Þjóðviljinn - 02.10.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 02.10.1964, Page 1
! Föstudagur 2. október sl964 — 29. árgangur 223. tölublað SJÓMANNASKÓLINN SETTUR í GÆR 40 skipstjórar og stýrímenn hverfa frá ólokinni vertsi Kært yfir líkams- árás og nauðgun [ |Síðastliðinn xnénudag kærði ma&Uir nokkur hér í Reykja- vík til lögreglunnar yfir því að hann hefði orðið fyrir árás á heimili sínu og sambýliskonu hans verið nauðgað. ^ Forsaga þessa máls er sú að á mámudagsnóttina sátu þau að 12 metra erkiengill Til minningar um þær þus- undir hermanna, þýzkra, aust- urrískra, rússneskra, franskra, og sænskra, sem féllu í fólk- orustunni miklu og mannskæðu við Leipzig í októbermánuði 1813 reistu Þjóðverjar fyrir meira en hálfri öld gcysistórt minnismerki Það var vígt 1913. Þetta er eitt Iangstærsta minn- ismerki sinnar tcgundar í Evr- ópu, 91 metri að hæð Á mynd- inni sést 12 metra há högg- mynd af Mikjáli erkiengli, sem prýðir neðsta hluta minn- ismerkisins. Frá þéssu og ýmsu öðru sem ferðamönnum þykir for- vitnilegt að kynnast í kaup- stefnuborginni Leipzig er sagt í grein á 7. síðu. drykkju heima hjá sér maður- inn og sambýliskona hams. Ein- hvern tíma um nóttina bættust tveir óboðnir gestir í samkvæm- iS, voru það tveir ungir sjó- menn sem þau þekktu lítið sem ekkert. Undir morguninn leystist hóf- ið upp og fer tvennum sögum þar um Kærandinn segir að annar sjómanna hafi slegið sig í rot en því neitar sjó- maðurinn staðfastlega. Hins vegar viðurkennir hann að hafa haft sambýliskonu mannsins á burt með sér. Lögðu þau leið sína niður á Hlemmtorg og tóku þar leigubíl til skips. Gengu þau þar til hvílu og sagði konan er hún kom heim að sjómaðurinn hefði nauðgað sér. Sagðist konan ekki hafa þorað annað en fara með sjó- manninum um borð þar sem hann hefði haft í hótunum við sig. Leigubílstjórinn sem ók þeim niður að höfn ber það hins vegar að miklir dáleikar hafi virzt á milli þeirra á meðan þau voru í bílnum hjá honum, og félagi sjómannsins er var í' lúkarnum og fylgdist með því sem fram fór á milli hans og konunnar segir að það hafi allt verið í einlægni. Eitt versta og Vornrcektarór Þjóðviljinn hafði tal af Klem- enz Kristjánssyni tilraunastjóra á Sámsstöðum og kvaðst hann vera búinn að ná inn allri kornuppskerunni nema lítils- háttar af tilraunum, er væru enn úti í yfirbreiddum stökk- um. Hann kvaðst hafa fengið 1(3 tunnur af ha af tvíraða byggi, sem er gptt þrátt fyrir kuldana og frostin í sumar, en af öðrum tegundum hefur upp- skeran orðið minni. Klemenz kvað þetta hafa ver- ið eitt hið allra versta kartöflu- og kornræktarsumar sem hér gerist. Aftur á móti væri hey- fengur mikill að vöxtum, en ekki væri enn víst að gæðin væru eftir því. -frl Sjómannaskólinn var settur®- í gær í hátíðakapellu skólans og var þar fríður hópur saman- kominn. Þessi mynd er tekin við setningu skólans og má hér grilla marga aflakló. sem sezt á skóla-bekk í vetur. Fremsta röð frá vinstri: óþekkt farmannsefni, Benedikt Árnason, skipstjóri á Hafrúnu IS, Hinrik Þórarinsson, sonur Þórarins Vigfússonar, skipstj. á Hagbarði ÞH í 15 ár, Guðbjörn Þorsteinsson, skip- stjóri á Árna Magnússyni GK, Sigurður 'Sigurðsson, skipstjóri á Náttfara ÞH, Magnús Kr. Guð- mundsson, skipstjóri á Jörundi m., óþekkt fiskimannsefni. ★ Miðröð, talið frá vinstri: Ævar Hólmgeirsson, bróðir Ingvars Hólmgeirssonar á Pétri Jónssyni ÞH, Eiríkur Halldórs- son, stýrimaður á Gylfa II., Kristbjörn Þór Árnason, skip- stjóri á Engey RE, Víðir Frið- geirsson, lengi stýrimaður á Kambaröst og bróðir skipstjór- ans, Stefán Árnason frá Höfn í Hornafirði, óþekkt fiskimanns- efni. tV Aftasta röð talið frá vinstri: bróðir Sævars Sigurpálssonar, stýrimanns