Þjóðviljinn - 30.09.1964, Síða 1
rnmm
Miðvikudagur 30. september 11964 — 29. árgangur — 221. tölublað.
Fyrsta Eyjaflugið fyrír 25 árum
■ Á morgun, 1. október, eru liðin rétt 25 ár síðan flug\rél lenti í fyrsia skipti
í Vestmannaeyjum. Þetta var lítil vél og stjómaði henni Agnar Kofoed-Hansen
núverandi flugmálastjóri. Flugvélin mun enn vera til og er ætlunin að hún verði
í framtíðinni varðveitt á byggðasafni Vestmannaeyja. — Á 12. síðu er nánar
sagt frá þessu afmæli „Eyjaflugsins“ og birt mynd af farkostinum og þeim sem
í honum voru í þessari fyrstu ferð.
SJALFKJOKIDI DAGSBRUH
□ Á hádegi í gær, þriðjudag, var liðinn irestur til að skila framboðstillög-
um um fulltrúa Verkamannafélagsins Dagsbrúnar á 19. þing Alþýðusam-
bandsins.
□ Aðeins ein tillaga kom fram, tillaga uppstillingamefndar og trúnaðar-
mannaráðs og voru því allir af þeirri tillögu sjálfkjömir sem aðalfulltrúar
og varafulltrúar félagsins á næsta Alþýðusambandsþing.
□ Dagsbrún sendir 34 fulltrúa á þing Alþýðusambandsins og fara hér á
eftir nöfn aðalfulltrúa og varafulltrúa félagsins:
AÐALFULLTRUAR:
Eðvarð Sigurðsson,
Guðmundur J. Guðmundsson,
Tryggvi Emiisson,
Tómas SigöTþórsson,
Kristján Jó'hannsson,
Haildór Bjömsson,
Hanns M. Stephensen,
Andrés Gu ðbrandssson,
Ámi Þormóðsson,
Björn Sigwrðsson,
Einar Öm Guðjónsson
Eyþór Jónsson,
HANDRITAMÁUD AÐ KOMA TIL
UMRÆÐU I DANSKA
KAUPMANNAHÖFN 29/9 — í fréttaskeyti frá
NTB segir, að eitt af þeim málum sem hið ný-
kjörna danska þing muni fyrst hljóta að taka á-
kvörðun um, sé afhending íslenzkra handrita úr
Árna Magnússonar-safninu og Konunglega bóka-
safninu.
Er búizt við, að um leið blossi
upp nýjar deilur milli stjórn-
málamanna og visindamanna.
Einnig getur verið, að Norð-
menn blandi sér í málið —
margir búast við því, að Norð-
menn kunni að gera svipaðar
kröfur til Dana um endurheimt
handrita og íslendingar hafa
þegar gert, ef þser ná fram að
ganga.
Danska þingið hafði þegar
samþykkt afhendinguna 1961, en
þá var henni skotið á frest eftir
kröfu þriðjungs þingmanna, sem
vísuðu sér til stuðnings í á-
kvæði dönsku stjórnarskrárinn-
ar um eignarnám. Ríkisstjórnin
leit ekki svo á, að um eignar-
nám væri að ræða, en lét þó
undan, einkum vegna þess, að
allmikillar óánægju gætti með
væntanlega afhendingu, og var
meðal annars farin kröfuganga
gegn henni að aðsetri ríkis-
stjórnarinnar.
Hinn nýi kennslumálaráðherra
Danmerkur, K. B. Andersen,
álítur að hann muni geta lagt
hin nýju lög fyrir þingið hinn
sjöunda október, og muni þeim
ekki verða breytt. Því ef þeim
yrði að einhverju leyti breytt,
myndi þriðjungur þingmanna
aftur geta krafizt þess, að end-
anleg ákvörðun yrði ekki tekin
fyrr en kosið verður til þings
næst. Danska stjórnin er hins-
vegar í þeirri klípu, að Norður-
landaráðið mætir næst á fundi
einmitt í Reykjavák og verður
það í febrúar.
Líkur benda til, að verði af-
hendingin samþykkt aftur, muni
málinu skotið fyrir dómstóla, því
að forstöðunefnd Árnasafns
sem er mjög andvíg afhending-
unni, er víst reiðubúin að eyða
miklu fé í málskostnað.
Samkvæmt tillögum, sem nú
skulu ræddar á ný, verður
skinnihókum Konunglega bóka-
safnsins skipt, og eiga íslending-
ar að fá m.a. Flateyjarbók, Grá-
gás og Konungsbók Snorra-
Eddu. Alls skulu þeir fá um
1700 handrit, stærri og smærri.
