Þjóðviljinn - 30.09.1964, Qupperneq 8
,á,-
g SÍÐA
ÞJÖÐVILJINN
Miðvikudagur 30 september 1964
öD°ái dtstqoipsddd
til minnis
★ í dag er miðvikudagur 30.
séptember. Hieronymus. Ár-
degishaflæði kl. 1.05.
★ Nætur og helgidagavörzlu
f Réykjavík vikuna 19.—26.
, september annast Vesturbæj-
ar Apótek.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Eiríkur Bjöms-
son læknir sími 50235.
★ Slysavarðstofan I Heilsu-
verndarstöðinnf er opin allan
sólárhringinn NæturlækniT á
sama stað klukkan 18 tll 8.
SÍM1 212 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- •
reiðin sfmJ 11100
★ Lögreglan sfmi 11166
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — SIMI 11610
útvarpið
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdégisútvarp: Krist-
inn Hallsson syngur.
Backhaus og Fflharmoníu-
svéitin i Vín leika píanó-
konsert nr. 1 f C-dúr eftir
Bééthoven; Schmidt-Isser-
stedt stj. E. Schwarzkopf
syngur Fjóra síðustu
söngva, eftir R. Strauss.
Schneiderhan og Seemann
leika Duo Concertante eft-
ir Stravinsky. Paul Robeson
syngur lög eftir Kem,
Rasbach og Dvorák. L.
Mártinez og hljómsv. leika
syrpu af suðrænum lögum.
H. Keel, A. Blyth. V. Dam-
one og fleiri syngja. B.
Hallberg leikur gömul vin-
sæl lög. Kór og hljómsveit
Franks Nelson syngja og
leika syrpu af danslögum.
Trfó Los Panchos syngur
og leikur. Kór og hljóm-
svéit G. Shearings syng-
ur og leikur. E. Fitzgerald
syngur. Billy Vaughan og
hljómsveit leika gullverð-
launalög.
18.30 Lög úr King Kong. eftir
T. Matshikzia.
20.00 André Previn i Holly-
wood: Lög úr ýmsum kvik-
myndum.
20.2Ö Sumarvaka: a) Jarð-
skjálftamir f Vestmanna-
eyjum 1896. Haraldur
Guðnason bókavörður flyt-
ur frásöguþátt. b) Lög eft-
ir Björgvin Guðmundsson.
c) Sigurbjörn sleggja. smá-
saga eftir Jón Trausta.
Baldvin Halldórsson leikari
les. d) Fimm kvæði. —
ljóðaþáttur valinn af Helga
Sæmundssyni. Baldur
Pálmason les.
21.30 Hræsnarinn ham-
ingjusami, svita eftir Her-
bert Elwell. Cleveland
Pops hljómsveitin leikur;
L. Lane stj.
21.45 Frímerkjaþáttur. Sig-
urður Þorsteinsson flytur.
22.10 Kvöldsagan: Það blik-
ar á beittar eggjar.
22.30 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Heiðreksdótt-
ir kynnir.
23.20 Dagskrárlok.
visan
Oft er mínum aldna strák
ofjarl þar af sprottinn,
að í mér tefla einatt skák
andskotinn og drottinn.
Hjálmar á Hofi.
skipin
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla kom til Piraeus 26. þm
frá Kanada. Askja fór frá
Norðfirði 28. þm áleiðis til
Cork. Avonmouth, London og
Stettin.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði
26. þm til Lysekil. Brúarfoss
kom til Reykjavíkur 25. þm
frá Hull. Dettifoss fer frá
NY í dag til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Ventspils í
dag til Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Goðafoss fer
frá Hull í dag til Reykjavík-
ur. Gullfoss fór frá Leith 29.
þm til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Akureyri
í gær til Hríseyjar, Siglu-
fjarðar. Seyðisfjarðar og
Eskifjarðar. Mánafoss fór frá
Ardrossan 27. þm til Aust-
fjarða. Reykjafoss fór frá
Reyðarfjrði 27. þm til Lysekil.
Selfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 26. þm til Rotterdam,
Hamborgar og Hull. Trölla-
foss fór frá Archangelsk 24.
þm. til Leith. Tungufoss fer
frá Reykjavík í dag til
Hafnarfjarðar. Keflavíkur.
Vestur- og Norðurlandshafna.
