banna breytingar?
17'aldbeiting bæjarfógetans í Kópavogi að láta loka kjör-
’ búðarvagni Kaupfélags Reykiavíkur og nágrennis, virð-
ist eingöngu byggð á framtaki þess embættismanns. Full-
yrða má að álíka einstrenginesleg framkvæmd reglugerða
og laga yfirleitt hlvtl að valda algeru öngbveiti í íslenzkh
atvinnulífi og hefta þróun þess á möfgum sviðum. Kaup-
félagið hefur ekki farið í neina launkofa með þá merku
nýjung í þiónustu við félagsmenn sína og aðra viðskipta-
vini að hefia vörudreifingu úr búðarvögnum, og kaúpfé-
lagsmenn og aðrir sem notið hafa talið hana til mikils
hagræðis. Fyrirmvndin er sótt til Svíþjóðar, til sænsku
samvinnufélaganna og vagninn að öllu leyti búinn sam-
kvæmt þeim kröfum sem Svíar gera um slíka búð á hjól-
um. Rekstur kiörbiíðarvagns fer fram á vegum Kaunfélags
Hafnarfjarðar án beás að yfirvöld virðist hafa neitt við
það að athuga. Kaunfélag Revkiavíkúr hafði aflað sér nauð-
synlegra levfa til rekstrar Kónavogsvagnsins- Það er því
einungis hið einkenm-1ega framtak bæiarfógetans sem eitt
veldiir hvf að neytendur í Kópavogi eru í bili sviptir þess-
ari þjónustu.
Stöðvunin getur hins vegar ekki staðið lerigi. Það eru
reglugerðirnar og íögin og embæftismennirnir með emb-
ætíishroícann sem verða að laga sig eftir breyttum tímum,
og sú hlýtur raunin að verða hér. Kaupmenn, sem í hverju
orði dásama friálsa samkeppni, verða að taka því með karl-
mennsku að Kaunfélag Reykiavíkur og nágrennis sé þeim
fremra að taka unn nýjar aðferðir með vörusölu og 'vöru-
dreifingu. og mun duga skammt að ætla að treysta á úr-
eltar reglugerðir og „vinsamlega“ framkvæmd á þeim.
Kaunfélögin hafa í ýmsu sýnt að þau fvlgjast betur með
í þróun þessara mála og eru ótrauð að flytjá bær nýjung-
ar heim sem henta^ íslenzkum staðháttum. Ekki nær nokk-
urri átt að ætla. að banna slíkar nýjungar, reynslan mun
sýna hvort þær festa rætur í íslenzkri verzlun og vöru-
dreijfingu. og reynfet þær vel hljóta kaupmenn að laiia á
eftir' kaupfélögunum og taka þær upp. — s.
A/þjéðabankinn hjá/par þeim
sem vi/ja hjálpa sér sjá/fír
TOKIO 11/9 — Æ ákveðnari
kröfur þróunarlandanna um
aukna efnahagsaöstoð með betri
kjörum var hclzta umræðuefni
á árlegum' fundi Alþjóðabank-
ans, scm lauk í Tokíó í dag.
Fundirnir stóðu í fimm daga
og var einnig mikið rætt um
tillögur Frakka um að finna
annan grundvöll fyrir greiðsl-
um í alþjóðaviðskiptum en gull.
Forseti Alþjóðabankans George
Woods (Bandarík.jamaður) skýrði
frá því á blaðamannafundi i
dag, að á þessu ári mundi
bankinn lána til meðlimalanda
sinna milli 500 og 600 miljón
dollara.
Hann sagði einnig, að bæði
Alþjóðabankinn og alþjóð'lega
þróunarstofnunin IDA mundu
auka aðstoð sína til þróunar-
landanna á næstu árum.
Jafnframt lagði hann áherzlu
á það, að lönd þau sem fengju
slíka aðstoð yrðu að ganga bet-
ur fram í því að hjálpa sér
sjálf, en hingað til hefði reynst.
Woods sagði að bankinn veitti
ekki þeim löndum lán, sem
þjóðnýtt’ hefðu erlendar eignir.
ef þau borguðu fyrri eigendum
ekki almennilegar skaðabætur.
Hann nefndi sérstaklega Indó-
nesíu, Ceylon og Egyptaland.
Fulltrúar Indónesíu mótmæltu
þegar í stað og lýstu því yfir
að þetta væri óviðkomandi í-
hlutun um innanlandsmál' — og
bess heldur sem Indónesía hefði
aldrei sótt um lán í Alþjóða-
bankanum.
