Þjóðviljinn - 15.09.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.09.1964, Blaðsíða 7
----------------------HÓÐVÍUINN Agist sellur á laun Þriðjudagur 15. sepwmfcer 1964 ■ Unglingakeppni 100 m. hl. unglínga: Skafti Þorgrímsson ÍR 11,4 sek. Kjartan Guðjónsson IR 11,5 sek. Þorv. Benediktsson KR 11.5 sek. 100 m. hl. drengja: Ólafur Guðmundsson KR 11,5 Haukur Ingibergsson HSÞ 11,9 Reynir Hjartarson ÍBA 11,9 sek. 100 m. hl. sveína: Þórður Þórðarson, KR 12,2 sek. •Tón Benónýsson HSÞ 12,4 sek. Einar Þorgrímsson ÍR 12,7 sek. Ágúst Óskarsson HSÞ, 13,4 selv. 100 m. hl. stúlkna: Halldóra Helgadóttir KR 13,6 Sigríður Sigurðard. IR 12,6 sek. Linda Ríkharðsdóttir IR 13,8 sek. Lilja Sigurðard. HSÞ 13,8 sek. Kringlukast unglinga: Kjartan Guðjónsson IR 37,65 m. Guðm. Guðmundsson KR 35,90 Gunnar Marmundsson HSK 30,10 Grein Einars Framhald af 2 síðu. þessum málum, að flokksforyst- an gæti alveg ótvírætt sagt bjóðinni og stjómarvöldum landsins, að þessi Ieið. sem flokkurinn hafði alltaf harizt fyrir að farin væri, stæði op- in. Nú er það íslenzkra stjóm- valda og áhugamanna um full- vinnslu íslenzkra afurða að fara þessa leið. Það mun ■ ' sig er á reynir að Islo- bera meira fyrir brió'1' hagslegt sjálfstæði -r sinnar en hagsmuni - ' ■» auðhringa. Leiðin stendur þessum aðilj- um opin. Við óskum þeim góð-- ferð- ar. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Hraun- teig, Njálsgðtu. Laugaveg Hverfisgötu Grettisgötu. Nesveg. Kaplaskiólsvea. — Blönduhlíð Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu. Skúlagötu. Melgerði Efstasund, Skipasund Sörlaskiól. — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar 4ra herb íbúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. Oldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu. Kleppsveg. Hringbraut. Sellaveg Löngufit. Melgerði Laugaveg. Karfavog og vfðar. 5 herb íbúðir við Máva- hlið, Sólheima. Rauða- laek Grænuhlíð Klepps- veg Asgarð. Hvassaleiti óðinsgötu. Guðrúnargötu og víðar. fbúðír i *tniðum við Fells- múla Granaskiól Háa- leiti I.iósheima. Nýtvla- veg Alfhólsveg. Þinghóls- braut og víðar j Einbýlishús á vmsum stöð- um. stór og lítil. I ^fitÁSornffSiilan Símar: 20 190 — 20 625 Tjarnargötu 14. Framhald af 1. síðu. látið fylgja væri langt yfir 400.000 kr, virði. Eftir að Helgi hafði lesið upp , tillöguna, skýrði hann svo frá því að hann og fulltrúar AI- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins í útgerðarráði hefðu ÞEGAR gert sölusamning við grísku útgerðarmennina þá Mín- as Strathakis og Verilios Manou- sos og hann hefði undirritað hann með þeim fyrirvara, að samþykki opinberra aðila fáist. Sagði Kristján, -að veðskuldir á b.v. Ágúst væru 5¥2 miljón og búast mætti við, að kröfur hjá bæjarfógetanum í Hafnar- firði næmu nokkur hundruð þúsundum, svo að sýnilegt væri að sízt myndi þessi sala bæta rekstrarfjárerfiðleika fyrirtækis- ins. Enn hefði forstjóra Bæjar- útgerðarinnar ekki tekizt að fá samning til langs tíma um greiðslur á þeim fimmtán milj- ónum króna sem var mismunur á söluverði b.v. Júní og áhvíl- andi skuldum er voru á skip- inu, en það skip hefði verið selt í vor. Var þessí tillaga síðan borin upp og samþykkt með 4 atkvæð- um gegn atkvæði Kristjáns og gerði hann grein fyrir atkvæði sínu með eftirfarandi bókun: „Er togarinn Júní var seldur í maí mánuði síðastliðnum greiddi ég atkvæði gegn því og þeirri stefnu að selja- togara Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, en rekstur hennar hefur frá upp- hafi byggzt á togaraútgerð. Ég lagði þá áherzlu á, að það verð er hann var seldur fyrir bjarg- aði í engu þeim fjárhagserfið- leikum er fyrirtækið væri í. Þá lagði ég fram tillögu til úr- lausnar fjárhagserfiðleikum Bæj- arútgerðarinnar. Tillaga um sölu b.v. Ágústs nú er framhald á þeirri sam- eiginlegu stefnu Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins, að leggja niður rekstur B.H. Ég er algerlega andvígur þessari heild- arstefnu og greiði því atkvæði gegn