Þjóðviljinn - 13.09.1964, Side 6

Þjóðviljinn - 13.09.1964, Side 6
r í } } } } } } } ? } SlÐA ÞIÓÐVILIINN Sunnudagur 13. september 1964 (► (> } $ <» <► veðrið útvarpið ~k Klukkan 12 í gær var hægviðri um allt land, víðast skýjað við Breiðafjörð og á Vestfjörðum annars léttskýj- að. Hæð yfir Norður Græn- landi, en vaxandi lægð yfir Skotlandi á hreyfingu aust- til minnis •k 1 dag er laugardagur 12.' september 1964, Maximinus. Ardegisháflæði kl. 1013. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 5.—12. sept. annast Ingólfs Apótek. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnarfirði dagana 12.—14. september annast Eiríkur Bjömsson læknir sími 50235. ★ Slysavarðstofan ( Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMI 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sfmi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt aQa daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610. ★ Kópavogsapóteb er opið / alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga kiukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. 9.20 Morguntónleikar.: Fiðlusónata í B-dúr (K454 efifcir Mozart. Schneiderhan og C. Seemann leika. b) Þýzk þjóðlög í útsetn- ingu Brahms. Hermann Prey syngur; M. Málzer leikur uxidir. c’ Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven. Sinfónuísveitin_ í Bamberg leikur; Keilbert stjórnar. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. Séra J.akob Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp: Páll Isólfsson leikur prelúdíur eftir Buxtehude, Bach og sjálfan sig. G. Gould og Columbía hljómsveitin leikur píanó- konsert nr. 5 í f-mo'U eftir Bach; Golschmann stjórn- ar. Dietrich Fischer-Dieskau syngur aríu úr kantötu nr. 73 eftir Bach; K. Forster stjómar. Hljómsveit tón- listarháskólans í París leik- ur fyrsta þátt úr sinfóníu nr. 38 í D-dúr (K504) eftir Mozart; Vandemoot stj. Wiihxer leikur píanóetýður op. 3 eftir Schumann., Hans Hotter syngur þrjú lög eftir Hugo Wólf við Ijóð eftir Michelangelo. Zino Francescatti leikur fiðlulög eftir Wieniawski, Tartin. Sjostakovitsj og Kreisler. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Pólónesur eftir Chopin. Brailowsky leikur á píanó. b) Útdráttur úr Töfi-askytt- unni eftir Weber. I. Seefri- ed o.fl. syngja með kór og sinfóníusveit útvarpsins í Bayern; E. Jochum stj. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir): 18.30 Skálholtspíkur prjóna: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Dítið næturljóð eftir Mozart. Columbia hljóm- sveitin leikur; B. Walter stjómar. 20.15 Við fjallavötnm fagur- blá: Hallgrímur Jónasson kennari talar um Frosta- staðavatn. 20.35 Samkvæmistíminn í Salsburg, óperettulög eftir Fred Rayfond. 21,00 Út uxn hvippinn og hvappinn: Agnar Guðna- son dregur saman efnið. 21.40 Etýður eftir Debusy. C. Rosen ieikur á píanó. 22.10 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni danskenn- ara). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 14. scptember 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp: Pétur Á. Jónsson syngur. Kogan og Mitnik leika sónötu í f-moll eftir Loca- telli. Starker og Fílharmon- ía leika sellókonsert í a- moll op. 129. eftir Schu- mann; Giulini stjómar. Francois leikur Pour le piano eftir Debussy. Hung- arica leikur ungverska þjóðdansasvítu op. 18 eftir Leo Weiner; Dorati stj. Kingston tríóið syngur og leikur. Mantovani og hljóm- sveit leika vinsæla valsa. Hause og hljómsveit leika ýmis gömul danslög. Lög úr Camelot eftir Lerner og Loewe. A. Kostelanetz og hljómsveit leika lög eftir R. Rodgers. Lecuona og Cuban Boys syngja og leika Eastman-Rochester hljóm- sveitin leikur írska svítu eftir Leroy Anderson; Fennell stjómar. 