Þess skal og geta, að höfund-
ar fréttaskeytísins virðast á
þeirri skoðun, að þegar sé búið
að byggja yfir handritin í
Reykjavík, en það er því miður
misskilningur.
Guðbrandur Guðmundssoo,
Guðlaugur Jónsson,
Gaðmundur Gestsson,
Guðmnndur Óskarsson,
GuðmtMidwr Valgeirsson,
Gunnar Jónsson,
Hjálmar Jónsson,
Hlynur Júlíusson,
Högni Sigurðsson
Ingvar Magnússon,
Jón D. Guðmundssori
Jón Rafnsson,
Kristinn Sigurðsson,
PáH Þóroddsson,
Pétur Ó. Lárusson,
Ragnar Kristjánssoil,
Sigurður Gíslason,
Sigurður Guðnason,
Skafti Einarsson,
Sveinn Gamalielsson,
Sveinn Sigurðsson,
ÞorkeR Máni Þorkelsson.
VARAFULLTRÚAR:
í. Andrés Wendel.
2. Kristvin Kristvinsson,
3. Sigurbjörn Jakobsson,
4. Eílert K. Amfinnsson,
5. Sveinbjörn Sveinbjörnss.,
Framhald á 9. síðu.
Orðsending frá Þjóð-
viljanum tillesenda
Skólar bæjarins eru nú al-
mennt að taka til starfa. kem-
ur það að sjálfsögðu mjög
miklu róti á dreifingu blaðs-
ins, svo búast má við töluverðri
anlega til áskrifenda, Þjóðvilj-
inn biður velvirðingar kaup-
enda sinna á þesna og vonast til
að meim sýni skibiing á þessu
►<%<%<%. k'%'%^%*%<%'%-5
MÆTTl STUNDA SÍLD VEIÐl
EYSTRA FRAM TIL ÁRAMÓTA
■ í dag er síðasti dagur sumarsíldveiðanna fyrir
norðan og austan og á morgun hefst haust- og vetrar-
síldveiði. Þetta eru merkileg þáttaskil í atvinnusögu
þjóðarinnar. Hér er nefnilega um að ræða fæðingu
nýrrar vertíðar í heilum landsfjórðungi og boðar hún
aukna hagsæld f lífi þjóðarinnar.
Rætt við Jakob Jakobsson
fiskifræðing um síldveiðar
Eirm maður öðpum fremur
barizt fyrir tilveru
veröðar og sett
fnam keotónga þaraðlútandi.
Það er Jakoh Jabofosson,
fis&ifraeðirigiwB. E* hfei byggð
á ran-iíKöknum hans við síld-
arleáib 3 þessam riððum und-
a'nfarrn zax Haarm er líka
gamaM áwsÖSrzfcwr sjómaður
frá fyíft áram.
ÞJóðvitjírm átti 1 gærdag
viðtal við Jafcob Jakobssoo
um borð ! yarðskipinu Ægi
á ferð sextíu mílur út af
Geipi. Hann var risinn upp
frá kaffiborði og var held-
ur léttra? í máli.
Norðvestan kaldi er nú á
miðurcum og gott skyggni,
flotinn er staddur sextíu til
sjötíu mílur út af Gerpi og
hér ar nóg síld. segir Jafcob.
Fjörutfu skip eru nú að
veiðum hérna fyrir austar.
Hefur þér ekki þótt súrt
í broti að horfa á eftir skip-
urmm heim af síldveiðum?
’ Jakeb Jakobsson
Það hefur mér vissulega
þótt, segir Jakob. En nú er
flotinn að byrja að tínast
hingað austur aftur og býð
ég þá velkomna.
Það er ekki hagrænt, að
tvö hundruð bátar stundi
haust- og vetrarsíldveiðar á
Jökuldjúpinu eða fyrir Suð-
urlandi og mætti flotinn
skipta sér niður á fleiri
veiðisvæði.
Ég hef sett fram kenningu,
að það megi stunda síldveið-
ar að haustinu fyrir Austur-
landi og það gleður mig að
horfa upp á þessa góðu veiði
síðustu daga, hérna fyrir
austan.
Tilraunaveiði
Hér er að vísu ennþá um
tilraunaveiði að ræða og ger-
um við ráð fyrir því að
stunda síldarleit á /Fgi hér
fyrir austan til októberloka.
Síldarlei Urskipið Fanney hélt
af stað heimleiðs í gærdag
til Reykjavíkur og er óráð-
ið um hana í bili. Pétur
Thorsteinsson er í vélahreins-
un í Reykjavík og verður
tilbúinn aftur í næstu viku.
Fer hann sennilega í síldar-
leit á Jökuldjúpinu.