Utan skrifstofutima eru
skipafréttir lesnar í sjálf-
virkum símsvara 21466.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er væntanlegt til Haugasunds
1. október frá Gdynia. Jökul-
fell fer í dag frá Grimsby til
Hull og Calais. Dísarfell fer
í dag frá Kaupmannahöfn til
Gdynia og Riga. Litlafell fór
í gær frá Frederikstad til R-
víkur. Helgafell er í Reykja-
vík. Hamrafell fór 24. þm frá
Reykjavík til Aruba. Stapa-
flugið
veðrið
ýmislegt
★ Frá Ráðleggingarstöðinni
Lindargötu 9. Læknirinn og
ljósmóðirin eru til viðtals um
fjölskylduáætlanir og frjóvg-
unarvarnir á mánudögum
kl. 4—5 e.h.
★ Kvenfélagasamb. ísl. Skrif-
stofa og leiðbeiningarstöð
húsmæðra er opin frá kl.
3—5 virka daga nema laug-
ardaga; sími 10205.
fell er væntanlegt til Reykja-
víkur í dag. Mælifell er í
Archangelsk.
★ Ríkisskip. Hekla fór frá
Reykjavík kl. 20 í gærkvöld
austur um land í hringferð.
Esja er í Álaborg. Herjólfur
fer frá Reykjavík í kvöld til
Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Þyrill er á leið til
Fredrikstad. Skjaldbreið fór
frá Reykjavík kl. 21 í gær-
kvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. , Herðubreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur
um land í hringferð. Baldur
fer frá Reykjavík á morgun
til Snæfellsness, Gilsfjarðar-
og Hvammsfjarðarhafna.
gengið
★ Flugfélag Islands. Milli-
landaflug. Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23.00, í kvöld. Sól-
faxi fer til Bergen og Kaup-
mannahafnar kl. 8.20 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 2.50 í kvöld.
Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 á
morgun. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Hellu,
ísafjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir), Hornafjarðar og Eg-
ilsstaða. — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til _ Akurevr-
ar (3 ferðir), ísafjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar og Eg-
ilsstaða.
★ Gengisskráning (sölugengi)
- Kr 120,07
U.S $ ............... — 43.06
Kanadadollar .... — 40,02
Dönsk kr. ......... — 621,80
Norsk 'r ............ — 601,84
Sænsk kr ............ — 838,45
Finnskt mark .... — 1.339,14
Fr franki .......... — 878.42
Bels franki ......... — 86,56
Svissn franki „.. — 997,05
Gyllini ........... —1.191,16
Tékkn kr ....... — 598.00
V-þýzkt mark .... — 1.083,62
Líra (1000) — 68.98
Austurr sch ......... — 166,60
Peseti .............. — 71,80
Reikningskr — vöru-
skiptalönd .......... — 100,14
Reikningspund — vöru-
skiptalönd .......... — 120,55
söfnin
★ Veðurhorfur í Reykjavík
og nágrenni næsta sólarhring.
Vaxandi suðaustan átt og
þykknar upp. Allhvasst og
rigning í nótt. Gengur í all-
hvassa suðvestan átt síðdegis.
Á sunnanverðu Grænlands-
hafi var vaxandi lægð á
hreyfingu norðaustur.
★ Ásgrimssafu. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
-4r Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Félags járnlðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kl. 10—15
og 14—19.
★ Bókasafn Kópavogs í Fé-
lagsheimilinu opið á briðjud.
miðvikud. fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
tímar I Kársnesskóla auglýst-
ir bar.
ic Borgarbókasafn Reykja-
víkur. Aðalsafn. Þingholts-
stræti 29a. Sími 12308. Út-
lánsdeild opin alla virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4.
Lesstofa opin virka daga kl.
10—10. Lokað sunnudaga.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
5—7 alla virka daga nema
laugardaga Útibúið Hofs-
vallagötu 16. Opið 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibúíð Sólheimum 27. Opið
fyrir fullorðna mánudaga,
miðvikudaga, föstudaga kl,
4—9. þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 4—7. Fyrir börn er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 4—7.
GBD
Þórður skildi að Flora hafði sagt satt. „Ég verð að
fara aftur upp á þiljur“, sagði hann. „Ég vona að þér
munuð ekki segja frá komu minni hingað. Og einnig
að ég geti treyst á aðst.oð yðar...?“
Uppi stendur Ted á verði, hann verður þess var að
ástandið er að verða ískyggilegt. En hann er rólegur
og gengur blístrandi upp á þiljur um leið og hann gef-
ur Þórði merki um að koma upp.
