Þjóðviljinn - 30.09.1964, Qupperneq 6
g SÍÐA
ÞJðÐVILIINH
Midvikudag'Ur 30 september 1964
Vilja með því öðlast aðgang að útvarpi
og sjónvarpi í ensku kosningunum
Forsætisráðherrann Sir Alec Douglas-Honie
Kommúnistar i Englandi
hafa nú ákveðið að bjóða fram
í sama kjördæmi og Sir Alec
Douglas-Home, forsætisráð-
herra, og er þetta einn liður-
inn í þeirri baráttu flokksins
að öðlast fyrir kosningar að-
gang að útvarpi og sjónvarpi,
en Verkamannaflokkurinn og
íhaldsflokkurinn þykja mjög
einoka þá fjölmiðlun. Kjör-
dæmið, sem hér um ræðir,
heitir Kinross og er í Skot-
landi.
Frambjóðandi Kommúnista-^
flokksins heitir dr. Christoph-
er Murray Gricve, en hann
nýtur alþjóðlegrar skáldfrægð-
ar undir dulnefninu Hugh
MacDiarmid. Fæddur er hann
árið 1892 og hefur tekið þátt
í verkalýðshreyfingunni og
stjómmálabaráttu hennar frá
því hann var 16 ára gamall.
Bak við sig hefur hann eitt-
hvað um 40 Ijóðabækur.
5Er dr. Grieve skýrði frétta-
mönnum frá framboði sínu
lýsti hann forsætisráðherran-
um sem Goldwater enskra
stjómmála, hann væri einn
þeirra, sem ábyrgð bæri á
Múnchen-sáttmálanum ill-
ræmda og hefði engum ham
breytt síðan.
Að sjálfsögðu gerir dr. Grieve
sér engar vonir um að ná
kosningu, enda er það ekki
megintilgangurinn með fram-
boðinu, en BBC og hið „óháða“
enska, sjónvarp hefur meinað
kommúnistum í Englandi að-
gang að útvarpi og sjónvarpi.
En úr því Grieve hefur boðið
sig fram til þings, getur hann
farið í mál hvert sinn er
Douglas-Home heldur ræðu í
útvarp eða sjónvarp og kraf-
izt þess að fá jafnan tíma til
afnota. Er þetta samkvæmt
enskum kosningalögum, sem
hafa það takmark að skapa
jafna aðstöðu fyrir frambjóð-
endurna í hvérju kjördæmi.
Nú er svo eftir að sjá hvern-
ig tekst þessi tilraun til þess
að brjóta niður þá einokunar-
aðstöðu sem hinir stærri flokk-
arnir hafa notið í útvarpi og
sjónvarpi.
Hörundsliturinn er brennimerki biökkumannsins, ekki hvað sízt í Guðs eigin landi, Bandaríkj-
unum. Afstaðan til kynþáttamála veldur enn deilum með forsetaefnum Bandarikjanna, Goldwat-
er lagðist gegn mannréttindalöggjöfinni og greiddi atkvæði gegn hcnni. — Hér sjáum við banda-
riska lögregluþjóna misþyrma meðborgurum sinum.
Skoðanakönnun aðeins óska-
draumar borgarastéttarinnar
í flestum löndum er skoðana-
könnun orðin algengt vopn í
'’kösnihgábaráttunhi. Og fram-
bjóðendur dengja hver í koll-
inn á öðrum síðustu tölum um
ástand -og horfur, eitt, tvö eða
jafnvel þrjú þúsund manns
spurðir um álit sitt. O.s.frv.
o. s. frv. En eftir undanfarn-
ar kosningar í Danmörk og
Svíþjóð, gerast þeir æ fleiri
sem spyrja hvort yfirleitt sé
nokkurt mark á skoðanakönnun
takandi.
ust útreikningar „séríræðing-
anna“, að venjulegar líkur fyr-
ir skekkjum hrökkva ekki til
afsökunar. Skoðanakönnun er
þannig á vesturlöndum oft-
lega lítið orðin annað en
óskadraumur borgarastéttarinn-
ar, hjúpaður tölum. Greinileg-
ast reyndist þetta í Svíþjóð,
en útkoman með Dönum reynd-
ist litlu betri, þ.e.a.s. nákvæm-
ari.
