Þjóðviljinn - 13.09.1964, Blaðsíða 8
g SlÐA
ÞTðÐVILIINN
Sunnudagur 13. september 1964
Ef svipuð spuming hefði ver-
ið lögð fyrir Delaney unga, sem
steig það kvöld inn í líf Jacks.
hverju hafði hann þá svarað?
Jaik brosti ögn með sjálfum
sér þegar hann minntist hrana-
legra orða Delaneys um leikrit
veslings Myers og skelfingar-
svipsins á andliti framleiðand-
ans áður en hann flýði útúr
herberginu. Jæja, hugsaði Jack,
til heiðurs mínum gamla vini,
með þakklæti fyrir það sem
hann hefur kennt mér ...
Hann sneri sér að Bresach og
Max. — Það væri fráleitt af þér að
láta nokkum annan hrófla við
því, sagði hann. Allra sízt Del-
aney. Nú verð ég að fara á
ispítalann og síðan heim á hótel-
lð mitt til að raka mig og skipta
um föt. Þegar þú ert búinn að
komast að því á hvaða veitinga-
hús Sam Holt ætlar með þig, þá
hringdu og láttu mig vita. Ég
kem þá á eftir.
Hann fann sorgbitið og ásak-
andi augnaráð Max hvíla á sér
meðan .hann tók upp jakkann
sinn og fór útúr íbúðinni.
Delaney sat í rúminu og var
að borða þegar Jack kom inn.
Það var búið að raka hann og
hann var rjóður í andliti og
drákk rauðvínsglas með matn-
um. Hann veifaði gafflinum þeg-
ar hann kom auga á Jack. Súr-
efnistækið sást hvergi. Hann
var alveg jafnhraustlegur og
þegar hann hafði tekið á móti
Jack á flugvellinum og röddin
var djúp og sterkleg þegar hann
sagði: — Á ég að biðja um mat
handa þér líka? Þetta er stór-
fínt veitingahús.
Hann hafði vaknað um morg-
uninn og fundizt hann alheill,
sagði hann Jack. Svona einfalt
var þetta. Hann hafði stolizt til
að ganga um í herberginu, þeg-
ar hjúkrunarkonan var úti og
hann var ekki lengur máttlaus
og hjartað barðist ekki ofsalega
í brjóstinu á honum. — Ef ekki
væri þetta bölvað línurit, sagði
hann, hefði ég tekið saman fögg-
ut mínar og farið út fyrir mat.
Heldurðu að línurit geti verið
vitlaust?
— Nei. sagði Jack.
— Það er hugsanlegt, sagði
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu og
snyrtistofu STEINU og DÓDÓ
Laugavegi 18. III h (lyfta') -
SfMI 2 4616
P E R M A Garðsenda 21. —
SlMI: 33 9 68. Hárgreiðslu og
snyrtistofa.
D O M U R !
Hárgreiðsla við allra hæfí —
TJARNARSTOFAN. — Tjarnar-
götu 10 — Vonarstrætismegin —
SlMI: 14 6 62.
HARGREIÐSLUSTOFA
AUSTURBÆJAR — (Maria
Guðmundsdóttirt Laugavegl 13.
— SlMI: 14 6 56. — Nuldstofa á
sama stað.
Delaney, eins og hann héldi að
ef hann gæti sannfært Jack, þá
gæti hann farið á fætur. Sá
möguleiki er alltaf fyrir hendi.
Þú veizt að læknum hefur
skjátlazt fyrr. Og ítalir og
tækni —
— ítalir eru snillingar í tækni,
sagði Jack.
— En ég fer að minnsta kosti
sjálfur á klósettið, sagði Delaney
með luntasvip eins og lítill
drengur. Og mér stendur alveg
á sama hvað þeir æpa. Ég er
hættur við flatkoppana þeirra.
Hann saup á víninu. Þetta er
69
djöfull gott vín. ítalimir kunna
svei mér að reka sjúkrahús.
Hann hélt víninu upp að andlit-
inu og hrukkaði ennið eins og
honum -dytti eitthvað í hug.
Manstu, hvað vesalingurinn hann
Despiére sagði um ítalskt vín?
— Já.