tillögunni. Ennfremur óska ég bókað, að ég mótmæli harðlega, að tillaga su er ég lagði fram 22. maí sl.' til úrlausnar fjárhagserfiðleik- um B.H.. hefur ekki fengizt rædd eða afgreidd“. Kvað Kristján enga athuga- semd hafa verið gerða við hók- unina. en Helgi Þórðarson for- stjóri hefði að geflnu tilefni skýrt frá því, að hann hefði ekki aúglýst eftir yfirverkstjóra, eins og honum hefði verið falið á síðasta útgerðarráðsfundi, þar sem eins og hann sagði „ekki lægi ljóst fyrir um reksturs- grundvöll fyrirtækisins í fram- tíðinhi". Mætti af þessu marka hve markvisst værj stefnt að bví að leggja fyrirtækið niður. Sú tillaga er Kristján ræðir i bókuninni var þess efnis að bæjarsjóður Hafnarfjarðar af- henti B.H. hlutabréf sin i Lýsi I og Mjöl h.f. að upphæð kr. 500.000. sem greiðslu fyrir lóð er bæjarsióður tók af B.H og afhenti Norðurstiömunni h.f. .Tafnframt heimilaði bæiarsjóður B.H. að «alia þau bréf ásamt þeim er B.H á í því fvrirtæki. en samanlagt er sú hlutafjár- i eign 52% af hlutafé í Lýsi og 1 Mjöl h.f. Fyrir bessi hlutabréf i væri bæet að fá tugi milíóna króna ef þau væru seld Eðli- I 'egra væri. að sélja eign sem 1 hesSa og skapa fyrirtækinu 1 rekstursgrundvöll, heldur en I splia togara fyrir smánarverð og | rvra með því rekstur fyrirtæk- ' isins Að. lokum sagði Kristján: „Hér er mikift alvörumál á ferð fyrir hafnfirzka alþýðu. Það býðir ekki að fólk tali aðeins um á götuhornum, hversu fyrirlit- S lega bæjarstjórnarmeirihlutinn i hagar sér Verkamannafélagið, j S.iómannafélagið og allur al- ' menningur verður að taka 'hönd- tim saman og mótmæla þeirri niðurdrepandi stefnu, sem nú- ; verandi bæjarstjórnarmeirihlufi i fylgir. Það er hægt að bjarga j fiárhagserfiðleikum Bæjarút- 1 gerðarinnar, án þess að selja eignir hennar búrt úr Hafnar- firði, hvað þá tií Grikklands. Það skerðir að vísu yfirráða- rétt og verðmæti hlutabréfa nokkurra íhaldsforkólfa, en leið- ir af sér áframhaldandi atvinnu- öryggi almennings." Útförin Framhald af l. síðu, Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika sorgargöngulög á Austur- velli í stundarfjórðung áður en kirkiuathöfnin hefst. Útfararræðuna flytur herra biskupinn dr. Sigurbjöm Einars- son. dr. Páll Isólfsson leikur á orgel, leikið verður á strok- hljóðfæri og dómkirkjukórinn syngur. Utfararathöfninni lýkur með þvi að ráðherrarnir dr. Bjarni Benediktsson og Emil Jónsson. formaður Alþýðubandalagsins. Hannibal Valdimarsson, formað- ur Framsóknai-flokksins, Ey- steinn Jónsson, ráðherrai-ni r Guðmundur I. Guðmundsson Ingólfur Jónsson, Jóhann Haf- stein, og forseti sameinaðs Al- bingis. Birgir Finnsson bera kistuna úr kirkju. Eftir að kist- an hefur verið borin úr kirkju, fylgja nánustu aðstandendur henni í Fossvogskapellu, þar sem bálför fer fram síðar. Jarð- neskar leifar forsetafrúarinnar verða varðveittar i Bessastaða- kirkju. tÍHsnsmiítanemar I kvöld kl 8.30 verður hald- inp f Tðnskóianum stofnfundur félags húsRsmiaqnema og verður þar kos:n stióm fyrir félagið og gengið frá lögum þess. Einnig verðm lögð fram inn- tökubeiðni í Iðnnemasamband Islands. Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1. hæð ' í steinhúsi við Hring- braut Verð 550 þús. Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Tvær lyft- ur. tvennar svalir. Sam- eign fullgerð Tilvalið fyrir bá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg íbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. fbúð á 1, hæð f nýlegu steinhúsi við Langholtsveg 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Húsið fullgert að utan. Hita- N veita. 5—6 herhergja íbúð við Krin glumýrarbraut. — 1. hæð. tvennar svalir. sér h;taveita. Vandaðar inn- réttingar. TIL SÖLU I SMlÐUM Lúxusvílla í austurborg- inni. Selst fokheld 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð. hitave'ta Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbertrja fokheldar íbúð- arhæðir Tveggja íbúða hús á bezta stað í Kópa- vogi er til sölu Tvær 150 ferm. hæðir eru i húsinu bílskúrar á jarð- hæð, ásamt miklu hús- rými bar. sem fylgir hæðunum. Hagkvæm kjör. Glæsileg teikning, og útsýni. Tveggja fhúða fokheld hús á hitaveitusvæðinu i Vesturbænum. 