CHERRY BLOSSOM PADAWAX
er gjörbylting í skóáburöi
Íþróttaþíng ÍSI
Framhald af 5. síðu.
að rétt sé að athuguð verði
og undirbúin fyrir næsta I-
þróttaþing, sú breyting á lög-
um íþróttasambandsins, að
inn í sambandsráð ISI komi
fulltrúi frá hverju núverandi
kjördæmi, í stað fulltrúa lands-
fjórðungana
Skipulögð opin svæði
*t Iþróttaþing ISl haldið 19.
og 20. september 1964, sam-
þykkir að fela öllum sam-
bandsaðilum sínum að vera
vel á verði um:
1. að þau svæði eða lóðir,
sem á gildandi skipulagi kaup-
staða eða kauptúna, eru ætl-
uð undir íþróttamannvirki, séu
eigi skert eða felld niður sem
slík og tekin undir annað.
2. að koma tillögum um
nauðsynleg svæði eða lóðir
undir íþróttamannvirki nógu
snemma ‘á framfæri til við-
komandi yfirvalda, er unnið
er að skipulagi nýrra bygg-
ingahverfa eða er gera skal
breytingar á gömlum hverfum.
Ennfremur skorar þingið á
nýskipað skipulagsráð að gæta
þess vel að séð sé fyrir þörf-
um almennings og íþrótta-
manna hvað snertir stærð og
legu opinna svæða, þar sem
íðka má íþróttir og að slík
svæði séu skipulögð sem var-
anleg mannvirki en ekki til
bráðabirgða.
1 sambandi við skipulagn-
ingu skólalóða beinir þingið
þeim tilmælum til mennta-
málaráðuneytis, að fyrst og
fremst séu umræddar lóðir
skipulagðar og unnar með til-
liti til hreyfingar- og leikja-
þarfar skólanemenda.
Löggiltur endur-
skoðandi
+• Iþróttaþing ÍSl 1964, héim-
ilar framkvæmdastjórn að ráða
löggildan endurskoðanda, til
endurskoðunar og aðstoðar við
reikningshald íþróttasambands-
Niðurfelling skatts
íþróttaþing ISÍ 1964, sam-
þykkir að fella niður skatt
þann (2%), sem lagður héfur
verið á styrki, samkvæmt sam-
þykkt íþróttaþings 1957.
Skattur óbreyttur
it Ársþing ISl 1964, samþykk-
ir að skattur sambandsfélag-
anna til ÍSl árið 1965 og 1966,
haldist óbreyttur frá því sém
nú er, eða kr. 5,00 á hvem
félagsmann, 16 ára og eldri
Allur kostnaður
ir Iþróttaþing 1964, telur að
kostnað varðandi húsnaéði
sem notað er til íþróttaiðkana,
svo sem húsaleigu, ljós og hita,
beri að styrkja, eigi síður en
laun kennara.
Fyrir því beinir þingið
þeirri ákveðnu ósk til íþrótta-
nefndar ríkisins, að hún styrki
framvegis allan kostnað varð-
andi íþróttakennslu, þar með
talinn ferðakostnað íþrótta-
kennara.
SAMBANDÍSLENZKRA
SVEITARFÉLAGA
Simi 10350 Rostholf 1079 Reykiavik
Skrifstofur sambandsins verða Iokaðar eftir hádegi í dag
vegna jarðarfarar TÓMASAR JÓNSSONAR borgarlögmanns
Reykjavíkurborgar.
Sendisveinn
óskast strax, hálfan eða allan daginn.
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18. — Sími 22973.
iimi | mmi
iiiiiTii
Innilegar þakkir til allra í'jær og nær fyrir auðsýnda
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
SIGHVATS EINARSSONAR, pípulagningameistara.
Sérstakar þakkir færu'm við læknum og hjúkrunarkon-
um handlækningadeildar Landspítalans fyíir kærleiks-
ríka umönnun í veikindum hans.
Sigríður Vigfúsdóttir
Sigurbjörg Sighvatsdóttir, Óskar Þorkelsson
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og
jarðarför
GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR, frá Siglufirði
Börn, tengdabörn og barnabörn.
»
í
i