Þjóðviljinn - 15.09.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1964, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 15. september 1964 — 29. árgangur — 208. tölublað. 2.245.778malogt Heildarsíldaraflinn ■ Samkvæmt síldveiðiskýrslu Fiskifélags íslands er síldarsöltunin nú þriðjungi minni en hún var á sama tíma í fyrra en hins vegar er bræðslusíldarmagnið orðið tals- vert meira en tvöfalt á við það sem var í fyrra um þetta leyti. í skýrslunni segir svo um aflann í vikunni. Utför Dóru Þór- hallsdóttur for- setafrúar í dag ■ í dag verður gerð frá dómkirkjunni í Reykjavík útför Dóru Þórhallsdóttur forsetafrúar og hefst hún kl. 14 síð- degis. Minningarathöfn fer fram í Bessastaðakirkju kl. 10 fyrir hádegi. Vegna útfararinnar verður stjórnarráðið lok- að í dag svo og aðrar opinberar stofnanir þar sem því verð- ur við komið. Hér á eftir fer fréttatilkynn- ing frá forsaetisráðuneytinu um útfararathöfnina. 1 Bessastaðakirkju verða tek- in frá sæti handa nánustu vandamönnum forsetahjónanna, ríkisstjóm. handhöfum forseta- valds, forstöðumönnum erlendra sendiráða og formönnum Al- pýðubandalags og Framsóknar- flokksins. Að öðru leyti er kirkj- an öllum opin meðan húsrúm leyfir og hátölurum verður kom- ið fyrir við kirkjuna. Séra Garðar Þorsteinsson, pró- fastur, flytur minningarræðuna í Bessastaðakirkju, Pál Kr. Pás- son leikur á orgel og fólk úr kirkjukórum Bessastaðakirkju og Hafnarfjarðar syngur. Athöfninni f Bessastaðakirkju lýkur með því að kistan verður borin í líkvagn. sem flytur hana í Dómkirkjuna. Or kirkju á Bessastöðum munu þessir bera kistuna: Þórhallur Ásgeirsson, Gunnar Thoroddsen, Páll Ásgeir Tryggvason, Ásgeir Thoroddsen, Sverrir Þórhallsson. Tryggvi Gott veiðiveður á síldarmiðum Síldveiði var allgóð um helg- ina og fengu þannig 66 skip afla á veiðisvæði ASA af Sel- ey allt að sjötíu sjómílur út. Heildaraflinn var nær fimmtíu þúsund mál. Gcrtt veiðiveður var á miðun- um síðdegis í gær, en engar fréttir höfðu borizt um veiði i gærkvöld. Pálsson. Ásgeir Pálsson. 1 Dómkirkjunni verða tekin frá sæti handa sömu aðilum Cfg í Bessastaðakirkju, Að öðru leyti er kirkjan öllum opin með- an rúm leyfir. Hátölurum verð- ur komið fyrir við kirkjuna og athöfninni verður útvarpað. Athöfnin hefst kl. 14 og geng- ur forseti og fjölskylda hans í kirkju úr Alþingishúsi 5 mín- útum áður Ögæftir hömluðu síldveiðunum sl. viku. Veiðisvæðið var nær ein- göngu út af Dalatanga 60—80 mílur undan landi. Vikuaflinn var 88666 mál og tu., en var í sömu viku í fyrra 195.043 mál og tunnur. Heildarafli á land kominn á miðnætti síðasta laug- ardags. var orðinn 2.245.778 mál og tunnur, en var á sama tíma í fyrra orðinn 1374414. Úr- kast og úrgangur frá söltunar- stöðvunum er innifalið í heild - armagninu. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: 1 salt (upps.tu.) 302.956 í fyrra 462.867 1 frystingu (upps.tu) 33.037 í fyrra 31.223 í bræðslu (mál) 1.909.785 í fyrra 880.274 Helztu löndunarhafnir eru þessar: Siglufjörður 260.159 Ólafsfjörður 21.311 Hjalteyri , 45.788 Krossanes 86.160 Húsavík 35.709 Raufarhöfn 416.877 Vopnafjörður 217.063 Bakkafjörður 22.244 Seyðisfjörður 364.410 Neskaupstaður 310.093 Eskifjörður 159.422 Reyðarfjörður 124.973 Fáskrúðsfjörður 98.575 Breiðdalsvík 21.995 Við Vestmannaeyjar hefur verið dræm síldveiði, undan- farna daga. Frá 1. júní er búið að landa þar 160.598 málum. 10000. TUNNAN SÖLTUÐ Á NORÐFIRÐ. Sl sunnudag var saltað í" 10000. tunnuna hjá söltunarstöð- inu Drífu í Neskaupstað. Veitti stöðin vcrðlaun í því tilefni eins og frá er sagt í frétt á 12. síðu í dag. Á tvídálka myndinni sjáum við tvær litlar dömur er hjálpuðust að við að salta 10000. tunnuna. Þær eru systur og heita Sigurbjörg Ösk Frið- riksdóttir, 11 ára og Dína Dag- björt, 9 ára, og ciga báðar heima í Neskaupstað. Fögnuðurinn leynir sér ekki enda hrepptu þær 1000 kr. í verðlaun fyrir svo utan hciðurinn. Sú eldri Ijóstr- aði því upp að sig langaði til að skreppa í flugtúr með Flugsýn fyrir aukagctuna. Góða ferð! — Á eindálka myndinni sjást þær er söltuðu 9999. og 10001. tunn- una, Ingibjörg Sigurðardóttir, Iangömmusystir sigurvegaranna, og Jóhanna Stefánsdóttir, 13 ára. báðar Norðfirðingar. (Lj. H. G.). Mikið tjón í bruna að Aðalstræti 9 C , Laust eftir kl. 3 aðfaranótt sl. sunnudags var slökkvilið- ið kvatt að húsinu Aðalstræti 9 C en þar er Heildverzlun Jóhanns Karlssonar til húsa. Tók það slökkviliðið um klukkustund að ráða niðurlögum eldsins og urðu skemmd- ir miklar af völdum hans, bæði á húsinu og lager verzl- unarinnar. Aöalstræti 9 G er tvílyft hús op var lagerinn á neðri hæðinni en skrifstofur á efri hæðinni. Er talið að kviknað hafi í á neðri hæðinni og var mikill eldur þar Bv. Ágúst seldur á iaun Alþýðuflokkurinn og Sjál fstæðisflokkurinn í Hafnarfirði stefna markvíst að því að leggja bæjarútgerðina niður ■ Á fundi útgerðarráðs Sæjarút^erðar Hafnarfjarðar '1. laugardag gerðust þau tíð- indi að forstjóri Bæjarút- gerðarinnar, Helgi G. Þórð- arson, skýrði frá því að hann hefði undirritað sölusamning nð tvo gríska útgerðarmenn ■im kaup á togaranum Ágúst Fyrir 11 þúsund sterlines- nund. Hefur meirihluti Al- býðuflokksins og Sjálfstæðis- 'lokksins í útgerðarráði sam- “ nm bessa sölu á lann 20 dagar eftir ■Je Þessi flokkur okkar verð- ur hálfgert skyndihappdrætti því eftir eru aðeins 20 dagar þar til dregið verður. Að þessu sinni höfum við Tra- bant station bifreið af nýj- ustu gerðinni sem aðalvinn- ing en auk þess 51 vinning sem eru vöruúttektir fyrir 1 og 2 þúsund krónur, sem ef- ekki borið hana undir full- ;kipað útgerðarráð fyrr en allt er klappað og klárt og samningar frágengnir. ■ Þessi einstæðu vinnubrögð munu hafa verið viðliöfð vegna þess að í vor þegar samningar stóðu yfir um sölu togarans Júní birti Þjóðviljinn fregnir af málinu öðru hvoru mcðan samn- ingar stóðu yfir og vöktu þær frásagnir