Einkakönnun
benda til þess, að skoðana-
könnun nægi til þess að vega
og meta sigurlíkur og almenn-
ingsálit. Nægir að minna á það,
að Gallup spáði Dewey glæsi-
legum sigri yfir Truman-. sem
illu heilli reyndist rugl. Nú e:
svo eftir að sjá, hversu mikið
reynist að marka þann út-
reikning stofnunarinnar, að
Goldwater fái aðeins 29% at-
kvæða.
Churchill
Hin nýja bók Heinesens er söguleg skáldsaga og
gerist í Færeyjum á því herrans ári 1669.—Hér er
vikið lítillega að tveim ritdómum um bókina og er
annar norskur en hinn danskur
Eins og kunnugt er heíur
færeyska skáldið William
Heinesen nú gefið út nýja
bók sem nefnist „Det gode
háb“. Tveir ritdómar hafa
borizt um bókina hingað á
Þjóðviljann, og skal lítillega
á þá drepið en mönnum ella
bent á að lesa bókina —
Heinesen svíkur engan.
f danska borgarablaðinu
„Information“ ritdæmir Sven
nokkur Holm bókina og vit-
um við ekki hvað manna það
er. f undiríyrirsögn segir á
þessa leið: „Hin nýja skáld-
saga Williams Heinesen kem-
ur út í dag og er Ijómandi
góð skemmtun. en hvað er
hún annað?“ Rildómarinn
telur Heinesen ekki hafa
„framið“ hér neitt meistara-
verk, enda þótt bókin sé til
skiptis skemmtileg og drama-
tísk. Eins og lesendur „Þjóð-
viljans“ munu minnast úr
viðtali, sem fréttamaður
„Land og Folk“ átti við
Heinesen og birt var hér í
blaðinu, kvaðst höfundur
vilja gera sitt til þess að
brjóta niður þann múr, sem
reistur væri milli Salómons
konungs og Jörgens hatta-
makara — í þessu dæminu
lesandans og skáldsins. Þessi
ummæli hins færeyska skálds
virðast hafa farið meir en
litið i betri taugar ritdóm-
arans, hann segir að vísu, að
sem skemmtun sé bókin ó
venjuleg að gæðum, en þyk-
ir slikt hvergi nærri nóg.
f „Dagblaðinu" norska birt-
ist svo ritdómur um bókina
og stendur undir JB, sem
gæti staðið fyrir Johan Borg-
en. Og hér er ekki sparað
hrósið, fyrirsögnin ein næg-
ir sem dæmi: „Ny, stor
Heinesen*. Ritdómarinn vík-
ur einnig að áðurnefndum
ummælum Heinesens, og seg-
ir slíkar yfirlýsingar í meira
lagi hættulegar. En ritdóm-
arinn kveðst ekki geta séð
að Heinesen hafi á nokkurn
hátt brugðizt, allra sízt list-
rænt, og bætir við, að það
sé nú raunar óhugsandi. í
stuttu máli sagt kveður JB.
hver sem hann kann að vera,
þessa nýju bók Heinesens
„dýrlegt ævintýri“ — enda
þótt hún sé skemmtileg, en
slíkt virðist nú álitið höfuð-
glæpur af mörgum hinum
ungu rithöfundunum.
Bókin er ella söguleg skáld-
saga og gerist í Færeyjum.
Peder Börrcsen er einn herr-
ans þjónn og eitt hjartans
bam sem kemur til Þórshafn-
ar 1669. Og þar eiga við orð
sjóferðavísunnar fornu, að
„ástandið er ekki gott, á henni
Jósefínu". „Danskur djöfull"
í fógetalíki, „pínir alþýðuna"
sem bezt hann getur og það
er hreint ekki svo lítið. Fyrr
en klerkur veit af er hann
orðinn spámaður og frelsis-
hetja öreigalýðsins við höfn-
ina og berst á tvennum víg-
stöðvum: Við glæpalýð fógeta
og freistingar í eigin barmi,
Bakkus konung sjálfan. Fram
af síðum bókarinnar stiga svo
persónurnar eins og Heine-
sen einn getur skapað þær, og
hafi menn lesið „Slag vind-
hörpunnar“ þarf ekki að lýsa
því fólki nánar.