Bók um jupönsku sjá/fs-
varnaraðferðina Ju-jutsu
Fyrir ' skömmu var gefin út
bók, sem kennir fólki að vérj-
ast árás Nú á dögum. þegar
líkamsárásir eiga sér stað sve
að segja daglega, getur slík
bók orðið gagnleg. Bók þessi,
sem nefnist SJÁLFSVÖRN, er
byggð á hinni fornu japönsku
sjálfsvarnarglímu Ju-Jutsu,
sem í Japan hefur verið stund-
uð öldum saman. Sjálfsvam-
arglíma þessi er stunduð í dag
í fjölmör'gum löndum, sérstak-
lega mikið í Bandaríkjunum
og ýmsum Evrópulöndum. I
bókinni eru fjölmargar og
greinilegar skýringarmyndir, á-
samt greinargóðum texta. og á
fólk að geta lært brögðin án
þess að kennari sé nærstaddur,
þó það að sjálfsögðu væri
æskilegast.
Fyrir utan það að sjá'lfsvarn-
arglírria þessi veitir fólki á-
Kerfuknatt-
leiksæfingar
Fyrirhugað er að byrja aftur
á kvennatímum í Körfuknatt-
leiksdeild KR, og verður þá
byrjað með stuttu námskeiði,
ef nægileg þátttaka fæst. Stúlk-
ur sem hafa hug á að æfa
körfúknattleik með KR 'eru
beðnar að máeta á fundi serti
haldinn verður næsta mánudag
kl. 7 í Félagsheimili KR.
KR-ingar hafa æft kðrfu-
knattleik 'í karlaflokkum í sum-
ar undir stjóm tveggja banda-
rfskra þjálfara, þeirra Serg
Röbinsoh og Serg. BröUssard.
Kú er verið að undirbúa vetr-
arstarfið og verða æfngatímar
í vetur auglýstir bráðlega.
Hclía-
fell endurvakið
Tímaritið Helgafell hefur haf-
ið göngu sína á ný og er Kristj-
án Karlsson ritstjóri þess. Þær
breytingar hafa nú verið gerðar
á ritinu, að það heitir aftur
Helgafelí eins og fyrstu árin
(kallaðist um tíma Nýtt Helga-
fell), og brotið er minha. Það
mun nú aðeins flytja, hverju
sinni eina ritgerð, sögu eða
ljóðáflokk, eftir einn 6g sama
höfund. Það sem oft tafði ritið
áður og gekk ráunar af því
dauðu að lokum, var að beðið
var of lengi eftir hluta efnis-
ins.
1. og 2. hefti koma nú út sam-
tímis Ræða á listahátið 1964
eftír Halldór Laxness og Um
Vatnsdælasögu eftir dr. Benja-
mín Eiríksson. Ritið mun eins
og áður helgrið skáldskap, eink-
um innlendum. eða fjalla um
þjóðleg efni og sjálfstæðismál.
Otkomutími er óákveðinn. en
vitað er að tvö hefti kortia inn-
an skamms.
gæta líkamsáreynslu, getur
hún einnig verið afar nytsöm,
ef árás á sér stað. Þeir sem ná
valdi á henni munu reyna það
að hún er afar sterkt varnar-
vopn, enda geta jafnvel afllitl-
ir karlmenn og konur, sem
hana kunna, ráðið við fílefld-
ustu karlmenn. Má því segja
að bók þessi sé nauðsynleg nú
á tímum. þar sem dæmin sýna
að fólk er oft illa leikið af á-
rásarsegg.ium, og vorkenmr
enginn slíkum seggjum þó þeir
fái ærlega ráðningu. Bókaút-
gáfan, Bangsi gefur bókina út
og er verð hennar kl. 67,50
með söluskatti.
CITROÉM
búinn 1965
morgum
”NYJ U NGU M”
IVIargl það sem Iramlelðendur
blfreiða Kalla nú nýlungar hefur
Citroön verlð búlnn um árabll
tvöfalt fðthemlakerfl f 11 ár
dlskahemlar með Iðttu ástigl 111 ár
(sem léttist eftlr þvf sem fleirl sltja I
bflnum)
gasvökvaljöðrun I 11 ár
(siaifstillanlegt án tllllts tll hleðslu)
vökvadrltlð tannstangarstýrl f 11 ár
framhjðladrlf f 31 ár
- Reynslan sannar gæðin -
SOLFELL HF.
Aðalstræli 8 síml 14606
m
sjónvarpstækin eru framárskarandi
ELTRA SJÓNVARPSTÆKIN eru með innbyggð bæði kerfin
CCIR og USNorm, og er skipt yfir með einu handbragði,
þegar íslenzka stöðin kemur.
ELTRA SJÓNVARPSTÆKIN fást með FM-bylgju, sem er til-
buin til móttöku á stereo-útsendingu.
Eltra Bella Vista 1000
Sameinar í einu tæki alla þá kosti, sem eitt sjónvarp má prýða:
1. Afburða mynd. — 2. Tóngæði, svo ber af. — 3. Stereo-spilara
4ra hraða.
Afborgunar-
skilmálar.
« Lítið inn í
1 stærstu Sjón-
9 varpsverzlun
9 landsins og takið
9 með ykkur
9 myndalista.
Klapparstíg 26. — Sími 19800.
i ' /
' BUðlN
1