mikla reiðiöldu , í Hafnarfirði í garð meirihl. út- gerðarráðs. Munu forkólfar tog- arasölunnar því hafa talið heppi- laust koma sér vel i þessu dýrtíðarflóði sem nú dynur yfir fyrir þá sem hafa heppn- ina með sér. Það má því segja að vel sé vandað til vinning- anna. Við vonum líka að viðbrögð almennings verði eftir því. ■jc Margir héðan úr Reykja- vík hafa nú þegar haft sam- band við okkur og gert upp legast að fara að öllu með leynd í þetta skipti svo að almenning- ur í Hafnarfirði vissi ekki neitt um söluna fyrr en hún væri um garð gengin. Þjóðviljinn sneri sér til Kristj- áns Andréssonar fulltrúa Al- þýðubandalagsins í útgerðarráði Bæjarútgerðarinnar, til þess að fá nánari upplýsingar um mál þetta. Sagði hann, að á áðurnefndum fundi þefði Helgi G. Þórðarson, forstjóri, lagt fram tillögu þess efnis, að útgerðarráð samþykkti, að leggja til við bæjarstjórn að b.v. Ágúst yrði seldur til Grikk- lands fyrir £ 11.000. Innifalið í kaupverðinu skyldi vera radar, dýptarmælir, miðun- arstöð, talstöð, 2 sett toghlerar, eldhúsáhöld o.fl. Ennfremur skuldbindi Bæjarútgerðin sig til að gera vélar skipsins gangfær- ar, taka það í slipp, botnhreinsa og mála, en fyrir það skyldu kaupendur greiða 1.000 sterlings- pund. f sambandí við verðið kvaðst Kristján vilja geta þess, að brqtajárnsverð fyrir skipið yæri 900.000 kr., en það sem meÖ er Framhald á 7. síðu. er slökkviliðið koam á vettvang. Eldurinn læsti sig einnig upp á efri hæðina og urðu skemmdir miklar á húsinu. Allur lagerinn skemmdist mik- ið bæði af eldi, vatni og reyk, en þarna var mest af fatnaði og ýmis konar vefnaðarvöru. Er tjónið af völdum brunans því mikið. Heildverzlun Jóhanns Karls- sonar hefur haft húsið á leigu í hálft annað ár en eigandi þess er Ragnar Þórðarson. Ekki er vitað um eldsupptök. 23. þing BSRB haldið 17.-20. þ.m. 23. þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja verður haldið dagana 17.—20. septem- ber n.k. í Hagaskóla. Verður það sett fimmtudaginn 17. september kl. 5 e.h. Kjör- bréf hafa borizt fyrir 117 full- trúa frá 28 bandalagsfélögum er telja um 5.200 meðlimi. Auk þess sitja þingið boðsgestir frá öðrum stéttasamböndum og einnig frá samtökum opinberra starfsmanna á Norðurlöndum. Frétt frá B.S.R.B. sinn hluta, en betur má ef duga skal. Þessa dagana er- um* * við í óða önn að koma upp nýju hæðinni, því fyrir' nokkru er lokið að rifa þá gömlu. Við erum þessa dag- ana að slá upp fyrir veggj- unum og eftir nokkra daga munum við geta lofað ykkur að sjá myndir af veggjun- um ef veðurguðirnir lofa. •k En sérhvert ykkar getur líka hjálpað til að hraða þessu verki því fátt verður gert án ykkar aðstoðar í þess- um efnum. Það eru því ein- dregin tilmæli til ykkar að þið litið inn sem allra fyrst til okkar á Týsgötu 3 og greiðið það sem ykkur hefur verið sent. ★ Sameinumst öll í að gera þetta happdrætti sem glæsi- legast. •r.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.