Þess skal að lokum getið.
svona rétt til uppfyllingar, að
Gyldendal gefur bókina út,
hún er 346 blaðsíður og kost-
ar 39,50 kr. danskar. Bókin
mun vera komin í bókabúðir
hér í Reykjavík og víst er
um það, að margir munu
hyggja gott til glóðarinnar.
laus eftir
65 ára
fangelsi
Laus úr fangclsi!
ESTCOURT — Lítill bær í
Suður-Afríku, Estcourt að
nafni, hefur nú gefið út op-
inbera tilkynningu þess efnis,
að Sir Winston Churchill hafl
verið látinn laus úr fangelsi
bæjarins.
Bak við þessa frétt felst
saga frá þeim tíma, er Chur-
chill var fréttaritari í Búastríð-
inu. 1899 var hann tekinn til
fanga af ibúunum í Estcourt,
en beið þess ekki, að hann
slyppi laus, heldur gerði sér
lítið fyrir og brauzt úr dýfl-
issunni. Það er ekki fyrr en
nú, sem honum er flóttinn fyr-
irgefinn.
Afleiðingin af öllu þessu hef-
ur svo orðið sú, að flokkamir
eru hættir að treysta þeim fyr-
irtækjum, sem við skoðana-
könnun fást, en framkvæma
heldur sína eigin. Fólkafiokk-
urinn í Svíþjóð sá sig þannig
tilneyddan að framkvæma sína
Það er afstaða Goldwatcrs til
kjarnorkuvopna sem fremur
öðru'veldur því að samkvæmt
skoðlanakönnunum — hversu
áreiðanleg scm hún nú er —
þora aðeins 29% bandarískra
kjósenda að ljá honum atkvæði
sitt. — Undir myndinni stcnd-
ur: „Mamma, hversvegna eru
hinir krakkarnir hræddir að
lejka við mig?“
eigin könnun og hefur lýst því
yfir, að hann sé sannfærður
um það, að þær tölur úr hinni
opinberu skoðanakönnun, sem
birtar voru rétt fyrir kosning-
ar, hafi verið rangar, enda
bendir atkvæðamagn flokksins
sterklega til þess, að svo sé.
f Bandaríkjunum hefur Lynd-
on B. Johnson komið á lagg-
imar sinni eigin skoðanakönn-
un fyrir forsetakosningar, og j
Barry Goldwatcr líka. SHk
einkakönnun hefur auk þess
þann kost með sér, að hagræða
má útkomunni, eða í versta
falli þegja alveg um hana —
eins og Goldwater hefur gert.
Gallup
f Englandi er beðið með mik-
illi eftirvæntingu eftir úrslit-
um kosninganna 15. okt. næst-
komandi. Þar rekur hver skoð-
anakönnunin aðra, og ber víst
engum tveim saman. Þekktasta
stofnunin, sem við skoðana-
könnun fæst, er annars Gallup-
stofnunin í Bandaríkjunum.
Þykir hún hin vandasta að
virðirigu sinni og vill reynast
heiðarleg í alla staði. Þó hef-
ur sú stofnun gert á tíðum
furðulegar skyssur sem sízt
— Góður pókerspilari hef-
ur allar aðstæður til þess
að inna af hendi flókna
vinnu.
— Góður pókerspilari þarf
ekki að vinna!
(Salon Gahlin).
Kommúnistinn
Óskadraumur borgara-
stéttarinnar
Það hefur nefnilega komið í
ljós, að Svíar ætluðu sér aHt
annað, en skoðanakönnun
sagði til um. Svq mikill mis-
brestur reyndist á því, að stæð-
Kommúnistar bjóða nú fram
gegn Sir Alec Douglas-Home