á Sigurði Bjarnasyni EA, Gylfi Baldvinsson frá Litlu Árskógsströnd og Pétur Olgeirs- son, sonur Olgeirs Signrðssonar, skipstjóra á Kristbjörgu ÞH. Fleiri myndir og frétt er á 12. síðu. (Ljósm. Þjóðviljans G. M.). Byggingu vist- og dagheimila átti að ljuka á þessu ári: EINSTAKLINGUR KAUPIR KUMBARAVOG: HYGGST STOFNA HEIMIU FYRIR MUNAÐARLA US BÖIÍN 0 Þjóðviljinn hafði fregnir af því í gær að Kristján 7riðbergsson, sem nm skeið hefur verið starfsmaður hjá Ternd, hefði fest kaup á Kumbaravogi og hyggði á að . ofnsetja þar heimili fyrir munaðarlaus börn. — Sneri laðið sér til Kristjáns og fékk hjá honum staðfestingu bessari fregn. í Kumbaravogi sem er austast I kunnugt er rekið barnaheimili í landi Stokkseyrar var sem | un skeið á vegum Stórstúk- unnar en það hefur nú verið lagt niður. Var heimilið rek* ið sem sjálfseignarstofnun. Kristján skýrði Þjóðviljanum svb frá að hann hefði nú fest kaup á Kumbaravogi af Stór- stúkunni og sagðist hann ætla austur i dag til þess að fara að laga til húsnæðið. Kristján Framhald á 9. síðu. kvæmdir þó enn hafnar □ Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gærkvöld urðu miklar umræð- ur um þann óhæfilega drátt, sem o rðinn er á framkvæmdum áætlunar Reykjavíkurborgar um byggingu- vistheimila og dagheimila í borginni. Deildi borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, Adda Bára Sigfúsdóttir, af hörku og rökfestu á þessi óforsvaranlegu vinnubrögð borgarstjóra og borgarstjórnarmeirihlutans, allt reiðileysið og sinnuleysið um fram- kvæmd þessa brýna nauðsynjamáls. Benti hún í því sambandi m.a. á að fyrir lægi sam- þykkt borgarstjórnar um að smíði tveggja tiltekinna vist- og dagheimila barna skyldi lokið á þessu ári, en nú, þeg- ar aðeins þrír mánuðir eru til ársloka, eru enn engar rerklegar framkvæmdir hafn- Umræður þessar spunnust út frá svohljóðandi fyrirspum til borgarstjóra frá Öddu Báru Sig- fúsdóttur: „Samkvæmt áætlun um bygg- ingu vistheimila og dagheimila í Reykjavík átti að Ijúka bygg- ingu vistheimilis við Dalbraut og dagheimilis á sama stað á þessu ári. Engar framkvæmdir eni hafnar enn. Hvað véldur þessum óhæfilega drættip Hvaða ráðstafanir hyggst borg- arstjóri gera á þessu hausti til þess að koma í veg fyrir enn frekari seinkun á framkvæmd á- ætlunarinnar?“ Stóð á arkitektum, sagði borgarstjóri. Geir Hallgrimsson borgar- stjóri gaf þá skýringu helzta á þessum mikla drætti að staðið hafi á því að arkitektar lykju verkum sínum og teikningum og þar af leiðandi hafi útboð fram- kvæmda dregizt. Sagði borgar- stjóri að dagheimilið, sem að framan er nefnt, yrði væntan- lega bpðið út í næstu viku, en vistheimilið hefði verið boðið út í júlí sl. Að loknum skila- fresti kom í Ijós að lægsta til- boð hljóðaði upp á 25 miljónir króna, en viðmiðunaráætlun var 18 miljónir, og sagði borgar- stjóri að þá hafi stjórn Inn- kaupastofnunar borgarinnar tal- ið ástæðu til að athuga málið og tilboðið nánar. Myndi niður- Framhald á 9. síðu. Listi vinstri manna í HÍP er B-listi í Hinu íslenzka prentarafélagi fer fram allslierjaratkvæða- greiðsla nm kjör fulltrúa á Al- þýðusambandsþing, og hefst hún í dag, föstudag, og heldur áfram á morgan, laugardag. Kosið er í skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 21, kl. 1—9 e.h. báða dag- ana. Fram komu tveir listar. Listi stjórnarinnar er A-Iisti, en listi vinstri manna í félaginu er B- listi. Á honum eru þessir: Aðalfulltrúar; Svavar Ottesen, Akureyri, Sigurður Guðgeirsson, Rvík, Baldur H. Aspar. Rvík, Óðinn Rögnvaldsson, Rvík. Varafulltrúar: Leifur Björns- son, Örn Einarsson, Þorsteinn Marelsson, Sigurdór Sigurdórs- son. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.