4 herberorja fokheldar ibúð- arhæðir á Seltjamamesi. Allt sér 3 herberrrja fokheldar hæð- ir á Seltjamarnesi. Allt sér. 5 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Bíl- skúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetr* skrifstofu- hæð á glæsilegum stað við Miðborgina. Fúllgerð Mikil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við M'ðborgina Selst ódýrt, Hentugt fyrir heildverzl- un. , 600 fermctra iðnaðarhús- næði í Armúla. Selst fokhelt. Athafnasvæði j porti fylgir. Stórar skrifstofuhæðir við Suðurlandsbraut. Seljast fokheldar. Glæsileg hús Ingólfsstræti 9 Simf 19443 -----------SlÐA ^ AIMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMI 2lTsÖ LÁRUS Þ. VALPIMARSSOT Vantar 2—3 herb. íbúð ' gamla austurbænum. Einn- ig góða- jarð- og rishæðir og íbúðir á hæðum af öll- um stærðum. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg og góð kjaTT- araibúð við Kleópsveg. i 3 herb. ný jarðhséð, 115 ferm. v:ð Bugðulaék, allt sér 3 herh. kiaHaraíbúð. við Heiðareerði. j 2 herb fbú? á hæð f stein- húsi rétt •*ið ElliheTnvlið 2 herh íbúð á hæð i timb- urhúsi í vesturborginni j fTthorgun eftir samkomu- lagi. 3 herb. ný’eg hæð við Holtsgötu, ötb. kr. 400 búsund 3 herh góð fciaTlaraíbúð við MifcTubraut Einhýlishús 100 ferm. við Ffstasund, 4 herb , íbúð á eins.5 hæð. stór lóð bfTsfcúr. 3 herb nýTeg og vöndu? hæð i vesturborginni 1 Kónavoei hflsfcúr S herh rishæð f vestur- boreinni h:taveita, laus Strax útb fcr 175 bús 3 herh. falleg hæð við sjó- inn f Skiólunum 4 herh. hspð með meiru vá ð Hrinehraut 1 herh risfhúð neðst 1 Hlfðunum úth. 250 bús 4 herh efri hæð i ste:n- húsi við TneóTfaatraeti. 5 herh. vKnduð fhúð með rneim á haeð við Asearð 5 herh nýriar og elæsflee- ar fhúðir f háhvsum við ^ólhe-'ma. 5 herh nýTee fbúð 135 fer metrar f tÆUgarnes: i rntKe pflmpITpie rrtoð fðgT*U útsýni vfir sundin ítelnhús vís KTepnsveg 4 herb fhúð útb fcr. 300 búsimd. "'oirhrid fceðiuhús i Kóna- vogi 3 herh hæð f TTafnarfirð f smíðiim sár inneanmiT sér hiti tæfcifærfsverð. 3 horh. hæð f ríarðahrenni ásamt rfsi hæð:n er tíl- búin undir tráverfc oe málnineu ricið fokhelt hentiifrt sem tvae- fhúðir 2 oe 3 horb. eóð áhvíl- andi lðn. sanngjarnt verð A annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- hýlishúsum af öllum stærð- um Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað vkkur vantar MálflytnlnöSskrlf*tof4; T>orvarður K. Þorstelnsspn Mlklubríut 74. Fiilelgiuvl8»klptl: GuSmuudur Tryggvason Slml 22790. ÓDÝR PLAST-LÍKÖN * TIL SAMSETNINGAR. Höfum nú fengið aftur hin ó'dýru líkön til samsetningar. Flugvélar margar gerðir Herskip með og án mótors Bílar með og án mótors Flugvélar margar gerðir Kafbátar með mótor „ZANVA“ Plast- verð frá 25,00 — 40,00 — — 20,00 — 130,00 — 25,00 — 86,00 — — 25,00 — 40,00 — — 130,00 Komið - Sjáið - Reynið GstubtúS Garðastræti 2. Sími 16770. Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsms Sala happdrættismiða hefst í dag, 15. sept., á Thor- valdsensbasar, Austurstræti 4, í Háskólabíói eftir kl. 4, í Kjörgarði og víðar. 100 vinningar, 10 krónur miðinn: 50 stórar brúður — 50 glæsilegir munir fyrir drengi. Ágóðinn rennur til Barnauppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins. Dregið 15. október 1964. LögtaksúrskurSur Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum 1984 til bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, sbr. 47- gr. laga, nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar og fer lögtakið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 11. sept. 1964. Sigurgeir Jónsson. Drengir eða stúlkur óskast jtil innheimtu- og sendiferða nú þegar, hálfan eða all- an daginn. ifi VÖRUR FCartöflurriús — Kokómalt — Kaffi — Kakó KRCN • b ú ðir n a r -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.