18.30 Lög úr Its a Mad, Mad. Mad World. 20.00 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason flytur þátt eftir Skúla Guðjóns- son bónda á Ljótunnar- stöðum. 20.20 Lög eftir Isólf Pálsson. 20.40 Sitt sýnist hverjum: Hólmfríður Gimnarsdóttir og Haraldur Ólafsson leita álits á lengingu skólaársins, Spumingum svara: Ámi Þórðarson skólastjóri, Jón- as Pálsson sálfræðingur og Kristján Gunnarsson skóla- stjóri. 21.05 Píanókonsert nr. 4 op 53 fyrir vinstri hönd eftir Prokofiev. Serkin og hljóm- sveitin í Fíladelfíu leika; Ormandy stjómar. 21.30 Útvarpssagan: Leiðin lá til Vesturheims. 22.10 Búnaðarþáttur. Um meðferð sláturfjár. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir tal- ar. 22.25 Kokan og Walter leika: a) Sónata nr. 6 í E-dúr eft- ir Handel. b) Skerzo í c- moll eftir Brahms. c) Són- ata nr. 3 í C-dúr fyrir ein- leiksfiðlu eftir Bach. skipin FYRIR 132 ÞÚSUND KRÓNUR •k Skipadcild SÍS. Amarfell fór í gær frá Seyðisfirði til Helsingfors, Hangö og Aabo. Jöku'lfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell fer væntanlega 14. þ.m. frá Norð- firði til Liverpool, Avenmo- uth, Aarhus, Kaupmanna- hafnar, Gdynia og Riga. Litla- fell er á Hjalteyri. HelgafeLI fór 9. þ.m. frá Sauðárkróki til Gloucester. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 18. þ m. frá Batumi. Stapafel'l er væntanlegt til Rvíkur á morg- i un. Mælifell er á Hvamms- tanga fer þaðan til Sauðár- króks. Þórður fer um þorð, þar sem hann hittir messaguttann Ted fyrstan manna. „Get ég fengið að tala við herra Dawis?“ „Ég veit ekki, hvort hann er viðlátinn . . . Klefinn hans er þama hinum megin“. Davis er hér og hefur fylgzt mjög vel með komu Þórðar. ,Aha, þama er þessi skipstjóri, sem Burdon hefur sent til að snuðra uir. okkur. Komdu þér nú í burt, sem fljótast, Hardy“, segir hann og snýr sér að manni nokkrum, sem hann var að tala við. „Þú mátt ekki hlaupa beint í fangið á honum. Feldu þig eins og skot! Vonandi getum við Qjótlega látið úr höfn, og þá BURGESS BLANDAÐUR PICKLES er heimsþekkt gæðavcra BÝÐUR SIMCA 900 UPP A: FJÓRAR STÓRAR HURÐIR AL-SAMSTILLTAN GÍRKASSA STILLANLEG FRAMSÆTI ÓVIÐJAFNANLEGUR BÍLL 4 . BERGUR LARUSSON HF Brautarholti 22 Allsherjar- atkvœðagreiðsla Ákveðið hefur verið, að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Félags jáxniðn- aðarmanna í Reykjavík, til 29. þings Alþýöusam- bands íslands. Tillögum um fimm fulltrúa og fimm til vara, ásamt meðmælendum a. m. k. 47 fullgildra fé- lagsmanna, skal skilað til kjörstjómar í skrif- stofu félagsins að Skipholti 19, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 15. þessa mánaðar. STJÓRN FÉLAGS JÁRNIÐNAÐABMANJNA. KR—hUscöcn auglýsa Sófasett, frá kl. 9.750*00 Svefnbekkir, margar gerðir Símabekkir, ódýrir Stakir stólar Sófaborð, mikið úrval Kommóður, margar stærðir Hjónarúm, kr. 9.950,00 Veggbúsgögn Skrifborð o. m. fl. Þér fáið ekki ódýrari né betur nnnin húsgögn en frá okkur. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27. — Sími 16680. Tóafístarskófí Kópavogs Skólinn tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennt verður á píanó, strengja- og blásturshljóð- færi. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. sept í síma 12902. Skólastjóri. t 4 i l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.