Hvað um lengd hinnar
nýju vertíðar fyrir austan?
Nú kemur hik á Jakob og
Framhald á 9. síðu.
vandræðaástandi með dreifing-
una, þar til fastara form er
komið á skiptingu nemenda í
bekkjadeildir, svo séð verði
hvaða starfskraftar verða fyrir
hendi við dreifingu blaðsins.
Þjóðviljinn á ekki f annað
hús að leita en tii lesenda
og stuðningsmanna blaðsins, og
vonast því til, að menn verði
hjálplegir við að útvega blað-
inu annaðhvort böm eða full-
orðið fólk til að dreifa blaðinu
til fastra áskrifenda þess.
Þjóðviljiim hefur ekki farið
varhluta af skilningi og vin-
semd stuðningsmanna sinna á
undanfömum árum, og treystir
því að svo verði einnig nú.
Með þetta í huga vonaar blað-
ið, að úr rætist fljótlega svo
að allir fái sinn Þjóvilja með
skilum, eins og sjálfsagt er.
Á 12. síðu blaðsins í dag eru
auglýst <þau hverfi sem nú eru
laus og fólk vantar í til blað-
burðar.
6 dagar
eftír
í dag eru mánaðamót og
nú fer að stytíast m|ög þar
til dregið verður. Nokkar skil
berast á hverjum degi tS
okkar og hafa sumar deíid-
irnar hækkað þó nokkuð, en
nú fara að verða síðustu for-
vöð að skila fyrir þá sem
eru úti á landlnu. Við von-
umst því eftir að þeir sem
ekki hafa þegar gert skil
komi því tfl umboðsmanna
okkar úti á landi eða sendi
okkur þau beint í skrifstofu
happdrættisins Týsgötu 3.
Aðeins 2 deildir eru komnar
upp fyrir 50%, en það eru
1. og 8. a deild. Hinar verSa
nú að fara að taka á sig
rögg ætli þær að ná settu
marki fyrir dráttardag, sem
er á mánudaginn kemur. Tfl
þess að auðvelda þetta biðj-
um við alla þá sem geta
komið þvi við að líta inn tfl
okkar með uppgjör. Við mun-
um hafa opið á skrifstoftmni
næstu daga nokkuð lengur
en að vcnju og verðar það
auglýst jafnharðan. í dag
höfum við opið fm KL. 9 Lh.
til 7 e.h. — Röð deildanná er
nú þessi:
1. 1. deild Vestitrbær 66%
2. 8.a deild Teigar 54 —
3. 5. deild Norðurmýri 43 —
4. Norðurland vestra 41 —
5. 10.b deild Vogar 37 —
6. 15. deild Selás 34 —
7. 8.b defld Lækir 30—
8. Reykjanes 28 —
9. Vesturland 27 —
10. 3. deild Skerjafj. 26 —
11. 2. deild Skjólin 25 —
12. 4.a deild Þingholt 25%
13. 6. deild Hlíðar 23 —
14. 4.b deild Skuggahv. 20 —
15, 9 deild Kleppsholt 20 —
16. 14. deild Kringlum. 20 —
17. 11. deild Háaleiti 16 —
18. 7. defld Rauðarárh. 14—
19. Kópavogur 14 —
20. Norðurland eystra 14 —
2L Austfirðir 12 —
22. lO.a deild Heimar 11 —
23. 12. deild Sogamýri 10 —
24. 13. deild Blesugróf 10 —
25 Suðurland 10 y—
26. Vestfirðir 4 —
Herðum sókniná. Gerið skfl.
Sex skip eru komin með yf-
ir 30 þúsund mái og tunnur
■ I gær barst Þjóðviljan-
um skýrsla Landssambands
íslenzkra útvegsmanna um
afla þeirra síldveiðiskipa sem
einhverju höfðu bætt við sig
í síðustu viku en eins og
krnnugt er eru mörg síldar-
skipanna nú hætt veiðum.
Aflahæstu skipin á miðnætti
sl. laugardag voru þessi sam-
kvæmt skýrslu LlÚ:
Jón Kjartansson, Eskifirði 38487
Jörundur III., Rvík 37273
Snæfell, Akureyri 34153
Sigurpáll, Garði 31871
Helga Guðmundsd. Patr.f. 31646
Sigurður Bjarnas., Ak.eyri 30253
Aflaskýrslan í heild er birt
á 9. síðu.
Einn fullur
á Akureyri
Einn fullur maður var gripinn
á almannafæri í fyrrinótt á Ak-
ureyri og er þetta líklega róleg-
asta bæjarlíf á landinu.
Ekki vitum við, hvort hér var
um aðkomumann að ræða og
þykir það þó sennilegt.
f