— Þú þarft ekki að vera hátt-
vís, sagði Delaney. Ég las blöð-
in í morgun. Hann tæmdi glas-
ið. — Ég sagði honom, að hann
fengi áreiðanlega kúlu í haus-
inn. Sjáðu til, mér fannst eig-
inlega áð hann ætti von á því
og honum stæði á sama ...
— Honum stóð ekki á sama,
sagði Jack.
— Af hverju hélt hann þá á-
fram?
— Kannski hefur hann þurft
á peningunum að halda.
Delaney gretti sig. — Jæja,
ef það á að drepa mann, er
jafngott að fá eitthvað í aðra
hönd. Hann byrjaði að borða
vanilluís af diski. Hann borðaði
með velþóknun, tróð þurri kex-
köku upp í sig með ísnum. ít-
alskur ís — sá bezti í heimi.
Stúlkur, ís og hraðskreiðir bil-
Stórkostlegasta
rýmingarsala ársins
Fyrir konur!
Kápur, margar teg.
kr. 295,00
Sísléttar blússur
kr. 125,00
Peysur
kr. 45,00
Síslétt sængurver
kr. 315,00
Síslétt lök
kr. 125,00
Ullargam, 50 gr.
kr. 20,00
Fyrir börn og
unglinga!
Telpnaúlpur
kr. 295,00
Drengjaúlpur
kr. 295,00
Telpnasportbuxur
kr. 98,00
Drengjagallabuxur
Stærðir 14—16
kr. 98,00
Drengjaskyrtur
kr. 98,00
Unglingaskyrtur
kr. 125,00
Telpna ullargolftreyjur
kr. 200,00
Mislitir bolir
kr 55,00
Mislitar sportskyrtur
kr. 175,00
Hvítar og mislitar
skyrtur
kr. 150,00
Fyrir karla!
Nankin gallabuxur
allar stærðir
kr. 155,00
Poplin blússur
kr. 175,00
Karlmannafrakkar
margar tegundir
kr. 400,00
Rýmingarsalan hættir eftir nokkra daga
Notið tækifærið og kaupið ódýrt.
Austurstræti 9.
Flugsýn h.1. simi18823
FLUGSKÓLI
Kennsla fyrir einkaflugpróf — atvinnuflugpróf.
Kennsla í NÆTURFLUGI
YFIRLANDSFLUGI
BLINDFLUGI.
Bókleg kennsla fyrir atvinnuflugpróf byrjar i nóvember
og er dagskóli, — Bókleg námskeið fyrir einkaflugpróf.
vor og haust.
FLUGSYN h.f. sími 18823.
Ódýrir karlmannaskór
(
úr leðri meS nœlon. leður
og gúmmísólum
Yerð kr. 232.- og kr. 296.-
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugav. 100
Brunatryggingar
Vöru
Heimilis
Innbús
Afla
Veiðarfæra
Glertryggingar
Heimistpygging
hentar yöur
ITRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf
LINDARGATA 9 R E Y K 3 A V I K SlMI 2 1 260 SlMNEFNI t SURETY
Auglýsið i Þjóðviljanum
Sendisveina —
Sendimeyjar
Sendisveinar eða sendimeyjar óskasí hálí-
an daginn 1 vetur. Upplýsingar í síma 24380.
Olíufélagið hJ.
CONSUL CORTINA
brialeiga
magnúsap
skipholtí 21
sfmap; 21190 «21185
^Caukur ^uömundóóOH.
HEIMASÍMI 21037
Nokkrar starfstúlkur
vantar aö Samvinnuskólamim Bifröst.
Upplýsingar í síma 17973 á morgun og næstu
daga.
Vélar ti/ sö/u
Tilboð óskast í nokkrar diesel- og benzínrafstöðv-
ar, tvo háþrýstiloftkúta og nokkra riðstraums- og
jafnstraumsrafala af ýmsum stærðum.
Vélar og rafalar eru í misjöfnu ástandi.
Vélarnar verða til sýnis og sölu í birgðageymslu
Rafveitna ríkisins, Elliðaárvogi 113, kl. 14—19
dagana 14-, 15. og 16. september.
Rafmagnsveitur ríkisins.
r